Þjóðviljinn - 29.02.1980, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 29.02.1980, Blaðsíða 7
Föstudagur 29. febrúar 1980 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 7 Kaupgjaldsvísi- tala erlendis Þvl hefur oft veriö haldið fram af andstæðing- um kaupgjaldsvisitölunnar, að slik ákvæði i samningum hérlendis væru nánast einsdæmi. Siíkar fullyrðingar eru hins vegar alrangar. Sannieikurinn er sá, að ef við iitum á V-Evrópu þá getum við fundið dæmi um nánast ailt milli himins og jarðar. r' 1 Belgiuer td.áætlað að um 95% launafólks séu á visitölutryggðum launum. Akvæðin eru hins vegar mjög mismunandi i hinum ýmsu samningum. Þó er algengt að kaupgjaldsvisital- an mæli ekki fyrr en veröbólgan hefur farið fram yfir ákveðið mark t.d. 2%. Svipaða sögu er að segja frá Hollandien þar hefiir form kaupgjaldsvisitölunnar verið mjög breytilegt. Frakkland er einn allsherjar frumskógur i þessum efnum. Þar má finna samninga, sem eru verðtryggðir með ýmsum útgáfum af krónutölu- og prósentureglum. A ttaliu eru samningar kaúptryggðir á svipaðan hátt og nú er gert ráð fyrir i kröfugerð ASÍ. 1 Luxembúrg hafa samn- ingar verið verðtryggðir þó þannig að verðbólg- an verður aö vera meiri en 2 1/2% til þess að bætur fáist á laun. 1 Sviþjóðog V.-Þýskalandierulaun ekki verð- tryggö. I siðarnefnda landinu er þó algengt að, ' ef samið er um lengri tima en til eins árs, þá séu i samningum ákvæði um uppsögn samninga, ef verðbólgan fari fram úr ákveðnu marki. Svipaða sögu er að segja frá Finnlandi.þar sem visitölu- binding launa er bönnuð meö lögum. Veröbólga Ársmeöaltalshækkun Belgia 3,3% (Alm. visitölub. allt timab.) Luxemb. 2.9% ” Danmörk 2.9% ” ítalia 4.2% ” Holland 4.9% (alm bind. siðari hl. timab.). Frakkl. 4.4% (litið um visitölubindingu). Irland 5.4% ” Bretl. 4.7% ” Þýskal. 3.2% (engin visitölubinding). I þessari töflu er ekki sjánlegt neitt sambanq sem sýnir, að verðbólga sé meiri i þeim löndur þar sem launin eru visitölutryggð. Nefnd ser danska þingið setti á laggirnar, komst einnig ai| þessari niöurstöðu og sömu sögu er að segja ur samanburð hérlendis á timabilum, þar sem lauij hafa ýmist verið verðtryggð eða ekki. Næst: Krónutöluregla og prósenturegla. Aður birt i Þjóðviljanum: 1. grein 15. jan.; 2. gri 17. jan.f 3. gr. 29. jan.? 4. grein 26. jan.í '5. gr. l| febr. ’80. Klippið út og haldið til haga. og kaupgjaldsvísitala En ef kaupgjaldsvisitalan er nú sú höfuðorsök verðbólgu, sem margir vilja vera láta, þá ætti að vera auðvelt að sýna fram á, að verðbólga sé meiri i þeim löndum þar sem laun eru verð- tryggð. A alþjóðlegri ráðstefnu, sem haldin var á vegum OECD I Paris 1973, voru birtar eftirfar- andi niðurstöður rannsóknar á þessu; 6. grein Flokksráðsfundur Alþýðubandalagsins: Áhersla lögð á byggingu kiguhusnæðfe Húsnœðismálafrumvarpinu verði breytt i samrœmi við kröfur verkalýðshreyfingarinnar verður fullkomið húsnæðisöryggi án tillits til þess, hvort menn vilja leigja, kaupa eöa byggja og á þann hátt aö tiltekið lágt hlutfall af dagvinnutekjum nægi til að standa straum af húsnæðiskostn- aði. Vegna mikils skorts á leigu- húsnæði verður aö leggja sér- staka áherslu á byggingu þess með sameiginlegu átaki á vegum Húsnæðismálastofnunar og sveitarfélaganna. Eins og kunnugt erv þá liggur- nú fyrir Alþingi frumvarp um nýskipan húsnæðismála. Fjölmargir þættir þessa frumvarps haf a verið gagnrýndir og á f lokksráðsf undi Alþýðu- bandalagsins um síðustu helgi var samþykkt álykt- un þar sem lýst er stuðn- ingi við kröfur verkalýðs- hreyf ingarinnar um breyt- ingar á frumvarpinu. Alyktunin um húsnæðismál hljóðar svo: „Fiokksráðsfundur Alþýðu- bandalagsins haldinn i Reykjavik 22.-24. febrúar 1980 minnir á að þó mikill meirihluti lslendinga búi við góðan húsakost, þá býr fjöl- mennur hópur fólks við mjög erfiöar aðstæður og algjört öryggisleysi á þvi sviði. Tryggja Fundurinn fagnar þvi ákvæði i samstarfsyfirlýsingu núverandi rikisstjórnar aö verulegt fjár- magn verði lagt til þessara mála. Jafnframt skorar fundurinn á rikisstjórnina aö breyta frum- varpi þvi um Húsnæðismála- stofnun rikisins, sem nú liggur fyrir Alþingi i samræmi við kröf- ur verkalýðshreyfingarinnar um nýskipan húsnæöismála og af- greiöa það síðan sem lög frá Al- þingi fyrir voriö.” psISBoIihiijOí1^ Norrœn bókakynning: Laugardaginn 1. mars kl. 16:00 kynna sendikennararnir Ros-Mari Rosenberg frá Finnlandi ogQ Lennart Aberg nýjar finnskar og sænskar bækur á bóka- kynningu Bókasafns Norræna hússins, þar sem fjölmargar bækur af bókamarkaði Finnlands og Sviþjóðar 1979 verða til sýn- is. Verið velkomin NORRÆNA HUSID ■ Kennsla Kenni stærðfræði, islensku, ensku, dönsku, og bókfærslu. Upplýsingar i sima 12983 alla daga milli kl. 17.00 og 20.00. Framtalsaðstoð — Bókhaldsaðstoð Lögfræðingur getur tekið að sér skattframtöl og aðstoð við ársuppgjör ein- staklinga og smærri fyrirtækja. Upplýsingar i sima 12983 alla daga milli kl. 17.00 og 20.00. VERÐLAUNA- SAMKEPPNI Skilafrestur i samkeppni sjómannablaðs- ins Vikings um sögu eða frásögn úr lifi sjó- manna framlengist til 1. april. Sjómannablaðið Vikingur Húsráðendur athugið! Höfum á skrá fjölda fólks sem vantar þak yfir höfuðið. Leigjendasamtökin Bókhlöðustig 7 Opið: Kl. 15-18 alla virka daga, simi: 27609 • Blikkiðjan Asgaröi 7, Garöabæ Ónnumst þakrennusmiði og uppsetningu — ennfremur hverskonar blikksmfði. Gerum föst verðtifhoð SIMI 53468

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.