Þjóðviljinn - 29.02.1980, Page 12
12 SIÐA — ÞJ6ÐVILJINN Föstudagur 29. febrúar 1980
Umboðsmenn
Þjóðviljans
AKRANES: Jóna Kristln ólafsdóttir
Garöabraut 4, 98-1894.
AKUREYRI: Haraldur Bogason
NorOurgötu 36, 96-24079.
BORGARNES: Siguröur B. Guöbrandsson
Borgarbraut 43, 93-7190.
BOLUNGARVIK: Jón Gunnarsson
Hafnargötu 110 , 94-7345.
BLÖNDUÓS: Anna Guömarsdóttir,
Hvassafelli, 95-4316.
DALVIK: Guöný Asólfsdóttir
Heimavistinni, 96-61384.
DJUPIVOGUR: Oddný D. Stefánsdóttir
Garöi, um simstöö.
EGILSSTAÐIR: Páll Pétursson
Arskógum 13, 97-1350 (heima) og 97-1210(vinnust.).
ESKIFJÖRÐUR: Hrafnkell Jónsson
Fossgötu 5, 97-6160.
EYRARBAKKI: Pétur Gislason
Læknabústaönum, 99-3135.
FASKRUÐSFJÖRÐUR: Hjálmar Heimisson
Hliöargötu 45, simi 5289
GARÐABÆR: Helena Jónsdóttir
Holtsbúö 12, 44584.
GARÐUR GERÐAHREPPI: Marla Guöfinnsdóttir
Melbraut 14, 92-7153.
GRINDAVIK: Ragnar Agústsson
Vikurbraut 34.
GRUNDARFJÖRÐUR: Guölaug Pétursdóttir,
Fagurhólstúni 3, 93-8703.
HAFNARFJÖRÐUR: Hulda Siguröardóttir
Klettshrauni 4, 52887 v., 50981 h.
HELLA: Guömundur Albertsson
Nestúni 6a, s: 5909
HELLISSANDUR: Stúli Alexandersson
Snæfellsási 1, 93-6619.
HRISEY: Guöjón Björnsson
Sólvallagötu 3, 96-61739, 96-61706 heima.
HtJSAVIK: Björgvin Arnason
Baughóli 15, 96-41267.
HVAMMSTANGI: Eyjólfur R. Eyjólfsson
Strandgötu 7, 95-4235.
HVERAGERÐI: Þórgunnur Björnsdóttir
Þórsmörk 9, 99-42)35'
HVOLSVÖLLUR: Helga Gestsdóttir
Noröurgöröum 4, 99-5203.
HÖFN HORNAFIRÐI: Björn Júllusson
Hafnarbraut 19, 97-8394.
ISAFJÖRÐUR: Gígja Tómasdóttir
Fjaröarstræti 2 , 94-3822.
KEFLAVIK: Eygló Kristjánsdóttlr
Dvergasteini, 92-1458.
MOSFELLSSVEIT: Stefán Ólafsson
Arnartanga 70, 66293
NJARÐVtK: Sigurbjörg Kristjánsdóitir
Brekkustig 29, 92-3424 vinnust.,hs. 2807.
NESKAUPSTAÐUR: Ingibjörg Finnsdóttir
Hólsgötu 8, 97-7239.
ÓLAFSFJÖRÐUR: Agnar Viglundsson
Kirkjuvegi 18, 96-62297 heima, -62168 vinnust.
ÓLAFSVtK: Jens Báröjónsson,
Brautarholti 4, s: 6374
PATREKSFJÖRÐUR: Björg Bjarnadóttir
Sigtúni 11, 94-1230.
RAUFARHÖFN: Sigurveig Björnsdóttir
Asgaröi 5, 96-51194.
REYÐARFJÖRÐUR: Arni EHasson
Túngötu 5 , 97-4265.
SANDGERÐI: Guölaug Guömundsdóttir
Brekkustig 5, 92-7587.
SAUÐARKRÓKUR: Friörika Hermannsdóttir,
Hólmagrund 22, simi 5245
SELFOSS: Þuriöur Ingólfsdóttir,
Hjaröarholti 11, s: 1582
SEYÐISFJÖRÐUR: Ragnheiöur Bjarnadóttir,
Gilsbakka 34, simi 2196
SIGLUFJÖRÐUR: Hlööver Sigurösson
Suöurgötu 91, 96-71143
SKAGASTRÖND: Sævar Bjarnason
Bogabraut 11, 95-4626.
STOKKSEYRI: Frimann Sigurösson
Jaöri, 99-3215/3105.
STYKKISHÓLMUR: Kristin óskarsdóttir
Sundabakka 14, 93-8205.
SUÐUREYRI: Þóra Þóröardóttir
Aöalgötu 51, 94-6167.
