Þjóðviljinn - 29.02.1980, Qupperneq 10
10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 29. febrúar 1980
• úlvarp
sunnudagur
8.00 Morgunan dakt.H r. Sig-
urbjörn Einarsson biskup
flytur ritningarorP* og bær
8.35 Létt inorguniög. Hljóm-
sveit Dálibors Brázdas leik-
ur ,:Kreisleriana”, syrpu af
lögum eftir Fritz Kreisler.
9.00 Morguntónleikar. a.
Choral i E-dúr eftir César
Frank. Josef Slu'ys leikur á
orgel Péturskirkjunnar í
Brussel. b. Requiem op. 48
eftir Gabriel Fauré.
Suzanna Danco, Gérard
Souzay og Tour de Peilz-
kórinn syngja meö Suisse
Romand-hl jómsveitinni:
Ernest Ansermet stj.
10.25 Ljósaskipti. Tónlistar-
þáttur i umsjá Guömundar
Jónssonar pianóleikara.
11.00 Messa I Hallgrlmskirkju
á æskulýösdegi þjóökirkj-
unnar. Séra Karl Sigur-
björnsson sóknarprestur
þjónar fyriraltari. Siguröur
Pálsson námsstjóri predik-
ar. Organleikari: Antonio
D. Corveiras.
13.20. Frá Kaprí til Vest-
mannaeyja. Einar Pálsson
flytur fyrra hádegiserindi
sitt.
13.55 Miödegistónleikar. a.
Svlta I G-dúr eftir Georg
Friedrich Handel. Luciano
Sgrizzi leikur á sembal. b.
Kvartett I H-dúr op. 64. nr. 3
eftir Joseph Haydn.
Slóvakiu-kvartettinn leikur.
c. Sellókonsert eftir Nicola
Porpora. Thomas Blees
leikur meö Kammersveit-
inni I Pforzheim: Paul
Angerer stj.
15.00 Stál og hnífur. Þriöji og
siöasti þáttur um farand-
verkafólk I sjávarútvegi
fyrr og nú. Umsjón: Silja
Aöalsteinsdóttir og Tryggvi
Þór Aöalsteinsson. Viötöl
viö Ernu Einarsdóttur,
Helgu Enoksdóttur, ölaf B.
ólafsson, Emil Pál Jónsson,
Sheilu Hardaker, Hauk Þór-
ólfsson og öskar Vigfússon.
Þátttakendur I viöræöum:
Guömundur Þorbjörnsson,
Þórir Danielsson og Þorlák-
ur Kristinsson. Lesari:
Katíana Leifsdóttir. Tónlist
flytja Bubbi Morthens,
Stella Hauksdóttir og Þor-
lákur Kristinsson.
15.50 Islenzk tónlist: ,,RIma”
eftir Þorkel Sigurbjörnsson.
Sinfónluhljómsveit Islands
leikur. Stjómandi: Samuel
Jones.
16.20 Endurtekiö efni: Til um-
hugsunar. Gylfi Asmunnds-
son sálfræöingur talar um
áhrif búsetu á drykkjuvenj-
ur manna. (Aöur útv. 31.
jan.).
16.35 ,,Hin höndin”, smásaga
eftir George Langeloon. As-
mundur Jónsson þýddi.
Guömundur Magnússon
leikari les.
17.20 Lagiö mitt. Helga Þ
Stephensen kynnir óskalög
bama.
18.00 Harmonikulög. Egil
Hauge leikur. Tilkynningar.
19.25 Llfiö er ekki eingöngu
peningar. Þorbjörn Guö-
mundsson stjórnar um-
ræöuþætti um vinnuvernd.
Þátttakendur: Eyjólfur
Sæmundsson öryggis
málastjóri, Grétar Þor
steinsson formaöur Tré-
smíöafélags Reykjavlkur,
Gunnar Bjömsson formaö-
ur Meistarasambands
byggingarmanna og Guöjón
Jónsson formaöur Félags
járniönaöarmanna.
20.30 Frá hernámi islands og
styrjaldarárunum slöari.
Séra Gísli Kolbeins flytur
frásögu slna.
21.00 Spænsk hirötónlist.
Viktórla Spans syngur
spænska söngva frá 17. öld.
Elín GuÖmundsdóttir leikur
á sembal.
21.35 Ljóöalestur. ölafur
Jóhann Sigurösson skáld les
frumort ljóö.
21.50 ..Myndir I tónum” op. 85
eftir Antonin Dvorák.
Radoslav Kvapil leikur á
planó (þætti nr. 7-13).
22.35 Kvöldsagan: ,,Cr fylgsn-
um fyrri aldar” eftir Friö-
rik Eggerz.Gils Guömunds-
son les (15).
