Þjóðviljinn - 08.03.1980, Síða 4

Þjóðviljinn - 08.03.1980, Síða 4
4 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 8. mars 1980 DJOOVIUINN Málgagn sóslalisma, verkalýðs- hreyfingar og þjóöfrelsis útgefandi: Otgáfufélag Þjóðviljans Framkvæmdastjóri: EiBur Bergmann Ritstjórar: Árni Bergmann, Einar Karl Haraldsson. Fréttastjóri: Vilborg HarBardóttir UmsjónarmaBur SunnudagsblaBs: Ingdlfur Margeirsson. Rekstrarstjóri: Úlfar ÞormóBsson Afgreiðslustjóri: Valþór HlöBversson Blaðamenn: AlfheiBur Ingadóttir, Einar Orn Stefánsson, GuBjón FriBriks- son, Ingibjörg Haraldsdóttir, Magnús H. Glslason, Sigurdór Sigurdórsson. Þingfréttir: Þorsteinn Magnússon. tþróttafréttamaBur: Ingólfur Hannesson. Ljósmyndir: Einar Karlsson, Gunnar Eltsson útlit og hönnun: GuBjón Sveinbjörnsson, Ssvar GuBbjörnsson HandrUa- og prófarkalestur: Andrea Jónsdóttir, Elias Mar. SafnvörBur: Eyjólfur Arnason Auglýaingir: SigrlBur Hanna Sigurbjörnsdóttir, Þorgeir ölafsson. Skrlfstofa: GuBrún GuBvarBardóttir. Afgreiösla: Kristin Pétursdóttir, Bára Halldórsdóttir, Bára SigurBar- dóttir. Simavarsla: Olöf Halldórsdóttir, SigrlBur Kristjánsdóttir. Bflstjóri: Sigrún BárBardóttir HúsmóBír: Jóna SigurBardóttir Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir, Karen Jónsdóttir. útkeyrsla: Sölvi Magnússon, Rafn GuBmundsson. Rltstjórn, afgreiBsIa og auglýslngar: SIBumúia 6, Reykjavfk.stmi 8 13 33. Prentun: BlaBaprent hf. Mótun ýiskvinnslu- stefnu • Þjóðviljinn gefur í dag út sérrit um fiskvinnslu. í þessu sérriti er reynt að gefa nokkurt yfirlit yfir þá f jöl- þættu möguleika sem fyrir hendi eru til f jölbreyttari framleiðslu, meiri fullvinnslu og aukins útflutnings. Engin stórævintýri eru þar framundan,en þó er Ijóst að með markvissu starf i má bæta við ýmsum framleiðslu- greinum og afla markaða fyrir nýjar vörur úr sjávar- fangi. • f fiskvinnslusérriti Þjóðviljans er m.a. fjallað um niðursuðu á þorsklif ur, tilraunaf ramleiðslu á f iskréttum fyrir erlendan markað, skelfiskvinnslu, lýsisherslu, dýrafóðursframieiðslu úr fiskmeltu og ýmiskonar hrognavinnslu. I öllum þessum greinum eru marghátt- aðir möguleikar ónýttir og völ á góðum markaði fyrir framleiðslu af þessu tagi ef rétt er staðið að sölumálum og vöruþróun. • Uppbygging og nýsköpun innan f iskvinnslunnar hef- ur meira og minna setið á hakanum síðasta áratuginn meðan togarafloti landsmanna hefur algjörlega verið endurnýjaður. Þó liggur fyrir að f járfesting f f iskvinnsl- unni er arðbærasta ráðstöf un f jármagns sem völ er á um þessar mundir frá þjóðhagslegu sjónarmiði. Með regiu- gerð á síðasta ári var reglum um Fiskveiðasjóð breytt þannig að lánveitingar úr sjóðnum eiga að vera sem næst jafnmiklar til skipakaupa og fiskvinnslu. I greinárgerð sem sjávarútvegsráðuneytið sendi frá sér samhliða reglugerðinni segir m.a. um nauðsynina til þess að veita f jármagni í þessa grein: „Fiskvinnslan býður upp á hagvöxt umfram það sem gerist í