Þjóðviljinn - 29.02.1980, Qupperneq 3
Föstudagur 29. febrúar 1980 ÞJÖÐVILJINN — SIÐA 3
Söknarsalurinn var fullskipaður á fyrsta fundinum I fræðslufundaröA Samtaka herstöðvaandstæðinga.
— Ljósm.: J. Asg.
Aldurslagasjóöur fiskiskipa:
Greiddi um 300 milj.
til aö eyða 28 skipum
Ekki var hœgt að sirma ÖUum umsóknum sem bárust
Máltækið segir að það
sé mörg matarholan. Til
er sjóður sem heitir
Aldurslagasjóður fiski-
skipa og er hlutverk
hans að greiða útgerðar-
mönnum skaðabætur ef
bátar þeirra eru orðnir
svo illa farnir að ekki er
hægt að gera þá lengur
út á veiðar.
A árinu 1979 voru greiddar ilr
.þessum sjóöi röskar 300 miljónir
kr. eöa allt sem sjóöurinn haföi þá
til ráöstöfunar, til eyöingar 28
skipa og sagöi Agóst Einarsson
fyrrverandi alþingismaöur, sem
var formaöur sjóösstjórnar aö
ekki heföi veriö hægt aö sinna öll-
um óskum um fé, sem sjóös-
stjórninni bárust.
Um sl. áramót var fyrirkomu-
lagi þessa sjóös breytt og honum
markaöur fastur tekjustofn og
sjóöurinn um leiö settur undir
stjórn Samábyrgöar fiskiskipa,
þannig aö I ár veröur um nokkra
breytingu aö ræöa frá þvl sem
veriö hefur.
Þjóöviljanum hefur borist til
eyrna, aö þeir bátaeigendur sem
skulduöu mikiö I bönkum hafi
veriö látnir ganga fyrir um fjár-
veitingu Ur sjóönum undanfarin
ár. AgUst Einarsson sagöi aö
þetta væri fjarri lagi, bankarnir
heföu þar hvergi nærri komiö og
fariö heföi veriö eftir mati sjóös-
stjórnar hverju sinni.
Taliö er aö sjóöurinn fái um 400
miljónir kr. til umráöa i ár og
taldi AgUst aö ekki væri óllklegt
aö hann gæti annaö eftirspurn á
komandiárum, en sagöist þó ekki
geta fullyrt neitt' um þetta, þar eö
hann ætti ekki lengur sæti I stjórn
sjóösins.
Stúdentaráðs-
kosningar
13. mars
Kosningar tii Stúdentaráös
Háskóla tslands fara fram
13. mars nk. og jafnframt
kosning tveggja fulltrúa
stúdenta til Háskólaráös.
Auglýst hefur veriö eftir
framboöslistum til skrifstofu
Stúdentaráös, en framboös-
frestur rennur út nk. mánu-
dag, 3. mars, kl. 2 eh.
Kosningin stendur kl. 9 til
18 kosningadaginn, en
kosningarétt og kjörgengi
eiga allir, sem skráöir eru til
náms I H.I. Utankjörstaöar-
atkvæöagreiösla fer fram 11.
og 12. mars.
Félag jafiiaðar
manna ekki með
í kosningunum
A fundi sem haidinn var i
hinu nýstofnaöa Stúdenta-
félagi jafnaöarmanna 1 Há-
skóia tsiands I gærkvöldi,
var ákveöiö aö félagiö tæki
ekki þátt I framboöi til
stiidentaráöskosninganna
sem veröa I Háskólanum 13.
mars n.k.
I samtali viö Þjóöviljann I
gær sagöi Kjartan Ottósson
formaöur jafnaöarmanna-
félagsins, aö ákveöiö heföi
verið aö bjóöa hvorki fram
til kosninganna undir eigin
nafni né taka afstööu til ann-
arra framboða sem fram
kunna aö koma. Þó sagöi
Kjartan aö engar hömlur
heföu veriö settar á einstaka
félagsmenn, varöandi hverja
þeir vildu styöja I væntan-
legum kosningum.
