Þjóðviljinn - 29.02.1980, Qupperneq 5

Þjóðviljinn - 29.02.1980, Qupperneq 5
Föstudagur 29. febrúar 198« ÞJÖÐVILJINN — SIÐA 5 i Staða Pakistans: m ÍVofa Bhuttos iofsækir Zia I ■ I ■ I ■ I Ás t a n d i ð i Afganistan hefur fært Pakistan mitt i sviðs- ljósið: Bandarikja- menn hafa ákveðið að styðja við bakið á valtri stjórn Zia ul-Haqa hershöfðingja, sem á meðal annars við skugga fyrirrennara sins, Ali Bhuttos, að glima. Zia lét taka Ali Bhutto af lifi, þrátt | fyrir mikil mótmæli heima fyrir og erlendis — og hefur uppskorið fylgju sem honum kann að reynast erfið. Ali Bhutto er grafinn i Sind- héraöi, og fara menn pilagrims- göngur aö gröf hans. Margir þeirra sem koma aö gröfinni smyrja leir af börmum hennar I hár sér og andlit. Þetta er helgi- siöur sem er hlaöinn ákveöinni merkingu fyrir trygga meölimi ^Þjóðflokks Pakistans, sem I ■ I ■ I ■ I I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I Bhutto styröi allt þar til herfor- ingjar steyptu honum af stóli. Sumir segja aö leirinn af gröf heilags manns lækni allar mein- semdir; aörir viröa þennan siö i heiöursskyni viö mann sem enn er hetja i augum þeirra. Ætti sigur visan Bhuttofjölskyldan á sér enn marga pólitiska andstæöinga, þvl forsetinn llflátni var reynd- ar enginn fyrirmyndarmeistari I íyöræöi. En þaö er mjög al- mennt álit I Pakistan, aö ef aö til kosninga kæmi þá myndi PPP, Þjóöflokkur Pakistans, vinna mikinnsigur. Þá mundu „frúrn- ar” — ekkja Bhuttos og dóttir, taka viö stjórnartaumum og aö líkindum hefna sln á þeirri her- foringjakliku sem nú fer meö völdin. Sigurllkur flokks Bhuttos er ein helsta ástæöan fyrir þvl aö Zia ul-Haq hefur hvaö eftir ann- aö skotiö á frest þeim kosning- um sem hann haföi lofaö þjóö- inni. Af sömu ástæöu tekst hon- um ekki aö styrkja sig I sessi meö nýjum pólitlskum banda- mönnum einmitt á þeirri örlagastundu þegar hann varö- ar miklu aö ekki beri mikiö á sundrung innanlands — vegna nærveru sovéska hersins I Afganistan. Þegar Zia ul-Haq kom til valda hefur hann aö líkindum ekki ætlaö aö sitja aö þeim lengi. Aö minnsta kosti haföi hann meö I stjórn sinni ráöherra úr PNA (Pakistanska alþýöu- bandalaginu I bókstaflegri þýö- ingu), sem var stjórnarand- stööuflokkur I tfö Bhuttos og haföi tekiö þátt I aö steypa hon- um aö stóli eftir aö hann geröi sig sekan um kosningasvik áriö 1977. 1 kreppu En foringjar PNA sögöu sig úr stjórninni skömmu siöar, og Zia hefur slöan haldiö völdum meö þvl aö treysta á herinn annars- Bhutto: Flokkur hans mundi sigra I kosningum. vegar og svo vlgreifa múhameöstrúarmenn undir for- ystu Jamaat Islami. Stjórn Zia ul-Haqs hefur tekist á ná sæmilegum hagvexti og aukiö útflutning. En þetta er ekki vinsæl stjórn. I vestur- héruöunum kraumar óánægja meöal Balútsja, sem herinn barði niöur I tíö Bhuttos, og finnst enn aö þeir séu afskiptir þegnar rlkisins og gætu vel hugsaö sér aö taka viö sovéskri aöstoö I baráttu sinni. Annars- staöar I landinu hefur hin þung- henta stjórn herforingja og liös- foringja skapaö jafnvel enn sterkarióánægju, sem PPP nýt- ur góös af og stjórnar. Andstæöingar stjórnarinnar benda á þaö sem mælikvaröa á þaö, hve einangraöur Zia er, aö þegar æstur múgur gekk undir leiösögn Jamaat Islami til bandariska sendiráösins I Islamabad I desember, átti hann um þaö aö velja, aö hand- Zia uI-Haq: Ytri aðstæöur