23.00 Nýjar piötur og gamlar.
Runóíhir Þóröarson kynnir
og spjallar um tónlist og
tónlistarmenn.
mánudagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
7.10 Leikfimi.
7.20 Bæn. Séra Arngrlmur
Jónsson fl.ytur.
7.25 Morgunpósturinn
9.05 Morgunstund barnanna:
Hallveig Thorlacius heldur
áfram aö lesa ,,Sögur af
Hrokkinskeggja” I endur-
sögn K. A. Mullers og þýö-
ingu Siguröar Thorlaciusar
(10).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
9.45 Landbúnaöa rm ál.
Umsjón: Jónas Jónsson.
Sagt frá störfum búnaöar-
þings. Rætt viö Asgeir
Bjarnason formann
Búnaöarfélags Islands.
10.25 Morguntónleikar GIsli
Magnússon leikur á píanó
,,Sónötu” og ,,Alla marcia”
eftir Jón Þórarinsson/
Sinfónluhljómsveit franska
útvarpsins leikur Sinfónlu
nr. 2 I a-moll op. 55 eftir
Camille Saint-Saens, Jean
Martinon stj.
11.00 Tónleikar.Þulur velur og
kynnir.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikasyrpa Léttklasslsk tón-
list, dans- og dægurlög og
lög leikin á ýmis hljóöfæri.
14.00 Setning 28. fundar
Noröurlandaráös I Þjóöleik-
húsinu.Forseti ráösins, Olof
Palme fyrrum forsætisráö-
herra Svla, flytur
setningarræöu. Nafnakall.
15.00 Popp Þorgeir Astvalds-
son kynnir.
16.20 Slödegistónleikar Lárus
Sveinsson og Guörún
Kristinsdóttir leika Sónötu
fyrir trompet og planó op. 23
eftir Karl O. Runólfsson/
Malcolm Williamson og
Gabrieli-strengjakvartett-
inn leika Píanókvintett eftir
Malcolm Williamson/ FIl-
harmonlusveitin I Varsjá
leikur Sinfónlettu fyrir tvær
strengjasveitir eftir Kazi-
mierz Serocki, Witold Rowi-
cki st j./ Martin Ostertag og '
Kammersveitin 13 I Baden-
Baden leika Kammermúsik
nr. 3 op. 36 nr. 2 eftir Paul
Hindemith.
17.20 Framhaldsleikrit barna
og unglinga: ..Andrée-
leiöangurinn” eftir Lars
Broling, — fimmti og siöasti
þáttur Þýöandi: Steinunn
Bjarman. Leikstjóri: Þor-
hallur Sigurösson. Persónur
og leikendur: Jón Júllusson,
Þorsteinn Gunnarsson, Há-
kon Waage og Jón Gunnars-
son.
17.45 Barnalög. sunginog leik-
in
19.35 Daglegt mál Helgi
Tryggvason fyrrum yfir-
kennari flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn
Kristinn G. Jóhannsson
skólastjóri á ólafsfiröi tal-
ar.
20.00 Viö, — þáttur fyrir ungt
fólk Umsjónarmenn: Jór-
unn Siguröardóttir og Arni
Guömundsson.
20.40 Lög unga fólksins Asta
R. Jóhannesdóttir kynnir.
21.45 (Jtvarpssagan: ,,Sólon
Islandus” eftir DavIÖ
Stefánsson frá Fagraskógi
Þorsteinn 0. Stephensen les
(19).
22.35 Lestur Passlusálma.
Lesari: Arni Kristjánsson
(25).
22.45 Brotalöm I kartöflurækt
okkarEövald B. Malmquist
yfirmatsmaöur garöávaxta
flytur erindi.
23.00 Verkin sýna merkin Dr.
Ketill Ingólfsson kynnir
klasslska tónlist.
þriöjudagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn.
7.25 Morgunpósturinn. (8.00
Fréttir).
9.05 Morgunstund barnanna:
Hallveig Thorlacius heldur
áfram aö lesa „Sögur af
Hrokkinskeggja” I endur-
sögn K.A. Mullers og þýö-
ingu Siguröar Thorlaciusar
(11).
9.20 Leikfimi.
10.25 „Man ég þaö sem löngu
leiö" Ragnheiöur Viggós-
dóttir sér um þáttinn. aöal-
efni þáttarins eru frásögur
Gísla Jónssonar alþm. af
foreldrum sínum.
11.00 Sjávarútvegur og sigl-
ingar. Umsjónarmaöur:
Ingólfur Arnason. Fjallaö
um nám 1 fiskiönaöi og talaö
viö Benedikt Sveinsson og
Höskuld Asgeirsson
stjórnarmenn 1 félaginu
Fiskiön.
