Þjóðviljinn - 27.02.1980, Blaðsíða 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 27. febrúar 1980
<S*WÓ9L£»KHÚSIÐ
3*11-200
Sumargestir
Frumsýning fimmtudag kl. 20.
2. sýning föstudag kl. 20.
Miöasala 13.15—20. Slmi 11200.
i i .iKi í Í ,-\!;
Ki;v Kf/WÍKI K r
Ofvitinn
i kvöld UPPSELT,
fimmtudag UPPSELT,
sunnudag UPPSELT,
þriöjudag kl. 20.30.
Kirsuberjagaröurinn
föstudag kl. 20.30
Sföasta sinn.
Er þetta ekki mitt líf?
laugardag kl. 20.30.
Miöasala i Iönó ki. 14—20.30.
Simi 16620. — Upplýsingasim-
svari um sýningardaga allan
sólarhringinn.
Miönætursýning i Aust-
urbæjarbiói föstudag kl.
23.30.
Miöasala í Austurbæjarbíói kl.
16—21. Simi 11384.
Simi 11475
Vélhjólakappar
Spennandi ný bandarisk kvik-
mynd meö Perry Lang og
Michael MacRae
ISLENSKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Bönnuö innan 12 ára.
TÓNABXÓ
Slmi 31182
Börn Satans
Hvaö var aö gerast? Hvaö olli
þeim ósköpum sem yfirgengu?
Voru þetta virkilega börn Sát-
ans? óhugnaöur og mikil
spenna, ný sérstæö bandarísk
litmynd, meö Sorrel Booke -
Gene Evans.
Leikstjóri: Sean MacGregor.
Islenskur texti.
Bönnuö innan 16 ára.
Ekki myndir fyrir þá tauga-
veikluöu...
Sýnd kl. 579 og 11.
LAUGARÁ9
Slmsvari 32075
öskriö
Ný bresk úrvalsmynd um geft-
veikan gáfaban sjúkling.
Abalhlutverk: Alan Bates.
Susannah York og John Hurt
(Caligula I Ég Kládlus).-
Leikstjóri: Jerzy Skolimowski
★ ★ ★
Stórgóö og seiömögnuö mynd,
Helgarpósturinn
tslenskur texti
Sýnd kl. 9
Bönnuö innan 14 áfa.
Tigrisdýriö snýr aftur
Ný ofsafengin og spennandi
KARATE •• mynd. Aöalhlut-
verk: Bruce Li og Paul'Smith.
Islenskur texti.
Sýnd kl. 5,7 og 11.
Bönnuö innan 16
ára.
Álagahúsið
(Burnt Offerings)
Æsileg hrollvekja frá United
Artists.
Leikstjóri: Dan Curtis.
Aöalhlutverk: Oliver Reed,
Karen Black, Bette Davis.
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9. 20.
Bönnuö börnum innan 16 ára.
Glæsileg stórmynd i litum um
islensk örlög á árunum fyrir
striö.
Leikstjóri
Agúst Guömundsson.
Aöalhlutverk:
Siguröur Sigurjónsson,
Guöný Ragnarsdóttir,
Jón Sigui bjcírnsson,
Jónas Tryggvason.
Þetta er mynd fyrir alla
fjölskylduna.
Sýnd írl. 5,7 og 9.
Hækkaö vcrö
— Hún sagði að þetta hreinsaði eins og
hvítur stormsveipur.
Flóttinn til Aþenu
Sérlega spennandi, fjörug og
skemmtileg ný ensk-banda-
risk Panavision-litmynd.
Leikstjóri: GEORGE P. COS-
MATOS
Islenskur texti
Sýnd kl. 3,6,9 og 11.
Bönnuö innan 12 ára.
o.m.fi.
- salur I
Úlfaldasveitin
Bráöskemmtileg og fjörug
gamanmynd i litum, fyrir alla
fjölskylduna.
íslenskur texti
Sýnd kl. 3.05-6.05 og 9.05.
-----salur ------
Hjartarbaninn
(The Deer Hunter)
THE
DEER HUNTER
\ MICHAEL CIMINO
Verölaunamyndin fræga, sem
er aö slá öll met hérlendis.