öðrum greinum, en hefur á liðnum árum verið afskipti í aðgangi að lánsf jármagni og í f jármunamynd- un. Áárunum 1971-1978 var f jármunamyndun í fiskveið- um 12.3% og í fiskvinnslu 5.5% af f ramleiðsiuverðmæti sjávarafurða. Þegar allir helstu nytjafiskar eru ýmist ofveiddir eða fullnýttir, er Ijóstaðafrakstur af greininni í heild verður aðeins aukinn með betri nýtingu af lans og þá einkanlega með framförum í fiskvinnslunni." • Þegar rætt er um að iðnaðurinn muni taka við mest- um mannf jölda í framtíðinni má ekki gleyma þv'uað þar mun f iskiðnaðurinn gegna stóru hlutverki og innan hans ætti atvinnutækifærum að f jölga verulega á næstu árum ef rétt er á haldið. Hinsvegar er Ijóst eins og hér hefur verið rakið að framan að uppbyggingu í f iskiðnaði hef ur ekki verið sinnt sem skyldi. Þannig hefur f járfesting i verslunar- og skrifstofuhúsnæði ávallt veríð nokkru meiri en í f iskvinnslu síðasta áratug nema árið 1973. Nú þegar Ijóst er að til stendur að beina meira f jármagni til fiskvinnslunnar en gert hefur verið er það mjög þýðing- armikið hvernig þessu f é verður ráðstaf að og í hvað það fer. Verður það notað til fullvinnslu á nýjum afurðum, nýsköpun hjá eldri vinnslustöðvum og frekari tækni- væðingar, eða verður um að ræða skipulagslausan f jár- austur í óarðbæran rekstur? • Lúðvík Jósepsson formaður Alþýðubandalagsins segir í viðtali í sérritinu að „við höfum enga tryggingu fyrir því að þetta fjármagn verði nýtt í þá þætti fisk- vinnslunnar sem bæta þarf og eins byggja upp, meðan engin stefna hefur verið mörkuð til næstu framtíðar í fiskvinnslumálum. Á síðusta áratug var mörkuð stefna varðandi uppbyggingu togaraf lotans, þannig að togar-. arnir komu á þá staði á landinu þar sem þörf in var mest hverju sinni, og ég held að menn hafi að mestu verið sammála um hvernig að þeim málum var staðið. Nú er hins vegar komið að uppbyggingu f iskvinnslunnar, en þá þurfa menn líka að vera búnir að gera sér grein fyrir því hvernig eigi að byggja upp bæði það sem fyrir er og eins nýtt í sambandi við nýjar vinnsluaðferðir. Það þarf að hafa góða stjórn á þessari úthlutun ef vel á að takast," segir Lúðvík í viðtalinu. -ekh klippt Vondur leiðari Ógn var hann vesældarlegur leiöarinn I Timanum á miöviku- daginn — hann var um hdskóla- mál. Jón Sigurösson snýst þar nokkuö I kringum sjálfan sig og sýnist vilja gera tvennt i senn: taka undir róöur þeirra á Morg- unblaöinu sem sjá kommasam- námskeiöi sem heitir Texta- fræöi og er sannfærö um aö af þvf hún fær einkunnina 7 þá sé hUn látin gjalda skoöana sinna ð þvi kvæöi sem hún kom upp f (Sigrún efast aldrei andartak um kunnáttu sina og færni f aö glfma viö danskar bókmenntir). Um svipaö leyti stendur yfir styr um ritgerö — kennarinn leggur til aö nemandinn reyni aö bæta ritgeröina, en marg- nefnd Sigrún Gisladóttir segir nei takk, þetta er góö ritgerö, ég er ánægö meö hana. Og þegar Sigrún Gísladóttir: I Háttvirtur