11.15 Morguntónleikar I
Mucici kammersveitin leik-
ur Inngang, aríu og prestó
eftir Benedetto
M a rce llo/Ca ssen ti -
kammersveitin leikur Kon-
sert I d-moll eftir Georg
Philipp Telemann/Lola
Bobesco og Lois Gilis leika
Konsert I d-moll fyrir fiölu,
óbó og strengjasveit eftir
Johann Sebastian Bach.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar. A
frlvaktinni Sigrún
Siguröardóttir kynnir óska-
lög sjómanna.
14.40 Islénskt mál. Endurtek-
inn þáttur Asgeirs Blöndals
Magnússonar frá 1. þ.m.
15.00 Tónleikasyrpa Létt-
klassisk tónlist, lög leikin á
ýmis hljóöfæri.
16.20 Ungir pennar. Harpa
Jósefsdóttir Amin les efni
eftir börn og unglinga.
16.35 Tdnhorniö Sverrir Gauti
Diego stjómar.
17.00 Slödegistónleikar Birgit
Nilsson syngur meö
Sinfónluhljómsveit
Lundúna „Vei mér, svo
nærri örlagastundu”, atriöi
úr óperunni „Alfkonunum”
eftir Richard Wagner: Col-
in Davis stj./GIsli Magnús-
son og Sinfóniuhljómsveit
Islands leika Planókonsert
eftir Jón Nordal: Karsten
Andersen stj./FIlharmonfu-
sveitin I Moskvu leikur
„Rómeó og Júllu”, hljóm-
sveitarsvltu nr. 2 op. 64 eftir
Sergej Prokofjeff: höfund-
urinn stj.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
19.30 (Jtvarp frá Háskólablói:
Afhending bókmennta- og
tónlistarverölauna Noröur-
landaráös a. Forseti
Noröurlandaráös setur at-
höfnina. b. Afhending bók-
menntaverölauna. Jorunn
Hareide lektor kynnir Söru
Lidman rithöfund frá Svl-
þjóö, sem tekur síöan viö
verölaunum og flytur á-
varp. c. Strengjasveit leikur
tvö Islensk þjóölög I út-
setningu Johans Svendsens.
d. Afhending tónskálda-
verölauna. Göran Bergen-
dahl kynnir Pelle
Gudmundsen-Holmgreen
frá Danmörku, sem síöan
tekur viö verölaunum og
flytur ávarp. e. Pétur Þor-
valdsson og Reynir Sigurös-
son leika „Plateau pour
deux” fyrir knefiölu og
slagverk (samiö 1970) eftir
Palle Gudmundsen-Holm-
green, tileinkaö Suzanne
Ibostrup og Jörgen Friis-
holm.
21.00 A hvitum reitum og
svörtum Quömundur Arn-
laugsson rektor flytur
skákþátt.
21.30 Sónata fyrir bassatúbu
og píanó eftir Paul Hinde-
mith Michael Lind og
Steven Harlos leika.
21.45 (Jtvarpssagan: „Sólon
íslandus” eftir Davfö
Stefánsson frá Fagraskógi
Þorsteinn O. Stephensen les
22.35 Lestur Passfusálma
22.45 Frá tónlistarhátföinni
Ung Nordisk Musikfest I
Sviþjóö I fyrra Þorsteinn
Hannesson kynnir, — annar
þáttur.
23.10 Harmonikulög Andrés
Nibstad og félagar,
23.25 A hljóöbergi. Umsjónar-
maöur: Björn Th. Björns-
son listfræöingur. Þýski
leikarinn Mathias Wieman
les tlu gömul ástarkvæöi
eftir óþekkta höfunda. Walt-
er Gerwig slær undir á lútu.
miðvikudagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
7.10 Leikfimi. Bæn.
7.25 Morgunpósturinn. (8.00
Fréttir).
9.05 Morgunstund barnanna:
Hallveig Thorlacius heldur
áfram aö lesa „Sögur af
Hrokkinskeggja” I endur-
sögn K.A. Mullers og þýö-
ingu Siguröar Thorlaciusar
(12).
9.20 Leikfimi. 9.30. Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
10.25 Morguntónleikar. Artur
Schnabel og Pro Arte-kvart-
ettinn leika Kvintett I A-dúr
„Silungakvinjettinn” op.
114 eftir Franz Schubert.
11.00 Þeir sungu sig inn i dauö
ann.Séra Sigurjón Guöjóns-
son fyrrum prófastur talar
um sálminn „Hærra minn
Guö, til þln” og höfund
hans.
