Þjóðviljinn - 05.03.1980, Síða 9

Þjóðviljinn - 05.03.1980, Síða 9
8 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 5. mars 1980 Systir Petra er aöalsetjarinn i prentsmiöjunni, en fyrstu 12 árin var allt handsett. Myndir — eik. prentsmiöjunni og þá áttum viö eina prentvél og höföum nokkrar skúffur fyrir blýletur.” Koma frá Belgiu, Hollandi og Kanada 1 þessum svifum kom systir Petra inn í prentsalinn. „Hún er aöalsetjarinn i prent- smiöjunni”, sagöi systir Rósa, og ljósmyndarinn var ekki seinn á sér, aö fá systur Petru til aö sétjast viö setjaravélina til myndatöku. Systir Petra er frá Hollandi og og líklega sú snyrtilegasta líka kom til starfa meö systur Rósu áriö 1961, en áöur hafi hún unniö dálitiö viö prentvinnu I Brussel. Nokkrum átum siöar kom svo þriöja systirin til starfa i prent- smiöjunni en þaö er systir Lucil sem er fædd og uppalin i K.inada. „Viö erum frá Belgiu, Hollandi og Kanada, en erum prentarar á tslandi, I einú prentsmiöjunni I heiminum þar sem eingöngu starfa nunnur” sagöi systir Rósa og hló við. En hvernig var aö byrja aö prenta á Islensku? spuröi bíaöa- maöur. „JU, þaö var sko erfitt” sagöi systir Petra og dæsti, „en bara fyrst I staö. Eriöast fannst okkur aö skipta oröum, þvl aö þaö var svo gjörólikt þvl sem viö höföum vanist á okkar eigin móöurmál- um. Viö fengum þvl séra Boots sem starfaöi þá á Landakoti, til aö Utbúa fyrir okkur lltiö kver meö málfræöireglum og æfing- um.” Ariö 1935 reistu nunnur af St. Fransiskureglunni spitala i Stykkishólmi, en fyrstu nunnurn- ar höföu þá komiö til Stykkis- hólms nokkrum árum áöur. Nunnurnar héldu siöan áfram aö bæta viö og byggja á spitala- lóöinni, og áriö 1953 var stofnsett prentsmiöja viö sjúkrahúsiö, sem systurnar hafa rekiö meö miklum myndarbrag slöan. Þegar Þjóöviljinn átti leiö um Stykkishólm fyrir stuttu, þótti þaö mjög viö hæfi aö lita viö i prent- smiöjunni. Þaö var systir Rósa sem tók á móti okkur, þegar viö stigum inn I prentsmiöjusalinn. Viö vorum fyrst á báöum áttum, hvort þetta gæti verið prentsmiöja, þvi yfir- leitt sljáir ekki á gólf I prent- smiöjum né heyrist fuglakliöur, hvaö þá vaxi blóm I öllum gluggum og hillum. En systir Rósa var ekki aö tvlnóna viö hlutina, heldur leiddi okkur I allan sannleikann um sögu prentsmiöjunnar. „Þaö var áriö 1952 sem ég kom hingaö til Stykkishólms og byrjaöi þá strax aö undirbúa stofnun einhverskonar minni- háttar prentsmiöju. Bæöi var þaö vegna þess aö ég er lærður prentari og hef ætiö haft mikinn áhuga á prentvinnu. Faðir minn var prentari og eins systir mln, og viö störfuöum öll saman i prentsmiðju fjölskyldunnar I BrUssel þar sem ég er fædd og uppalin. Hitt var lika, að starf- semin hér á sjúkrahúsinu og kristniboösstarfiö hér og viöar um land þar sem kaþólikkar starfa þurfti á ýmiss konar þjón- ustu aö halda viö prentun á blööum, bókum og fleiru. Fyrst til að byrja með starfaöi ég hér ein I Séra Gísli Kolbeinsson i góöum félagsskap meö systurnar Rósu sér á hægri hönd og Petru á þá vinstri. — Myndir — eik. Eina nimnuprent- smiðjan í heiminum Systurnar prenta mikiö af allskynseyöublööum og kvittanaheftum fyrir