Þjóðviljinn - 08.03.1980, Side 7
Laugardagur 8. marg 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 7
251 tilkynning um atvinnusjúkdóma á rösku ári:
Heimtur
síst veiri hér
en erlendis
segir í frétt frá Landlæknisembættinu
1 siOustu viku uröu nokkur skrif
um atvinnusjúkdóma I Þjóövilj-
anum fyrir tilstilli Fræöslumiö-
Hvers
vegna
hvarf
síldin?
Þriöjudaginn 11. mars n.k.
heldur Jakob Jakobsson
fiskifræöingur erindi á veg-
um Liffræöifélags Islands,
sem hann nefnir „Hrun
sildarstofna og breytingar á
umhverfisþáttum”. Eins og
kunnugt er hrundu flestallir
sildarstofnar I Noröur
Atlantshafi fyrir um þaö bil
áratug og er ofveiöi oftast
einni kennt um. 1 þessu
erindi mun Jakob hins vegar
fjalla um hvern þátt breyt-
ingar á umhverfisþáttum
kynnu aö hafa haft i þessu
sambandi, einkum hér viö
land. Aö venju veröur
fyrirlesturinn haldinn i stofu
1581 húsi verkfræöi- og raun-
vísindadeildar, Hjaröarhaga
2-4 og hefst kl. 20.30. öllum
er heimill aögangur.
Hafísinn
með
minnsta
móti
Útbreiösla hafiss milli
Islands og Grænlands er meö
minna móti eins og hingaö til
i vetur. Meöfylgjandi kort
sýnir legu isjaöarins og þétt-
leika issins um þessar mund-
ir. Svæöiö fyrir vestan 22 gr.
vestur var kannaö af Land-
helgisgæslunni og Hafis-
rannsóknadeild 6. mars sl.,
en likleg laga Isjaöarins
austan viö 22.gr. vestur er
metin eftir veðurtungla-
myndum og vitneskju um Is-
inn undanfarnar vikur.
Sá hluti Isjaöarins, sem
kannaöur var i iskönnunar-
fluginu, var nýmyndaöur. A
staö 68 gr. 32' N og 25 gr.
00* V voru 5 stórir borgar-
isjakar. A nyrsta hluta hins
kannaða svæöisvarö vart viö
nokkra jaka úr gömlum Is, 2-
4 ára.
stöövar Sambands bygginga-
manna. Var þar m.a. og einnig I
forystugrein blaösins kvartaö yfir
þvi aö læknar teldu helst ekkert
til atvinnusjúkdóma hérlendis
nema bráö eitrunartilfelli.
Landlæknir hefur sent Þjóövilj-
anum upplýsingar sem benda
nokkuð I aöra átt. Þar kemur
fram aö reglur um skráningu og
tilkynningar atvinnusjúkdóma
hafa veriö I gildi siöan 1956, sam-
kvæmt ákvæöum laga frá 1952 um
öry ggisráöstafanir á vinnu-
stööum. Samkvæmt þeim skulu
læknar tilkynna héraöslæknum
um atvinnusjúkdóma og þeir
öryggiseftirliti og landlækni eftir
aö hafa gengiö úr skugga um
ástand á vinnustaö. I mörgum til-
fellum sem landlækni er kunnugt
um hefur héraðslæknir (heilsu-
gæslulæknir) gripiö til aögeröa I
samráöi viö heilbrigöisnefndir og
fengiö fram úrbætur á vinnu-
stööum, þegar honum hefur
borist vitneskja um slik tilfelli.
Hafa aögeröir þessar einkum
veriö framkvæmdar I krafti heil-
brigöisreglugeröar sem sett er af
heilbrigöis- og tryggingaráðu-
neytinu.
