Þjóðviljinn - 23.02.1980, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 23.02.1980, Blaðsíða 15
Laugardagur 23. febrúar 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 15 Sigrún Stefánsdóttir ræOir viö Mariu Guömundsdóttur, sem um langt skeiö var Ijósmyndafyrirsæta úti i hinum stóra heimi, en hefur nú snúiö sér aö Ijósmyndun. ÞJÓÐLÍF Annaö kvöld er á dagskrá sjónvarps-þátturinn „Þjóðllf” sem Sigrún Stefánsdóttir stjórnar. Veröur vlöa komið viö á þeim klukkutlma, sem Sigrún hefur til umráða. Meöal þeirra sem rætt veröur viö eru Gylfi Glslason, myndlistarmaöur, Maria Guömundsdóttir, fyrirsæta og ljósmyndari, og Sveinbjörn Beinteinsson, allsherjargoöi á Draghálsi. Auk þeirra veröa nokkrir kvæöamenn gestir þáttarins, og fariö veröur i Melaskólann þar sem fram fer athyglisverö starfsemi á kvöldin. Þetta er annr þjóölifsþáttur- inn, sem Sigrún stjórnar, og Laugardagur, sjv kl. 20.50 vakti sá fyrsti heilmikla at- hygli. Það er þvi ekki aö efa aö margir veröa llmdir viö kass- ann annað kvöld. — ih Tryggvi Þór Aöalsteinsson Silja Aöalsteinsdóttir Stál og hnffur Fyrsti þáttur þeirra Silju Aöalsteinsdóttur og Tryggva Þórs Aöalsteinssonar um Tar- andvcrkafólk i sjávarútvegi, sem fluttur var á sunnudaginn var, vakti mikla athygli, enda var þar um vel unniö og þarft útvarpsefni aö ræöa. Ekki spillti tónlistin i þættinum fyr- ir, en hún var flutt af bræörun- um Bubba og ToIIa Morthens, og Stellu Ilauksdóttur, verka- konu i Eyjum. A morgun er annar þáttur- inn á dagskrá, en þeir veröa alls þrir. Annar þátturinn byggist aö mestu á viötölum, aöallega viö farandverkafólk á öllum aldri. Þeir sem rætt veröur við eru Olafia Þóröar- dóttir, Jón Arni Jónsson, Erna Einisdóttir, Sheila Hardaker, Haukur Þórólfsson, Emil Páll Jónsson, Guöni Ingvarsson, Ólafur B. Ólafsson og Gils Guömundsson. 1 þættinum veöa einnig um- Sunnudagur, útv kl. 15.10 ræöur, og i þeim taka þátt, auk stjórnendanna: Þórir Daniels- son, Guðmundur Þor- björnsson og Þorlákur Kristinsson. Lesari i þættinum er Hjalti Rögnvaldsson, leikari. — ih Andrée-leiðangurinn A mánudaginn verður flutt- ur i útvarpinu fjóröi þátturinn af framhaldsleikriti Lars Brolings, „Andréeleiöangrin- um”. Steinunn Bjarman geröi þýöinguna, en leikstjóri er Þórhallur Sigurösson. Meö hlutverkin fara Þorsteinn Gunnarsson, Jón Gunnarsson, Hákon Waage og Jón Július- son, sem er sögumaöur. I siöasta þætti var sagt frá feröinni meö loftbelgnum, en hún gekk mjög skrykkjótt og endaði meö þvi aö þeir uröu aö lenda á isnum eftir aöeins 65 klukkutima loftsiglningu. Leiöangursmenn búa sig nú undir gönguna til lands, en þangað eru yfir 300 kilómetr- ar, hvort sem þeir fara i suð- Mánudagur, útv kl. 17.20 vestur eöa suöaustur. Þeir skjóta isbirni sér til matar, en siöar kemur I ljós aö fariö heföi betur, heföu þeir ekki þurft þess. Þeir veikjast hver af öörum.. Hringið í síma 8 13 33 kl. 9-5 alla virka daga eða skrifið Þjóðviljanum Síðumúla 6, 105 Reykjavík Öll él birtir upp um síðir Loksins, loksins má víst segja að tekist hafi að setja nýja rikisstjórn á laggirnar í þessu kosn- ingahrjáða eylandi. Mis- vindasamt hefur nú lengi verið í íslenskum stjórn- málum, enda sjaldan blæjalogn á þeim svæðum. Má nú segja að þar sé um mildara loftslag að ræða, enda þótt nokkur púandi sé enn í nösum sumra Sjálf- stæðismanna. Enda Latmæli Þaö ætlar vlst aö fara fyrir okkur eins og sumum öörum þjóöum, sem ekki er alltof annt um móöurmáliö. Viö stælum og stælum og tölum stundum lltt yfirvegaö. Hverju myndir þú svara, ef einhver spyröi þig: Hvaö eru mörg kiló til Akureyrar? Og annar spyröi: Hvaö er Búrfells- virkjun mörg kiló? Þriöji spyröi: Voru þaö fimm eöá fimmtán kiló sem Oddur hljóp? Þér myndi sjálfsagt bregöa. Þó er engin