fyrirtæki I Hólminum og viöar. A „Heilagur Franz frá Assisi” er stærsta og vandaöasta bókin sem systurnar hafa myndinni er systir Lucil aö hefta saman kvittanaeyöublöö. prentaö til þessa. Systir Rósa heldur á bókinni I hægri hendi, en I þeirri vinstri heid- ur hún á einum þeirra fjöimörgu barnabóka sem þær hafa prentaÖ og gefiö út. Miövikudagur 5. mars 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIDA 9 Þjóðviljinn heimsœkir prentsmiðju systranna í Stykkishólmi „Þaö var lika annaö sem var mér dálitið erfitt þegar ég var aö byrja hérna viö prentunina” sagöi systir Rósa, „en þaö var hversu erfitt var oft á tiöum aö fá efni til vinnslunnar. I dag er þetta miklu betra og allir vilja hjálpa okkur, en það getur stundum veriö erfitt aö fá varahluti I gömlu prentvélarnar.” Ætliö þiö þá ekki aö fara aö skiptayfir I offsetprentun? spuröi blaöa.maöur blásaklaus. „Nei, nei, nei. Vélarnar eru alveg ágætar og duga I mörg.ár i viöbót”, sagöi systir Rósa og lagöi áherslu á þaö aö blýprentiö væri alls ekki búiö aö segja sitt siöasta. „Þaö er llka svo óskap- lega dýrt aö skipta um allar vél- arnar, svo viö látum okkur alveg nægja aö minnsta kosti um ó- komna framtiö,” bætti hún slöan viö. Systir Petra upplýsti okkur aö alls væru föng prentsmiðj- unnarum 3 tonn af blýi. Petra er eins og áöur sagöi aðalsetjarinn i prentsmiöjunni, en fyrstu 12 árin sem prentsmiöjan starfaöi var allt handsett, og enn i dag hand- setja systurnar þegar það hentar. Liflegt í prentsmiðjunni V Þegar prenttækniumræðurnar stóöu sem hæst bar séra Gisla Kolbeinsson aö garöi, en GIsli hefur þjónaö Stykkishólms- prestakalli um nokkura ára skeiö. „Þaö er gaman aö koma hingaö i heimsókn, eins og þiö hafið sjálf- sagt oröiö varir viö” sagöi GIsli þegar hann heilsaöi upp á okkur. „Ef mér líður illa þá kem ég alltaf i heimsókn hingaö, þvi i prentsmiöjunni er líflegt aö vera.” „Annars er þaö merkilegt,” sagöi Gisli, „aö einmitt hér I Breiöafiröinum nánar tiltekiö 1 Hrappsey, var stofnuö fyrsta prentsmiöjan I landinu. Þar var lika prentuö fyrsta guösorösbókin á islensku, Guöbrandsbiblia.” Nú fyrir jólin síöustu réöust systurnar I prentsmiöjunni I Stykkishólmi í sitt stærsta verk- efni til þessa, þegar þær prentuöu og gáfu út bókina „Heilagur Franz frá Assisi”, en heilagur Franz er verndardýrlingur syst- ranna I Stykkishólmi og þær kenna sig viö hann. Prenta allt nema peninga Þegar okkur Þjóöviljamenn bar aö garöi var veriö aö vinna aö prentun á nýrri guörfæöibók. Þá hafa systurnar um árabil gefiö út fyrir börn kynstrin öll af myndskreyttum dæmisögum úr Bibliunni, auk ýmiss efnis sem þær hafa prentaö fyrr Kaþólsku kirkjuna hér á landi bæöi á islensku og þýsku. Þá prenta þær og gefa út timarit Kaþólsku kirkj- unnar á íslandi, „Merki krossins”. ótalin er þá öll sú prentvinna sem systurnar vinna fyrir Hólmara og nærsveita- menn, en prentsmiöjan hjá systrunum var um langan tima eina prentsmiöjan á öllu Vestur- landi. Eöa eins og systir Rósa sagöi. „Viö prentum allt nema peninga” og þá bætti séra GIsli viö: „en þaö sem þær prenta er vel pening- anna viröi.” -lg. Sara Lidman, hingað komin til