Þjóðviljinn - 08.03.1980, Blaðsíða 13
Laugardagur 8. mars 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13
Ganga
og fundur
8. mars
Raubsokkahreyfingin efnir til
göngu og fundar i dag, i tilefni af
alþjöfilegum baráttudegi kvenna,
8. mars.
Lagt verftur af staö frá bæki-
stöövum hreyfingarinnar aö
Skölavöröustig 12 kl. 13.30 og
gengiö aö Félagsstofnun stúdenta
viö Hringbraut, þar sem fundur
héfst kl. 14. Margt veröur til
skemmtunar á fundinum: tónlist,
leiklist o.fl., auk þess sem ávörp
S. mars
baráttudagur verkakvenna
- Ganga frá Sokkholti kl. 13:30
Skemmtifundur i Félagsstofnun
stúdenta víö Hringbraut kl. 14:00.
veröa flutt og sagt frá kröfum
barnaársnefndar ASt.
Bamagæsla veröur i hliöarsal.
Bjarni Jónsson sýnir á Akranesi
Bjarni Jónsson heidur mál-
verkasýningu i kjallara Bókhlöö-
unnar á Akranesi um þessar
mundir, og veröur hún opin ki. 14-
22 I dag og á morgun.
A sýningunni eru 89 verk, oliu-
málverk, vatnslitamyndir og
teikningar. Auk þess eru 24 mál-
aöir rekaviöarbútar. 011 verkin
em til sölu, og býöur Bjarni upp á
afborgunarkjör.
Finnsk
grafík í
Norræna
húsinu
Outi Heiskanen (f. 1937) sýnir
um þessar mundir grafikmyndir i
anddyri Norræna hússins. Hún
býr I Helsinki, nam ma. I Listahá-
skólanum i Finnlandi og hefur
haldiö fjölda sýninga, bæöi einka-
sýningar og veriö aöili aö
samsýningum, heima og erlendis.
Hér mætti nefna til sýningu á
finnskri list og nútimagrafik, sem
haldin var I Tel Aviv og Stokk-
hólmi 1975, New York og San
Francisco, Moskvu og London
1976,1 alþjóölegum sýningum svo
sem alþjóöa grafikblenalinn I
Fldrens 1978, sýningum Norræna
grafikbandalagsins 1975 og 1977,
Nordisk Grafik i Færeyjum 1975:
Outi Heiskanen á verk i mörgum
söfnum I heimalandi slnum og á
Noröurlöndum, m.a. eru eftir
hana verk i Listlánadeild Norr-
æna hússins. Hún hefur hlotiö
mörg verölaun fyrir verk sin.
Tónlístarskólinn í Reykjavik
Tvennir tónleikar um helgina
Tvennir tónleikar veröa haldnir
nú um helgina á vegum Tónlistar-
skdlans I Reykjavik. Fyrri tón-
leikarnir veröa laugardaginn 8.
mars kl. 2 siödegis I Austurbæjar-
biói. Þar koma fram nokkrir af
yngri nemendum skólans og leika
á pianó, fiölu, celló og flautuverk
eftir Chopin, Milhaud, Debussy,
Goltermann, Pugnani-Kreisler
o.fl.
Slöari tónleikarnir veröa I Há-
teigskirkju sunnudaginn 9. mars
kl. 5 slödegis. A efnisskrá eru
verk eftir Stravinsky og Mozart.
Fly tjendur eru Kór og Hljómsveit
Tónlistarskólans, stjórnandi
Marteinn Hunger Friöriksson.
Allir tðnlistarunnendur eru vel-
komnir á tónleikana og er aö-
gangur ókeypis.
Sýningar
FlM-salurinn:
Málverkasýning Guöbergs
Auöunssonar lýkur annaö
kvöld. Opiö kl. 14-22.
Norræna húsiö:
Hringur Jóhannesson:
málverk og teikningar. Opiö
kl. 14-22. Lýkur annaö kvöld.
Djúpiö, Hafnarstræti:
Karl Júliusson sýnir
„kassaverk”. Gengiö inn um
matstofuna Horniö. Opiö kl.
10-23.30. Lýkur annaö kvöld.
Rætt um
Araba og
Gyðinga
í ísrael
Þriöjudaginn 11. mars n.k.
kl. 20.30 heldur Félagiö
tsland-Israel fund I kaffi-
teriu Hðtel Heklu, Rauöarár-
stlg 18 um sambúö Araba og
Gyöinga I tsrael.
