Þjóðviljinn - 29.02.1980, Síða 4

Þjóðviljinn - 29.02.1980, Síða 4
4 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 29. febrúar 1980 MOWIUINN Málgagn sósíalisma, verkalýðs- hreyfingar og þjóðfrelsis Ctgefandi: Otgáfufélag ÞjóBviljans Framkvæmdastjéri: EiBur Bergmann Ritstjórar: Arni Bergmann, Einar Karl Haraldsson. Fréttastjóri: Vilborg HarBardóttir l'msjónarmaBur SunnudagsblaBs: Ingólfur Margeirsson. Rekstrarstjóri: Olfar ÞormOBsson AfgreiBslustjóri: Valþór HlöBversson BlaBamenn: AlfheiBur Ingadóttir, Einar Orn Stefánsson, GuBjón FriBriks- son, Ingibjörg Haraldsdóttir, Magntls H. Glslason, Sigurdór Sigurdórsson. Þingfréttir: Þorsteinn Magnússon. lþróttafréttamaBur: Ingólfur Hannesson. I.jósmyndir: Einar Karlsson, Gunnar Elísson Otlit og hönnun: GuBjón Sveinbjörnsson, Sævar GuBbjörnsson Handrila- og prófarkalestur: Andrea Jónsdóttir, Ellas Mar. Safnvöröur: Eyjólfur Arnason Auglýsingar: SigrlBur Hanna Sigurbjörnsdóttir, Þorgeir Olafsson. Skrifstofa: GuBrtln GuBvarBardóttir. AfgreiBsla: Kristln Pétursdóttir, Bára Halldórsdóttir, Bára Siguröar- dóttir. Sfmavarsla: ölöf Halldórsdóttir, SigrlBur Kristjánsdóttir. Bílstjóri: SigrUn BárBardóttir HUsmóBlr: Jóna SigurBardóttir Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir, Karen Jónsdóttir. Otkeyrsla: Söivi MagnUsson, Rafn GuBmundsson. Ritstjórn, afgreiösla og auglýsingar: SIBumUla 6, Reykjavlk.slmi 8 13 33. Prentun: BlaBaprent hf. Sjálfstœðismálin • Á f lokksráðsfundi Alþýðubandalagsins um síðustu helgi var enn staðfestur sá skilningur f lokksins að sjálf- stæðismál þjóðarinnar eru helstu viðfangsefni hans í daglegri baráttu. Miklar umræður urðu á fundinum um herstöðvamálið m.a. í Ijósi stjórnaraðildar flokksins. Ákveðið var aðefna til sérstakrar ráðstefnu um utanrík- ismál þar sem f jallað verður um stöðu herstöðvamálsins í Ijósi þróunar á undanförnum árum. Þar er ætlunin að raeða herstöðvamálið og aðildina að NATO frá ýmsum hliðum og endurmeta baráttuaðferðir og áfangamark- mið. Hugmyndir um þjóðaratkvæði um dvöl hersins, f riðlýsingu Atlantshafsins og einangrun herstöðvarinnar verða til umræðu og í framhaldi af ráðstefnunni hyggst miðstjórn flokksins beita sér fyrir umræðum um her- stöðvamálið í flokksfélögunum og leggja álit um þessi efni fyrir næsta landsfund Alþýðubandalagsins sem haldinn verður á þessu ári. • Hér er með markvissum hætti fitjað upp á þarfri innanf lokksumræðu. Að leiðarljósi í slíkri umræðu hafa Alþýðubandalagsmenn þá samþættingu sjálfstæðismál- anna sem Ijóslega kemur fram í ályktun flokksráðs um utanríkis- og sjálfstæðismál. Þar segir: • „Að undanförnu hefur spennan milli stórveldanna farið vaxandi og vígbúnaðarkapphlaupið magnast. Bar- áttan um auðlindir harðnar, ákvörðun Atlantshafs- bandalagsins um aukinn vígbúnað eykur tortryggni í al- þjóðamálum og innrás Sovétríkjanna í Afganistan skap- ar hættu á því að andrúsmloft kalda stríðsins ráði á ný öllum alþjóðlegum samskiptum. Við þessar aðstæður þurfa smáþjóðir sérstaklega að halda vöku sinni og var- ast að ánetjast viðhorfum hernaðarsinna. Því ber að fagna fyrirheiti í málefnasáttmála hinnar