8. sýningarmánuður.
Sýnd kl. 5 og 9.
- salur I
Æskudraumar
Bráöskemmtileg og spennandi
litmynd, meö Scott Jacoby
Sýnd kl. 3,15-5.15-7.15-9.15 og
llt15
AIISTURBÆJARRiílj
Simi 18936
Kjarnaleiðsla til Kína
(The China Syndrome)
Sýnd kl. 7.30 og 10.
Hækkaö verö.
Slðustu sýningar.
Flóttinn úr fangelsinu
Æsispennandi kvikmynd meö
Charles Bronson.
Endursýnd kl. 5.
Bönnuö innan 12 ára.
Vígamenn
Hörkuspennandi mynd frá ár-
inu 1979.
Leikstióri Walter Hill.
Sýnd kl. 5.
Bönnuö börnum innan 16 ára.
Tónleíkar
kl. 8.30.
Tvímælalaust ein af
gamanmyndum síöari
Hér fer Drakúla greifi á kost-’
um, skreppur i diskó og hittir
draumadisina sina. Myndin
hefur veriö sýnd viö metaö-
sókn i flestum löndum þar
sem hún hefur veriö tekin til
sýninga.
Leikstjóri: Stan Dragoti
Aöalhlutverk: George llamil-
ton, Susan Saint James og
Arte Johnson
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Sföustu sýningar
apótek
söfn
Kvöldvarsla lyfjabúöanna I
Reykjavlk 22.-28. febrúar er I
Laugavegsapóteki og Holts-
apóteki. Nætur- og helgidaga-
varsla er I Laugavegsapóteki.
Upplýsingar um lækna og
lyfjabúöaþjónustueru gefnar 1
sima 1 88 88.
Kópavogsapótek er opiö alla
virka daga til kl. 19, laugar-
daga kl. 9 — 12, en lokaö á
sunnudögum.
Hafnarfjöröur:
Hafnarfjaröarapótek og
Noröurbæjarapótek eru opin á
virkum dögum frá kl. 9 —
18 30, og til skiptis annan
hvern laugardag frá kl. 10 —
13 og sunnudaga kl. 10 — 12.
Upplýsingar I sima 5 16 00.
slökkvilið
Slökkviliö og sjúkrabflar
Reykjavik — slmi 111 00
Kópavogur — simi 1 11 00
Seltj.nes — simi 1 11 00
Hafnarfj. simi 5 11 00
Garöabær — simi 5 11 00
lögreglan
Reykjavik — sími 1 11 66
Kópavogur— simi 4 12 00
Seltj.nes — slmi 1 11 66
Hafnarfj. — slmi 5 11 66
Garöabær — slmi 5 11 66
sjúkrahús
Borgarbókasafn
Reykjavlkur:
Aöalsafn — Utlánsdeild.
Þingholtsstræti 29 a, simi
27155. Eftir lokun skiptiborös
27359. Opiö mánud.-föstud. kl.
9-21, laugard. kl. 13-16.
Aöalsafn — lestrarsalur,
Þingholtsstræti 27, simi aöal-
safns. Eftirkl. 17 s. 27029. Op-
iö mánud.- föstud. kl. 9-21.,
laugard. 8-18, sunnud. kl.
14-18.
Bókasafn Dagsbriínar
Lindargötu 9, efstu hæö, er op-
iö laugardaga og sunnudaga
kl. 4-7 siöd..
Bókasafn Seltjarnarness
Mýrarhúsaskóla —Sími 17585.
Safniö er opiö á mánudögum
kl. 14-22, þriöjudögum kl.
14-19, miövikudögum k1. 14-22,
fimmtudögum kl. 14-19, föstu-
dögum kl. 14-19.
Farandbdkasöfn
Afgreiösla f Þingholtsstræti
29a, sími aöalsafns. Bóka-
kassar lánaöir skipum, heilsu-
hælum og stofnunum.
Bdkin heim
Sólheimum 27, slmi 83780.
