Þjóðviljinn - 08.03.1980, Side 12

Þjóðviljinn - 08.03.1980, Side 12
12 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 8. mars 1980 I DAG MA. »*. ........ -■ ■> ,,Hef ekki áhuga á að vera formaður ef ég nýt ekki trausts til þess” — segir Geir Hallgrímsson, formaður Sjálf- stæðisflokksins, i Helgarviðtalinu ,,Mest gaman að leika í hasaratriðum” — Vísir ræðir við þrjá krakka, sem leika í islensku kvikmyndinni „Veiðiferð", sem frum- sýnd verður á laugardaginn ,,Ö11 mín leikrit fjalla um eitthvert fíaskó” — Viötal við leikritaskáldið Arnold Wesker Ásgrímssafn er eign þjóðarinnar »» segir Bjarnveig Bjarnadóttir er Vísir heimsótti Ásgrímssöfn °s svo allt hitt... ... Fréttaljósið, Fréttagetraunin, Helgarpoppið, Gagnaugað, Ertu í hringnum, Sandkassinn, Hæ krakkar, Líf og list um helgina og margt, margt Áttrœöur í dag: Sveinn Ólafsson Snœlandsbóndi Sveinn ólafsson er f. áttunda mars 1900? öldin og hann hafa svamlaB þetta saman án þess ab segja hvort ööru upp, þótt margt hafi gengiB á. Sveinn er fæddur á Eyrarbakka, foreldrar hans voru Ólafur Ólafsson og SigriBur Jóns- dóttir, bæBi Skaftfellingar. Þau eignuBust 8 börn og eru enn 7 á lifi. Ólafur var söBlasmiBur og sjálfsagt unniB hvaB sem var, þvi Skaftfellingar voru engin pela- börn. Þá voru hörö ár og margt flutti Ur sýslunni austur á land og vfBar. Móöir Sveins Ólafssonar var systir Sveins Jónssonar manns Þórunnar Jóhannesdóttur, sem reiddi Kjarval i kjöltu sinni frá SeglbilBum til Borgarfjaröar. Hjónaband Þórunnar stóö stutt og mun hUn þá hafa viljaö minnast Sveins manns sins og bauö Sveini Ólafssyni i fóstur, sem þá var á þriBja ári en litt fær til gangs. Þórunn og maöur hennar, Andrés Jónsson, bjuggu þá i Geitavik. Þama ólust þeir Kjar- val og Sveinn upp, dedUuöu viö kýr, kindui; mótekju, en umbUÖ- um utan af kaffibæti sat Kjarval fyrir. Þessu lauk meö þvi aö náttUran kallaBi Kjarval á skUt- ur, en Svein til kvenna. Sveinn dafnaöi vel, gekk I barna- og ungl- ingaskóla, og I BorgarfirBi var margt skemmtilegt og velgefiö fólk. Borgfiröingar voru lika svo stálheppnir aö þangaö flutti ann- aö veifiö frammáfólk, Þorsteinn M. Jónsson og Sigurjóna kona hans, ólafur Gislason faktor og Jakobina kona hans, og ekki má gleyma hinum ódauölega Inga Lár. Þama logaöi allt i menn- ingu, sem þá var talin söngur, leiklist, iþróttir, ásamt tveim stUkum og ungmennafélagi, og dansaö endalaust. Auövitaö tók Sveinn þátt i þessu nema dansi, sem þó var talinn besta gerjunin á ástarmálum. En þetta geröi honum ekki svo mikiö til.þvi tilveran haföi lumaö svo mörgu aB honum. Hann var glæsimenni i sjón, hélt sig vel I klæöaburöi, frjálsmannlegur i framkomu og haföi lagt af göngu- lag sveitamanna. Háriö var eins og kóróna og þar öfnndaöi ég mest, þvi mitt var litt viB vöxt og fór aB laumast burtu um tvltugt. Sveinn er gagngreindur, vel lesinn, mikill húmoristi og viöræöugóBur viö alla jafnt, en hlut sinn lætur hann lltt I oröa- skiptum. Þrátt fyrir þetta er hann mjög hlédrægur og blandar