Þjóðviljinn - 29.02.1980, Blaðsíða 11
Föstudagur 29. febrúar 1980 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 11
íí1 jþróttir LKj íþróttir [/líþróttir
k- J 8 - J 8 Umsjón: lngólfur Hannesson V ■ J
Að afloknum Vetrarólympíuleikum í Lake Placid:
Til hvers var hlaupið?
Hvaða erindi eiga íslenskir íþróttamenn á olympíuleika? Hvers vegna eigum við
að taka þátt í skrautsýningum stórveldanna? Það er hlægilegt að senda út íþrótta-
menn til keppni þar sem þeir hafna einatt í öftustu sætunum. Eigum við ekki að
láta iþróttamennina og íþróttaforystuna sjálfa ákveða hvað þeir gera? Þeir mega
verða sér til skammar ef þeir vilja.
Setningar þessum líkar hafa heyrst oft undanfarið og allar eiga það sammerkt
að vekja spurninguna um það hvert stefni í iþróttamálum landsmanna. Hér á eftir
verða reifaðir nokkrir angar þessa stóra máls.
Fáránlegt
að skella skuldinni
á iþróttamennina
A Vetrarolymptu
leikunum i
Lake Placid,
sem lauk um
siöustu
helgi,
kepptu 6
Islenskir
skiöamenn.og er óhætt aö full-
yröa, að frammistaöa þeirra
hafi valdið nokkrum vonbrigö-
um, t.d. aö þeim tókst einungis
aö ljilka keppni i 6 af 15 greinum
sem þeir áttu aö taka þátt i.
Þegar landinn komst i mark i
þessum 6 greinum var hann
mjög aftarlega. Fyrir þessa
frammistööu hafa hinir 6
iþróttamenn fengið margar
háösglósur, jafnvel I blöðum.
Ef grannt er skoöaö þá hlýtur
hverjum sæmilega vitibornum
manni aö veröa ljóst aö sist af
öllu á aö hæöast aö iþrótta-
mönnum. Þeir lögöu sig alla
fram, en árangurinn
veröur alltaf I
beinu samræmi
viö þann
undirbUning
sem þeir fá.
Hvernig var þá
undirbúningnum háttað?
Var hann svipaöur og
hjá keppinautum Is-
lendinganna?
Þessu getur hver
svaraö fyrir sig.
Ég efast
ekki um aö allir
Islensku olympiufararnir
heföu veriö
reiöubúnir aö leggja
á sig mun meira
erfiði I undirbúningi
fyrir leikana
efþeimheföu veriö
sköpuö mannsæmandi
skilyröi til þess.
Reyndar lýstu nokkrir
þeirra þessu
yfir á meöan á
olympiuleikunum
stóö; þeim likaöi
ekki sérlega vel
aö koma til leiks
illa undirbúnir.
Hér erum
við komin að spurn-
------~ ingunni hvort
tslendingar eigi
aö taka þátt i mótum
af þeirri stæröargráöu
sem olympluleik-
ar eru. Mln skoöun er
aö viö eigum aö vera meö,
en tilganeslltiö sé að gera
sllkt ef sama stefnuleysiö,
fálmiö og fumiö eiga aö
rikja hjá Iþróttaforystunni
áfram. A olympiuleikum
undanfarinna
ára hefur alltaf veriö
rætt um aö marka ákveöna
stefnu I þessum málum, en
ekkert hefur enn gerst. A
olympiuleikunum I Munchen
(1972) og I Montreal (1976) voru
t.d. gefnar út stóroröar yfir^ýs-
ingar þess efnis aö timi væri
kominn til þess aö breyta til.
Aörir en ég eru til gleggri frá-
sagnar um þau mál.
Óskynsamlegasta
leiðin valin
Ég állt aö á Vetrarolympiuleik-
ana I Lake Placld heföi átt aö
senda 3 keppendur, 1 stúlku i
alpagreinar, 1 karl i alpagrein-
ar og göngumann. Velja heföi
átt ol-farana s.l. vetur og Skiöa-
sambandiö heföi átt aö sjá svo
um aö þau fengju sómasamleg-
an undirbúning og aöstoö. Þessi
leiö er vafalitiö skynsamlegri
en aö halda úti „landsliöum”
haifan veturinn viö æfingar og
keppni á svokölluöum úrtöku-
mótum. Þarna var aö minu áliti
kröftum og fjármunum dreift á
mjög svo óskynsamlegan hátt.
Hvaö þá sklöamenn varöar
sem komast á olympluleika þá
heföi Skiöasambandiö átt aö
greiöa götuþeirra I þvl aö kom-
ast á mót I Evrópu, mót sem
eru ekki I hróplegu ósamræmi
viö styrkleika þeirra. Þannig
átti að ákveöa aö senda ungl-
ingameistarann i sklöagöngu á
heimsmeistaramót unglinga I
staö þess aö ý ja þvl aö honum aö
möguleiki væri á ol-sæti. Þetta
er einungis eitt dæmi.
