Þjóðviljinn - 29.02.1980, Page 6
6 SIÐA — ÞJÖÐVILJINN Föstudagur 29,-fébrúar 1980
Kupreichik
í efsta sæti
Alþjóðlegi meistarinn
Kupreichik er nú einn í
efsta sæti á Reykjavíkur-
skákmótinu eftir góðan
sigur á Miles i gærkvöldi.
Þótt of snemmt sé að spá
nokkru um sigurvegara,
nú þegar mótið er tæp-
lega hálfnað, verður ekki
gengið tram hjá Kuprei-
chik sem hugsanlegum
kandídat. Hann hefur
verið heppinn það sem af
er, og inn á milli tef It vel,
og þegar þetta tvennt er
lagt saman er útkoman
venjulega sigurvegari.
En að sjálfsögðu gæti
hann tekið upp á því að
missa út gufuna; um það
verður framtíðin úr að
1 skera.
Helgi—Vasjukov 1/2-X/2
Þegar hillti undir 30 leikja
markiö þráléku kapparnir i
þessari stööu:
Eins og sjá má er allt i jafn-
vægi og úrslitin því eölileg. Ein-
hvern tima heföi þaö þótt saga
til næsta bæjar aö ungur alþjóö-
legur meistari geröi jafntefli viö
þrautreyndan sovéskan stór-
meistara, en slikt þykir alltað
þvi sjálfsagt i dag!
Margeir—Torre 0-1
Margeir gaf Torre færi á takt-
isku spili, þar sem hinn siðar-
nefndi vann peö og stööuna um
leið. Eftir þaö var skákin ein-
stefna og uppgjöfin kom i 31.
leik.
Guðmundur—Browne 1/2-1/2
Eftir aö búiö var aö marg-
jaröa Guðmund i skýringar- -
salnum, þar sem Browne virtist
meö gjörunniö taf^fór aö rofa til
og minni spámenn stundu i for-
undran þegar jafnteflisfréttin
barst um sali.
Shcussler—Sosonko 1/2-1/2
Hvitur haföi lengst af heldur
betri stööu, og i frekar „leiðin-
legu” endatafli þæföist hann i
von um óskiptan hlut, en hvorki
rak né gekk þar sem vörn So-
sonko geröi alla sllka drauma
aö engu.
Jón—Byrne biöskák
Staöan er frekar óljós, en Jón
hefur verra tafl. Spurningin er
hvort hann heldur jöfnu.
Helmers—Haukur biöskák
Eftir aö Haukur haföi lengst
af veriö meö verri stööu, snerist
dæmiö vil^og þegar skákin fór i
biö virtust möguleikarnir hans
megin.
Þeir eru áreiöanlega að leita aö vinningnum, Ingvar Asmundsson,
tslandsmeistari, og Ásgeir Þ. Árnason, skáksérfræöingur
Dagblaösins. Mynd: — gel
Skákmennirnir
eiga frí í dag
I dag slaka þátttakendur á
Reykjavikurskákmótinu á og
safna kröftum. Veitir væntan-
lega ekki af fyrir komandi átök,
en á laugardaginn kl. 14 leiöa
eftirfarandi skákmenn saman
hesta sina I 6. umferð:
Vasjukov-Helmers
Torre-Helgi
Kupreichik-Margeir
Browne-Miles
Byrne-Guðmundur
Schussler-Jón L.
Sosonko- Haukur
7. umferö er slöan tefld á
sunnudag, þannig aö skák-
áhugamenn geta litiö fram til
helgarinnar meö tilhlökkun.
einn
Vann Miles
í gærkvöldi
Helgi Ólafsson
Einar Karlsson
Biöstaöan
Hvitt: Antony Miles
Svart: V. Kupreichik.
Drottningarindversk vörn
1. d4-Rf6 3. Rf3-b6
2. c4-e6 4. Bf4
(Miles-afbrigöiö svokallaöa I
þvi hefur t.d. Spassky tapaö tvi-
vegis gegn Miles).
4...-Bb7 7. Rc3-cxd4
5. e3-Be7 8. Rxd4-0—0
6. h3-c5
(Annar möguleiki var 8. ... a6)
9. Rdb5-Re8 12. Bxd6-Bxd6
10. Dd2-a6 13. Dxd6-b5
11. Rd6-Rexd6
(Athyglisverö peösfórn sem
hvitur heföi betur þegið)
14. a3-bxc4 16. Bxc4-Dg5!
15. Hdl-Rc6 17. Bfl
(Undarlegur ertu Jón! en
hvaö annaö? 17. o—o sem ýms-
um þótti sjálfsagt,strandar á 17.
,..-Re5 ásamt ... Bb7 viö tæki-
færi)
17. ...-Hab8 19. Df4-Dxf4
18. h4-Df6 20. exf4-Hfd8
(1 þessu endatafli sem upp er
komiö hefur svartur mjög væn-
lega möguleika)
21. Hh3-d5
22. b4-d4
23. Ra4-e5
24. Rc5-e4
25. Rxb7-Hxb7
26. Ba6-Ha7
(Þegar hér var komið sögu fór
Miles aö hugsa og hugsa, en
fann greinilega ekkert.
32. Kd2-Hc7 37. Kc3-Hd8
33. Hal-Rd5' 38. a5-Rd5
34. Ha2-Hc2+ 39. Kb3-Hb8
35. Hxc2-dxc2+ 40. a6-Hxb5
36. Kxc2-Rxe3+ 41. a7-Rb6
Og hvitur gafst að sjálfsögöu
upp. |
27. Bb5-Re7
28. a4-d3
29. He3-f5
30. f3-He4
31. fxe4-fxe4
Staöan eftir 5 umfaöir
1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 VINN. S.B. RÖÐ
1 u/. 'BRowrte f! / Zl 'h. /z 3
2 R. '&YRtfE o m /l o / 1/z
3 H. SCUSSLRR '/l /l /Æa /z /z Zz *Zz
4 Joí/L. 'fíRhrftóorV /Á I /i /z /t Z + Bid
5 GhOmuvOu* siGuer. Zz yÆ m O /z /z o /Zz
6 R. /r?/LE;s m / /z / /z 0 3
7 MfífíGBifí THTUfíSSOSf o / 1 /z 0 Z/z
8 HfíCQÍ ÓLfíFXSotf / m m /*] / Zz o 3
9 10 k'. HeL/nefís o o /z m o /z +SiJ
fífífíHufí ff*fíífírýss. 1 /z o O H r/z +8i</
11 S. l/fíSTUfírol/ £ /z o /z. /z m z
12 e. Tofífíe /z /z Zz /z / ‘Æ' m . I 3
13 V. KfyPfíE/CHÍK 1 Zz Zz / / n y
14 Gr. SosoMKO k 0 /z / / w m