að taka við bókmenntaverðlaunum Norðurlandaráðs, var meðan á Vietnamstriði stóð ein þeirra sem skel- eggjast gekk fram til að fordæma strlðsrekstur Bandaríkjamanna og lýsa aðdáun á og stuðn- ing við baráttu Viet- nama. Fyrir fjórtán ár- um kom hún til íslands til nð hvetja menn til sömu afstöðu. Nú er hún nýkomin úr ferðalagi til Indókina og sagði frá þeirri reynslu á fundi I Félagsstofnun stúdenta á mánudagskvöld, sem MFIK gekkst fyrir. Þar eystra er ástand sem er ekki slöur erfitt en þaö sem rlkti fyrir fjórtán árum, sagöi Sara Lidman, og enn sem fyrr sýnist mér aö um mál þjóöa þar sé á Vesturlöndum fjallaö af fjand- skap og skilningsleysi. / A slóðum Pol Pots Sara Lidman vék fyrst aö Kampútseu, meö þeim fyrirvara þó, aö þar heföi hún aöeins veriö I fimm daga. Aö þvi er varöar stjórnarháttu Pol Pots og Rauöra Khmera itrekaöi hún i stórum dráttum flest af þvi sem obbinn af fjölmiölum hefur skýrt frá. Hún rifjaöi upp hvernig borgimar voru tæmdar og landsmenn svotil allir settir til aö rækta hrisgrjón undir heraga og viö ofurmann- lega þrælkun. Hún tiltók dæmi af sundrun fjölskyldna, aftökum fyrir minnstu agabrot, fjandskap viö æöri menntun og erlenda tæknikunnáttu. Mest vildi hún Sara Lidman: Hvaöa spurninga höfum viö rétt til aö spyrja? Hvaöa spurninga geta þeir spurt? (Ljósm byggja á samtölum viö fólk I — gel). Styrjöldinni gegn Víetnam er ekki lokið Kampútseu, en einnig á þvi sem fyrir augu bar I Phnom Penh — ekki slst I menntaskóla sem breytt haföi veriö I fangelsi og pyntingarstöö. Þrúgur reiðinnar Um leiö vildi Sara Lidman gera tilraun til aö útskýra hvaö réði þessum ósköpum. Hún kvaöst aö sönnu ekki hafa neina samúö meö viöhorfum Pol Pots og hans félaga. Pol Pot heföi bersýnilega veriö haldinn þeim hroka, aö hann gæti oröiö einskonar Lenln þriöja heimsins og fundiö formúlu fyrir þjóðfélagi sem gæti veriö öörum til fyrirmyndar. En þaö væri aö sumu leyti hægt aö skilja þessa fimalegu áherslu sem hann og hans menn lögöu á aö Khmer- ar (þjóö Kampútseu) skyldu byrja á nauðþurftarbúskap.keppa að þvl aö vera sjálfum sér nógir, hafna bæöi tækni, þekkingu og munaöarvöru Vesturlanda. Sara Lidman taldi aö þetta væri ekki sist ávöxtur þeirrar heiftar sem heföi magnast I huga skæruherja Rauöa Khmera meöan þeir sáu land sitt sprengt I tætlur af bandariskum flugher I fimm ár samfleytt, heiftar, sem einnig beindist gegn vel stæöum sam- verkamönnum Lon Nols og Amerlkana I borgunum og þá einnig gegn þeim sem þar höföu leitaö skjóls, lifaö á gjafakorni og dregist aö meira eöa minna leyti inn i spillingu stjórnkerfis sem mjög var komiö aö fótum fram. Þessi heift, þessi skelfilega tor- tryggni Pol Pots I garö alls þess sem vestrænt var, er aö sumu leyti skiljanleg, sagöi Sara Lidman. En þaö var hans eigin þjóö, sem þetta hatur fyrst og fremst bitn- aöi á. / Ihlutunin Sara Lidman tók án fyrirvara gild rök Vietnama fyrir hernaöarlhluUm þeirra I Kam- pútseu: sveitir Pol Pots heföu haldiö uppi ófriöi á landamærun- um, uppreisnarmenn gegn honum heföu beðiö um aöstoö o.s.frv. Hún sagöi reyndar, aö baö væri aö sönnu ndstætt alþjóöarétti aö fara meö her