11.20 Kirkjutónlist. Charley
Olsen leikur á orgel Frels-
arakirkjunnar I Kaup-
mannahöfn Prelúdlu og
fúgu I d-moll eftir Dietrich
Buxtahude og Cantio sacra
eftir Samuel Scheit/
Johannes Höfflin,
Norddeutscher Singkreis og
Eppendorf-drengjakórinn
syngja „Sjá, morgunstjarn-
an blikar blíö” eftir Johann
Kuhnau: Archiv-
kammersveitin leikur.
Stjórnandi: Gottfried
Wolters.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikasyrpa. Tónlist úr ýms-
um áttum, þ.á.m. létt
klassisk.
14.30 Miödegissagan: „Mynd-
ir daganna”, minningar
séra Sveins VíkingsSigrlÖur
Schiöth les (4).
15.00 Popp. Dóra Jo'nsdóttir
kynnir.
16.20Litli barnatiminn. Sigrún
Björg Ingþórsdóttir stjórn-
ar. Talaö viö Hafrúnu
Sigurhansdóttur (7 ára),
sem les og syngur.
16.40 Ctvarpssaga barnanna:
„Dóra veröur átján ára”
eftir Ragnheiöi Jónsdóttur
Sigrún Guöjónsdóttir les
(5). * I
17.00 Sfödegistónleikar. Radu
Lupu og Sinfónluhljómsveit
Lundúna leika Planókonsert
nr. 3 I c-moll op. 37 eftir
Ludwig van Beethoven:
Lawrence Foster stj./FIl-
harmoniusveitin I Berlln
leikurSinfónlu nr. 33 I B-dúr
(K319) eftir Wolfgang
Amadeus Mozart: Karl
Böhm stj.
19.35 Gitarleikur I útvarpssal:
Arnaldur Arnarson leikur
lög eftir Ponce og Mangoré.
19.55 (Jr skólalifinu. Umsjón-
armaöur: Kristjan E. Guö-
mundsson. Fjallaö um nám
I jarövisindum viö verk-
fræöi- og raunvlsindadeild
háskólans.
20.40 Þjóöhátiö lslendinga
1874. Kjartan Ragnars
sendiráöunautur les þýö
ingu slna á blaöagrein eftir
norska fræöimanninn
Gustav Storm: — fyrsti
hluti.
21.00 „Söngleikur 1978”: Frá
afmælistónleikum Lands-
sambands blandaöra kóra I
Háskólabíói 14. apríl 1978
(Slöari hluti). Þessir kórar
syngja: Samkór Trésmiöa-
félags Reykjavlkur, Sam-
kór Selfoss og Kór Söngskól-
ans I Reykjavík. Söngstjór-
ar: Guöjón B. Jónsson,
Björgvin Þ. Valdemarsson
og Garöar Cortes.
21.45 (Jtvarpssagan: „SÓIon
Islandus” eftir Davlö
Stefánsson frá Fagraskógi
Þorsteinn ö. Stephensen les.
22.30 Lestur Passiusálma
22.40 Heimsveldi Kyrosar
mikla. Jón R. Hjálmarsson
fræöslustjóri flytur fyrsta
erindi sitt af þremur.
23.00 Djass. Umsjónarmaöur:
Gerard Chinotti. Kynnir:
Jórunn Tómasdóttir.
fimmtudagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn
7.25 Morgunpósturinn.
9.05 Morgunstund barnanna:
Hallveig Thorlacius heldur
áfram aö lesa „Sögur af
Hrokkinskeggja” I endur-
sögn K.A. Múllers og þýö-
ingu Siguröar Thorlaciusar
(13).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.25 Morguntónleikar
Hátíöarhljómsveitin 1
Lundúnum leikur lög úr
„Túskildingsóperunni” eftir
Kurt Weill og „Sköpun
heimsins”, tónverk eftir
Darius Milhaud, Bernhard
Herrmann stj.
11.00 Iönaöarmál. Umsjón:
Sveinn Hannesson og Sig-
mar Armannsson. Rætt viö
ólaf Jensson framkvæmda-
stjóra bygginarþjónustunn-
ar.
11.15 Tónleikar. Þulur velur
og kynnir.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikasyrpa.LéttklassIsk tón-
list, dans- og dægurlög og
lög leikin á ýmis hljóöfæri.
14.45 Til umhugsunar.Karl
Helgason og Vilhjálmur Þ.
yilhjálmsson fjalla um
áfengismál.
15.00 Popp. Páll Pálsson
kynnir
16.20 Tónlistartlmi barnanna
Egill Friöleifsson sér um
tlmann.
16.40 (Jtvarpssaga barnanna:
„Dóra veröur átján ára”
eftir Ragnheiöi Jónsdóttur
Sigrún Guöjónsdóttir les
(6).
