Þjóðviljinn - 05.03.1980, Page 15
Ég
tók
eftir
því
Miðvikudagur 5. mars 1980 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 15
Hringið í síma 8 13 33 kl. 9-5 alla xirka
daga eða skrifið Þjóðviljanum
Síðumúla 6, 105 Reykjavík
OF ÓTRÚLEGT
frá
rotta er I rauninni prinsessa i álögum.
Þessi myndarlega
Sænskar
þjóösögur
Nú er Barbapapa allur —
a.m.k. í bili. t staðinn fá krakk-
arnir fimm sænskar þjóösögur
næstu þrjá miövikudaga, og
veröa tvær þær fyrstu sýndar i
dag.
Hallveig Thorlacius þýddi sög-
urnar, og sagöi hún aö þetta væru
gamlar þjóösögur og væru sumar
þeirra flökkusögur, komnar frá
Evrópu. Margt kæmi kunnuglega
fyrir sjónir og svipaöi til
Grimmsævintýra eöa rússneskra
þjóösagna, en þó væru þetta aðr-
ar sögur, eöa heföu breyst i meö-
förum.
Þaö eru myndlistarnemar, sem
hafa myndskreytt sögurnar, og
þær eru teiknaöar en ekki
„animeraöar”.
Fyrsta sagan heitir Rottubrúö-
urin og fjallar um prinsessu i
Sjónvarp
. kl. 18.00
álögum. Hún hefur oröið fyrir
þeirri lifsreynslu aö breytast i
rottu, og helst þaö ástand þartil
hún veröur brúöur. Seinni sagan i
dag er um þrjár prinsessur, sem
er rænt. Aö lokum eru þær frels-
aöar, eins og vera ber.
Jón sigurbjörnsson leikari er
sögumaöur.
-ih
Maðurinn frá
ýmsum hliðum
Ólafur Kvaran listfræöingur
er umsjónarmaöur Vöku i
kvöld, og ætlar aö fjalla um
manninn sem viöfangsefni I
myndlist.
Sjónvarp
kl. 20.45
— Ég ræöi við þrjá mynd-
listarmenn, — sagöi Ölafur, —
sem eiga þaö sameiginlegt aö
fjalla gjarnan um mannin i
verkum sinum, en gera þaö á
mjög ólikan hátt. Jón Reykdal
tekur oft fyrir manninn I af-
stööu til náttúrunnar, Ragn-
heiður Jónsdóttirfjallar mikiö
um félagslega stööu konunn-
ar og Gunnar órn Gunnars-
son lýsir tilfinningalegum
þverstæöum i manninum. Þaö
má kannski oröa þaö þannig,
aö Gunnar Orn sýni manninn
einangraöan og einbeiti sér aö
sálrænni spennu og tilfinning-
um hans, en Jón og Ragnheiö-
ur setji manninn meira i sam-
hengi viö umhverfiö.
Þátturinn er tekinn upp á
Úr kanadisku heimildamyndinni Biösalur dauöans.
Biðsalur dauðans
Sjónvarpiö sýnir i kvöld
kanadiska heimildamynd,
Q Sjónvarp
^ kl. 22.25
sem á frummálinu nefnist
Coming and Going, en á
islensku Biösalur dauöans.
I mynd þessari segir frá sé
stakri deild á St. Bonifac<
sjúkrahúsinu, þar sem dau
vona fólk liggur. ólikt þvi se
gerist á öörum sjúkrahúsu
er ekki lagt kapp á að viöhak
lifinu meö öllum tiltækum rá
um, heldur er fólkiö búiö und
dauöann, svo aö það megi li:
sina siöustu daga i friöi <
deyja meö reisn.
Þýöandi er Jón 0. EdwaL
inum og hafi þessi frásögn birst
i norsku blaöi og yfirvöld séö
ástæöu til aö leggja á hana trún-
aö, þá heföu allir mennirnir 22
veriö sakfelldir og fengiö sina
refsingu.
Þaö er vægast sagt skrýtin
mynd af sjómönnum sem þarna
er dregin upp, hvort sem þeir
eiga aö heita norskir eöa af ööru
þjóöerni. Sjómenn eru hvorki
betri né heldur verri en aðrir
menn, en þeir hafa sama rétt til
að njóta sannmælis.
