Þjóðviljinn - 08.03.1980, Síða 1
Alþýðubandalagið eitt vildi frestun
Höfðabakkinn
samþykktur!
Framkvæmdir hefjast eftir mánuð
Laugardagur 8. mars 1980. — 57. tbl. —45. árg.
Oddur kaupfélagsstjóri á Selfossi fer enn á stúfana:
Rekur 6 starfsmenn
smiðfum KÁ
Þá sem lengstan starfsaldur hafa og
trúnaðarmann járniðnaðarmanna
1
■
jSérrit
| Þjóðviljans
1 um fisk-
■
! vinnslu
! t dag fylgir btaðinu
| „Sérrit Þ|óðvil[ans um
■ fiskvinnslu". Sérritið
| er all sérstakt að efni
J til, þar sem í því er ein-
Igöngu fjallað um þær
2 hliðar fiskvinnslunnar
■ sem minnst hefur
■ verið sinnt hér á landi,
■semog margskonar
■ nýjungar bæði á sviði
2 tæknibúnaðar og full-
| vinnslu sjávaraf urða.
■ 1 ritinu er ekki fjallaU um
■ fiskveiöar og heldur ekki um
J hina klassisku frystihúsa-
Ivinnu, sem öllum er kunn.
Lögö var sérstök áhersla á
J ab leita eftir þeim möguleik-
| um sem fyrir hendi eru um
■ betri nýtingu á sjávarafurö-
■ um, má i því sambandi nefna
i niöursubu á lifur, lýsis-
■ herslu, sölu á söltuöum
■ þorskflökum, herslu þorsk-
Z hausa, kolmunnaskreiö,
I vinnslumöguleika á grá-
■ sleppuhrognum og fleiru er
I varöar niöursuöu og lagn-
■ ingu. Fjallaö er um nýja aö-
Iferb til aö ná laxahrognum
heilum til niöurlagningar,
«■ nýtingu á fiskgalli, stöðuna
og horfumar i sildarsöltun,
* fullvinnslu fiskafurða og
| skelfiskvinnslu, og mögu-
■ leikana á aö nýta slóg á arö-
I vænlegan hátt.
2 Þetta er svona þab helsta
Isem fjallaö er um 1 blaðinu
fyrir utan margskonar fróö-
2 leiksmola sem ekki hafa leg-
| iö á glámbekk til þessa.
• Sérrit Þjóöviljans er ein-
I staklega vandaö að uppsetn-
2 ingu og þess gætt aö gera
Iþað sem aögengilegast fyrir
alla til lestrar og fróöleiks.
2 Sennilega veröa flestir
I okkur hér á Þjóbviljanum
2 sammála um þaö, eftir aö
| hafa lesiö sérritiö aö mögu-
m leikar islendinga á aö marg-
■ falda arösemi sjávaraflans
2 eru miklir, mun meiri en
Imenn gera sér i hugarlund
að litt athuguöu máli.
2 —S.dói: |
Um áramótin bárust 6
starfsmönnum í smiðjum
Kaupfélags Árnesinga
uppsagnarbréf frá Oddi
Sigurbergssyni kaupfé-
lagsstjóra. Er sá háttur
hafður á að reka þá sem
hafa lengstan starfsaldur
og þ.á.m. trúnaðarmann
járniðnaðarmanna á
staðnum. Hefur Járniðn-
aðarmannafélag Árnes-
sýslu harðlega mótmælt
þessum uppsögnum sem
ólöglegum en kaupfélags-
stjórinn situr fast við sinn
keip. Þessar uppsagnir
leiða hugann til þriggja
vikna verkfalls í smiðjun-
um árið 1975 sem varð
vegna uppsagnar eins
starfsmanns en þeim
starfsmanni hefur einmitt
verið sagt upp aftur núna.
Þeim sem sagt hefur verið upp
núna eru tveir járniönaöarmenn
á sextugsaldri. Hefur annar
starfaö hjá KA i 33 ár en hinn i 31
ár. Eins og áður sagöi er annar
trúnaðarmaöur á staðnum en
hinn hefur starfað undanfarin ár
i bifreiðaverksmiöjunni og er til-
greind sú ástæöa aö leggja eigi
starf hans niður þar. A meöan
vinna ófaglærðir menn i járn-
smiöjunni.
Þá er þremur bifvélavirkjum
sagt upp, einn hefur 40 ára
starfsaldur hjá Kaupfélaginu og á
1 ár eftir til aö fá ellilifeyri og 4 ár
til að fá full lifeyrissjóösréttindi,
annar hefur 38 ára starfsreynslu
og hinn þriöji hefur starfaö i 21 ár.
Þá hefur einum verkamanni ver-
iö sagt upp sem starfaö hefur hjá
fyrirtækinu I 27 ár.
Kaupfélagsstjórinn hefur borið
þvi viö aö verkefnaskortur valdi
þessum uppsögnum en heimild-
armenn blaösins telja aö ekki hafi
dregiö úr verkefnum viö smiöj-
urnar.
Mikil óánægja er meö þessi
vinnubrögð kaupfélagsstjórans á
vinnustööum kaupfélagsins og
trúa menn þvi ekki aö óreyndu aö
Borgarstjórn Reykjavfkur kvæmdum viö Höföabakkann
felldi I gær tillögu um aö fram- yröi frestaö i sumar meöan kann-
aö væri hvort minna mannvirki
myndi ekki fyllilega anna umferö
og tryggja öryggishagsmuni Ar-
bæjar- og Breiöholtshverfa. Til-
lagan var flutt af borgarfulltrú-
um Alþýöubandalagsins og hlaut
hún aöeins 5 atkvæöi. Var siöan
samþykkt meö 10 atkvæöum aö
hefjast handa viö framkvæmd-
irnar i sumar og sagöi borgar-
verkfræöingur I samtali viö Þjóö-
viljann I gær aö liklega yröi byrj-
aö eftir um þaö bil einn mánuö.