VESTMANNAEYJAR: Edda Tegeder
Hrauntúni 98-1864.
VOPNAFJÖRÐUR: Hámundur Björnsson
Fagrahjalla 15. 97-3253.
ÞORLAKSHÖFN: Þorsteinn Sigvaldason
Reykjabraut 5, 99-3745.
rjátvardur Jökull
segir
1
Tíöindi úr Reyk-
hólasveit
Játvaröur Jökull Júliusson er
alltaf fremur en hitt i þumlinum
viö Landpóst og hefur nú sent
honum eftirfarandi fréttapistla:
Kvóti grípur í tómt
Tvö kúabú voru upprætt i
haust hér i sveitinni. Kælitank-
arnir rykfalla, spenagúmmiin
skorpna, básarnir standa auöir
og kaldur fúkkaþefur mætir
manni i staö hlýjunnar og góöu
lyktarinnar af kúnum. Mörg
fjós hafa áöur veriö lostin ógn
tortimingarinnar, en það er
hastarlegra og hastarlegra viö
hvert og eitt, sem bætist viö.
Og suður I Bændahöll sitja
menn við aö semja framleiöslu-
kvóta, sem lika veröa sendir á
þá bæi, þar sem enginn dropi
kemur framar úr kú.
Afurðarýrnun
Kaupfélag Króksfjaröar gaf
nýlega út fréttabréf. Hjá K. K.
var i haust slátraö 13.516 kind-
um, þar af 11.976 dilkum.
Meöalfallþungi var 1.60 kg
lægri en haustiö áöur. Þarna
vantar 19.16 tonn til aö þessi
þáttur búskaparins gefi eins og
ári áöur. Þá er ógetiö vanhalda,
sem voru víöa meö meira móti.
Þá var spretta og heyskapur
vlöa ekki nema 3/4-4/5 móts viö
áriö á undan, en ekki eru þær
upplýsingar úr fréttabréfinu.
I þessu erfiöa árferöi náöist
þó 17.90 kg meöalvigt á Kletti i
Gufudalssveit af 143 innlögöum
dilkum og á öörum bæ i sömu
sveit 17.32 kg meöalvigt þó all-
ur fjöldinn væri tvilembingar.
Ekki geta margar sveitir státaö
af ööru eins.
Þá upplýsti fréttabréf K.K. aö
172 kr. vantaöi upp á grundvall-
arverö fyrir hvert kg dilka-
kjöts, sem inn var lagt 1978, 7
kr. vegna flutningsjöfnunar og
165 kr vegna þess hve vantar á
útflutningsuppbætur. Grund-
vallarveröiö átti aö vera kr. 1216
en út var borgaö kr. 1.044. Þann-
ig vantar um 14% eöa kr. 172 á
hvert kg sem aö framan segir.
Þegar þetta er skoöaö ofan i
kjölinn þá sést, aö um er aö
ræöa framlag rekstrarfjár 1977-
1978 á nálega helmingi þessa en
hinn helmingurinn er laun fyrir
vinnu viö búiö á árinu 1978. I
reynd er þarna um aö ræöa 28-
30% kauplækkun sauöfjár-
bænda. Þó aö ný rikisstjórn rétti
hlut okkar þá veröur þaö meö
krónum, sem hafa rýrnaö mikiö
frá þvi sem var 1977 og 1978 og
án vaxta I tvö til þrjú ár.
Vel á minnst
Ný rlkisstjórn. Kannski á ein-
hver ekki gott meö aö átta sig á
þvi hvernig frétt um nýja rlkis-
stjórn getur komiö úr afskekktri
sveit lengst I útnoröri. En fréttin
er sú, aö margradda hrifingar-
og feginshljóö heyröust hvar-
vetna þegar stjórnin komst á
laggirnar. Þvilíkur léttir aö
vera laus viö sprengikratana.
Er ekki ofsagt um Gunnar Thor-
oddsen og liösmenn hans, aö
þeir hafi ekki bara átt hug og
hjarta framsóknar- og alþýöu-
bandalagsmanna, heldur einnig
sjálfstæöismanna hér um slóöir.
Umsjón: Magnús H. Gislason
Veðrátta og samgöngur
Um miöjan sept. fennti hér fé
til fialla, eins og þá var sagt frá.
Játvaröur Jökull JúIIusson.
t lok október (28.) fennti fé i
noröanáhlaupi og þaö á bæjum,
þar sem ekki er vitaö til sllks á
þessari öld. Fólk gat þvi átt von
á ógnum fanna og frosta, en allt
hefur fariö á betri veg. Fjórar
vikur af þorra er enn svo snjó-
laust, aö varla sést skaflvottur I
skuröbotni, Varla hefur þurft aö
strjúka föl af vegi, t.d. á Hjalla-
hálsi.
