Þjóðviljinn - 08.03.1980, Page 5
Laugardagur 8. mars 1980 "þjöÐVILJINN — SIÐA 5
Bókaútgáfa fer vaxandi
Skáldsöguflokk-
urinn stærstur
Flugleiðir og Air Bahama:
2,8% farþega-
aukning i fvrra
11 þúsund fœrri farþegar i áœtlunar-
flugiy en 33 þúsund fleiri í leiguflugi
Aætlunarfarþegar Flugleiöa
voru u.þ.b. 11.000 færri í fyrra en
áriö áöur. Farþegaf jöldi I áætlun-
arflugi Air Bahama stóö hinsveg-
ar nokkurn veginn i staö, farþeg-
um fækkaöi um rúm 500 miöaö viö
áriö 1978. Farþegum I leiguflugi
fjölgaöi til muna, eöa um 33.000 á
milli ára.
Farþegar I áætlunarflugi Flug-
leiöa 1979 voru 658.844, en voru
669.604 áriö áöur. Skiptust þeir
þannig (tölur innan sviga frá
1978): 258.671 (274.989 i Noröur-
-Atlantshafsflugi, 161.406
(151.130) I Evrópuflugi og 238.767
(243.485) í innanlandsflugi.
Farþegar i áætlunarflugi Air
Baham voru 77.029, en voru 77.576
áriö 1978.
1 leiguflugum voru farþegar
alls 72.774 (en 39.578 áriö 1978),
þ.e. 68.925 (29.593) hjá Flugleiö-
um og 3.849 (9.985) hjá Air Ba-
hama. Heildarfjöldi farþega
Flugleiöa og Air Bahama áriö
1979 var þvi 808.647, sem er 2,8%
aukning frá fyrra ári.
-eös
Liiörasveit verkalýösins á æfingu. — Innfellda myndin er af stjórnandanum Ellerti Karlssyni.
Lúðrasveit verkalýðsins:
Tónleikar í
Háskólabíói
Lúörasveit verkalýösins heidur
tónleika I Háskólablói I dag,
laugardag, kl. 14.00. Lúörasveitin
er nú búin aö starfa i 27 ár og hin
siðari árin a.m.k. hafa tónleikar
hennar veriö árviss viöburöur og
jafnan þótt nokkur tiöindi i tón-
listarlifi borgarinnar.
Skin og skúrir skiptast jafnan á
I lifi félagssamtaka sem einstak-
linga. Lúörasveit verkalýösins
hefur á stundum átt viö sin
vandamál aö striöa og af ýmsum
toga. En jafnan hefur raknaö úr
og allt hefur starfiö oröiö auö-
veldara hin siöari árin. Veldur
þar ekki hvaö minnstu um, aö til
liös viö Lúörasveitina hefur kom-
iö ungt fólk I verulegum mæli.
Mun mega fullyröa, aö sveit-
in stendur nú traustari fótum en
nokkru sinni fyrr, hefur eignast
sitt eigiö húsnæöi og lýtur áhuga-
sömum og ágætum stjórnanda,
þar sem er Ellert Karlsson.
LUÖrasveit verkalýösins á
marga vini og velunnara yngri og
eldri og er ekki aö efa aö þeir
muni f jölmenna á tónleika hennar
I Háskólabiói á morgun.
— mhg
Guöjón Jónatansson formaöur happdrættisnefndar SVFt og Siguröur Sverrisson, einn nefndarmanna, hjá
aöalvinningnum, Mazda 929 Station 1980. (Mynd: —gel).
Happdrætti Slysavarnarfélagsins:
Þrennskonar
fararskjótar
í vinninga
Happdrætti Slysavarnafélags
tslands fer nú af staö tiunda áriö I
röö. Vinningar eru aö þessu sinni
tuttugu og verömæti þeirra er
rúmlega 10 miljónir króna.
Fyrsti vinningur er bfll, Mazda
929 Station 1980, annar tvævetra
hestur, og hinir vinningarnir
átján eru hjólhestar, 10 gira DBS
reiðhjól með fullkomnum
öryggisútbúnaði. Vinningarnir
eru skattfrjálsir.
Slysavarnafélagiö efnir til
happdrættis i þeim tilgangi aö
bæta hag félagsins, efla starfsemi
deildanna um land allt og endur-
nýja og bæta búnaö björgunar-
sveitanna. Deildir félagsins eru
nú um 200, en björgunarsveitirn-
ar eru 90 talsins.
Björgunarsveitirnar hafa alltaf
haft fullkomin tæki til björgunar
á sjó og landi og árlega er varið
miklu fé til endurnýjunar og
öflunar nýrra tækja. Skýli félags-
ins eru einnig búin fjarskipta-
tækjum, sem kosta mikið fé. A
næstu árum þarf aö gera stórátak
iendurnýjun þeirra. Nauösynlegt
er aö skipta um fjarskiptakerfi,
þvi fyrri stöövar svara ekki leng-
ur kröfum timans.