17.00 Síödegistónleikar
Sinfónluhljómsveit lslands
leikur „Endurskin úr noöri”
op. 40eftir Jón Leifs, Páll P.
Pálsson stj./Sinfónluhljóm-
sveitin I Boston leikur
Konserttilbrigöi eftir Al-
berto Ginastera, Erich
Leiksdorf stj./Eugene Tray
og Fllharmonlusveitin 1
Antwerpen leika Planó-
konsert eftir Flor Peeters,
Daniel Stemefeld stj.
19.35 Daglegt mál . Helgi
Tryggvason fyrrum yfir-
kennari flytur þáttinn.
19.40 íslenskir einsöngvarar
og kórar syngja
20.10 Byggöirnar þrjár I
Breiöholti. Þáttur 1 umsjá
Birnu G. Bjarnleifsdóttur.
20.30 Tónleikar Sinfóniu-
hljómsveitar tslands I
HáskóIablói.Beint útvarp á
fyrri hluta efnisskrár.
Stjórnandi: PállP. Pálsson.
Einleikari Manuela
Wiesler. a. „Prómeþeus”,
tónaljóö nr. 5 eftir Franz
Lftzt. b. Flautukonsert eftir
Þorkel Sigurbjörnsson
(frumflutningur) — Kynnir:
Jón Múli Arnason.
21.10 Leikrit: „Siöasti flótt-
inn” eftir R.D. Wingfield
Þýöandi: Asthildur Egilson.
Leikstjóri: Jón Sigurbjörns-
son. Persónur og leikendur:
Dawson aöstoöarlögreglu-
foringi... Siguröur Karlsson,
Brindle... Steindór Hjör-
leifsson, Seaton... Róbert
Arnfinnsson, Sir Charles
Ebsworth... Ævar R.
Kvaran, Hjúkrunarmaöur...
Guömundur Pálsson, Gar-
wood varöstjóri... Siguröur
Skúlason. Aörir leikendur:
Baldvin Halldórsson, Danlel
Williamsson, Guöjón Ingi
Sigurösson, Helga Þ.
Stephensen, Jón
Hjartarson, Ólafur Orn
Thoroddsen og Valdemar
Helgason.
22.30 Lestur Passiusálma
22.40 Reykjavíkurpistill:
Afturh varfstregöan. Eggert
Jónsson borgarhagfr.
23.00 Kvöldtónleikar a.
Frönsk svlta nr. 6 I E-dúr
eftir Bach. Alicia de
Larrocha leikur á planó. b.
Konsert I G-dúr fyrir flautu,
óbó og strengjasveit eftir
Haydn. Paul de Winter og
Maurice van Gijsel leika
meö Belglsku kammer-
sveitinni, Georges Maes stj.
c. Sinfónla I F-dúr op. 5 nr. 1
eftir Gossec. Sinfónluhljóm-
sveitin I Liege leikur,
Jacques Houtmann stj.
föstudagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn
7.25 Morgunpóisturinn.
9.05 Morgunstund barnanna:
Hallveig Thorlacius heldur
áfram aö lesa „Sögur af
Hrokkinskegjya” I endur-
sögn K.A. Mullers og þýö-
ingu Siguröar Thorlaciusar
(14).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir. Tilkynningar.
10.25 .„Ég man þaö enn”
Skeggi Asbjarnarson sér
um þáttinn. Aöalefniö er
lestur Þorsteins ólafssonar
yfirkennara á frásögnum
af Jóni Magnússyni Vestur-
landspósti.
11.00 Morguntónleikar. ólafur
Vignir Albertsson leikur
Barokksvltu fyrir píanó
eftir Gunnar Reyni Sveins-
son/Parlsarhljómsveitin
leikur „Stúlkuna frá Arles”,
hljómsveitarsvltu eftir
Georges Bizet, Daniel
Barenboim stj./ Jacqueline
du Pré og Konunglega fll-
harmonfuhljómsveitin I
Lundúnum leika Selló-
konsert eftir Frederick
Dellus, Sir Malcolm Sargent
stj.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar • Tón-
leikasyrpaXéttklassisk tón-
list og lög úr ýmsum áttum.
14.30 Miödegissagan: „Mynd-
ir daganna” , minningar
séra Sveins Vlkings.
Sigrlöur Schiöth les (5).
15.00 Popp. Vignir Sveinsson
kynnir.
15.30 Lesin dagskrá næstu
viku. 15.50 Tilkynningar.
16.20 Litli barnatlminn.Heiö-
dls Noröfjörö stjómar.
16.40 (Jtvarpssaga barnanna:
„Dóra veröur átján ára”
eftir Ragnheiöi Jónsdóttur
Sigrún Guöjónsdóttir les
(7).