Nokkurn Is lagöi um þorra-
byrjun og lokaöist höfnin i
Karlsey um tima. Nú er allur is
horfinn og kemur þaö I góöar
þarfir þvi nú eru aö koma staur-
ar I vesturlinuna miklu. Ráö-
gert var að BERGLIND kæmi
meö þá á Kollafjörö og dráttar-
bátar frá Þörungavinnslunni
drægju þá aö landi. Horfiö var
frá þvi og nú munu þeir veröa
selfluttir meö URRIÐAFOSSI
til Karlseyjarbyrggju. Heföu
verið isalög, eins og t.d. s.l. vet-
ur, heföi ekki þurft að reyna
þetta.
Þetta hagstæöa tiöarfar kem-
ur öllum vel, mönnum og mál-
leysingjum, en liklega engum
betur en vinnuflokkunum við
Vestfjaröalínuna. Einn flokkur
hefur nú bækistöö i Bæ i Króks-
firöi eins og I fyrra vor.
Ólafsvík:
(1* A • r
Samkvæmt upplýsingum fréttaritara okkar I Ólafsvlk, Kristjáns
Helgasonar, var afli Ólafsvíkurbáta I janúarmánuöi sem hér segir:
Llnubátar:
Gunnar Bjarnason
Fróöi ..........
Jökull..........
Garöarll .......
Jón Jónsson.....
Greipur.........
Bervik..........
Hugborg.........
Skálavlk........
20róðrar, 116.770 kg.
I8róörar, 95.500 kg.
17, róörar, 79.250kg.
13róðrar, 70.330 kg.
17róörar, 66.640 kg.
13róörar, 61.570 kg.
8róörar, 35.370 kg.
llróörar, 30.950 kg.
8róörar, 27.490 kg.
Þorskanetabátar:
Ólafur Bjarnason____
Halldór Jónsson.....
Matthildur..........
Sigurvlk ...........
Sveinbjörn Jakobsson
JóiáNesi ...".......
Hringur.............
Auöbjörg............
S/T Lárus Sveinsson,
Brimnes.............
Samtals 105 róörar, 583.870 kg.
16róðrar, 52.760 kg.
15róörar, 36.640 kg.
12róörar, 26.900 kg.
Uróörar, 16.280 kg.
8róðrar, 15.760 kg.
Sróörar, 14.020 kg.
6róörar, 9.850 kg.
6róörar, 9.750 kg.
Alls 82róörar, 181.960kg.
... 3 landanir, 299.477 kg.
..... llöndun, 1.630 kg.
Alls 301.107 kg.
Alls var þvi landaö I ólafsvlk I janúar 1.066.937 kg og er þaö um
20% minni fiskur en barst á land Isama mánuöi 1979.
L_
kh/mhg
Þörungavinnslan
Slöastliöiö ár voru þrjú fram-
leiösluskeið hjá Þörungavinnsl-
unni á Reykhólum. Fyrsta var
loönu- og spærlingsþuurrkun,
einkum loönu, I mars og april.
Sú starfsemi gekk allvel. Þó
veröur loönan aö vera mögur, ef
vel á aö vera. Meiniö var aö
loönuskreiöin seldist ekki fyrr
en á þessu ári.
Annaö og aðalframleiöslu-
skeiöiö var þangþurrkunin I
april-okt..Þar uröu metafköst og
metnýting og fariö fram úr
áætlunum um hvorttveggja.
Þriðja framleiösluskeiöiö var
svo þaravinnslan I nóv.-des..Þá
er aðdráttaskipið Karlsey eitt
saman notaö til aö sækja þarann
út i nálægar straumrastir þar
sem vaxa ógrynni af honum.
Tæknimenn Þörungavinnslunn-
ar og skipshöfn Karlseyjar hafa
fullkomnaö öflunartækin svo, aö
nú þurfa þeir á Karlsey rétt aö
skjótast út dagpart og koma
meö i land 150 tonn af blautum
þara I ferö. Þarinn er vand-
þurrkaöri og erfiöari i meöför-
um en þangiö. Einnig mun hann
ekki gefa eins mikiö i aöra hönd,
eins og verölagi er nú variö. En
þaravinnslan er möguleg i
skammdegi og vetrarveörum
eftir aö þangtakan er oröin
óframkvæmanleg.
Mjög miklu skiptir hvaöa verö
fæst,hvort þarinn selst sem
manneldisvara og heilsulyf,
sem hann er, eöa hvort hann
selst sem ódýrt hráefni. Nú eru
einstöku bændur farnir aö kapp-
kosta aö gefa skepnum smá-
skammta af þaramjöli, sem
hollustufóöur og hreystigjafa
fyrir ærnar.