Heimsendingarþjónusta á
prentuöum bókum viö fatlaöa
og aldraöa. Simatlmi: mánu-
daga og fimmtudaga kl. 10-12.
minningarkort
Heimsóknartimar:
Borgarspitalinn — mánud. —
föstud. kl. 18.30 — 19.30 og
laugard. og sunnud. kl. 13.30 —
14.30 og 18.30 — 19.00.
Grensásdeild Borgarspltal-
ans: Framvegis veröur heim-
sóknartiminn mánud. —
föstud. kl. 16.00 — 19.30,
laugard. og sunnud. kl. 14.00
—19.30.
Landspitalinn — alla daga frá
kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 —
19.30.
Fæöingardeildin — alla daga
frá kl. 15.00 — 16.00 og kl. 19.30
— 20.00.
Barnaspitali Hriigsins— alla
daga frá kl. 15.00 — 16.00,
laugardaga kl. 15.00 — 17.00 og
sunnudaga kl. 10.00 — 11.30 og
kl. 15.00 — 17.00.
Landakotsspitali—alla daga
frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 —
19.30.
Barnadeild — kl. 14.30— 17.30.
Gjörgæsludeild — eftir sam-
komulagi.
Heilsuverndarstöö Reykjavfk-
ur — viö Barónsstig, alla daga
frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 —
19.30. Einnig eftir samkomu-
lagi.
Fæöingarheimiliö — viö
Eiriksgötu daglega kl. 15.30 —
16.30.
Kleppsspitalinn — alla daga
kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 —
19.00. Einnig eftir samkomu-
'lazi-
Kópavogshæliö — helgidaga
kl. ,15.00 — 17.00 og aöra daga
eftir samkomulagi.
Vffilsþ taðaspltalinn — alia
daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30
— 20.00.
Göngudeiidin aö Fiókagötu 31
(Flókadeild) flutti i nýtt hús-
næöi á II. hæö geödeildar-
byggingarinnar nýju á lóö
Landspitalans laugardaginn
17. nóvember 1979. Starfsemi
deildarinnar veröur óbreytt.
Opiö á sama tima og veriö hef-
ur. Simanúmer deildarinnar
veröa óbreytt 16630 og 24580.
læknar
Minningarkort Sambands
dýraverndunarfélags íslands
fást á eftirtöldum stööum:
1 Reykjavík: Loftíö Skólavöröu-
stig 4, Verslunin Bella Lauga-
veg 99, Bókav. Ingibjargar
Einarsdóttur Kleppsveg 150,
Flóamarkaöi S.D.l. Laufásvegi
1 kjallara, Dýraspltalanum
Viöidal.
í Kópavogi: Bókabúöin Veda
Hamraborg 5,
í Hafnarfiröi: Bókabúö Olivers
Steins Strandgötu 31,
A Akureyri: Bókabúö Jónasar
Jóhannssonar, Hafnarstræti
107,
I Vestmannaeyjum: Bókabúöin
Heiöarvegi 9.
A Selfossi: Engjaveg 79.
spil dagsins
(spil no. 4)
Veikar grandopnanir eru
ekki lengur umdeiianlegar en
sjálfsagt heföi ,,enskurinn”
rekiö upp ramkvein yfir
árangrinum I spilinu i dag,
auk þess sem „hann” heföi
sjálfsagt hvatt til þess aö blátt
bann yröi lagt viö notkun þess.
En hvaö um þaö, suöur spil-
ar 2 hjörtu, dobluö, eftir
grand-opnun I noröur og dobl
frá vinstri:
KG3
985
D106
AK85
10985
AK
K72
G1072
AD4
DG107
AG93
D6
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varsla er á göngudeild Land-
spitalans, slmi 21230.
Slysavarösstofan, simi 81200,
opin allan sólarhringinn. Upp-
lýsingar um lækna og lyfja-
þjónustu I sjálfsvara 1 88 88.
Tannlæknavakt er i Heilsu-
verndarstööinni alla laugar-
daga og sunnudaga frá kl.
17.00 — 18.00, sími 2 24 14.
762
6432
854
943
Og til þess aö kóróna ólániö
voru aöeins N-S á hættu.
