Þjóðviljinn - 27.02.1980, Blaðsíða 3
MiOvikudagur 27. febrúar 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 3
Steinullar verksmidj a
reist á Saudárkróki?
A árinu 1975 hófust á vegum
Sauöárkrókskaupstaöiar frum-
athuganir á hugsanlegri bygg-
ingu steinuliarverksmiöju á
Sauöárkróki. Stööugt hefur
veriö unniö aö málum siöan og
lagt I þaö talsvert fé og fyrir-
höfn.
Gott útlit um möguleika sllks
fyrirtækis varö til þess aö á ár-
inu 1979 var stofnaö sérstakt
félag um verkefniö —
Steinullarfélagiö h.f. Hluthafar
eru flestöll sveitarfélög I Skaga-
firöi ásamt allmörgum fyrir-
tækjum og einstaklingum i
héraöinu. 1. okt. sama ár var
lokiö viö allar athuganir á
starfsaöstööu, flutningskostn-
aöi, byggingarkostnaöi o.fl. A
vegum félagsins er nú unniö aö
lokaskýrslu um steinullarverk-
smiöju á Sauöárkróki, og er hún
væntanleg innan skamms. Allar
upplýsingar benda til þess, aö
hagkvæmt sé aö reisa og reka
steinullarverksmiöju á
Sauöárkróki, sem framleiddi
14—15 þús. tonn af steinull á ári,
þar af um 2/3 til útflutnings.
Verksmiöjunni hefur veriö
valinn staöur viö Sauöárkróks-
höfn og liggur hún þar mjög vel
vib, bæöi hvab varöar aöföng,'
þ.e. hráefni, rafmagn og kæli-
vatn og flutning á fullunninni
vöru, sem aö mestu leyti yröi
flutt sjóleiöis.
í sambandi viö flutninga hafa
fariö fram vibræöur viö Skipa-
útgerö rikisins og samtök vöru-
bifreiöaeigenda á flutninga-
leiöum. Ljóst er, aö verulegt
flutningarými er ónotaö frá
Noröurlandi á aöal markaös-
Banaslysið
á Hálfdáni
Eins og skýrt var frá i Þjóövilj-
anum i gær varö banaslys á Hálf-
dáni i ofsaveörinu i fyrradag,
þegar flutningabill fauk útaf veg-
inum. Maöurinn sem beiö bana
var Gestur Gislason bóndi I
Trostansfiröi.
Bifreiöarstjórinn Guöbjartur
Þóröarson slapp litiö meiddur.
La Traviata
enn einu
sinni í kvöld
Öperan La Traviata hefur nú
veriö flutt fjórum sinnum viö
feykiaösókn og góöar undirtektir
af Sinfóniuhljómsveit Islands,
einsöngvurum og Söngsveitinni
Filharmoniu undir stjórn Gilbert
Levine. Fimmtu tónleikarnir
veröa ikvöldkl. 8.30 i Háskólablói
og eru þeir alsiöustu þar sem
hljómsveitarstjórinn er á förum
af landinu.
Fræðslufundur
sykursjúkra
Samtök sykursjúkra halda i
kvöld, 27. feb., fræðslufund I
Holtagöröum viö Holtaveg, I
fundarsal Sambands Isl. Sam-
vinnufélaga. Þar mun Þórir
Helgason, yfirlæknir, flytja erindi
er hann nefnir ,,Um sykursýki”.
Félagsmönnum og gestum þeirra
veröur boöiö upp á veitingar þeim
aö kostnaöarlausu.
Samtökin hafa nýlega sent út
blaö sitt „Jafnvægi” til félags-
manna, en meiningin er aö gefa
út tvö slik blöö árlega. I blaöinu
er sagt frá samtökum sykur-
sjúkra á Akureyri, en félagið þar
varö nýlega 10 ára, grein eftir
Astráö B. Hreiöarsson, Jækni, er
nefnist „Mikilvægi góörar
sykursýkisstjórnunar” og ýmis-
legur annar fróöleikur er i blaö-
inu. Félagar i samtökunum eru
um 550.
svæðiö, sem er Stór-Reykja-
vikursvæðiö, og væri mikill
ávinningur aö geta nýtt þaö.
Þó aö flest atriði liggi ljós
fyrir eru enn eftir nokkrir þætt-
ir, sem kanna þarf betur. Má
t.d. nefna að áætlanir um stofn-
og rekstrarkostnaö eru unnar af
sömu aöilum og fyrirhugaö er,
aö selji öll tæki og búnaö. Slikar
áætlanir þarf aö. yfirfara, og
upplýsingar benda til þess, aö
stofnkostnaður sé ofmetinn en
rekstrarkostnaður vanmetinn
aö einhverju leyti. Sem dæmi
má nefna aö samkvæmt þessum
áætlunum skilaöi slik verk-
smiðja staðsett á meginlandi
Evrópu ca 45% af sölu i
rekstrarhagnaö.