inn I annaö land, en þetta heföi veriö neyöartilfelli. Um afstööu Khmera sem hún ræddi viö um þetta sagöi hún: Þeir sögöu allir: viö viljum ekki aö Víetnemar veröi hér og þeir munu fara. En ef þeir heföu ekki komiö og hjálpaö okkur þá vær- um viö dauöir nú. Ekki hefndaruppgjör Sara Lidman sagöi, aö i Viet- nam heföi allt annaö oröiö upp á teningum, þar heföi ekki orðiö af þvl blóöbaöi sem bandarjskir talsmenn spáöu ef aö „Vietkong” sigraöi — og rættist I Kampútseu. Þar heföi mest áhersla veriö lögö á aö sætta áöur strfðandi aöila, þar heföi ekki veriö efnt til mála- ferla og dauöadóm eins og i Evrópu eftir strlö — ekki heldur yfir þeim sem báru ábyrgö á stjórnsýslu hjá Thieu eöa voru liðsforingjar I her hans, ekki heldur yfir þeim sem voru fanga- veröir og pyndingameistarar. Margt af þessu fólki heföi aö visu veriö sent I endurhæfingarbúöir, en þaö taldi hún manneskjulegt form og framgöngu Vletnama reyndar einstaka I sögunni, ekki stst ef tekið væri tillit til þess hve gífurlegum búsifjum landiö heföi oröiö fyrir i 30 ára styrjöld. Þeir hafa ekki látiö andstæð- inginn ákveöa hvernig bregöast skyldi viö vandanum, sagöi hún. Þriðja stríðið Sara Lidman valdi Banda- rikjunum og Vesturveldum mörg beisk orö fyrir að rétta ekki hjálparhönd þessu striöshrjáöa landi. Bandarlkjamenn hafa ekki staöiö viö fyrirheit um aö hjálpa til aö lækna sár strlösins. Meira en svo: Þeir hafa sett viðskipta- bann á landiö, sem þýöir meöal annasr aö vélar og farkostir sem I Suöur-VIetnam voru veröa ekki nýtt lengur — Víetnömum er meinaö aö kaupa i þær varahluti — hvaöan sem vera skal. Þetta viöskiptabann er á viö þriöju styrjöldina gegn landinu, sagöi hún. Af mörgum þungbærum vanda nefndi Sara Lidman sérstaklega þá eyöingu skóganna meö eitri, sem hefur truflaö veöurfar og vatnsbúskap landsins meö hörmulegum afleiöingum m.a. fyrir uppskeru. Þessi eitur- hernaöur skilur og eftir sig lang- an slóöa I vansköpuöum börnum — eitriö hefur truflaö erföastofna og hefur þetta llka komiö fram á börnum bandarlskra hermanna sem þátt tóku i eiturhernaöinum. Ég hefi, sagöi hún, aldrei séö átakanlegri sjón en sjúkrahús 1 Saigon (nú Ho Chi Minh borg) fullt af börnum frá eitruöum svæöum, sem öll voru fædd van- sköpuö. Hún nefndi einnig bann sæg af ungu fólki sem ólst upp undir hersetu, heföi vanist snatti kring- um hermenn og vændiskonui; hnupli, eiturlyfjum og fleiru þess- legu og ætti fimalega erfitt meö aö laga sig aö nýjum aöstæöum. Eldri Vietnamar, sagöi hún, sýna þessu unga fólki ótrúlega þolin- mæði, hafa ekki freistast til aö beita þaö höröu. Spurt um framtíðina Aö lokinni frásögn Söru Lidman svaraöi hún fyrirspurnum, en þá var tlmi oröinn nokkuö knappur. Einkum uröu nokkur oröaskipti milli Söru og þeirra sem báru fyrir sig aðrar heimildir um Pol Pot en hún. Auk þess var Sara spurö aö þvi, hvort hún teldi, aö sú staöreynd, aö mismunandi pólitisk öfl voru aö verki I þeirri samsteypu sem Þjóöfrelsisfylk- ing hét, mundi ráöa nokkru um segir Sara Lidman sem lýsir höiuð- ábyrgð á ástandinu í Indókína á hendur Vest urveldunum

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.