Frummlendur veröa Arni
Bergmann, ritstjóri og
Hallddr Reynisson, blaöa-
maöur. Fundurinn er opinn
öllu áhugafdlki um alþjóöa-
mál.
Fyrirlestur
um lýdfrelsi
Búum viö ekki viö lýö-
frelsi? Hver er réttur ein-
staklingsins? Þetta eru
spurningar sem Edda Há-
konardóttir mun leitast viö
aö svara i fyrirlestri, sem
hún heldur aö Hallveigar-
stööum kl. 20.00 annaö kvöld.
Fyrirlesturinn er hluti af
bók, sem Edda hyggst gefa
út á næstunni.
Defrando
1 Suður-
götu 7
Bandarlski listamaðurinn
Dave Defrando opnar i dag
sýningu i Galleri Suöurgötu
7. Hann er fæddur 1946 og
stundaöi nám I Bandarlkjun-
um og Þýskalandi, en er nú
búsettur I New York.
A sýningunni eru m.a.
málverk og verk sem unnin
eru meö ljósritunartækni. Þá
verður spiluö snælda, sem
Defrendo sendi meö sýning-
unni.
Sýningin veröur opin kl. 2-
10 um helgar og 8-10 virka
daga. Henni lýkur 16. mars.
Handrita
sýning
Efnt hefur veriö I anddyri
Safnahússins viö Hverfis-
götu til sýningar á ýmsum
merkum handritum, er
Landsbókasafn hefur eignazt
á slöustu misserum.
Eru þar m.a. sýnishorn
eiginhandarrita nokkurra
skálda og rithöfunda, svo
sem Eggerts Olafssonar,
Jóns Trausta, Theodórs
Friðrikssonar og Jóhannesar
úr Kötlum.
Margt fleira er á sýning-
unni, svo sem 18. aldar upp-
skrift Annála Björns á
Skarösá og sýnishorn einnar
dagbókar Finnboga
Bernódussonar I Bolungar-
vik, en hann gaf Landsbóka-
saf ni á sl. ári dagbækur sinar
allt frá 1914.
Sýningin mun standa fram
á voriö.
Baltasar og
Aösókn aö sýningu tveggja Is-
lensk-ejlendra listamanna,
Baltasars og Péturs Behrens,
hefur veriö góö. Nú fyrir helgi
höföu meira en 2000 manns skoö-
aö sýninguna. Hún er opin til
sextánda mars.
Elsku Rut á Akranesi
Nemendur Fjölbrautaskólans
á Akranesi frumsýna annaö kvöld
bandariska gamanleikinn ,-,Elsku
Rut”. Sýnt veröur i skólanum, og
hefst sýningin kl. 20.30.
Leikendur eru 10, en samtals
vinna um 20 nemendur aö sýning-
unni. Leikstjóri er Þorvaldur
Þorvaldsson. Onnur sýning verö-
ur n.k. þriöjudag kl. 20.30. Aö-
göngumiöar veröa seldir I skólan-
um á morgun kl. 4-6 e.h. og viö
innganginn.
Meistari Jakob
í Leikbrúðulandi
Leikbrúöuland sýnir á morgun
kl. 15.00 þrjá leikþætti um hinn sl-
vinsæla Meistara Jakob. Miöa-
sala hefst aö Frlkirkjuvegi 11 kl.
13.00 á morgun, og er þá hægt aö
panta miöa I síma 15937.
Kennaratónleikar
A morgun heldur Tónskóli
Sigursveins D. Kristinssonar
kennaratónleika aö Kjarvalsstöö-
um. Þessir tónleikar hafa veriö
árlegur viöburöur I starfi skólans
allt frá stofnun hans, og hafa
kennarar ávallt lagt sig fram um
aö hafa efnisskrá vandaöa og fjöi-
breytta.
Svo veröur einnig aö þessu
sinni. A efnisskrá eru m.a. verk
eftir Jacques Ibert, Edvard
Gregson, Hugo Wolf, Richard
Strauss, Robert Schumann, Niels
Gade, og ennfremur veröa frum-
flutt islensk þjóölög fyrir söng-
rödd og klarinettu raddsett af
Sigursveini D. Kristinssyni.
Tónleikarnir hefjast kl. 14.00 og
er aðgangur ókeypis. Nemendur,
foreldrar, styrktarfélagar og aör-
ir velunnarar skólans eru vel-
komnir meöan húsrúm leyfir.