Þjóðviljinn - 29.02.1980, Page 13

Þjóðviljinn - 29.02.1980, Page 13
Föstudagur 29. febrúar 1980 ÞJÖÐVILJINN — StÐA 13 Ráðstefna Framhald á bls. 21. og tala 10 mismunandi tungumál. Fyrir hönd Færeyinga talaöi Er- lendur Patursson. Færeyingar hafa tvivegis lagt fram beiöni um sjálfstæöa þátttöku i Noröur- landaráöi, en þeirri beiöni hefur veriö synjaö. Siöast þegar slik beiöni kom til atkvæöagreiöslu greiddu allir Islensku fulltrilarnir henni atkvæöi. Erlendur Paturs- son lagöi áherslu á þá skoöun sina aö Færeyingar myndu fyrr eöa siöar fá fulla aöild aö Noröur- landaráöi. Nú væru þeir hluti af dönsku sendinefndinni. Grænlendingar. Fyrir hönd Grænlendinga var Jonathan Motzfeldt aöal- framsögumaöurinn. Grænlend- ingar hafa ekki átt sæti I Noröur- landaráöi, en lögöu fram ösk um sjálfstæöa aöild I nóv. 1979. Jona- than sagöi aö Grænlendingar þyrftu aö kynnast nánar lýöræö- islegum vinnubrögöum sem hann taldi einkenna Noröurlandaráö. Auglýsinga síminn er 81333 uoamiiNN Auk þess taldi hann Grænlending- um nauösyn á nánari samvinnu I menningar,- og samgöngu- og tæknimálum. Hann gat þess aö Grænlendingar legöu einnig áherslu á aukin tengsl viö kyn- bræöur slna I Alaska og Noröur - Kanada. Hann var ánægöur meö þau samskipti sem hafin væru milli Islendinga og Grænlend- inga. Samar Fyrir hönd Sama talaöi Lars Anders Baer frá Samaráöi. Vandamál Sama eru geypileg. Þeir búa I þremur Noröurlöndum Þar af eru þrjú sem verulegur hluti þeirra talar. Hætta er á aö menning þeirra þurrkist út ef þeirra málum er ekki sinnt. Norö- urlandaráö styöur nú Samaráö, stofnun sem vinnur aö hagsmun- um Sama I Noregi, Svlþjóö og Finnlandi. Ennfremur var Sama- stofnuninni komiö á laggirnar I Kautokeino I Noröur-Noregi fyrir tilstuölan Noröurlandaráös. Menntamenn Sama hafa seinni árin endurvakiö kröfur sem gerö- ar voru á síöustu öld um aö réttur þeirra til afnota á landinu sé virt- ur og þeim sé gert kleift aö viö- halda tungu sinni. Viöhorf til Sama og aöstaöa þeirra er mjög mismunandi I hinum þremur Noröurlöndum. 1 Finnlandi er réttur Sama helst virtur. Þar hef- ur veriö komiö á fót Samaþingi sem er stjórnvöldum landsins ráögefandi aöili I málefnum Sama. Segja má þó, aö almenn- ingur sé aöeins aö vakna til skiln- ings á aöstööu Sama og rétti þeirra til aö lifa viö þau kjör sem þeir kjósa og hafa búiö viö frá fornu fari. Hungurverkfall Sama fyrir framan Stórþingiö I Osló á liönu ári haföi þau áhrif aö norska ríkisstjórnin hefur slegiö fram- kvæmdum viö Altavirkjunina á frest. Mikil réttarhöld fara nú fram I Svlþjóö um svonefnt Stor- fjallsmál sem litiö er á sem próf- mál um réttindi Sama. Samar hafa fariö fram á aöild aö Noröurlandaráöi, en fengiöVÍ! synjun. Umræöur voru mjög málefna- legar og fróölegar. Rétt er aö benda á aö menn töldu einkum mjög óráölegt aö vlsa Grænlend- ingum frá Noröurlandaráöi þar sem viöbúiö væri aö þeir myndu þá alfariö snúa sér aö kynbræör- um slnum I Noröur Amerlku. Alþýöubandalagiö Skrifstofa ABK. Skrifstofa Alþýöubandalagsins I Kópavogi er opin alla þriöjudaga kl 20-22. fimmtudaga kl. 17.-19 slmi 41746. feb. HVERAGERÐI OG NÁGRENNI Alþýöubandalagsfélagiö I Hverageröi. 