menntamálaráö- herra Árið 1965 lauk ég B.A, prófi frá I Háskóla Islands með þýsku sem I aðalRrein og dOnsku sem auka- ' grein. Kennslu hef ég stundað á Oilum skólastigum til stúdents- prófs frá árinu 1961. Siðastliðinn vetur sótti ég um oriof til ráðu- I neytis yðar íyrir skólaárið 1979— I '80 til að stunda framhaldsnám I dónsku við Háskóla íslands. Leyf- ið var veitt og í haust hóí ég nám við skólann. Kært til háskólaráðs Þann 14. nóv. sl. sendi ég háskólaráði bréf, þar sem ég lýsti f LP.)I ojt ,F*rni 11“ iVennara?*u i I 'eler Soby Kristensen (P.S.K.J, ■g L.P.) — þess eðlis. að ekki •æri hægt að skylda nemendur til t iö taka þátt í þeim venna innræt- lnitar í báðum tilfellum og lágkúru I öðru (þ.e. „Færni II”.) Jafnframt I * iS *i ■■ OPIÐ námskeiðið, sent t i á voronn Sú varð þ< I (tftefandi Framsóknarflokkurinn. FramkvarmdastjOri: Jóhann H. Jónsson. Kitstjóra Þórarinsson. Jón Helgason og Jón Sigurðsson. Ititstjó 1 trúi: Oddur Olafsson. Augljsingastjóri: StelnRrlmui Kitstjórnarskrlfstofur. framkvrmdastjórn or auRljs múla 13. Slmí 86300. — Kvöldslmar blaðamanna : Kt Kflir kl. 20.00: 86387. Verð I lausasölu kr. 23» - Askriftarjí 4.300 ú mánuði. Klafl Skýringa er þörf BREF kvæði Mér var a> hvers konar túlkunai^ en hafði ekki iteð i mér titn hun, uuk |m» láta reyna á, hvort ue! kunnátlu eða skoðan- TIL MENNTAMALA-J Jjcynnti ég þeim. að ég myndi a reyna á það fyrir háskólaráði. ort sllkt væri verjandi. Eftir f ikkustundar þóf um málið kom- kennarar að þeirri furðulegu L urstoðu, að mér væri ekki skylt ltaka þátt i námskeiöum þess- RAÐHERRA u vist. að þar með enginn þessara 3ja aðila hefur I í hinum tveimur nám: falla niður. Er skipti þaft áhnoa á að komasi »ð hin.. I ..m ara á prófúrlausn ni tekúr vist af allan skoðanir vega þar þv i um I 19 ttr reglutf.-rðii Islands segir: -Einl birtar i siðasta latti I særi i hverju horni f Háskólan- um og um leiö foröast aö negla sig alveg upp viö Moggamenn. Dæmi um þetta hringsól lltur si sona út: Og þó viröist þaö vera spumingin: Er mönnum frjálst aö fara sinar leiöir i fræöilegum efnum, eöa er einhver hæfa f þvi aö pólitisk einstefna sé oröin alls ráöandi I æöstu mennta- stofnun þjóöarinnar? Hér skal engu haldiö fram um rétt svar viö þessari spurn- ingu”. Fyrr haföi ritstjórinn sagt sem svo um sjálfstæöi Háskól- ans aö ,,þvi er haldiö fram aö forráöamenn skólans, I þessum málum báöum forráöamenn hún fær fyrir hana 6.5. bá er hún náttúrlega viss um aö hér sé enn veriö aö ofsækja sig. iafnvel þótt Aslaug Erlingsdóttir sé prófdómari. Huggunar- þjónusta Þaö er ekki nýtt aö stúdentar og aörir nemendur telji aö kenn- arar þusi margt óþarft eöa gefi sem kvartar og þaö meö jafn undarlegum hætti oe Siertln Gisladóttir gerir. Þaö er engu likara en Morgunblaöiö ætli aö setja upp huggunarþjónustu fyrir námsfólk: Komiö til okkur þiö sem viljiö lesa eitthvaö ann- aö en kennt er og eruö óánægö meö einkunnir — og viö munum taka kennarana