Atján reiöhjól eru meöal vinn-
inga.
Happdrættismiöar Slysavarna-
félagsins flytja aö þessu sinni
hnitmiöaöa fræðslu um blásturs-
aöferðina i máli og myndum. Þeir
sem kaupa miöana ættu þvi aö
geta kynnt sér þessa björgunar-
aðferö.
Gefnir eru út 40.000 happ-
drættismiðar og miöaverö er kr.
1500. —eös
Bókaútgáfa á tslandi fer vax-
andi ár frá ári. 1 nýútkomnum
Hagtiöindum eru borin saman ár-
in 1976-1978 og var fjöidi bókatitla
570 áriö 1976, 608 áriö 1977 og 648
áriö 1978. Ef bæklingar eru taldir
meö eru samsvarandi tölur 840,
874 og 967.
Langflestar bækur eöa alls 194
voru áriö 1978 skáldsögur, þar af
154 sem komu út i fyrsta sinn hér
á landi. Næst i rööinni koma ævi-
sögur, endurminningar og ætt-
fræöi eöa alls 52 bækur. Þá koma
stjórnvisindi, stjórnmál og þjóö-
hagfræöi alls 44 bækur en fjóröi
bókaflokkurinn i rööinni eru
ljóöabækur. Þær voru alls 37, þar
af 34 sem komu út i fyrstu útgáfu.
Fimmti flokkurinn I rööinni eru
lög og lögfræöi, stjórnsýsla, mál-
efni félaga, almannatryggingar
og vátryggingar, alls 31 bók. Þá
kemur sagnfræöi meö 26 bækur,
náttúrufræði meö 25 bækur og
bækur um uppeldismál, fræðslu-
mál og barnaskólabækur voru 25
talsins.
Af 967 bókum og bæklingum
sem komu út áriö 1978 voru 277
þýddar. Kennslubækur fyrir
skóla voru 59 og barnabækur 148.
— GFr
Bœkur
á bókasöfnum
á íslandi:
1.7 mil-
jón titla
Tala titla af bókum, tima-
ritum og blööum á islenskum
bókasöfnum var i árslok 1978
um 1.7 miljón aö þvi er segir
i nýútkomnum Hagtiðindum.
Haföi titlunum fjölgaö um
300 þúsund frá árinu 1976. í
Landsbókasafni voru 343.622
titlar, i Háskólabókasafni
198.821 i Borgarbókasafni
Reykjavikur 274.329, i Amts-
bókasafninu á Akureyri
70.000, i öörum bæjar- og
héraðsbókasöfnum 396.535
og i öðrum bókasöfnum
249.963 titlar.
— GFr.
DC-8 þotur Flugleiða
skoðaðar erlendis
Þotur Flugleiöa fara nú hver af
annarri i stórskoöanir heima og
eriendis. Skoöanir á DC-8 vélun-
um fara fram erlendis, en tækni-
deild Flugleiöa annast skoöanir
Boeingvélanna sem fara fram á
Keflavikurflugvelli. Ástæöan fyr-
ir þvl aö skoðanir á DC-8 vélunum
eru geröar erlendis i þessu tilfelli
er fyrst og fremst aö þarna er um
mjög sérhæft verkefni aö ræöa,
viögeröir á hreyfilfestingum o.fl.
DC-8 þotanTF-FLE er nýkomin
úr skoöun. Endurnýjun á hreyfil-
festingum var gerö hjá Douglas
viögeröarstööinni I Tulsa, Okla-
homa, i febrúar sl. önnur DC-8
þota, TF-FLB, fer i grunnskoð-
un, sem framkvæmd er á 24.000
flugstunda fresti, hjá franska
flugfélaginu UTA I paris. Skoöun-
in hefst 15. mars nk. og er búist
viö aö hún taki um fjórar vikur.
Vegna þessara skoöana hafa
Flugleiöir tekiö DC-8 þotu á leigu
frá Seaboard. Sú var afhent fé-
laginu I New York 23. febrúar.
Vélin ber skrásetningarnúmerið
N866, sem veröur breytt I
TF-FLF er hún kemur i flugáætl-
un Flugleiöa. Þessi vél hefur áöur
veriö á leigu hjá Flugleiðum,
m.a. i allt fyrrasumar.
hArsnyrtistofan
HÖFUMOPNAÐ
HÁRSNYRTISTOFUNA PAPILLU
Á stofunni er alhliða þjónusta fyrir dömur og herra. Einnig eru á boðstólum hártoppar
fyrir herra og þjónusta í sambandi við þá, svo sem litun og liðun.
Starfsfólk okkar er
Heiðdís Þorbjamardóttir hárgreiðslusveinn
Ragnar Harðarson hárgreiðslu- og hárskerasveinn
Dorothea Magnúsdóttir hárskera- og hárgreiðslumeistari
Torfi Geirmundsson hárskerameistari.
Laugavagi24, U. hmÖ
Stmi 17144.
HÁRSNYRTISTOFAN