Vestur var svo illkvittinn aÖ
koma út meö trompkóng og
svissa siöan i spaöa-10, gosi úr
boröi, drottning og tromp til
baka. Þá kom spaöa-nia,
kóngur lagöur á og ás. Austur
átti slaginn og hirti á báöa
spaöana slna, en austur kast-
aöi laufi. Þá kom tígull frá
vestri, Austur átti þar þrjá
slagi vfsa, en var slöan neydd-
ur til aö hreyfa laufiö og gefa
sagnhafa „rest”, þ.e.a.s.
siöasta slaginn! 2000 leit ekki
vel út svona á pappírunum,
vægast sagt, en 1700 á hinu
boröinu var allavega upp í
tapiö! (Sveitak. I Danm,
Schaltz-Novrup ’75).
gengid NR. 39 — 26. febrdar 1980
1 405.90
1 Sterlingspund ..... 922.50 924.80
1 Kanadadollar 352.60 353.50
100 Danskar krónur 7389.70 7407.90
100 Norskar krónur 8266.60 8287.10
100 Sænskar krónur 9646.20 9670.00
100 Finnsk mörk 10840.70 10867.50
100 Franskir frankar 9800,30 9824.50
100 Belg. frankar 1416.20 1419.70
100 Svissn. frankar 24270.20 24330.10
100 Gyllini 20866.80 20918.40
100 V.-Þýsk mörk 22993.90 23050.70
100 Lirur 49.80
100 Austurr. Sch 3212.20 3220.10
100 Escudos 844.10 846.10
100 Pesetar 605.80
100 Yen 163.33 163.74
1 18—SDR (sérstök dráttarréttindi) 14/1 529.09 530.40
KÆRLEIKSHEIMILIÐ
Guð hefur sett glassúr á allt!
úlvarp
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn
7.25 Morgunpósturinn. (8.00
Fréttir).
8.15 Veöurfregnir.
Forustugr. dagbl. (útdr.)
Dagskrá. Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Hallveig Thorlacius heldur
áfram aö lesa „Sögur af
Hrokkinskeggja” I endur-
sögn K.A. Mullers og þýö
ingu Siguröar Thorlaciusar
(7).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn-
ingar/
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.25 Morguntónleikar Heinz
Holliger og félagar í Rikis-
hljómsveitinni I Dresden
leika Öbókonsert nr. 1 i d-
moll eftir Antonio Vivaldi,
Vittorio Negri stj. / Narciso
Yepes og Spánska útvarps-
hljómsveitin leika „Hug-
leiöingar um heiöurs-
mann”, tónverk fyrir gitar
og hljómsveit eftir Joaquin
Rodrigo, Odón Alonso stj.
11.00 Úr sögu frlkirkjuhreyf-
ingarinnar á tslandi Séra
Kolbeinn Þorleifsson flytur
siöara erindi sitt: Um fri-
kirkju I Reykjavík.
11.25 „Friðaróöur”, kantata
fyrir einsöngvara, kór og
hljómsveit eftir HandeŒin-
söngvarar, kór og hljóm-
sveit Tónlistarskólans I
Moskvu flytja, Alexander
Svesjnikoff stj.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikasyrpa. Tónlist úr
ýmsum áttum, þ.á.m. létt-
klasslsk.
14.30 Miðdegissagan:
„Myndir daganna”, minn-
ingar séra Sveins Vikings
Sigriöur Schiöth les (2).
15.00 Popp. Dóra Jónsdóttir
kynnir.
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15
Veöurfregnir.
16.20 Litli barnatiminn
Stjórnandinn, Kristin
Guönadóttir, fjallar um
hraustan llkama.
16.40 tJtvarpssaga barnanna:
„Dóra veröur átján ára”
eftir Ragnheiöi Jónsdóttur
Sigrún Guöjónsdóttir les
(2).
17.00 Slödegistónleikar Itzhak
Perlman og Vladimlr
Ashkenazy leika Sónötu nr.
11 f-moll fyrir fiölu og píanó
op. 80 eftirSergej Prokofjeff
/ Juilliard-kvartettinn
leikur Strengjakvartettnr. 1
eftir Béla Bartók.