nýju ríkis- stjórnar íslands um sjálfstæða utanríkisstefnu. • Alþýðubandalagið varð enn sem f yrr að sætta sig við það að ná ekki fram markmiðum sínum um herlaust og hlutlaust (sland. Vaxandi víðsjár á alþjóðavettvangi vekja hins vegar athygli á þeirri staðreynd að herstöð er- lends stórveldis í landinu býður hættunni heim. Þess vegna þarf Alþýðubandalagið enn sem fyrr segir að halda hátt á loft kröfunum um að (slendingar segi upp herstöðvasamningnum við Bandaríkin og gangi úr At- lantshafsbandalaginu. Með því móti einu er hugsanlegt að tryggja sjálfstæði og öryggi þjóðarinnar á viðunandi hátt. • Vilji íslensku þjóðarinnar til sjálfstæðis er nátengdur bæði menningariífi og efnahagsmálum. Alþýðubanda- lagið telur sannað að sjálfstæð tök (slendinga á bjarg- ræðisvegum sínum og auðlindum hafi tryggt þjóðinni betri efnahag en ella, og svo muni verða framvegis. Þess vegna þarf að bægja erlendu auðmagni f rá atvinnustarf - semi í landinu og varast að ánetjast efnahagsvaldi f jöl- þjóðahringa og alþjóðlegra f jármálastofnana. • Auðugt menningarlíf er hluti af þeim lífskjörum sem gera það eftirsóknarvert að búa á (slandi. Þar þarf annars vegar að byggja á íslenskum menningararfi og hinsvegar að vinna úr erlendum menningaráhrif um, og tengja hvort tveggja saman á lífvænlegan séríslenskan hátt. • Alþýðubandalagið vill tryggja hinar menningarlegu f orsendur sjálf stæðisins með því að hið opinbera hlúi vel að listum og öðrú skapandi menningarstarf i. Hér þarf einnig að koma til félagslegur jöf nuður, svo að hver ein- staklingur búi við sem hagfelldust þroskaskilyrði og haf i tækifæri til fullrar þátttöku í mótun umhverfis síns. Þannig tengjast í eina heild einstaklingur og þjóð — f relsi og sjálfstæði hvers og eins og allra í senn. • Sjálfstæðismál þjóðarinnar eiga því erindi við hvern einasta mann,og Alþýðubandalagið vill leggja sitt af mörkum til að skapa almennan skilning á því samhengi. Sá skilningur er um leið forsenda fyrir varanlegum ár- angri í því að skapa þjóðarfylkingu um brottför hers- Rclippt ! Út úr flóði | Þeir hjá Suöurnesjatlöindum ■ hafa fyrir skemmstu gengiö um ■ garöa og spurt menn um ástand JJ og horfur. Á einum vinnustaö ■ hefur veriö kvartaö um óvissu- I ástand á öllum sköpuöum hlut- En á hinn bóginn mega menn ekki gleyma þvl, aö þaö er I sjálfu sér stórkostleg uppörvun fyrir þessa islensku krakka sem fórna sinum tima af miklum áhuga til aö æfa sig, aö eiga von i þeirri umbun og uppörvun sem feröalag á slika hátiö sem ólympluleikar er.” Þaö er margt til I þessu. En þá er rétt aö benda á annaö I leiö- inni. Iþróttahreyfingin þarfnast ing leiddi til sigurs þaö sanna frelsi, og allra slst þaö frelsi sem Milton karlinn Friedman boöar. Satt best aö segja er mikiö þjösnast á ágætum oröum og er enginn endir á þvi vanitati. Carter talar um hinn frjálsa heim — og viö vitum aö I honum er fullt af ófrelsi. Brésjnéf talar um land sitt sem forystuafl I heimi sósialismans, og þar er um. Þörfin fyrir röö og reglu og fasta skipan viröist jafnvel svo sterk, aö menn sakna einnig þess sem óvinsælt er og er félagssálfræöingum hér