Vatnsberinn I vetrarskrúöa. — Ljósm. E.G.
Hjón v<5ru á heimferö frá
kirkju sinni og spuröi konan
mann sinn aö hvaö þaö væri sem
presturinn heföi átt viö i dag
þegar hann heföi nefnt Belse-
búb. ,,Það eru heldri menn og
hreppstjórar er svo heita,”
segir hann. „Þú ert þá einn
belsebúbinn, heillin min,” segir
hún.
Ragnheiöur Jónsdóttir fjallar
um félagslega stööu konunnar
I grafikmyndum sinum, sem
vakiö hafa mikla athygli bæöi
hér heima og erlendis.
vinnustofum listamannanna
þriggja. Jón og Ragnheiður
eru grafiklistamenn, en Gunn-
ar örn listmálari. Þau ætla aö
segja frá viöhorfum sinum til
myndefnisins, sem um er
fjallað, — sagöi Ólafur aö lok-
um.
-ih
Pálar, til þess aö stinga meö hnausa. (Þjóöminjasafniö — Ljósm.:
gel)
Sjómaöur hringdi vegna
greinar á jafnréttissiöu Þjóö-
viljans 23. febrúar sl. undir yfir-
skriftinni „Vændi i þriöja heim-
inum”. Þar er i upphafi greinar
sögö saga af 12-13 ára stúlku i
einni af hafnarborgum Asiu,
sem 22ja manna áhöfn norsks
skips „hefur gleði af”, einsog
þaö er oröað, en hún fær að
launum einn shilling frá hverj-
um. Eina konan i áhöfn skips-
ins, loftskeytamaöurinn, ,sá
hana koma um borö og fékk aö
vita um atburöinn siöar.
— Ég fæ ekki skiliö hvaða til-
gangi slik skrif þjóna, sagöi
sjómaöurinn. Þarna er um aö
ræöa dylgjur sem dómstólar
ættu I raun og veru aö fjalla um.
Þaö er vissulega til sú afbrigöi-
lega kynhneigö aö vilja hafa
samfarir viö börn. En að 96%
áhafnar eins skips sé haldin
slikri geöveiki er einum of ótrú-
legt.
Sjálfur hef ég siglt bæði á
islenskum og norskum skipum
og aldrei kynnst slikum manni.
I Noregi eru um 40 þúsund
sjómenn og má vera, aö jafnvel
22 úr þeim hópi séu afbrigðilegir
aö þessu leyti, en aö þeir veljist
allir á sama skipið er fjarri lagi.
_Ég er sammála þvi, aö fjallað
sé um vandamál þriöja heims-
ins og ég er sammála þvi aö
fjallaö sé um vandamáliö
vændi. En þarna er of mikið af
órökstuddum fullyröingum.
Slikt athæfi sem þarna er lýst
varðar viö lög á Noröurlöndum
öllum og ef svo er hugsanlega
ekki i td. Thailandi þá kveöa
skandinavisk lög eftir sem áöur
svo á, aö skip og þaö sem gerist
um borö i þeim heyri undir lög
heimalandsins. Loftskeyta-
manninum heföi þvi boriö
skýlaus skylda til aö skýra
norskum yfirvöldum frá atburö-
Guggið lið
Gunnars stjarna skartar skær,
skin sem aldrei foröum.
Geirs er liöiö gráti nær
gengiö allt úr skoröum.
Leiftursókn nú lokiö er
liggja i valnum kappar.
Geirfuglanna á gamalt sker
guggiö liö sér þjappar.
Sk.E. !
Pennavinir
22ja ára franskur strákur
óskar eftir pennavinum á
Islandi, og vill skrifast á viö
ungt fólk af báöum kynjum.
Hann hefur áhuga á iþróttum,
tónlist, vináttu, feröalögum og
frimerkjum, og skrifar ensku.
Utanáskriftin er:
Frucot Claude
33, rue Botte Longue
54430 Rehon-Heumont
France
Þjódsagan
lcscndum