Þjóðviljinn - 23.02.1980, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 23.02.1980, Blaðsíða 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 23. febrúar 198« €>ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ ÍS* 11-200 óvitar i dag kl. 15 Uppselt sunnudag kl. 15 Uppselt Stundarfriöur i kvöld kl. 20 Náttfari og Nakin kona sunnudag kl. 20 Sumargestir Frumsýning fimmtudag kl. 20 2. sýning föstudag kl. 20 Miöasala 13.15—20. Sími 11200. : i.íKi-mc 2/2 KI.VKI.WIK! ’R ™ Ofvitinn i kvöld UPPSELT þriöjudag UPPSELT fimmtudag kl. 20.30. Er þetta ekki mitt líf? sunnudag kl. 20.30. Kirsuberja- garöurinn föstudag kl. 20.30. Sfðasta sinn. Miðasala i Iönó kl. 14-20.30. Simi 16620. Upplýsinga- simsvari um sýningardaga allan sólarhringinn. Klerkar i klipu Miönætursýning i Austurbæjarbíói i kvöld kl. 23.30. Miðasala í Austurbæjar- bíói ki. 16-23.30. Sími 11384. alþýdu- leikhúsid HEIMILISDRAUGAR Sýning i Lindarbæ sunnudag kl. 20.30 Miöasala kl. 17—19. — Slmi 21971. Sfmsvari 32075 öskriö Ný bresk úrvalsmynd um geö- veikan gáfaöan sjúkling. Aöalhlutverk: Alan Bates, Susannah York og John Hurt (Caligula í Ég Kládius).' Leikstjóri: Jerzy Skolimowski Sýnd kl. 5,7,9 og 11. ★ ★ ★ StórgóB og seiBmögnuB mynd, Helgarpósturinn Islenskur texti Sýnd kl. 9 Bönnuö innan 14 ára. Tigrisdýrið snýr aftur Ný ofsatengin og spennandi KARATE-mynd. ABalhlut- verk: Bruce Li og Paul Smith. lslenskur texti. Sýnd kl. 5,7 og 11. BönnuA innan 16 dra. Simi 18936 Kjarnaleiðsla til Kina (The China Syndrome) Sýnd kl.7.30 og 10. Hækkaö verö. Sföustu sýningar. Flóttinn úr fangelsinu Æsispennandi kvikmynd meö Charles Bronson. Endursýnd kl. 5. Bönnuö ir.nan 12 ára. Vígamenn Hörkuspennandi mynd frá ár inu 1979. Leikstjóri Walter Hill. Sýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuö börnum innan 16 ára Slmi 11475 Komdu með til Ibiza BráBskemmtileg og djörf ný gamanmynd, meB Islenskum texta. Olivia Pascal, Stephane Hill- el. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuö innan 14 ára. Hundalíf Disney-teiknimynd meö isl. texta. Barnasýning ki. 3. flllSTURBtJARhlll Sími 11384 íújíilm LAND OC SYNIR Glæsileg stórmynd I litum um Islensk örlög á árunum fyrir stríö. Leikstjóri Agúst Guömundsson. Aöalhlutverk: Siguröur Sigurjónsson, Guöný Ragnarsdóttir, Jón Sigurbjörnsson, Jónas Tryggvason. Þetta er mynd fyrir alla fjölskyiduna. Sýnd frl. 3, 5,7 og 9. Hækkaö vcrö Of the 121 Romantic, Bizarre and Shockina scenes in the new movie Sannleikurinn um mesta elsk huga allra tfma. Stórkostlegur Valentino! B.T. Persóna Rudolph Nureyev gagntekur áhorfandann. Aktuelt. Frumleg og skemmtileg, held- ur athyglinni sívakandi, mik- ilfengleg sýning. Berlingske Tidende. Leikstjóri: Ken Russel. Aöalhlutverk: Rudolf Nureyev, Leslie Caron. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuö börnum innan 16 ára. Leiklistarklúbburinn ARISTÖFANES synir i Breiöholtsskóla. 5. sýning þriöjudag 4.3 kl. 20.30 Fióttinn til Aþenu Sérlega spennandi, fjörug og skemmtileg ný ensk-banda- risk Panavision-litmynd. Leikstjóri: GEORGE P. COS- MATOS Islenskur texti Sýnd kl. 3,6 og 9 Bönnuö innan 12 ára. Milli línanna Skemmtileg og raunhæf bandarisk litmynd, um ungt fólk sem vinnur viö blaöa- mennsku, — meö MICHAEL J.POLLARD, JEFF GOLD- BLUM. Leikstjóri: JOAN MICKLIN SILVER Sýnd kl. 11.30. - salur I -----salur^sfr- Hjartarbaninn (The Deer Hunter) THE DEER HUNTER \ MICHAEL CIMINO Verölaunamyndin fræga, sem er aö slá öll met hérlendis. 