17.00 Síödegistónleikar
Sinfóniuhljómsveit lslands
leikur „Lilju”, hljóm-
sveitarverk eftir Jón As-
geirsson, Páll P. Pálsson
stj./FIlharmoniusveitin I
Stokkhólmi leikur Sinfóníu
nr. 2 eftir Hugo Alfvén, Leif
Segerstam stj.
20.00 Tónleikar a. „Ana-
créon”, forleikur eftir Luigi
Cherubini. Fllharmonlu-
sveitin I Vln leikur, Karl
Múnchinger stj.. b. Flautu-
konsert I C-dúr op. 7 nr. 3
eftir Jean Marie Leclair
Claude Monteaux leikur
meö St. Martin-in-the-
Fields-hljómsveitinni,
Nevilla Marriner stj.. c.
„Tónaglettur” (K522) eftir
Wolfgang Amadeus Mazart.
Kammersveitin I Stuttgart
leikur, Karl Munchinger stj.
20.45 Kvöldvaka a. Einsöng-
ur: Anna Þórhallsdóttir
sýngur Islensk þjóölög og
leikur á langspil. b. Stofnaö
til hjúskapar um miöja siö-
ustu öld. Séra Jón Kr. tsfeld
flytur slöari hluta frásögu
sinnar. c. Talaö í hending-
um. Auöunn Bragi Sveinsson
kennari flytur vísnaþátt. d.
Benédikt á Hálsi. Laufey
Siguröardóttir frá Torfufelb
flytur frásöguþátt og fer
meö kvæöi eftir Benedikt. e.
Kórsöngur: Karlakór Akur-
eyrar syngur Islensk lög.
Söngstjóri: Askell Jónsson.
Píanóleikari: GuÖmundur
Jóhannsson.
22.35 Lestur Passiusálma
22.45 Kvöldsagan: „(jr fylgsn-
um fyrri aldar” eftir Friö-
rik Eggerz.Gils GuÖmunds-
son les (16).
23.05 Afangar . Umsjónar-
menn: Asmundur Jónsson
og Guöni Rúnar Agnarsson.
laugardagur
7.00 VeÖurfregnir. Fréttir.
7-10 Leikfimi.
7.20 B æ n .
9.30 óskalög sjúklinga:
Kristln Sveinbjörnsdóttir
kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10
Veöurfregnir).
11.20 Aö leika og lesa. Jónlna
H. Jónsdóttir stjórnar
bamatíma.
13.30 í vikulokin.
Umsjónarmenn: Guö-
mundur Arni Stefánsson,
Guöjón Friöriksson og
óskar Magnússon.
15.00 1 dægurlandi. Svavar
Gests velur Islenska dægur-
tónlist til flutnings og f jallar 1
u m h a n a .
15.40 Islenskt mál. Aöalsteinn
Jtín Jónsson cand. mag
talar.
16.20 HeiIabrot.Tiundi þáttur:
HvaÖ ætlaröu aö gera I
sumar? Stjórnandi: Jakob
S. Jónsson.
17.00 Tónlistarrabb, - XVI.
Atli Heimir Sveinsson
fjallar um concerto grosso.
17.50 Söngvar I léttum dúr.
19.35 „Babbitt”, saga eftir
Sinclair Lewis, I þýöingu
Siguröar Einarssonar. GIsli
Rúnar Jónsson leikari les
(15).
20.00 Harmonikuþáttur.
Umsjónarmenn: Bjarni
Marteinsson, Högni Jónsson
og Siguröur Alfonsson.
20.30 Þaö held ég nú! Hjalti
Jtín Sveinsson stjórnar
dagskrárþætti meö
blönduöu efni.
21.15 A hljómþingi. Jón örn
Marinósson velur slgilda
tónlist, spjallar um verkin
og höfunda þeirra.
22.30 Lestur Passlusálma (30).
22.40 Kvöldsagan: „(Jr
fylgsnum fyrri aldar,” eftir
Friörik Eggerz. Gils
Guömundsson les ( 17).
23.00 Danslög. (23.45 Fréttir).
01.00 Dagskrárlok.
sjénvarp
mánudagur
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Tommi og Jenni Teikni-
mynd.
20.40 Reykjavlkurskákmótiö
Skýringar flytur Friörik
ólafsson.
20.55 Vetrarólympluleikarnir
Sýning verölaunahafa I Is-
dansi og listhlaupi.
22.25 Marc og Bella Sænskt
sjtínvarpsleikrit. §Iöari
hluti. 1 fyrri hluta var lýst
uppvexti Marcs, sem er
sonur fátæks verkamanns
og hann hefur Utinn hug á‘aÖ
feta I fótspor fööur síns.