2. umferö I 3ja kvölda spilakeppninni sem hófst föstudaginn 22 veröur spiluö föstudaginn 29. feb. kl. 20.301 Safnaöarheimilinu KAFFIVEITINGA'K — GÓÐ VERÐLAUN. Nefndin Alþýöubandalagið Hafnarfirði og Garðabæ ARSHATÍÐ Árshátfö Alþýöubandalagsins I Hafnarfiröi og Garöabæ veröur haldin 7. mars I Iönaöarmannahúsinu. Miöapantanir I slma 42810 og 53892. Nánar auglýst slöar. Hveragerði Fundur veröur haldinn I Alþýöubandalaginu I Hverageröi þriöjudaginn 4. mars. kl. 20.30 aö Bláskógum 2. Dagskrá: 1. Sagt frá flokksráösfundinum. 2. Tekin ákvöröun um árgjald félagsins 3. Garöar Sigurösson alþm. ræöir stjórnmálaviöhorfiö. 4. Félagsstarfiö. 5. önnur mál. Félagarmætiö vel. Stjórnin. Siguröur Vilborg Nlna Björk Bergþóra i ár eru liðin 70 ár f rá því að 8. mars var lýstur alþjóðiegur baráttudagur kvenna. Af því tilefni efnir Alþýðubandalag- ið í Kópavogi til baráttuhátíðar í Þinghól miðvikudaginn 5. mars n.k. kl. 20.30. Boðið verður upp á f jölbreytta dagskrá. M.a. munu Sigurður Hjartarson og Vilborg Dagbjartsdóttir flytja erindi/ Nína Björk Arnadóttir og Birgir Svan Símonarson flytja Ijóðog Bergþóra Arnadóttir og Jóhannes Hilmisson syngja baráttusöngva. Stjórn ABK Sími 86220 FÖSTUDAGUR: Opiö kl. 19—03. Hljómsveitin Glæsir og diskótek. LAUGARDAGUR: Opiö kl. 19—03. Hljómsveitin Glæsir og diskótek. SUNNUDAGUR: Opiö kl. 19—01. Hljómsveitin Glæsir og diskótek. Ingólfscafé Alþýðuhúsinu — simi 12826. LAUGARDAGUR: Opiö kl. 9—2. Gömlu dansarnir. SUNNUDAGUR: BINGÓ kl. 3. £Júbburinn Borgartúni 32 Sími 35355. FÖSTUDAGUR: Opiö kl. 9—03. Hljómsveitin Goögá og diskótek. LAUGARDAGUR: Opiö kl. 9—03. Hijómsveitin Goögá og diskótek. SUNNUDAGUR: Opiö kl. 9—01. Diskótek. Yv" HQTEL LQFTLEIÐIR Slmi 22322 BLÓMASALUR: Opiö aila dagá vikunnar kl. 12—14.30 og 19—22.30. VtNLANDSBAR: Opiö alla daga vikunnar, 19—23.30, nema um helgar, en þá er opiö til kl. 01. Oöiö i hádeginu kl. 12—14.30 á iaugardögum og sunnudögum. VEITINGABUÐIN: Opiö alla ' daga vikunnar kl. 05.00—21.00. KALLI KLUNNI Skálafell sími 82200 Föstudagur: Opiö kl. 19—01. Organleikur. LAUGARDAGUR: Opiö kl. 12—14.30 og 19—02. Organieikur. SUNNUDAGUR: Opiö kl. 12—14.30 og kl. 19—01. Organleikur. Tiskusýning alla fimmtudaga. Simi 11440 Hótel Borg — Hættu aö hrista skottiö, Kalli, annars get ég ekki haldiö mér fast, en þaö er nauösynlegt þegar öldurnar eru svona stórar! — Mér heyrist marra svo undarlega I Marlu Júllu, — jæja, á meöan þaö marrar f henni þá dugar hún áreiöanlega! — Æ, æ, þar brotnaöi annaö mastriö, þaö er eins gott aö viö höfum engin not fyrir þaö hvort eö er. Heyröu Maggi, viö erum ekki búnir aö ákveöa hvaö á aö vera I hádegismat I dag! FOLDA Er þaö Filip, sem er meö salatblöö Istaöheila? Hugsa sér.ég hélt aö Filip væri sá meö salatblööin og skrítnu .—- tennurnar! / Þarna séröu! Hann sem á búöina! En sjáöu nú, þarna kemur Filip! © Bulls Ég veit ekki hvort okkar á eftir aö semja. Mér lfkar best viö fólk sem er bláttáfram. FöSTUDAGUR: Dansaö til kl. 03 Framsækin rokktónlist og diskt ofl. Plötukynnir Jón og óskar frá Disu. Spariklæönaöur og persónuskil riki skilyröi. LAUGARDAGUR: Dansaö til kl. 03. Framsækin rokktónlist og diskó ofl. PLÖTUKYNN- IR Jón og óskar frá Dfsu. Spariklæönaöur og persónu- skilrfki skilyröi. Gömludansahljómsveit Jón Sigurössonar leikur. Söngkon: 1 Kristbjörg Löve. Spariklæðnaöui Sími 85733 FÖSTUDAGUR: Opiö til kl. 10—03. Hljómsveitin Pónik. GIsli Sveinn Loftsson sér um diskótek- iö. LAUGARDAGUR: Opiö kl. 10—03 Hljómsveitin Pónik. Glsli Sveinn Loftsson sér um diskótekiö. Bingó laugardag kl. 15. Aöalvinningur kr. 100.000.-. Bingó þriöjudagkl. 20.30, aöalvinningur kr. 200.00.-

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.