Sauðárkróksbær og siöar
Steinullarfélagiö h.f. hafa lagt
áherslu á aö sýna fram á, ab
hægt sé aö þróa hugmyndir um
nýiönaö þannig, aö fram komi
iönaöartækifæri, sem hentað
geti utan stærsta þéttbýlis-
svæöisins, en sé jafnframt
þjóöhagslega og rekstrarlega
hagkvæmt. Félagiö og aöstand-
endur þess munu þvi ekki
samþykkja aö einmitt sliku
fyrirtæki veröi valinn staöur viö
þetta þéttbýlissvæði, og vænt-
um viö stuönings stjórnvalda i
þvi máli.
Karl Júiiusson opnaöi sina
fyrstu einkasýningu i Djúpinu
s.l. laugardag. Sýnir hann þar
17 kassaverk (box-art).
Karl hefur stundaö sjálfsnám
I myndlist, en þekktastur er
hann sem leðursmiöur, og rekur
I ljós hefur komiö, aö
rannsóknir sem þessar eru
mjög kostnaðarsamar, og
stuöningur stjórnvalda háöur
þvi, aö upplýsingar veröi öllum
opnar. Þvi hafa bæjaryfirvöld á
Sauðárkróki yfirvegaö, hvort
hluti af þeim gjöldum, sem
verksmiöjunni veröur gert aö
greiða, ætti ekki aö renna til
könnunar á nýjum iönaöartæki-
færum. Yröi þá haft I huga aö
„tækifærin” yröu ekki of stór,
þannig aö þau mætti fjármagna
af innlendum aöilum og hent-
uöu hinum minni stööum úti á
landi.
Þaö getur ekki verið rétt, aö
öll stærri iönfyrirtæki landsins
séu staösett á einu horni þess og
landsbyggöin bitin af meö lág-
launaiðnaði framtiöarinnar,
þ.e. prjóna- og saumastofum.
Gert er ráö fyrir aö viö verk-
smiöju af þeirri stærö, sem tal-
að er um að reisa á Sauöárkróki
muni vinna um 70 manns.
Þær upplýsingar, sem hér eru
festar á blaö, komu fram i
viðtali, sem blaöamaöur átti viö
þá Þorstein Þorsteinsson,
bæjarstjóra á Sauöárkróki og
Arna Guömundsson, bæjar-
fulltrúa.
— mhg
Leöursmiðjuna viö Skólavörðu-
stig.
Sýningin, sem er sölusýning,
veröur opin til 9. mars kl. 11—23
daglega. Djúpiö er i kjallara á
horni Hafnarstrætis og Pósthús-
strætis og er gengiö inn um
veitingastaðinn Horniö. — ih
Frá v. Þorsteinn Þorsteinsson, bæjarstjóri á Sauöárkróki, og Árni
Guömundsson, bæjarfulltrúi. Mynd:—Sdór.
Karl Júlíusson
sýnir í Djúpinu
Eitt af „kassaverkum” Karls Júliussonar, sem sýnir nú i Djúpinu.
Ljósm. — gel —
Flokksrádsfundur Alþýdubandal.:
■ Þorlákur Kristinsson einn talsmanna farandverkafólks sat flokks-
■ ráösfund Alþýöubandalagsins. Hér sést hann á tali viö þá Jónas
_ Árnason og Söiva Ólafsson.
jFagnar kjarasókn
í farandverkafólks
Málefni farandverkafólks
hafa mikiö veriö til umræöu siö-
ustu vikur og mánuöi. A flokks-
ráösfundi Alþýöubandalagsins
sem haldinn var um siðustu
helgi var eftirfarandi ályktun
gerö um baráttu farandverka-
fólks:
„Flokksráðsfundur Al-
þýöubandalagsins fagnar þeirri
sókn sem farandverkafólk hefur
hafiö fyrir bættum kjörum og
lýsir yfir fullum stuöningi viö
eftirtaldar kröfur þess:
A. Aö húsnæöi það sem ætlar
er farandverkafólki til Ibúöar,
standist ströngustu kröfur nú-
verandi reglugeröar öryggis- og
heilbrigöisyfirvalda. Jafnframt
er þess krafíst aö sú reglugerö
verði endurskoöuö, enda ganga
þær reglur allt of skammt.