18.00 Tónleikar.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Sinfónluhljómsveit Is-
lands leikur I útvarpssal
Einleikarar: Siguröur Ingvi
Snorrason og Bjöm Arna-
son. Stjórnandi: Páll P.
Pálsson. a. Fimm dansa-
prelúdíur fyrir klarlnettu og
hljómsveit eftir Witold
Lutoslawski. b. Fagott-
konsert I C-dúr eftir Johann
Christoph Vogel.
20.05 Cr skólallfinu Umsjón:
Kristján E. Guömundsson.
Fyrir veröur tekiö nám I
matvælafræöi viö verk-
fræöi- og raunvísindadeild
háskólans.
20.50 „Skáldaö i kaffibolla”,
smásaga eftir Guömund L.
Friöfinnsson Randver Þor-
laksson leikari les.
21.10 Frá tónleikum I Norr-
æna húsinu 11. okt. I haust
Else Passke og Erland
Hagegaard syngja viö
planóundirleik Friedrichs
Gurtlers. a. „Sulamlt og
Salómon” op. 1 eftir P.E.
Lange-Muller. b. „Ingen
Blomst I Verdens Lande”,
og „Skönne fru Beatriz”
eftir Peter Heise. c.
Canticle II „Abramham og
lsak” op. 51 eftir Benjamin
Britten.
21.45 Útvarpssagan: „Sólon
tslandus” eftir Davíð
Stefánsson frá Fagraskógi
Þorsteinn ö. Stephensen les
(18).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.30 Lestur Passlusálma
(21).
22.40 A vetrarkvöldi Jónas
Guömundsson rithöfundur
spjallar viö hlustendur.
23.05 Djassþáttur I umsjón
Jóns Múla Arnasonar.
sjönvarp
18.00 Barbapapa Lokaþáttur
endursýndur.
18.05 Ég á tígrisdýr Finnsk
teiknimynd um lltinn dreng,
sem þykist eiga tigrisdýr og
dulbýr þaö meö ýmsu móti
svo aö aörir beri ekki kennsl
á þaö. Þýöandi Kristln
Mantyla. Sögumaöur Helga
Thorberg. (Nordvision —
Finnska sjónvarpið)
18.20 Draugarnir I Hryllings-
borgDönsk myndasaga um
strák sem á aö skrifa rit-
gerö um bekkjarferö til
Hryllingsborgar. Þýöandi
Björn Baldursson.
(Nordvision — Danska sjón-
varpiÖ)
18.40 Einu sinni varFranskur
teiknimyndaflokkur. Þýö-
andi Friörik Páll Jónsson.
Sögumenn ómar Ragnars-
son og Bryndls Schram.
19.05 Hlé
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Reykjavlkurskákmótið
Friörik ólafsson flytur
20.45 Vetrarólympíuleikarnir
Stökk karla (Evróvision —
upptaka Norska sjónvarps-
ins)
21.45 Nýjasta tækni og visindi
Umsjónarmaöur Siguröur
H. Richter.
22.15 Fólkiö viö lóniö
Spænskur myndaflokkur.
Þriöji þáttur. Efni annars
þáttar: Paloma-feögar
fiska lítiö, og Tono fær sér
vinnu á grjónaökrunum til
aö bæta sér upp aflaleysiö.
Fööur hans er það mjög á
móti skapi, og þegar Tono
Ihugar aö kaupa land til
ræktunar, veröur karl æfur.
Tono og Rósa eignast son,
Tonet. Þýöandi Sonja Diego
23.10 Dagskrárlok.
brúdkaup
Nýlega voru Hjördls B. Elfar
og Arni Þór Elfar gefin saman
I hjónaband af sr. Siguröi
Hauki Guöjónssyni I lang-
holtskirkju. Heimili þeirra
veröur aö Þórufelli 6
Reykjavik.
Nýja myndastófan,
Laugavegi 18.
Nýlega voru Helga Þormóös-
dóttir og Þorkell Ragnarsson
gefin saman I hjónaband af sr.
Ólafi Skúlasyni I BústaÖa-
kirkju. Heimili þeirra veröur
aö Furugeröi 21 Reykjavík.
Nýja myndastofan,
Laugavegi 18.