þessara spurninga vitlausari en eftirfarandi, t.a.m.: Skúli lyfti 280 kllóum. Ég ætla aö fá 5 kiló af kartöfl- um. Oddur hljóp 5 kiló. Kiló er aöeins forskeyti, sem stækkar 1000 sinnum. Þetta vitum viö öll, s.b.r. g (gramm), kg (kilógramm), m(metri), km (kflómetri), W (watt),kW (kiló- watt) o.s.frv. Eg gauka þessu alveg sér- staklega aö öllu fjölmiölafólki og fólki sem fæst viö hvers konar afgreiöslu. S.E. Þjóðsögur Karl var aö tæja hrosshár og sonur hans með honum. Þá sagði sonurinn: „Pápi mipn, er það satt aö Jesús Kristur hafi stigið niöur til helvitis?” „Ég veit ekki, drengur minn,” segir karl, „svo segja prestarnir, viö skulum ekki gefa um þaö, viö skulum vera aö tátla hrossháriö okkar.” Jón Prestur Asgeirsson á Stapatúni kom eitt sinn um vetrartima aö Ingjaldshóli til embættisgjöröa og var mjög fátt af sóknarfólki komið aö kirkjunni, en margt af vermönnum. Þegar prestur gekk i kirkjuna leit hann yfir söfnuðinn og mælti: „Fátt af guðsbörnum, flest útróörar- menn.” Prestur nokkur spuröi börn á kirkjugólfi aö hvenær sá siöasti dómur yröi haldinn. Börnin þögðu öll. Þá sagöi prestur: „Það er ekki von aö þiö vitiö þaö, börn, þvi þaö veit enginn maöur, þaö vita ekki englar Guös og ekki Guö sjálfur og ég valla sjálfur.” Kona nokkur var aö kenna dóttur sinni lærdóminn og koma henni I skilning um hann. Spyr stúlkan þá móöur sina: ,, Hvaö kemur til þess mamma min aö ég er ekki guö?” „Þaö kemur til þess,” mælti konan, „aö þaö hefur ei átt fyrir þér aö liggja, stelpa min, aö vera það.” breytir slíkt ekki gangi þjóðmála né himintungla. Nú er þvi miöur eftir að skira þessa stjórn. Vilja sumir kalla hana vinstri stjórn, og telja þvi flokkslega skyldu sinu vera þá að viöurkenna ekkert af hennar stefnumálum. Einsog kunnugt er, var stofn- aö til þessara kosninga af miklu kappi, en litilli fyrirhyggju. Þó var einsog kjósendur kynnu ekki aö meta öll þessi umsvif og Lesandi hringdi og baö okk- ur endilega aö koma þvi á framfæri, aö s.l. sunnudag var fluttur i útvarpinu fyrsti þáttur- inn af þremur um farandverka- fólk, og aö hann vildi benda öll- um á aö fylgjast meö þessum þáttum. — Fyrsti þátturinn var mjög góöur, og lofaði góöu um hina tvo, sem eftir eru, — sagöi lesandinn. Haraldur hringdi, og sagðist vilja vekja athygli á bráö- skemmtilegu tilsvari Ragnars Arnalds, fjármálaráöherra, I Morgunpóstinum s.l. fimmtu- dag. — Siöasta spurningin sem lögö var fyrir Ragnar var á þá leið, hvort væri skemmtilegra, aö vera menntamálaráöherra eöa fjármálaráöherra. prédikanir, og léöu þvi áróðurs- mönnum þessum minna fylgi en þeir höföu búist viö. Vafalaust hafa margir andað léttara eftir myndun þessarar rikisstjórnar, en öörum þótt þyngjast fyrir fæti. Eitt mun svona i upphafi gefa þjóbinni góbar vonir um feril hennar: að hún sé samhent og eigi fylgi aö fagna meðal lands- manna. Sé svo, verður þetta sterk rikisstjórn. Þaö eru Silja Aöalsteinsdóttir og Tryggvi Þór Aöalsteinsson sem stjórna þessum þáttum. Fjallaö er um kjör farand- verkafólks á tslandi fyrr og nú. Tónlistin i fyrsta þættinum vakti einnig veröskuldaöa hrifn- ingu, en um hana sáu þeir bræöur Bubbi og Tolli Morthens, og Stella Hauksdótt- ir, verkakona i Eyjum. Fluttu þau öll frumsamin lög og ljóö um farandverkafólk. Þessu svaraöi Ragnar þannig: — Já, þiö eruö nú alltaf meö þaö, hvaösé skemmtilegt. Þetta eru nú ekki nein brandarablöö, sem viö erum hérna meö fyrir framan okkur I fjármálaráöu- neytinu. Þetta fannst mér gott svar, — sagöi Haraldur. Þessi hnáta var aö viröa fyrir sér listaverk eftir kynsystur slnar a sýningunni Listiön islenskra kvenna aö Kjarvalsstööum. — Ljósm: — gel — E.H.G. Góðir þættir um farandverkafólk Skemmtilegt tilsvar

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.