8. sýningarmánuöur. Sýnd kl. 5 og 9. • salur I Úlfaldasveitin Bráöskemmtileg og fjörug gamanmynd I litum, fyrir alla fjölskylduna. tslenskur texti Sýnd kl. 3.05-6.05 og 9.05. Æskudraumar Bráöskemmtileg og spennandi litmynd, meö Scott Jacoby Sýnd kl. 3,15-5,15-7,15-9.15 og 11,15 IIMlllUl Uif Sfmi 16444 Lausnargjald drottningar Arás á Bretadrottningu i heimsókn I Hong Kong? Sprengjuárásir — stórfenglegt gullrán.— Spenna og hraöi frá upphafi til enda, I litum og Panavision, meö GEORGE LAZENBY. tslenskur texti Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuö innan 16 ára. Tvlmælalaust ein af bestu gamanmyndum sföari ára. Hér fer Drakúla greifi á kost- um, skreppur i diskó og hittir draumadisína slna. Myndin hefur veriö sýnd viö metaö- sókn i flestum löndum þar sem hún hefur veriö tekin til sýninga. Leikstjóri: Stan Dragoti Aöalhlutverk: George Ilarnil- ton, Susan Saint James og Arte Johnson Sýnd kl. 5, 7 og 9 Sföustu sýningar apótek félagslff Kvöldvarsla lyfjabúöanna I Reykjavik 22.-28. febrúar er I Laugavegsapóteki og Holts- apóteki. Nætur- og helgidaga- varsla er I Laugavegsapóteki. Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustueru gefnar I sima 1 88 88. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9 — 12, en lokaö á sunnudögum. Haf narfjöröur: Hafnarfjaröarapótek og NorÖurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 — 18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10 — 13 og sunnudaga kl. 10 — 12. Upplýsingar I sima 5 16 00. slökkvilið Slökkviliö og sjúkrabílar Reykjavlk— simi 1 11 00 Kópavogur— simi 111 00 Seltj.nes— slmi 1 11 00 Hafnarfj. simi 5 11 00 Garöabær— simi5 1100 lögreglan Reykjavik — Kópavogur— Seltj.nes — Hafnarfj.— Garöabær — sfmi 111 66 simi 4 12 00 sími 1 11 66 simi 51166 simi 5 11 66 sjúkrahús Heimsóknartlmar: Borgarspltalinn — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.30 — 14.30 og 18.30 — 19.00. Grensásdeild Borgarspltal- ans: Framvegis veröur heim- sóknartiminn mánud. — föstud. kl. 16.00 — 19.30, laugard. og sunnud. kl. 14.00 —19.30. Landspitalinn — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Fæðingardeildin — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og kl. 19.30 — 20.00. Barnaspitali Hrlngsins— alla daga frá kl. 15.00 — 16.00, laugardaga kl. 15.00 —17.00 og sunnudaga kl. 10.00 — 11.30 og kl. 15.00 — 17.00. Landakotsspltali — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Barnadeild — kl. 14.30 — 17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavík- ur — viö Barónsstig, alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.30. Einnig eftir samkomu- lagi. Fæöingarheimiliö — viö Eiríksgötu daglega kl. 15.30 — 16.30. Kieppsspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.00. Einnig eftir samkomu- Ta;?i. Kópavogshæliö — helgidaga kl. 15.00 — 17.00 og aöra daga eftir sapikomulagi. Vffilsstaöaspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30 — 20.00. Göngudeildin aö Flókagötu 31 (Flókadeild) flutti í nýtt hiis- næöi á II. hæö geödeildar- byggingarinnar nýju á lóö Landspitalans laugardaginn 17. nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar veröur óbreytt. Opiö á sama tima og veriö hef- ur. Simanúmer deildarinnar veröa óbreytt 16630 og 24580. SIMAR. 11798 og 19533 Sunnudagur 24.2 kl. 13. Geitafell (509m) Gönguferð á fjalliö og sklöa- ganga I nágrenni þess. Farar- stjórar: Kristinn Zophonías- son og Tómas Einarsson. Verö kr. 3000. gr/vílinn. Fariö frá Umferöarmiöstöö- inni aö austanveröu. Muniö ,,FERÐA- OG FJALLABÆKURNAR”. Þórsmerkurferö 29. febr. UTIVISTARFERÐIR Sunnud. 