Marc kynnist ungri stúlku,
Bellu, og ástir takast meö
þeim. Hann fer til Péturs-
borgar og á illa ævi þar, en
frægur málari, sem sér
hvaö I honum býr, hvetur
hann til aö fara til Parísar.
Þýöandi öskar Ingimars-
son. (Nordvision — Sænska
sjónvarpiö)
23.05 Dagskrárlok
þriðjudagur
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Tommi og Jenni Teikni-
mynd.
20.40 Reykjavikurskákmótiö
Friörik ólafsson flytur
skývingar.
20.55 örtölv ub y ltin gin
(Mighty Micro) Nýr, bresk-
ur fræöslumyndaflokkur I
sex þáttum. Fyrsti þáttur.
örtölvur koma til sögunnar
Þessi myndaflokkur fjalíar
um örtölvutæknina, sem nú
er aö-ryöja sér til rúms. Sér-
frtíöir menn telja, aö hún
muni senn gerbylta
lifnaöarháttum þjóöanna,
atvinnuháttum, tómstund-
um, menntun, fjármálum
og stjórnmálum og aö slnu
leyti jafnast á viö iönbylt-
inguna á öldinni sem leiö.
Þýöandi Bogi Arnar Finn-
bogason. Þulur Gylfi Páls-
son.
21.25 Dýrlingurinn Arekstur-
inn — fyrri hluti. Þýöandi
Guöni Kolbeinsson.
22.15 Hvers viröi er norræn
menningarsamvinna? Um-
ræöuþáttur meö þátttöku
fulltrúa frá Danmörku,
Finnlandi, Islandi, Noregi
og Svlþjóö. Stjórnandi Sig-
rún Stefánsdóttir. Þýöandi
Jtín O. Edwald.
23.05 Dagskrárlok
miðvikudagur
18.00 Sænskar þjóösögur Tvær
fyrstu þjóösögur af fimm,
sei< ungir listamenn hafa
myndskreytt. Þýöandi Hall-
veigThorlacius. Sögumaöur
Jtín Sigurbjömsson. (Nord-
vision — Sænska sjónvarp-
iö)
18.30 Einu sinni var Sjöundi
þáttur. Þýöandi FriÖrik Páll
Jónsson. Sögumenn ömar
Ragnarsson og Bryndls
Schram.
18.55 Hlé
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Reykjavlkurskákmótiö
Jón Þorsteinsson flytur
skýringar.
20.45 Vaka fjallaö veröur um
manninn sem viöfangsefni I
myndlist á undanförnum
árum. Rætt veröur viö
myndlistarmennina Gunnar
örn Gunnarsson, Jón Reyk-
dal og Ragnheiöi Jónsdótt-
ur. Umsjónarmaöur ólafur
Kvaran listfræöingur.
Stjóm upttöku Andrés Ind-
riöason.
21.30 Fólkiö viö lóniö Fjóröi
þáttur. Efni þriöja þáttar:
Tonet vill hvorki stunda
veiöar né vinna á ökrunum.
Honum finnst skemmtilegra
aö slæpast á kránni. Tonet
gengur I herinn og er sendur
til Kúbu. Þaöan berast litlar
fréttir af honum og Neleta,
æskuunnusta hans, gerist
óþreyjufull. Hún veit ekki,
hvaö hún á til bragös aö
taka, þegar móöir hennar
deyr, en Tono kemur henni
til hjálpar. Styrjöld brýst út
á Kúbu. Þýöandi Sonja
Diego.
22.25 $iösalur dauöans A St.
Boniface-sjúkrahúsinu I
Kan^da er sérstök deild,
þar sem ekki er lagt kapp á.
aö viöhalda lífinu meö öllum
tiltækum ráöum, heldur er
dauövona fólk búiö undir
þaö sem koma veröur, svo
aö þaö megi lifa slna slöustu
daga I friöi og deyja iv.eö
reisn. Kanadlsk heimilda-
mynd, Coming and Going.
Þýöandi Jón O. Edwald.
23.15 Dagskrárlok
föstudagur
20.00 Fréítir og veöur
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20 40 Reykjavikurskákmótiö
Skýringar flytur Jón Þor-
steinsson.
20.55 Skonrok(k) Þorgeir Ast-
valdsson kynnir vinsæl
dægurlög.
21.25 Kastljós Þáttur um inn-
lend málefni. Umsjónar-
maöur GuÖjón Einarsson
fréttamaöur.
22.25 Ég, Pierre Riviera játa...
(Moi, Pierre Riviere...)