Landlæknir hefur fengið all
mikiö af tilkynningum um at-
vinnusjúkdóma og telur aö
heimta tilkynninga sé sist verri
Framhald . á bls. 13
Hinn nýi veitingastaöur veröur I landlæknishúsinu sem sést hér til vinstri og veröa opnaöar dyr þar sem
nú er 5. gluggi frá vinstri. Veröur hugsanlega verönd fyrir framan húsiö. Galleri Langbrók veröur til
hægri viö dyrnar og á neöstu hæö turnsins.
Landlæknishús í Bernhöftstorfu:
Fínn veitingastaöur
opnaður í sumar
Sérhæfir sig í sjávarréttum
Nú er unniö af fullum krafti viö
endurbyggingu landlæknishúss-
ins i Bernhöftstorfu og veröur þar
ásamt Galleri Langbrók opnaöur
finn veitingastaöur i sumar sem
einkum sérhæfir sig i fiskréttum.
Þaö eru þau örn Baldursson mat-
reiösl um eistari og Kolbrún
Jóhannesdóttir framreiösiustúika
sem hafa I sameiningu tekiö
mestan hluta aöalhússins á leigu
undir veitingastaöinn.
Þjóöviljinn haföi samband viö
þau Orn og Kolbrúnu og sögöu
þau aö teikningar af veitinga-
staönum lægju nú aö mestu leyti
fyrir en þaö er Knútur Jeppesen
arkitekt sem hefur hannaö hann.
Væri þaö fyrst og fremst spurning
um vinnu iönaöarmanna hvort
tækist að opna hann þegar i sum-
ar en nú er veriö aö skipta um
Óhugguleg tíðindi:
ísland er mesta
slysaþjóð Evrópu
hvað varðar banaslys barna - könnun á öryggi
barna á heimilum að fara af stað
Sú óhuggulega staöreynd blasir
viö, aö tsland er mesta slysaþjóö
Evrópu og þótt vföar væri leitaö
hvaö banaslys barna áhrærir. Allt
frá 1951 eru skráö hlutfallslega
flest' banaslys meöal drengja á
aldrinum 1-14 ára hér á landi, og
stúlkur eru i efstu flokkunum. Þá
er þaö og athyglisvert aö meöal
annarra þjóöa varö veruleg
fækkun á banaslysum barna árin
1951-1976, en aöeins óveruleg hér
á landi.
Þessar upplýsingar koma fram
I samantekt sem Landlæknisem-
bættiö i samvinnu viö Erlu Friö-
riksdóttur hagfræöing og Hauk
Kristjánsson yfirlæknir slysa-
deildar Borgarspitalans hafa
gert.
Helstu orsakir barnaslysa eru
fall og hras, högg af hlut, bruni og
eitranir. Dauöaslys af völdum
drukknunar eöa af völdum raf-
magns eru fátiö. I lang flestum
tilfellum stafa þessi barnaslys af
óaögætni. Algengustu orsakir
slysa meöal barna 0-4 ára eru fall,
hras og eitranir. Tæplega 60%
allra þeirra sjúklinga er komu á
slysadeild Borgarspitalans árið
1978 vegna eitrana voru börn á
aldrinum 0-4 ára.
Algengustu slysastaöir barna
eru hálfbyggö hús vegna lélegs
frágangs, svo og heimilin sjálf.
Þvi hefur veriö ákveöiö aö
framkvæma könnun á öryggi
barna á heimilunum til þess aö
kanna nánar barnaslys i heima-
húsum. Þórólfur Þórlindsson
lektor viö HI tók úrtak úr hópi
þeirra rúmlega 1200 barna er hófu
skólagöngu sl. haust i Reykjavik.
Valin voru 200 börn meö
„random” aöferö. Siöan munu
menn frá Junior Chamber ganga I
hús, þar sem þessi börn eiga
heima meö spurningalista nú um
helgina, þar sem foreldrar eiga
aö svara 38 spurningum varöandi
slys barna á heimilunum. Hefur
landlæknir valiö spurningarnar.
Vonast er til aö þessi könnun
muni gefa góöa mynd af öryggis-
aðstæöum á heimilum almennt.