24.2. kl. 13. Kringum Kleifarvatn, létt ganga austan Kleifarvatns meö Kristjáni M. Baldurssyni eöa Brennisteinsfjöll (á skiö- um) meö Antoni Björnssyni. Verö 3000 kr., frítt f. börn m. fullorðnum. Fariö frá B.S.l. bensínsölu. Hlaupársferö um næstu helgi. (Jtivist. Námskeiö í hugmyndafræöi PROUT Næstkomandi laugardag 23. febrúar veröur fram haldiö námskeiöi i hugmyndafræöi PROUT. Námskeiöiö veröur I Aöalstræti 16, 2. hæö kl. 14.00—16.00. Veröur þá fjallaö um andlegan grundvöll PROUT-hugmyndafræöinnar. Allir eru velkomnir, og þátt- taka er ókeypis. Frekari upplýsingar í slma 23588 eöa i Aöalstræti 16, 2. hæö. — Þjóömálahreyfing íslands. Kvennadeild Skagfiröinga- félagsins I Reykjavlk er meö skemmtun fyrir börn Skagfirðinga I Reykjavík og nágrenni n.k. sunnudag, 24. febr., kl. 14.00 I Félags- heimilinu, Siöumúla 35. Þar veröur ýmislegt til gamans og gleöi fyrir börn, og vona félagskonur aö þau veröi dug- leg aö mæta. Aöalfundur Kattavinafélags tslands veröur haldinn aö Hallveigarstööum laugardag- inn 1. mars kl. 3. — Stjórnin. spil dagsins KÆRLEIKSHEIMILIÐ Spil no. 1.. Italirnir frægu, sem gert hafa garðinn frægan i bridge- heiminum undanfarin ár, hafa látið mörg gullkornin falla. Hér er brandari i Bridge: AK963 AK54 2 AK5 D84 G1062 84 DG86 læknar Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spitalans, sfmi 21230. Slysavarösstofan, sími 81200, opin allan sólarhringinn. Upp- lýsingar um lækna og lyfja- þjónustu I sjálfsvara 1 88 88. Tannlæknavakt er I Heilsu- verndarstööinni alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17.00 — 18.00, sími 2 24 14. Þrjú hjörtu Austurs sýna stuðning hans í spaða. 1 hinu herberginu sögöu As- arnir 6 hjörtu og töpuöu þeim, þvi hjartadrottning var völduö i Noröri. Eftir leikinn var Avarelli spuröur, hvers vegna hann og Belladonna heföu ekki reynt viö slemmu í spil- inu, Avarelli svaraöi spurning- unni á þá leiö, aö slöan þeir Belladonna tóku aö nota Ná- kvæmnislaufiö (Prec.) hafa þeir reynt nýja gerö fyrir- stööusagna og heföi hann sagt fjögur lauf viö þremur hjört- um, heföi hann ekki verið viss hvaö fjórir spaöar félaga síns þýddu, svo hann heföi bara sagt fjóra spaöa beint. Svo bætti hann viö: „Viö vorum aö ræöa þessa sagna- röö i flugvélinni á leiö hingaö frá Róm, og vorum einmitt komnir aö þessu atriöi þegar tilkynnt var I hátalaranum: „Spenniö beltin, ókyrrö i lofti,” og þegar kyrrt var oröiö aftur, var umræðuefniö gleymt”. Svo mörg voru þau orö meistarans... gengið TNr. 37 — 22. febrúar 1980 1 Bandarikjadollar ............é......f 403.70 404.70 1 Sterlingspund...... ................... 920.80 923.10 1 Kanadadollar........................... 351.45 352.35 100 Danskar krónur........................ 7374.50 7392.80 100 Norskar krónur........................ 8254.80 8275,20 100 Sænskar krónur........................ 9664.20 9688.20 100 Finnsk mörk.......................... 10843.40 10870.30 100 Franskir frankar...................... 9808.10 9832.40 100 Belg. frankar......................... 1416.00 1419.50 100 Svissn. frankar..................... 24437.10' 24497.6Ó 100 Gyllini.............................. 20897.60 20949.40 100 V.-Þýsk mörk......................... 22993.00 23050.00 100 Llrur................................... 49.72 49.84 100 Austurr. Sch.......................- 3216.70 3224.70 100 Escudos................................ 847.75 849.85 100 Pesetar........................-....' 