B. Að kosinn veröi trúnaöar-
maöur á hverri verbúö, sem
jafnframt veröi tengiliöur far-
andverkafólks viö viðkomandi
stéttarfélög.
Slikum trúnaöarmönnum
veröi tryggöur sami réttur og
öörum trúnaöarmönnum stétt-
arfélaga.
C. Aö atvinnurekendur greiði
feröakostnaö farandverkafólks
til og frá heimabyggð þess.
Einnig veröi gert ráö fyrir þvi
aö farandverkafólki veröi
tryggöar ferðir til dæmis einu
sinni i mánuöi til og frá heimili
sinu innanlands, sér að kostnaö-
arlausu.
D. Aö farandverkafólki i fisk-
iönaði verði séö fyrir friu fæöi,
likt og tiökast I öörum atvinnu-
greinum þar sem fólk er i vinnu
fjarri heimabyggö sinni.
E. Aö réttindi farandverka-
fólks veröi tryggð til jafns viö
rétt fullgildra félaga I stéttar-
félögum, til dæmis hvaö varðar
rétt til greiöslu úr sjúkra- og
styrktarsjóöum, verkfallsbóta,
atvinnuleysistrygginga og at-
kvæöisrétt I kjaradeilum.
F. Aö verkalýösfélögin hafi
ávallt á reiöum höndum nægar
upplýsingar um samninga og
'kauptaxta fyrir Islenskt verka-
fólk sem fer til starfa erlendis
og gegni upplýsingaskyldu
gagnvart þvi.
G. Aö rammasamningur
verkalýösfélaganna veröi þýdd-
ur yfir á ensku fyrir þau hundr-
uð erlendra farandverkamanna
sem vinna hér á landi. Einnig
veröi haldin námskeiö fyrir er-
lent farandverkafólk, þar sem
þvi séu kynntir m.a. kjara-
samningar, skattalög, launa-
kerfi og réttindi og skyldur þess
gagnvart verkalýðsfélagi og at-
vinnurekanda.
H. Aö gerður veröi samningur
fyrir farandverkafólk I land-
búnaöi um launakjör.vinnutima
og ókeypis feröir, fæöi og hús-
næöi.
Fundur fagnar þvi frumkvæöi
sem Baráttuhópur farand-
verkafólks hefur sýnt og heitir á
verkalýðsmálaráö og aörar
stofnanir flokksins aö vinna aö
framgangi krafna farandverka-
fólks i náinni samvinnu við þaö
sjálft og verkalýðshreyfing-
una.”
; Kanasj ón varpsher-
i feröin fordæmd
Lagt til aö ríkisútvarpið komi sér upp
nýrri rás
Eins og kunnugt er þá
hafa erindrekar Banda-
ríkjamanna nú hafiö
undirbúning aö undir-
skriftasöfnun þar sem
hvatt er til að hermanna-
sjónvarpið nái inn á hvert
heimiliá landinu. Flokks-
bandalagsins 22.-24. febrúar
1980 lýsir yfir fullstu aTidstöðu
sinni viö allar hugmyndir um aö
hleypa sjónvarpi bandariska
hersins á Keflavikurflugvelli á
nýjan leik inn i Islenska menn-
ingarhelgi. Fundurinn skorar á
landsmenn aö standa vörö um
islenska menningarhelgi og
sameinast um fordæmingu á
nýhafinni undirskriftasöfnun til
stuönings kröfum um útbreiöslu
hermannas jónvarpsins. ’ ’
ráðsfundur Alþýðu
| bandalagsins um slðustu Hermannaútvarpinu
J helgi lýsti andstöðu sinni verðj lokað
I við þessa undirskrifta-
■ s'öfnun. I annarri álykt-
■ un var og hvatt til þess að
hermannaútvarpinu yrði
lokað. Báðar þessar
ályktanir fara hér á
eftir:
I
■
I
5 Undirskriftasöfnun
| fordæmd
■ „Flokksráðsfundur Alþýöu-
„Flokksráðsfundur Alþýöu-
bandalagsins haldinn dagana
22.-24. febrúar 1980 i Reykjavik
skorar á stjórnvöld aö beita sér
þegar fyrir lokun bandarisku
Utvarpsstöövarinnar á Kefla-
vikurflugvelli, þar sem hún
brýtur I bága viö útvarpslögin.
Jafnframt skorar fundurinn á
menntamálaráðherra aö sjá svo
um að komið veröi upp nýrri rás
við rlkisútvarpiö.”
— þ.m.