í karphúsiö og kæra þá fyrir Alþingi Og allt hefur þetta heyrst áö- ur. Einu sinni var maöur sem McCarthy hét f Bandarfkjunum, og andi hans hefur aldrei kyrr legiö, og gerist stundum mjög sprækur einmitt á Morgunblaö- inu; þar finnst alltaf einhver. sem skammtar draugsa eins og ööru fólki. Jónas tekur af skarið Margir finna hjá sér hvöt til aö skrifa um menningarmál, en enginn jafnast á viö Jónas Guö- mundsson i Timanum. Hann var á dögunum aö skrifa um sýn- ingu Þjóöleikhússins á alda- mótaverki eftir Maxím Gorki, Sumargestir heitir þaö. Sest Jónas í Tfmaskjálfina og sér I hann um veröld alfa og kemur I upp meö svofellt samhengi I I tilverunni: „öll skáldverk er rituö voru i | Rússlandi um aldamótin í nafnt ■ mannúöarstefnu, hljóta nú aö I tengjast þeim veruleika er viö " nú búum viö. Og maöur spyr sig g hvort nú væri rússneskur her i ■ Afghanistan, ef Kirsuberja- ■ garöurinnheföiekki veriöskrif- | aöur, og hvar væru Soltzhen- ■ istsyn og Sakarof, ef Gorki heföi | afdrei skrifaö neitt?” * Segja má aö Jónas hafi meö I svo stórbrotnum menningar- ■ sögulegum skýringum bætt | nokkuö upp fyrir ritstjóra sinum ■ sem var svo vandræöalega hálf- ■ Heimspekideildar, misnoti aö- stööu slna til misbeitingar á þessu sjálfstæöi”. Þessu er eiginlega hvorki ját- aö né neitaö — en öll er upp- færslan þannig aö útkoman veröur á þá leiö aö þaö hlýtur eitthvaö aö vera til I þessu úr þvf þaö er sagt (m.ö.o. úr þvl þaö kom í Mogganum). Saman- ber herra Jósef K. I Málaferlum Kafkas: hann hlautaö hafa gert eitthvaö úr þvf hann var hand- tekinn. j Undur mikil ■ Þaö er annars undarlegt, aö I hvorki Tlmaritstjórinn né þeir “ á Morgunblaöinu viröast tefja ■ minnstu ástæöu til aö rýna i hiö ■ makalausa bréf- Sigrúnar í Glsfadóttur til menntamálaráö- ■ herra, sem birt var í Morgun- | blaöinu á laugardaginn var. Þar i er nefnifega margt mjög undar- I legt aö finna. ■ Þar kemur m.a. þetta fram: Dönskukennari ætlar i fram- I haldsnám fimmtán árum eftir ■ aö hún var siöast i háskófa. Hún | er óánægö meö tvö námskeiö og ■ hættir f þeim eftir sex vikur aö ■ þvi er helst má skilja. 1 byrjun J desember hættir hún viö enn eitt ■ námskeiö á beirri forsendu. aö I hún ákveöur þaö sjálf fyrir- 5 fram, aö kennarinn muni ekki I meta prófúrlausnir hennar J rétt. 10. jan. tekur hún próf i na ■ wm ■ u ■ ^ ■ Etm ■ mm ■ am m —«S skorið 1 Sumargestum, seglr Jónas, var lagöur grundvöllur aö örlögum Sakharofs. þeim rangt fyrir úrlausnir. Þaö er heldur ekki nýtt aö stúdentar kunna ekki greinarmun á rit- geröarvinnu I háskóla og stfla- gerö f menntaskóla. En þaö er nýmæli ef dagblaö æúar aö taka sllk máf upp meö fyrir- varalausum stuöningi viö þann volgur I Háskólamáfum. Þeir Morgunblaösmenn hafa stund- um veriö aö klappa þann stein sem Jónas Guömundsson nú hamast á — en þeir hafa reynd- ar ekki komist meö tærnar þar sem hann hefur hæfana. — áb.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.