602.95 604.45 100 Yen.................................. 163.54 163.95 1 18—SDR (sérstök dráttarréttindi) 14/1 528.46 529.77 Það var aldeilis kalt i dag. HVAÐ VAR MIKIÐ KALT? úlvarp laugardagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi 7.20 Bæn 7.25 Tónieikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 8.50 Leikfimi. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga: Kristln Sveinbjörnsdótir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.). 11.30 Ba rnatlmi Sigriöur Eyþórsdóttir stjórnar þætti meö blönduöu efni. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 VeÖur- fregnir. Tilkynn ingar. Tónleikar. 13.30 i vikulokin Umsjónar- menn: Guömundur Arni Stefánsson, Guöjón FriÖ- riksson og Þórunn Gests- dóttir. 15.00 í dægurlandi Svavar Gests velur islenska dægur- tónlist til flutnings og fjallar um hana. 15.40 íslenskt mál Guörún Kvaran cand. mag. talar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Heiiabrot Attundi þáttur: Um skóla. btjorn- andi: Jakob S. Jónsson. 16.50 Barnalög sungin og leikin 17.00 Tónlistarrabb: — XIII. Atli Heimir Sveinsson fjallar um g-moll-kvintett Mozarts. 17.50 Söngvar I léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 „Babbitt”, saga eftir Sinclair Lewis Siguröur Einarsson islenskaöi. GIsli Rúnar Jónssson les 813). 20.00 Harmonikuþáttur Bjarni Marteinsson, Högni Jónsson og Siguröur Alfons- son kynna. 20.30 Aö þreyja þorrann og góuna Gunnar Kristjánsson sér um þáttinn. 21.15 A hljómþingi Jón Orn Marinósson veTur sígilda tónlist, spjallar um verkin og höfunda þeirra. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Lestur Passlusálma (18). 22.40 Kvöldsagan: „(Jr fylgsnum fyrri aldar” eftir Friörik Eggerz Gils GuÖmundsson les (11). 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. sjonvarp laugardagur 16.30 íþróttir.Stórsvig karla á Vetrarólympluleikunum. . (Evróvision — upptaka Norska sjónvarpsins) 18.30 Lassie.Fjóröi þáttur. Þýöandi Jóhanna Jóhanns- dóttir 18.50 Enska knattspyrnan Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Reykjavikurskákmótiö 1980. Meöan á skákmótinu stendur veröa i Sjónvarpi allmargir þættir þar sem skákmeistararnir Friörik ólafsson og Jón Þorsteins- son skýra skákir af mótinu. 20.45 Spitalallf. Bandariskur gamanmyndaflokkur. Þýöandi Ellert Sigurbjörns- son. 21.10 Vetrarólympíuleikarnir* Listdans á skautum (Evró- vision — upptaka Norska sjónvarpsins). 22.15 Hinir dauöu kjafta ekki (Dead Men Tell No Tales). Bandarisk sjónvarpskvik- mynd frá árinu 1971. Aöal- hlutverk Judy Crane og Christopher George. Larry Towers kemur til Los Angeles. Þar hittir hann stúlku sem villist á honum og gömlum vini sinum. Flokki moröingja veröa á sömu mistök, og Larry hef- ur leit aö tvifara slnum til aö reyna aö bjarga lifi hans. Þýöandi Jón O. Edwald. 23.25 Dagskrárlok brúðkaup Nýlega voru gefin saman I hjónaband af séra ólafi Skúlasyni brúöhjónin Anna Linda Siguröardóttir og Magnús Hermánnsson. Heim- ili ungu hjónanna er aö Ný- býlavegi 46, Kópavogi. Nýlega voru gefin saman hjónaband f Laugarneskirkju af séra Jóni Dalbú Hróbjarts- syni brúöhjónin Lára ólafs- dóttir og Ólafur Pétursson. Heimili ungu hjónanna er aö Dalseli 12, Reykjavfk. Nýlega voru gefin saman I hjónaband i Langholtskirkju af Siguröi Hauki Guöjónssyni brúöhjónin Elsa Björk Péturs- dóttir og Kristján ó. Fredriks- sen. Heimili ungu hjónanna er aö Langholtsvegi 149, Reykjavik. Nýlega voru gefin saman I hjónaband af séra Frank M. Halldórssyni, í Neskirkju, brúöhjónin Brynhildur Schev- ing Thorsteinsson og Gunnar Ingi Gunnarsson. Heimili ungu hjónanna er aö Espigeröi 2, Rvik.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.