Þjóðviljinn - 27.02.1980, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 27.02.1980, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 27. febrúar 1980 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 11 íþróttir / iþrottir ^ ^ “ Umsjón: Ingólfur Hannesson íþróttir Einar Bollason og Tim Dwyer háöu skemmtilega rimmu I gœr- kvöldi og var mesta furða hvaö Einar seiglaöist. Tíu ára afmælishátíð hjá Fram i Höllinni Körfuknattleiksdeild Fram er 10 ára um þessar mundir. Formlegur stofndagur deildar- innar er 30. desember 1979. Sagan er þó aöeins lengri og nær aftur til ársins 1968 er nokkrir drengir i Laugarneshverfinu stofnuöu körfuknattleiksfélagiö Kát, sem svo siöar sameinaöist knattspyrnufélaginu Fram. Þessara tfmamóta hyggst Fram minnast meö hátiö i Laugardalshöllinni næstkom- andi miðvikudagskvöld 27. febrúar. Þetta kvöld á Fram leik viö KR i úrvalsdeildinni i körfuknattleik og hefst leik- urinn klukkan 21.10, en sjálf hátiöin hefst kl. 19.30 meö ýmsum skemmtiatriöum. M.a. mun úrvalsliö ómars Ragn- arssonar mæta leyniliöi, sem Fram hefur tekist aö finna hér á landi. Einnig mun úrvalsliö Vals keppa viö liö hinna erlendu leikmanna sem keppa meö islenskum körfuknattleiks- liöum. Auk þessa alls mun Ómar Ragnarsson skemmta fólki, en hann er sem kunnugt er gallharöur Framari. Kynnir veröur FH-ingurinn Guömundur Arni Stefánsson. Unglingar á NMI-mót Á morgun, fimmtudag halda 9 islenskir unglingar á Noröur- landamót i badpiinton, sem haldiö veröur i Álborg á Jót- landi. Þessi ferö unglinganna undir- strikar vel þá drift sem er i starfsemi Badmintonsam- bandsins um þessar mundir. —IngH Listhlaupið fellt niður Til stóö aö hingaö kæmu sænskir listhlauparar á skaut- um og sýndu listir slnar á Vetr- ariþróttahátíðinni, sem hefst á Akureyri á morgun, en af hing- aökomu þeirra veröur ekki aö sinni. Var þeim Vetrarhátlöar- mönnum tilkynnt þetta I fyrra- dag. — IngH. Uthaldíð brást hjá þeim „gömlu” t hreipt stórskemmtilegum leik I gærkvöldi sigraöi úrvalds- deildarlið Vals ,,gömlu oienn- ina” I B-liöi KR, 95-83, en viöur- Loks tapaði Liverpool Wolves sigraöi Liverpool nokkuö óvænt þegar liöin léku I ensku knattspyrnunni i gærkvöldi. Þaö var John Richards sem skoraði eina mark leiksins á 71. mln. Þrátt fyrir mikla pressu lokamfnúturnar tókst Liver- pool ekki aö jafna. Liverpool hefur nú 2 stiga forskot á Manchester United og hafa liðin leikiö jafn marga leiki — IngH. Sölufélagið sigurvegari Sölufélag Garöyrkjumanna varö hlutskarpast i A-flokki fyrirtækjakeppni Badminton- sambands tslands, sem fór fram s.l. sunnudag I TBR- húsinu. Um 60 fyrirtæki og stofnanir tóku þátt I keppninni og voru keppendur á aldrinum 14 ára til 67 ára I úrslitakeppninni. Keppt var um farandbikara og einnig fengu fyrirtækin sem sigruöu IA og B flokkum áletraöa vegg- skildi til eignar. — IngH. náöinni hjá Menotti, landsliös- þjálfara Argentinu. eignin var liöur f 8-liöa úrslitum bikarkeppninnar. Þeir þykku náöu undirtökun- um I byrjun, 2-0, 15-14 og 21-16. Eftir þaö tókst Val aö jafna og komast yfir enda voru þeir meö sitt sterkasta liö inná, 26-25, 39-33 og 51-43. Munurinn jókst ört i byrjun seinni hálfleiks, 67-47, 79-53 og 87-67. Þá skiptu Valsmenn vara- mönnum sinum inná og þaö var eins og við manninn mælt, KR minnkaði muninn niöur 110 stig á stuttum tima, 87-77. Dwyer og Torfi komu nú afturinná og Val- ur sigraöi örugglega, 95-83. Einar Bolla, Kolbeinn, Hjörtur Hans, Bjarni Jó., ofl. I gamlingjaliöi KR sýndu oft sllk tilþrif aö áhorfendur klöppuöu þeim lof I lófa og var frammi- staöa þeirra til mikils sóma. Leikgleöin var þeirra aöals- merki og þaö er fátitt I körfu- boltanum. Ríkharöur átti stórgóöan