Hreins dæmi
Halldórssonar
A olympluleikana I Moskvu
næsta sumar er ráögert aö
senda allt aö 12 iþróttamenn
þ.e.a.s. ef Stóri bróöirinn,
Jimmy Carter, leyfir okkur
sllkt. Sllkt kvótafyrirkomulag
er nánast út I hött og býöur upp
á þaö aö alls konar þrýstihópar
myndast; þaö veröur aö senda
þennan eöa hinn. I blööum birt-
ast ööru hvoru fréttir um aö
Pétur eöa Páll hafi tryggt sér
olympiufarseöilinn. Þetta er
auövitaö mjög slæmt og setur
ákveöinn þrýsting á olympíu-
nefndina, sem hefur slöasta orö-
iö I þessum málum. A olymplu-
leika eiga einungis erindi örfáir
okkar allrabestu iþróttamenn
og viö eigum aö aöstoöa þá eftir
föngum.
1 þessu sambandi er ekki úr
vegi aö skoöa hvernig mál
Hreins Hallddrssonar litur út.
Þar er á feröinni sannkallaöur
afreksmaöur, sem á möguleika
á aö veröa mjög framarlega I
kúluvarpi á ol. Fyrir siöustu jól
var Hreinn viö æfingar hér
heima. Hann þurfti að eyða
mörgum dýrmætum klukkutlm-
um á viku I að biöa eftir strætis-
vögnum þegar hann var á þeyt-
ingi á milli æfingastaöa og
heimilis slns. Er þetta hægt?
Kunningi minn leikur knatt-
spyrnu meö liöi I 4. deild I
Svlþjóö og hann fékk nánast
gefins bll (Opel 1969) til þess aö
komast á æfingar. Hvaö skyldu
Sviamir segja ef þeir fréttu
hvernig viö aöstoöum okkar
mesta afreksmann? Margt
fleira mætti tina til I þessu sam-
bandi, en veröur látiö ógert hér.
Mig langar einungis til þess aö
minna á oröin sem iþróttafor-
kólfarnir létu falla eftir
olympluleikana I Montreal 1976 1
þá veru aö enskis skyldi láta
ófreistaö til þess aö aöstoöa
Hrein næstu 4 árin. Viö spyrjum
um efndirnar.
Enginn undanskilinn
Handahófsaögeröum margra
bæja- og sveitastjórna, Alþing
is, Iþróttaforystunnar o.fl. aöila
i málefnum Iþróttanna veröu
aö linna. Stjórnmálaflokkarni
eiga aö hafa forystuna, en þei
vilja sem minnst af þessum
málaflokki vita og afgreiöa
hann i stefnuyfirlýsingum sln
um meö nokkrum almennt orö
uðum málsgreinum. Hér er eng
inn stjórnmálaflokkur undan
skilinn.
— IngH
Koma ensk stórlið
hingað næsta sumar?
Knattpsyrnusambandi Is-
lands hefur borist bréf frá
enskri feröaskrifstofu þess efnis
aö til boöa standi aö fá hingaö
til lands mörg af bestu liöum
Englands. 1 þvi sambandi voru
nefnd liðin Aston Villa, West
Bromwich Albion, Ipswich,
Sunderland, Newcastle, og Lut-
on.
KSl er nú aö kanna hvort þaö
sé grundvöllur fyrir sllkum
heimsóknum, en ensku liöin
vilja koma 10. til 20. mal eöa 19.
til 29. júll, einmitt þegar hvaö
mest er um aö vera I fótboltan-
um hér heima.
Hvaö úr veröur er ekki gott aö
segja til um, en vissulega væri
gaman aö fá aö berja þessi
frægu liö augum.
1 framhjáhlaupi má geta þess
aö 7 landsleikir eru fyrirhugaöir
I ár. Island-Wales 2. júní, Is-
land-Finnland 25. júnl, Noreg-
ur-lsland 14. júli, Svlþjóð 22.
júlí, Island-USSR 3. sept,
USSR-lsland 15. okt og Tyrk-
land-lsland 24. okt.
-IngH.
Búið að ráða Guðna
1 gær var endanlega gengiö
frá ráöningu Keflvlkingsins
Guöna Kjartanssonar sem
þjálfara A-landsliösins I knatt-
spyrnu. Þetta er I fyrsta sinn frá
1974 aö landsliösþjálfarinn er Is-
lenskur.
Þá var gengiö frá ráöningu
Lárusar Loftssonar sem þjálf
ara unglinga- og drengjalands
liöa.
— IngH
Verður Selfoss
með í 2. deildmni?
Guöni Kjartansson, landsliðs-
þjálfari tslands I knattspyrnu.
A blaöamannafundi hjá
Knattsyrnusambandinu I gær
var þaö uppiýst aö sambandinu
hafi borist bréf frá Self.vssing-
um, hvar þeir lýsa þvi yfir aö
þeir treysti sér ekki til þess aö
taka þátt i 2. deildarkeppninni I
knattspyrnu. Ástæöur þessa eru
sagöar mannfæö og almennt á
hugaleysi.
Þetta eru vægast sagt slæm
tlöindi og hefur þaö ekki gers
áöur I sögu KSI aö liö hafi dregiö
sig úr deildakeppni meö þessum
hætti.
— IngH