sér lltt I mál opinberiega. Þaö er kannski af þvi, aö honum var laumaö inn I sáttanefnd og baröi þar engan. Ekki varb Sveinn mér þröskuldur I kvennamálum, þvl hann krækti I Guönýju systur mlna frá Geirastööum sem þá var útlærö ljósmóöir og hjúkrunar- kona. Þau byrjuöu svo aö amla viö búskap I Geitavlk, en þá var fariö aö haröna á dalnum, fiskur allur upp urinn og bændur fóru á haustum I atvinnuleit. Þá fluttu þau inn á Bakkageröi þvi þar haföi veriö stofnaö hjúkrunar- félag. Þaö varö þó ekki langært, en hvort þaö dó á undan sjúkling- unum veit ég ekki. Þarna fengu þau Ibúö I svonefndu Læknishúsi sem hreppurinn átti. Þarna bösl- uöu þau meö kú og einhverjar kindur og Guöný sleit sér út viö sjúklinga af öllu tagi, þaö skipti engu um kyniö, svo var þaö heim- iliö og sjá um allt á vetrum er Sveinn fór suöur. Þau hjónin höföu aldrei ætlaö af Austurlandi og allra slst Guöný, ensvo fór aö þau misstu húsnæöiö og Guöný lenti á slób Sigurlinu, suöur, ai lét þaö fylgja meö aö nú kveddi hún Austurland I hinsta sinn og þaö hefur staöist. Hér er ekki veriö ab deila á neinn, bara sýna hve arfur kynslóöanna er sterkur á sumum sviöum. Fyrir daga Krists og áfram enn, er ekki venja aö vera aö gæla viö fólk seir vill hlynna aö sjúkum og minni máttar. Grænlendingar oröa þetta svo aö ekki megi móöga selina, og þessar öldur hafa aldrei risiö hærra en nú, bara i ööru gervi, krókódllar komnir I staö sela. Hér er ekki um neitt aö kvarta eöa deila á. Hamingjusól Sveins og Guönýjar fann skýja- skil viö þennan flutning. Þegar suöur kom var veriö aö hanna Fossvoginn, sem nú er kallab jafnvel um börn. Þarna átti aö rlsa Paradls á jöröu og margt hefur vitlausara af munni hrotiö. Sveinn og Runólfur bróöir keyptu ábúö á einu býli þar sem hlaut nafniö Snæland. Þar haföi veriö hrönglaö upp húskofa og slöan var ailt landiö ræktaö sem tún og garöar. Þarna byrjaöi svo sama sagan aftur, skáli um þjóöbraut þvera bæöi fyrir Borgfiröina, héraösmenn og aöra sem eitthvaö vildu þiggja og þaö er taliö til óláns aö hafna þar góögeröum. A Snælandi reis svo upp dýra- garöur. Kýr, hestur, svln, endur, gæsir, kalkúni, sauöfé og kofar til aö hlynna aö köttum og músum. Útilegukettir höföu þar athvarf, og stundum var postulatalan af grislingum heima I eldhúsi. Nú þurfti Sveinn ekki aö sækja um atvinnu og ég var aö ráöleggja honum aö biöja þingiö aö lengja sólarhringinn upp I 30 stundir, en þaö frumvarp dagaöi uppi. Allt annaö gekk eins og I lygasögu og börn sóttu svo mikiö aö, aö ókunnigir héldu aö Steinn Bolla- son heföi flutt þangaö. Sjálf áttu þó hjónin ekki nema tvö, Ellsa- betu húsfreyju J Kópavogi, sem vinnur hjá Brunabótafélaginu.og Pétur Þröst lögreglumann hér. Æmar gengu heim I eldhús til Guönýjar, bönkuöu ef lokaö var, lömbin athuguöu hverja kimu og viö fullsælu fóru þau upp I dlvan og fengu sér blund. Ég vil ekkert um þaö fullyröa hvort börnin hlökkuöu meira til jólanna en dagsins sem kýrnar voru leystar út og þau fengu aö sjá öll dýrin? gos og