leik I liöi Vals, kvikur og skotviss leikmaöur. Stighæstir I B-liöi KR voru: Einar 24, Hjörtur 12, Bjarni 12, Asgeir 12, Kolbeinn 8 og Eirlkur 8. Fyrir Val skoruöu mest: Rikki 33, Dwyer 17 og Torfi 15. -IngH ÍS sigraði IS sigraöi Þrótt I 1. deild blaksins i gærkvöldi eftir æsi- spennandi leik 3:2. Stúdentar sigruöu I 2 fyrstu hrinunum, 15-7 og 16-14, en Þróttur jafnaöi, 8-15 og 9-15. í úrslitahrinunni var ekki vafi á ]þvi hvort liöiö væri sterkara, IS sigraöi 15-9. — IngH. Stenmark hlekktist á Hans Enn frá Austurrlki sigr- aöi I stórsvigskeppni heimsbik- arkeppninnar á sklöum I Water- ville I gærkvöldi. Andreas Wenz- el frá Lichtenstein varö annar. Ingemar Stenmark hlekktist á og þar meö tapaöi hann sinni fyrstu stórsvigskeppni slöan I mars 1978. — IngH. Skoðanakönnun HSÍ HSt mun á næstunni gangast fyrir skoöanakönnun meöal áhorfenda á handboltaleikjum. Spurt veröur um hvaöa leikdaga og leiktima menn kjósi helst, hvaö mörg liö eigi aö vera i 1. deild, hvaö eigi aö vera margir leikir á kvöldi o.s.frv. Þegar niöurstööur úr könnun- inni liggja fyrir er ætlunin aö HSI flytji tillögu sem mun aö verulegu leyti byggjast á þessum niöurstööum á næsta ársþingi sambandsins. —IngH Ardiles og Kempes úti í kuldanum Argentlnski landsliösþjálfar- inn I knattspyrnu, Cæsar Luis Menotti tilkynnti fyrir skömmu 28-manna hóp til æfinga fyrir Heims meistarakeppnina á Spáni 1982. i þessum stóra hóp eru einungis 9 leikmenn sem sáu um aö tryggja Argentíu HM-tit- ilinn 1978. Meöal þeirra sem eru úti I kuldanum eru Ardiles og Villa hjá Tottenham og sjálfur Mario Kempes, sem leikur meö Valencia á Spáni. ,,Ég ætla mér að byggja upp nýtt liö fyrir HM og þar mun allt snúast i kringum Diego Mara- dona. Ég hef reyndar heyrt aö Villa sé góöur um þessar mund- ir og Ardiles stendur alltaf fyrir sinu. Þeir koma þó ekki til greina i mitt liö nema þeir komi heim næstasumar,” sagði Men- otti I blaöaviötali nýlega. Yfirlýsingar Menottis I þess- um dúr eru einkum til þess ætl- aöar aö halda góöum leikmönn- um heima I Argentinu fram yfir HM 1982 og einnig vonast hann til þess aö margir hinna frægu knattspyrnumanna argent- inskra, sem leika nú erlendis, muni snúa heim á leiö á næstu mánuöum. — IngH. Vetraríþróttahátídin á Akureyri: Undirbúningur í fullum gangi L „Þetta gengur allt ágætlega hjá okkur og má segja aö undir- búningurinn sé á lokastigi. Reyndar setti óveöriö um slö- ustu helgi nokkuö stórt strik I reikninginn, en þá ætluöum viö aö taka „generalprufu” á vænt- anlegt mótshald. Þaö kemur þó ekki aö sök, þvl viö ætlum upp I fjall I kvöld og þá veröur loka- æfing,” sagöi lvar Sigmunds- son, varaformaöur Vetrari- þróttahátlöar á Akureyri I sam- tali viö Þjv. I gær. Reiknaö er meö aö 220 kepp- endur og 30 fararstjórar viös vegar aö af landinu mæti til leiks og er þetta fjölmennasta sklöamótsem haldiö hefur veriö I fulloröinsflokkum hér á landi. Þá er llklegt aö nokkur fjöldi ut- anbæjarfólks komi til meö aö fylgjast meö herlegheitunum og veröur vafalitiö gestkvæmt á mörgum heimilum á Akureyri um helgina. tvar sagöi aö óveöriö um helgina hefði séö til þess aö mesturls væri farinn aö Isknatt- leiksvellinum, en I fyrradag var 15 stiga hiti niöri I bæ. Þaö er óskandi aö veöurguöirnir taki I taumana og hægt veröi aö keppa I Isknattleiknum. Þessa vikuna starfrækir Vetr- aríþróttahátiöarnefndin ung- lingabúöir og eru þar 25 ung- menni viö æfingar, keppni og leiki. Þess má geta I lokin, aö I tengslum viö hátiöina miklu á Akureyri veröur efnt til skiöa- og skautamóta um allt land fyrir almenning og fá allir þátt- takendur þar viöurkenningar- skjöl frá tSI. — IngH. -I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.