Þjóðviljinn - 29.02.1980, Side 16

Þjóðviljinn - 29.02.1980, Side 16
uúðvhhnn Föstudagur 29. febrúar 1980 Aðalsími bjóðviljans er 81333 kl. 9 — 20 mánudaga til föstudaga, kl. 9 — 12 f.h. og 17 — 19 e.h. á laugardögum. Utan þess tima er hægt að ná í blaðarríenn og aðra starfs- menn blaðsins i þessum simum: Ritstjórn 81382, 81257 og 81285, afgreiðsla 81527 og Blaðaprent 81348. U81333 Kyöldsíml er 81348 FISKELDI í FÆREYJUM: Stefna á 10.000 tonn Vetraríþrótta- I hátiðin: Bjargar Kjarninn ísknatt- leiknum? ,,Hann er að birta til hjá okkur og ekki annað sjáan- legt þessa stundina en aö við höidum okkar striki ótrauð- ir,” sagði Gisli Kr. Lórenz- son, gjaldkeri Vetrariþrótta- hátiðarnefndar I samtali viö Þjv. I gær. I gær var fararstjórafund- ur I Lundarskóla og einnig var opnuð sögu- og vörusýn- ing I Alþýöuhúsinu. Kl. 20.30 var fyrirhugað að setja há- tiöina á skautasvæðinu sunn- an viö Höepfner eftir skrúö- göngu frá Dynheimum. Avörp áttu að flytja Her- mann Sigtryggsson, formað- ur Vetrarhátiðarnefndar, Sæmundur óskarsson, for- seti SKl og Freyr ófeigsson, forseti bæjarstjórnar Akur- eyrar. „Við höfum veriö i nokkr- um vandræöum með bletti sem hafa myndast I isknatt- leikssvellið og er hugmyndin- aö reyna aö bera kjarnaá- burð á þá og sjá hveð skeður. Það hefur oft gefist vel aö nota kjarnann I fjallinu. Nú, þaö er allt til reiðu i fjallinu og ef hann snjóar I nótt látum við troða jafnóðum,” sagði GIsli Kr. Lðrenzson að lok- um. Keppnin á Vetrariþrótta- hátiðinni hefstkl. 11.30. f.h. I dag með svigkeppni ung- linga. Siöan rekur hver greinin aöra, sklöaganga, skautahlaup og Isknattleik- ^ ur. — IngH. Hrognin koma frá Laxa- lóni! 1 fiskeldisstöðinni i Hvalvlk I Færeyjum fást nú 100 smálestir á ári af regnbogasilungi — og er sú ræktun byggð á hrognum frá Laxalóni viö Reykjavlk segir i grein i færeyska blaðinu Sóslalur- inn. 1 grein blaðsins er talaö um þessa framleiðslu sem upphaf mikilla tiðinda. Telur greinarhöf- undur að Færeyingar ættu að geta framleitt um 10.000 tonn á ári I fiskeldisstöðvum og yrði útflutn ingsverðmæti þess afla um 500 miljónir danskra króna. Þess er Rofinn trúnaður um nafngiftir: Ottó N. Þorláksson og Jón Baldvinsson Það var full samkomulag um það I útgerðarráöi BOR að halda nafngiftum nýju togaranna alger- lega leyndum þar til skipin yrðu skirð, þannig að þú hefur ekki neitt eftir mér um þetta mál, ságði Björgvin Guðmundsson for- maöur útgerðarráös i samtali við Þjóðviljann i gær. I málgögnum Sjálfstæðis- flokksins, Morgunblaöinu og VIsi, var hins vegar I gær sagt frá at- kvæöagreiðslu um nöfnin. Eiga nýju togararnir að heita eftir tveimur fyrstu forsetum ASl, þeim Ottó N. Þorlákssyni og Jóni Baldvinssyni. Var það samþykkt með fjórum atkvæöum gegn þremur. Fulltrúar Sjálfstæöis- flokksins lögðu hins vegar til að skipin yrðu sklrð Þorkell máni og Þormóður goði. — GFr getið i leiðinni að allur útflutning- ur fiskafurða frá Færeyjum nam 790miljónum danskra króna 1979. ræktun t Hvalvík hófust tilraunir með 1970. regnbogasilungs árið Nú, úr þvl að þiö eruð frá Þjóðviljanum er allt I lagi að þið takið mynd, sagði þessi starfsstúlka I Norðurstjörnunni I gær þar sem hún var að leggja niður reykta slld. — (Ljósm.: — gel) Fjármálaráðuneytið um bæjar- fógetamálið í Neskaupstað: Fógetinn ábyrgur t svarbréfi fjármálaráðu- neytisins við því hvort inn- heimtuaðgerðir fógetans geti talist eðlilegar kemur I raun og veru það eitt fram að fógetinn verði að teljast ábyrgur fyrir sinum gjörð- um. Að öðru leyti er spurn- ingunni ekki svaraö, sagði Logi Kristjánsson bæjar- stjóri I Neskaupstað I sam- tali við Þjóðviljann I gær. Logi sagði að bréfið yrði lagt fyrir bæjarráðsfund sem haldinn var kl. 5 I gær en hann byggist ekki við að neitt yrði gert frekar I málinu af þess hálfu. Við sjáum til hvernig