Frönsk btómynd frá árinu
1976. Leikstjóri René Allio.
Aöalhlutverk Claude Her-
bert, Jacqueline Millier og
Joseph Leportier. Myndin
lýsir frægu, frönsku saka-
máli. Ariö 1835 myröir átján
ára piltur, Pierre Riviere,
móöur sína og systkin. Rétt-
aö er I máli hans/ og þar
greinir hann frá því, hvers
vegna hann framdi
verknaöinn. Myndin er alls
ekki viö hæfi barna. Þýö-
andi Ragna Ragnars.
00.30 Dagskrárlok
laugardagur
16.30 Iþróttir Umsjónarmaöur
Bjarni Felbcson.
18.30 LassieSjötti þáttur. Þýö-
andi Jóhanna Jóhannsdótt-
ir.
18.50 Enska knattspyrnan
Hlé
20.00 Fréttir og veÖur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Reykjavlkurskákmótiö
Skýringar flytur Jón Þor-
steinsson.
20.45 Lööur(Soap) Bandarísk-
ur gamanmyndaflokkur I
þrettán þáttum, saminn af
Susan Harris. Fyrsti þáttur.
Systumar Jessica og Mary
eru giftar og eiga börn.
Myndaflokkurinn lýsir á
spaugilegan hátt ýmsum
uppákomum I lífi fjöl-
skyldnanna tveggja. Þýö-
andi Ellert Sigurbjörnsson.
21.10 Haugbúar Fuglategund
nokkur I Astrallu hefur tam-
iö sér svo óvenjulega
lifnaöarhætti, aö þegar
fuglafræöingar heyröu þeim
fyrst lýst, aftóku þeir meö
öllu aö birta jafnfáránlegan
þvætting I ritum slnum.
Bresk heimildamynd. Þýö-
andi óskar Ingimarsson.
Þulur Friöbjörn Gunnlaugs-
son.
21.35 Tvö á ferö (Two for the
Road) Bresk blómynd frá
áricu 1967. Aöalhlutverk
Audrey Hepbum og Albert
Finney. Joavina og Mark
hafa veriö gift I tólf ár, otf
fjallar myndin um atvik I
stormasömú hjónabandi
þeirra. Þýöanuvi Jón O. Ed-
wald.
23.25 Dagskrárlok
sunnudagur
16.00 Sunnudagshugvekja
16.10 Húsiö á sléttunni
Nítjándi þáttur. Vandræöa-
gemlingur Efni átjánda
þáttar: Bandarlkjamenn
halda upp á 100 ára sjálf-
stæöisafmæli sitt, og mikil
hátlö stendur fyrir dyrum I
Hnetulundi. En þegar skatt-
ar eru stórhækkaöir vegna
nýrra vegaframkvæmda,
fyllast margir reiöi og
gremju, m.a. Karl Ingalls,
og þeim finnst engin ástæöa
til fagnaöar. Rússneskur
innflytjandi, Júllus Pjata-
kov, missir ekki kjarkinn,
þtítt jöröin sé tekin af hon-
um, og hann fær fólk til aö
fyllast bjartsýni á ný. Auk
þess stendur hann viö þaö '
loforö sitt aö smíöa fána-
stöng fyrir afmælishátlöina.
Þýöandi óskar Ingimars-
son.
17.00 Þjóöflokkalist. Þriöji
þáttur. Fjallaö er um fornar
gullsmlöar 1 MiÖ- og Suöur-
Ameríku. Þýöandi Hrafn-
hildur Schram. Þulur Guö-
mundur Ingi Kristjánsson.
18.00 Stundin okkar. Meöal
efnis: FariÖ I heimsókn I
sklöaland Akureyringa og
rætt viö börri á námskeiöi ■
þar. Minnst 30 ára afmælis
Sinfónluhl jónxsveitai ls-
lands. UmsjónarmaÖur
Bryndls Schram. Stjórn
upptöku Egill Eövarösson.
18.50 Hlé
20.00 Fréttir og veöur.
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Reykjavikurskákmótiö
Jtín Þorsteinsson flytur
skýringar.
20.50 Sinfónluhljómsveit Is-
landsTtínleikar I sjónvarps-
sal I tilefni 30 ára afmælis
hljómsveitarinnar. Stjórn-
andi Páll P. Pálsson. Kynn-
ir Siguröur Björnsson.
Stjórn upptöku Egill Eö-
varösson.
21.30 í HertogastrætiXimmti
þáttur. Efni fjóröa þáttar:
Lovlsa er stórskuldug og
veröur aö loka hótelinu.
22.20 llandritin viö Dauöahaf
Bandarlsk heimildamynd.
Fyrir 35 árum fundust æva-
fom handrit I hellum og
klettafylgsnum viö Dauöa-
haf, og hafa þau varpaö
nýju ljósi á trúarllf Gyöinga
á dögum Krists. Þýöandi
Kristmann Eiösson.
22.45 Dagskrárlok