kökur á eftir. Þennan dag var linlak sett á stöng og slöan áttu börnin aö koma boðunum og aldrei stóö á þátttöku. Fyrst var andapollurinn skoöaöur og börnin voru meö troöna vasa af brauöi. Þá var nú handagangur I öskjunni þegar eitthvaö sökk stungu endurnar sér, þá uröu þau yngstu hrædd, hún dmkknar ekki getur hún and- aö meö rassinum? Gæsirnar hög- uöu sér eins og aöalsfrúr, stikuöu um stllhreinum skrefum, þáöu kannski einn mola og hneigöu sig. Kalkúninn þótti furöulegur og sum heldu aö þetta væri kóngur. I hæsnahúsiö mátti ekki koma, þá yröi gerö bylting. Nú var gengiö ofan aö fjárgiröingu. Þegar rollurnar sáu Guönýju geröu þær áhlaup á giröinguna og lömbin reyndu aö smjúga i gegn. Þessu var þó bjargaö, en þeim yngstu leist ekkert á hrútana og spuröu hvort þetta væru ekki gamlar ær. Nú fór Guöný heim og sagöi börnunum aö fara upp i svinahús til Sveins. Hann tók þeim veLen ekki þótti þeim lyktin góö og ógn- uöu þessi stóru dýr, en þá kom andi helst þar til flutt veröur yfir Sveinn meö litla grlsi sem þeim lækinn. þótti gaman aö handfjalla. Halldór Pjetursson SmQQuglýsingodeild verður opin um helgihq: j dog - lougordog - kl. 10-14 Á morgun - sunnudog - kl. 14-22 Auglýsingornor birtost monudog Auglýsingodeild VÍSiS Simi 86611 - 86611 Þegar heim aö húsi kom var Blesi gamli aö kroppa viö girö- inguna og nú vildu börnin ólm koma honum á bak. Sveinn raöaöi nú á Blesa frá makka og aftur á lend og siöan var teymt ofurlltinn spöl. Viö þriöju för fór hann eitt- hvaö aö hrylla sig og viö þaö valt allt af baki og uröu þá hlátrar stórir, en Blesi lagöist á bakiö og sperrti fætur upp i loftiö. Krakkarnir heldu aö Blesi væri oröinn vitlaus, en þaö bætti úr skák aö kaupmaöurinn var kom- inn I bll og þar glampaöi á gos- flöskur og eitthvaö fleira; var nú þambaö af mikilli lyst, látinn koma spýtingur og brauöi stungiö I munn. Næst kallaöi Sveinn aö nú yröu kýrnar leystar út. Allir ruku á staö og yngstu börnin voru sett upp á fjósþakiö. Nú birtist fyrsti kýrhausinn i dyrunum meö uppglennt augu og flæstar nasir. Siöan kvaö viö öskur, er beljan var öll út komin, halinn stóö i átt til himins og kýrin fór á fullu þrl- stökki sem nú er oröin listgrein. Þetta gekk þar til fjósiö tæmdist, slöast kom lltill kálfur sem viö- bætir á allan fögnuöinn og börnin sæmdu hann blómsveig. Nú var öllu lokiö og kvatt. Börnunum þökkuö koman og Guöný bætti við, aö þetta væri slðasta hófiö I þessum stll, þvl allir gripir yröu héöan horfnir næsta sumar. Held- ur sló þögn á söfnuöinn, en von- uöu aö þetta væri ekki alvara. Jú, þetta var rétt, Snælands- jöröin var tekin undir byggingar- lóöir og nú er bara giröing kring- um gamla húsiö, en ættargaröur- inn er allur til staöar og sllkt kemur fyrir aö gestir slæöast þar inn og þiggja eitthvert munnang- ur!!! Ég vil svo aö endingu færa Sveini mági og systur Guönýju heillaóskir frá ökkur Svövu, ,,gömlu dýrunum” I næsta húsi, þakka góöa samfylgd sem von-

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.