fram- lengja hans pólitlska lif taka göngumenn og missa þar meö einu tryggu pólitiska bandamenn sina — eöa láta þá brenna sendiráöiö. Zia valdi slö- ari kostinn. Þessi sendiráösbruni var satt aö segja undarlegur inngangur aö þeim vinskap sem Carter Bandarikjaforseti hefur nú tek- iö upp viö Zia ul-Haq og kom ljósast fram á dögunum þegar hann sendi þangaö öryggis- málaráögjafa sinn, Brzesz- ynski. En nú er spurt: Mun ekki sú hernaöaraöstoö sem Carter og Kinverjar nú bjóöa Zia ul-Haq upp á vegna innrásar Sovét- manna I Afganistan veröa til þess aö einmitt forsetinn fresti enn kosningum til löggjafar- þings — frekar en til hins gagn- stæöa? Fréttaritari breska blaösins Observer I Islamabad sem ofangreindar upplýsingar eru aö verulegu leyti haftar eft- ir, telur aö svo sé. Af æfingu. F.v. Hjörleifur R. Jónsson, Kristin Magnúsdóttir, Kristinn Hrafnsson og Asgeir Jiiliusson. Hjörl Jónsf valnum og f.v. Kiddi Krumma, Inga Ara og Asgeir Júl I vandræðum með likið. Aðstandendur sýningarinnar. Ráðstefna í Snöghöj: Týnda teskeiðin Nú standa yfir æfingar hjá Leikfélagi Menntaskóians á Akureyri á leikriti Kjartans Ragnarssonar, Týndu teskeið- inni. Frumsýning er fyrirhuguö 3. mars ki. 8.30 en þá hafa æfingar staöið yfir i aðeins einn mánuð. Þessi stutti æfingatlmi stafar af þvi að þrengsli eru I Samkomu- hiisinu og áætlanir Leikfélags Akureyrar hafa breyst slðan I haust. Þaö sem gerir mögulegt aö setja stórt verk á sviö á svona skömmum tlma er m.a. þaö aö leikendur I „Teskeiöinni” eru ekki mjög margir og þvl auövelt aö finna æfingatima. Einnig hefur samstarf viö leikstjórann, Stein- unni Jóhannesdóttur, verið sér- staklega gott og hún veriö tilbúin aö starfa hvenær sem leikendum hentar. Æfingar hafa aö mestu fariö fram I Mööruvallakjallara og þar hafa einnig veriö starfrækt smiöastofa, saumastofa og svampiöja og fjölmargirunniö aö þvi að koma „Teskeiöinni” upp sem best á þessum stutta tlma. Leikendur I Teskeiöinni eru íMA átta, en auk þeirra starfa viö undirbúning og aö tjaldabaki á annan tug nemenda. 1 þeim hópi er einnig einn úr rööum kennara, Sverrir Páll Erlendsson sem hef- ur aöstoöaö viö hönnun og smíöi leikmyndar. Um þessar mundir er Leikfélag M.A. 40ára, ennær 100 ár liöinfrá þvl fyrst var leikiö I Mööruvalla- skóla. Þessara tímamóta er sér- staklega minnst I vandaöri leik- skrá. Sýningar eru fyrirhugaöar fyrstu og e.t.v. aöra viku i mars. HH Þijár snáþjóðir fói beina aðOd að Norðuriandaraði Á ráðstefnu sem hald- in var i Norræna lýðhá- skólanum i Snöghöj i Danmörku dagana 25. - 27. janúar var samþykkt ályktum þar sem skorað var á fulltrúa i Norður- landaráði að veita Grænlendingum, Fær- eyingum og Sömum beinan stuðning i við- leitni þeirra til þess að fá sjálfstæða og beina aðild að Norðurlanda- ráði. Skoraö var á Norrænu félögin aö veita sama máli stuöning og afla því fylgis meö fræöslustarf- semi. Til ráöstefnunnar var boöiö þingmönnum sem sæti eiga I Noröurlandaráöi, fulltrúum ým- issa félagasamtaka og fulltrúa- ráöi skólans. Af Islands hálfu sóttu ráöstefnuna Hjálmar Ólafs- son, formaöur Norræna félagsins og Stella Guömundsdóttir kenn- ari. Færeyingar Slöan Færeyingar, Grænlending- ar, Samar og Alandseyingar geröu grein fyrir stööu og kröfum þjóöa sinna til Noröurlandaráðs. Framhald á bls. 13

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.