Aöspuröur hvort einhugur
heföi veriö á fundi félagsins
um þessa samþykkt sagöi
Kjartan aö þaö heföi veriö
„góö samstaöa.”
Hann sagöi aö félagiö ætl-
aöi nú aö einbeita sér aö eig-
in starfi og frekari uppbygg-
ingu, en tlminn yröi aö ltíöa I
ljós, hvaöa afstööu félagið
tæki til frekari kosninga 1
Háskólanum.
-lg
Á MÁNUDAGSKVÖLDI:
Sara Lidman talar
um Sudaustur-Asíu
Sænska skáldkonan Sara Lid-
man kemur hingaö um helgina til
aö taka viö bókmenntaverölaun-
um Noröurlandaráös. Hún mun á
mánudagskvöldiö kl. 20.30 halda
erindi og svara fyrirspurnum um
Suöaustur-Aslu I Félagsheimili
stúdenta á vegum MFIK'
Sara Lidman varö á slnum tlma
mjög kunn fyrir baráttu slna fyrir
málstaö Vietnama, og kom hér
fyrir allmörgum árum á vegum
MFIK og hélt erindi um þau mál.
Sara Lidman er nýkomin úr ferö
um Vietnam, Kampútseu og Laos
og hefur ritaö um ástandiö I
þessum löndum fyrir sænska
stórblaöiö Dagens Nyheter.
Sara Lidman
: Akraborgin
\í slipp í
\hálfanmánuö
Akraborgin fer I sina ár-
I legu klössun um helgina og
I veröur þá ekki I förum milli
1 Reykjavlkur og Akraness I
■ hálfan mánuö. Á meöan
I veröa feröalangar aö iáta sér
I nægja rútuna hjá Sæmundi
) eöa aka hringinn á eigin bll-
■ um.
Skipiö fer allar áætlunar-
I feröir slnar á morgun, laug-
, ardag, en siglir slöan til Ak-
• ureyrar aöfaranótt sunnu-
I dagsins, þar sem þaö veröur
I tekið I gegn I Slippstööinni.
— vh.
10 sóttu um
stöðu
fréttamanns
10 sóttu um stööu frétta-1
manns hjá útvarpinu, en um-
sóknarfrestur rann út I
fyrrakvöld. Útvarpsráö
fjallar um umsækjendur á
fundi sínum I dag og vildi út-
varpsstjóri ekki láta upp-
skátt um þá I gær. Nöfn um-
sækjenda um stööuna veröa
kunngerö slödegis I dag.
— eös.
Yfir 40
þúsund
hafa séð
Land og
syni í
Austur-
bæjarbíói
Yfir 40 þúsund manns hafa
nú séö kvikmyndina Land og
syni á þeim tæpu fimm vik-
um sem hún hefur veriö sýnd
I Austurbæjarblói.
Þetta er alger metaðsókn,
sagöi framkvæmdastjóri
bíósins, Arni Kristjánsson.
Er aösóknin þarmeö komin
bærilega vel yfir þaö mark
sem aöstandendur kvik-
myndarinnar töldu aö þyrfti
til aö framleiöslan bæri sig.
Auk Austurbæjarblós hefur
myndin einnig veriö sýnd úti
á landi og hvarvetna viö gif-
urlega aösókn, t.d. er þess
getiö I blaöinu „Noröurslóö”
sem kemur út á Dalvlk, að
þar hafi myndin veriö sýnd
nær stanslaust I tvo sólar-
hringa, dag og nótt, og samt
blöi menn meö öndina Iháls-
inum eftir aö hún komi aftur
til sýninga þar.
Að sögn Arna er þaö fyrst
og fremst eldri kynslóöin
sem sækir sýningarnar, en
yngra fólkiö skilar sér ekki
eins vel. Margir kvikmynda-
húsgestanna aö undarförnu
hafa ekki fariö I bló árum og
áratugum saman, en
skemmta sér nú stórkost-
lega.