—S.dór
pipulagnir og raflagnir I öllu hús-
inu og setja nýtt járn á þaö.
Þau sögöu aö þessi staöur ætti
aö vera i milliklassa. Sérstakt
eldhús veröur I skúrbyggingu aö
aftanveröu og þjónusta veröur á
borö. 011 hönnun tekur miö af þvi
aö leyfi fáist fyrir borövinum.
Þarna verður fjölbreyttur mat-
seöill meö sérstakri áherslu á
fiskrétti eins og fyrr sagöi en Orn
læröi i Naustinu og stundaöi siöan
framhaldsnám I Danmörku.
Einnig verður á boöstólnum kaffi
og kökur.
Sjálft húsiö veröur látið halda
sér aö öðru leyti en þvi aö opnaö-
ar veröa dyr aö framanveröu eins
og var þegar húsiö var upphaf-
lega byggt áriö 1838. Veröa þær
þar sem nú er 5. gluggi frá vinstri
þegar horft er framan á húsiö.
Einnig er veriö aö Ihuga aö setja
pall eða verönd fyrir framan hús-
iö. HUsgögn veröa meö léttu yfir-
bragöi og sagöi Knútur Jeppesen
arkitekt i samtali viö Þjóöviljann
aö stefnt væri aö þvi aö hafa háan
gæöastuðulá öllu. T.d. hafa veriö
pantaöir sérstakir lampar frá
Utlöndum og sum húsgögnin sér-
staklega teiknuö fyrir staöinn.
Salurinn i húsinu mun taka um
45 manns I sæti en einnig verður
sótt um leyfi til aö hafa veitinga-
sal fyrir 20 manns á efri hæö.
Hugmyndin er sú aö einhvers
konar samvinna veröi milli
Galleris Langbrókar og veitinga-
staöarins. Þau Orn og Kolbrún
sögöust vera bjartsýn á framtið
þessa staöar sem væri mjög vel
staösettur. Væri ekki sist stilaö á
aö fá Utlendinga sem viöskipta-
vini.
-GFr
j Norðurlandaráðsþingið:
IDeOt um starfssviö
I Fjárfestíngabankans
_ Hefur reynst Islendingum vel og
[ þatf að eflast sagði Páll Pétursson
I
I
■
I
Nokkuð heitar umræður urðu
á þingi Norðurlandaráðs i gær-
morgun um norræna fjárfest-
ingabankann og starfssvið hans.
Eftir aö finnski sósialistinn
Ilkka-Christian Björklund haföi
I flutt skýrslu bankans fyrir sið-
“ asta ár, tók norski hægri
Imaðurinn Kare Willoch til máls
og gagnrýndi mjög útlánastarf-
^emi bankans. Hann sagöi aö
t.d. I Noregi heföi lánastarfsemi
bankans til húsgagnasmiöi, gert
aö mestu Ut af viö einstaklings-
samkeppnina.
Bjatmar Gjerdi oliu- og
orkumálaráöherra Norðmanna
sagöi þessar fullyröingar
Willoch út I hött. Bankinn væri
til þess hugsaöur aö styöja viö
nýiönaö og aörar framleiöslu-
greinar á Noröurlöndum þegar
sýnt yröi aö slikar fram-
kvæmdir væru hagsmunamál
fyrir fleiri en eina Noröurlanda-
þjóö.
Páll Pétursson alþm. tók
einnig til máls i umræðunum og
sagöi aö efla bæri starfsemi
fjárfestingabankans þvi
fjárveitingar hans hafi ávallt
komiö aö góöum þörfum. Páll
sagöi aö telja mætti vist aö lán
fjárfestingasjóösins til orku-
vinnslu og iönaöaruppbygg-
ingar hér á landi heföi oft á
tlöum komiö I veg fyrir yfirvof-
andi atvinnuleysi.
-lg
I
■
I
■
I
■
I
■
I
i
i
■
I
■
I
■
I
■
I
■
I