Umræöurnar á borgarstjórnar-
fundinum sem stóö langt fram á
nóttu skildu litiö eftir og virtust
hafa litinn tilgang, þar sem
borgarfulltrúar voru greinilega
búnir aö gera upp hug sinn i máli
þessu. Sigurjón Pétursson og
Magnús L. Sveinsson gagnrýndu
þaö harölega aö ekki skyldi hafa
verið efnt til fundar meö ibúum
Arbæjarhverfis eins og þeir höföu
óskaö eftir, en I máli Magnúsar
gætti þó nokkurs hroka gagnvart
þeim borgarbúum sem hafa vog-
aö sér aö mótmæla þessari fram-
kvæmd.
Sjá nánar af fundinum á blaösiöu
þaö sé stefna samvinnuhreyfing-
arinnar að fara svona aö starfs-
fólki sinu á sama tima og hún lýs-
ir þvi yfir aö hún vilji hafa gott
samstarf viö verkalýðshreyfing-
una.
-GFr
Matthias Mathiesen flytur ræöu númer fjögur hundruö og eitt og þá var þingiö búiö (ljósm. gel.)
Nær 400 ræður fluttar
og rædur prentadar á nærri 145 þús. blöð
Norðurlandaráðsþinginu
var slitið í Þjóðleikhúsinu
kl. 2.30 í gærdag með
ávarpi Matthíasar Á.
Mathiesen forseta þings-
ins.
Þingheimur veltist um af hlátri
Nýr samnorrænn lás
Leidir til framfara í innbrotstœkni?
Ein almerkasta tillagan,
sem flutt var á nýloknu Noröur-
landaráösþingi, gekk út á þaö aö
Norðurlöndin tækju upp athug-
un og rannsóknir á þvi hvort
ekki væri heppilegast aö sam-
ræma lásasmiöi i löndunum til
aö koma f veg fyrir sifellt fjölg-
andi innbrot sem framin eru
meö fölskum lyklum eöa dýrk-
urum. Þaö skal tekiö fram aö
tillaga þessi var flutt 1 fúlustu
alvöru og undir han skráöu m.a.
nöfn sin Matthias A. Mathiesen
forseti þingsins og Eiöur
Guönason alþm.
Þegar tillagan kom til um-
ræöu um hádegisbiliö I gær, baö
Stefán Jónsson alþm. um oröiö
og lagöi til, aö tillögunni yröi
visaö aftur til nefndar, þvi I
umsögn norsku rannsóknarlög-
reglunnar, sem fylgdi meö til-
lögunni ásamt ýmsum fleiri
umsögnum, kæmi fram aö ótvi-
rættsamband væri oft á tiöum á
milli lásasmiöa og innbrots-
þjófa.
Stefán rökstuddi frávlsunar-
tillögu sina meö þvi, aö ef slikt
samband væri milli smiöanna
og þjófanna gæti hinn nýi sam-
norræni lás valdiö stórstigum
framförum I innbrotstækni á
Noröurlöndum.
Þaö þarf vart aö taka fram,
aö þingfulltrúar veltust um af
hlátri aö lokinni tölu Stefáns, og
var þaö i fyrsta og eina skipti
sem hláturtaugar þinggesta
voru kitlaöar alla vikuna.
Tillaga Stefáns var slöan tdí-
in til atkvæöagreiðslu og var
hún felld meö stórum mun.
Hins vegar sátu allir islensku
fulltrúarnir hjá viö atkvæöa-
greiösluna um megintillöguna
um norræna lásinn, en þaö
dugöi ekki til. Stærsti hluti þing-
fulltrúa greiddi^ atkvæöi meö
könnun á smiöi lássins. Norræn-
ir innbrotsþjófar geta þvi
hugsaö sér gott til glóðarinnar.
-Ig-
Þingiö haföi þá staöiö yfir frá
þvi á mánudag og alls höföu um
400 ræöur veriö fluttar, auk tuga
nefndafunda, sem haldnir voru
viös vegar I borginni. Mikiö
pappírsflóö einkenndi þetta þing
sem og fyrri þing, og aö sögn
starfsmanna I prentsmiöju sem
komiö var upp bak viö sviöiö I
Þjóöleikhúsinu voru fjölritaöar
rúml. 350 ræöur og fór I þaö um
145 þús blöö. Unniö var aö meöal-
tali 20 tima á sólarhring i prent-
smiðjunni, og var þó nokkur
bunki af óprentuöum ræöum eftir
þegar þinginu var slitiö.
Að sögn Friöjóns Þóröarsonar
skrifstofustjóra alþingis, sem
hefur haft yfirumsjón meö þing-
haldinu voru þingfulltrúar
ánægöir meö þá aöstööu sem
þeim var boöiö uppá, og þing-
haldiö gekk eins og i sögu.
Stór hluti þeirra tillagna sem
lágu fyrir þinginu voru sam-
þykktar samhljóöa, en þó nokkr-
um var visaö til umsagnar og
frekari umfjöllunar i fastanefnd-
um ráösins. Næsta Norðurlanda-
ráösþing veröur haldiö i Kaup-
mannahöfn aö ári.
lg