meö bent á merkilegt verkefni. Eöa eins og viömælendur blaösins sögöu: „Ástandiö væri jafnvel þaö slæmt aömennfengju varla aö borga skattana slna”. Segi menn svo aö landar séu óábyrgir þegnar. Sjónvarpskröm Viö vorum á dögunum aö minnast á þann mikla sjón- varpsþorsta, sem nú knýr aronista til aö safna undirskrift- um undir auömjúkt bænarplagg um aö herinn geri landsmönn- um mögulegt aö sitja viö skerminn tvisvar eöa þrisvar sinnum lengur en nú er. Svo merkilega vildi til, aö sama daginn og Morgunblaöiö sagöi frá þessu meö ýtarlegu og vinsamlegu spjalli viö höfuö- paur bænaskrárinnar, Geir R. Andersen, var skýrt frá þvi á slöu sem nefnist Daglegt lif, aö I Birmingham á Bretlandi væri af staö farin herferö undir vigorö- inu „Mamma talaöu viö mig.” Hún átti aö minna foreldra á neyö barna sem eiga I erfiöleik- um viö aö læra aö tala. Ein helsta ástæöan fyrir slikum tal- erfiöleikum var blátt áfram tal- in sú, aö foreldrar gæfu sér ekki tlma til aö tala viö börn sin lítil. Ekki sist vegna þess hve þessir sömu foreldrar voru iönir viö aö sitja viö sjónvarpiö. Meira um íþróttastefnu Einn ágætur áhugamaöur haföi samband viö klippara út af grein sem kom hér I blaöinu I fy rradag og var þar spurt aö þvi hver væri islensk Iþróttastefna. Þa r va r m.a. dregiö nokkuö i efa erindi islenskra áhugamanna inn I ofþjálfaöan heim stjörnu- iþrótta. Ahugamaöurinn sagöi: „Þaö kann rétt aö vera aö þaö vanti á þaö, aö menn smiöi sér ein- hverja heildarstefnu I þessum efnum. stuönings almenningsálitsins. Ef aö þátttaka okkar veröur fyrst og fremst mótuö af þvi umbunarhlutverki sem fyrr var nefnt og þvi aö „vera meö” hvaö sem árangri liöur, þá er hætt viö aö þaö komi kerg ja I al- menningsálitiö þegar útkoman er ekki glæsilegri en hún til dæmis varö I Lake Placid. , Þaö er liklegt aö til þess aö tryggja þátttöku á stórmótum velvild fjármálastjóra og al- Annars er oröiö aö sjálfsögöu laust um máliö. Notkun orða Hannes Gissurarson var I sjónvarpsþætti um daginn aö kvarta yfir notkun orösins „þjóöfrelsishreyfing” þaö væri enganveginn vist aö slik hreyf- svo sannarlega aö finna ótal- margt sem er andstætt sósial- isma. í Rómönsku Ameriku heitir allt bylling; jafnt þegar einn herforingi drepur annan I for- setahöll sem sigur mikillar al- þýöuhreyfingar. Flokkur sá sem hefur stjórnaö Mexikó ára- tugum saman nefnir sig hinu undarlega nafni Byltíngarflokk kerfisins (Partido Revolucion- ario Insticional)! un — án tillits til þess hvers eölis þaö stjórnarfar er sem viö tekur ef sigur vinnst. Kannski hafa menn um of veriö á reiki á milli þess aö tala um sjálfstæöis- hreyfingar og byltingarbaráttu þegar hún miöast aö þvl aö steypa þvl skipulagi sem fyrir er, I landi, steypa eigin stjórn- völdum. — áb shorið menningsálits, þá þurfum viö Kannski er þjóöfrelsisbarátta a.m.k. á aö halda einskonar ofnotaö orö. Allavega hefur þaö brimbrjótum eins og Hreini I raun einkum veriö látiö gilda Halldórssyni eöa sterku hand- um sjálfstæöisbaráttu. baráttu boltaliöi — svo dæmi séu nefnd. gegn erlendu yfirvaldi eöa Ihlut-

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.