mál þróast og best bæri að láta þetta leiöinda- mál hjaðna, sagði hann. Þá sagði Logi að rann- sóknarlögreglumennirnir hefðu aldrei látið sjá sig og hann vissi ekki hvar þeir væru staddir á landinu. — GFr Verkfrœöingsmáliö i Kópavogi: Undrar míg mjög hvernig aö máli þessu hefur verið staðið sagði Guðmundur Magnússon Eins og Þjóðviljinn hefur skýrt frá felldi bæjarráö Kópavogs að ráöa Guðmund Magnilsson verkfræðing I stöðu deildarverk- fræðings I Kópavogi, en hann var eini umsækjandinn um stöðuna, þegar til kastanna kom. Við innt- um Guðmund áiits á þessu máli og málsmeðferöinni allri. Guömundur sagði að sig undr- aði mjög á afstööu meirihluta bæjarráðs vegna þess sér I lagi að hann hefur 118 ár unnið meira og minna að verkfræðistörfum fyrir Kópavogsbæ og nú slðari árin hafi það sem hann hefur unnið fyrir bæinn oftast veriö yfir helmingur af sínu starfi. — Þvi verö ég aö segja að mér sárnar nokkuö afstaða Richarðs Björgvinssonar bæjarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins þegar borin var upp tillaga I bæjarráöi um hæfni mlna sem verkfræðings, þar sem við erum gamlir skóla- félagar. Þannig að þú áiltur að hann cigi að vita betur? — Ég hefði ætlað þaö. Viö sát- um saman f menntaskóla I gamla daþaog ég efa ekki að hann man enn þá eftir hvernig gangur mála var hjá okkur I skriflegri stæröfræði. Annars er ekki rétt að fara lengra út I þá sálma. Nú, um afstöðu Guðmunds Oddssonar vil ég ekkert segja. Mergurinn máls- ins finnst mér vera sá, að mér hafa um árabil veriö falin fjöl- mörg verkefni fyrir Kópavogs- kaupstaö og vinn sem stendur aö Guðmundur Magnússon: Vinn sem stendur að verkefnum fyrir Kópavogsbæ. ,,Hlutleysi” útvarpsins: Þjóðviljan- um bannað að auglýsa skattablað Þjóðviljinn gefur út I dag 12 siðna blað, sem eingöngu inniheldur leiðbeiningar til almennings um hvernig á að útfylla hina mjög svo flóknu skattaskýrslu. t gær var send auglýsing I útvarpið, þar sem þetta leiðbeiningar- blað almennings var auglýst. Auglýsingastjóri útvarps- ins þorði ekki annað en aö bera þetta stórhættulega áróöursmál undir útvarps- stjóra, sem þegar I stað sá hættuna og lét skila þvi til Þjóðviljamanna að auglýs- inguna mætti ekki birta, efni dagblaðanna mætti ekki auglýsa nema um helgar. Við þessu var þá ekkert að gera, þar sem okkur var ljóst að leiðbeiningar um skat.ta- framtal er stórhættulegur áróður og brot á öllum hlut- leysisreglum útvarpsins. En okkur hér á Þjóðviljan- um rak minni til þess að Morgunblaðið hefur fengið að auglýsa efni sitt óáreitt i sjónvarpinu dag eftir dag. Þar kemur Laddi karlinn, skemmtilegur að vanda og segir fólki frá einhverjum skemmtimarkaöi einhvers- staðar I bænum en lýkur svo auglýsingunni með þvi að segja eitthvað á þessa leið. „Annars getið þið lesið um þetta allt I Morgunblaðinu á morgun.” Hitt er svo annað mál eins og allir hljóta að sjá að aug- lýsing um framtalsleiðbein- ingar eru mun Iiættulegri áróður en auglýsing um að lesa allt um skemmti- markaðinn I Mogganum á morgun og þvi er afstaða út- varpsstjóra mjög skiljanleg. — S.dór sllkum verkefnum, mundur að lokum. sagði Guð- — S.dór. Skemmtana- leyfið veitt orðalaust Nú á laugardag halda fjár- eigendur og hestamenn sitt árlega þorrablót og ég veit ekki betur en að Egilsbúð hafi fengið leyfi fyrir þessari skemmtun daginn eftir að skemmtanaleyfið var tekið af henni, sagði Logi Kristjánsson bæjarstjdri I Neskaupstað I samtali við Þjóðviljann. Eins og sagt hefur verið frá I Þjóðviljanum tók bæjarfógetinn leyfið af sam- komuhúsinu vegna ógreidds söluskatts af fjórum miðum sem rifnað höfðu af rúllunni. Ekki mun þó umræddur söluskattur enn vera greidd- ur. Munu fjáreigendur og hestamenn prisa sig sæla að hafa sloppiö svo vel fyrir horn bæjarfógetans. — GFr

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.