— vh.
Samtök
herstöðva-
andstæðinga:
Betlíherferðin fyrir
hermannasjónvarpinu
Þyrfti nýtt sjónvarpsnet um allt land
Þekktur hægrisinni, Geir R.
Andersen, hefur nú hrundiö af
staö undirskriftasöfnun þar sem
fariö er fram á aö bandarlsk
hernaöaryfirvöld á Keflavlkur-
flugvelli setji upp sjónvarpskerfi
fyrir tslendinga svo aö þeir fái
notiö Keflavíkursjónvarpsins,
sem nú er I lokuöum köplum á
Vellinum.
Eins og kunnugt er voru Islend-
ingar á SV-landi eins konar
draugaáhorfendur aö þessu sjón-
varpi fyrir nokkrum árum þar til
þvi var komiö fyrir I lokuöu kerfi
m.a. fyrir ósk islenskra yfir-
valda.
Efni I bandarfska hermanna-
sjónvarpinu er eiginlega útvarp-
aö fyrir náö og miskunn
bandarískra sjónvarpsstööva til
þess aö hafa ofan af fyrir her-
mönnunum. Engar auglýsingar
eru I sjónvarpinu og ekki heldur
greidd afnotagjöld og lúta þessar
útsendingar þvl engum markaðs-
lögmálum. Er heldur lagst lágt
meö þvl aö betla þetta efni fyrir
Islendinga og er ástæöa til aö
vara fólk viö aö skrifa nöfn sln
undir hjá Geir Andersen.
Til þess aö allir íslendingar
gætu notiö þessa sjónvarps eins
og fariö er fram á meö undir-
skriftunum þyrfti aö koma upp
nýju sendi- og endurvarpskerfi
fyrir allt landiö meö ærnum
kostnaöi.
Aö sögn Fylkis Þórissonar
tæknifræöings hjá Islenska sjón-
varpinu eru Bandarikjamenn
bæöi meö annaö sjónvarpskerfi
og rafmagnskerfi heldur en viö og
þvl væri ekki hægt aö notast viö
okkar endurvarpskerfi. Þeir
senda út 1110 v og 60 riöum en viö
á 220 v og 50 riöum. — GFr
Fjöl-
sóttur
fræðslu-
fundur
HúsfylUr var I Sóknarsalmum
aö Freyjugötu 27 s.I. miövikudag,
á fyrsta fræöslufundi Samtaika
herstöövaandstæöinga. Fjórir
fyrirlesarar hafa veriö fengnir til
aö halda fræösluerindi um ýmsar
hiiðar hermálsins, og hélt Elias
Daviösson kerfisfræðingur
fyrsta erindiö.
Elias geröi grein fyrir hinum
fjórum þáttum heimsvaldastefn-
unnar, þ.e. efnahagslegum,
hernaöarlegum, stjórnmálaleg-
um og menningarlegum og vixl-
verkunum þeirra. Erindi Ellasar
komst afar vel til skila, þar eö
hann notaöi bæöi fjölrituö skýr-
ingarblöð og myndvörpu til aö
sýna samhengi heimsvaldasinna.
Eftir erindi Eliasar fóru fram
fjörugar umræöur.
Næstkomandi miövikudag 5.
mars mun Arni Björnsson þjóö-
háttafræöingur rekja sögu her-
stöðvamálsins frá upphafi og
jafnframt gera skil andófinu gegn
herstöðvum og NATÓ. Fundar-
staöur veröur Sóknarsalurinn aö
Freyjugötu27, og hefst fundurinn
klukkan 20.30.
Samtök herstöðvaandstæöinga
eru reiöubúin aö gangast fyrir
flutningi þessara fjögurra
fræðsluerinda I skólum eöa á
vinnustööum eftir þvi sem óskaö
veröur.