Þjóðviljinn - 08.03.1980, Page 15
Laugardagur 8. mars 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 15
Mynd: — gel
Félag ísl. leikara:
Samdráttur
á leiklist í
Ríkisútvarpi
Aöalfundur Félags
Islenskrá leikara var haldinn
25. febrúar s.l. Þaö helsta
sem fram kom á fundinum
var mikill áhugi leikara á aö
rétta hlut islenskrar leiklist-
ar i Rikisútvarpinu, en mikill
samdráttur hefur orðiö á
leikritagerö einkum i
sjónvarpi. Þá lýsti fundurinn
þakklæti sinu til samtakanna
„Lif og land” fyrir velheppn-
aöa ráöstefnu, „Maöur og
list”, sem haldin var á
Kjarvalsstööum 16. og 17.
febrúar s.l. Þá hefur félagiö
mikinn hug á aö rétta hlut
listdansara, óperusöngvara
og leikmyndateiknara.
Félagar eru nú rúmlega
220, leikarar, óperusöngvar-
ar, listdansarar og leik-
myndateiknarar. Stjórnina
skipa nú: Gisli Alfreösson,
formaöur, Guömundur Páls-
son, varaformaöur, Edda
Þórarinsdóttir ritari, Bessi
•Bjarnason, gjaldkeri og
Þóra Friöriksdóttir
meöstjórnandi.
Deíldir
Neytenda-
samtakanna
Neytendasamtökin hafa
eflst mjög aö undanförnu, og
eru nú starfandi deildir á 14
stööum á landinu. Hér fer á
eftir skrá yfir deildir
Ney tendasamtakanna:
Reykjavlk og nágrenni
(aöalskrifstofan):
N ey tendasa m tökin,
Baldursgötu 12, P.O. Box
1096, Reykjavlk, simi
91-21666.
Akranes og nágrenni:
Akranesdeild Neytendasam-
takanna, Sigrún Gunnlaugs-
dóttir form., Vallholti 21, 300
Akranesi, sfmi 93-1656.
Borgarnes, Borgarfjöröur,
Snæfellsnes (sunnanvert):
Borgarfjarðardeild
Neytendasamtakanna,
Jóhannes Gunnarsson form.,
Kveldúlfsgötu 28, 310
Borgarnesi, slmi 93-7520.
Biönduós, A-Húnavatns-
sýsla: Neytendasamtök
Austur-Húnvetninga,
Valgaröur Jökulsson form.,
Melabraut 25, 540 Blönduósi,
slmi 95-4427.
Sauöárkrókur, Hofsós,
Skagafjöröur: Neytenda-
samtökin I Skagafiröi,
Gunnar Haraldsson form.,
Vlöigrund 8, 550 Sauöár-
króki, simi 95-5384.
Akureyri, nágrenni:
Neytendasa m tökin á
Akureyri og nágrenni,
Skipagötu 18. pósthólf 825,
602 Akureyri, (opiö þriöju-
daga og miövikudaga kl.
16—18), sími 96-24402,
heimaslmi 96-22468 (Stefán).
Húsavfk og nágrenni:
Neytendasamtökin á Húsa-
vík, Auður Gunnarsdóttir,
form., Baughól 29, 640 Húsa-
vík, simi 96-41513.
Egilsstaöir, Fljótsdals-
héraöi: Neytendasamtökin,
Sigrún Kristjánsdóttir form„
Sólvöllum 1, 700
Egilsstöðum, s. 97-1259
(Dröfn) og 97-1143
(Gunnþórunn).
Seyöisfjöröur: Seyöis-
fjaröardeild Neytendasam-
takanna, Inga Hrefna Svein-
björnsdóttir form., 710
Seyöisfiröi, slmi 97-9425.
Neskaupstaöur,
Noröfjöröur, Mjóifjörður:
Noröfjaröardeild Neytenda-
samtakanna, Elma Guö-
mundsdóttir form., Mýrar-
götu 29, 740 Neskaupstaö,
simi 97-7532.
Eskifjöröur: Neytenda-
samtökin á Eskifiröi,
Framhald á 19. siöu.
Siöastliöinn miövikudag var
fréttamönnum boöiö aö skoöa
nýtt alifuglasláturhús, sem fram-
leiðendur þeirrar vöru hafa kom-
iö upp aö Teigi 1 Mosfellssveit.
Þarna er nú slátraö, viö hinar
fullkomnustu aöstæöur, 500—650
fuglum á klst. eöa 6000 fuglum á
viku en þyrftu aö vera 8—10 þús.
til þess aö afkastageti hússins
væri nýtt til fulls.
Undirbúningsvinna viö fram-
kvæmdir hófst á árinu 1977 en
framkvæmdir hófust áriö eftir.
Slátrun var hafin f húsinu I sept.
1979 og eru allar framkvæmdir á
lokastigi. Vörudreifing var hafin
um slöustuáramót undir merkinu
isfugl. Stofnkostnaöur mun láta
nærri þvl aö veröa 290—300 milj.
kr.
Ariö 1963 hófst framleiösla
kjúklingakjöts hér svo heitiö gæti,
en hefur slöan fariö hraövaxandi.
I kjölfariö komu a.m.k. 5 fugla-
sláturhús. Að þvi kom, aö ali-
fuglaslátrendur sáu fram á aö
þurfa aö endurnýja vélakost sinn
og húsakost sinn til aö aölaga
reksturinn aukinni tækni og heil-
brigöiskröfum. Ljóst var, ab sú
endurnýjun yröi f járfrek og óhag-
kvæm þar sem um var aö ræöa
margar litlar einingar og þvi kom
upp sú hugmynd, aö kjúklinga-
bændur slægju sér saman um
eina vinnslustöö af hagkvæmri
stærö, sem einnig gæti annast
dreifingu.
Hlutafélag var myndaö um
byggingu stöövarinnar. I byrjun
voru hluthafar 10, en eru nú lið-
lega 40, aö mestum hluta bændur,
sem atvinnu hafa af framleiöslu
alifuglaafuröa.
Sviösetning stöövarinnar var
valin meö þaö fyrir augum, aö
hún þ jónaöi Subur- og Vesturlandi
og lægi vel viö aðal markaös-
svæöinu svo hægt yröi ab koma
fyrirhafnarlltiö á markaöinn
fresku kjöti til aukinnar hag-
kvæmni og samkvæmt óskuiii
neytenda. Til aö byrja meö er
húsiö ekki rekib meö fullum af-
köstum en búist viö aö þau náist
áöur en langt um liöur.
Gert er ráö fyrir um 400 tonna
ársframleiðslu af kjúklingum og
hænum og miöaö viö þaö og ebli-
legan rekstur ab ööru leyti er
reiknaö meö allt aö 30% arbsemi
„Látum hnffa hvassa stifa..”
heildarfjármagns, eftir aö véxtir
af löngum lánum hafa veriö
greiddir.
Gengiö hefur veriö út frá þvl aö
a.m.k. 15% af fjárfestingu veröi
fjármögnuö meö hlutafé. Sam-
þykkt hlutafé er nú 30 milj., en
heildarfjárfesting er áætluö um
200 milj. Llkur eru á aö hlutafé
veröi aukiö upp I 60 milj. eöa 30%
af heildarfjárfestingu.
Sem aö framan segir var bygg-
ing nýrrar vinnslustöövar fyrir
alifugla óhjákvæmileg. Ein
vinnslustöö fyrir allt Suöur- og
Vesturland á aö geta stuölaö ab
mun meiri hagkvæmni en ella
miöaö viö þann litla markaö, sem
fyrir hendi er hér á landi. Telja
má vist, aö meö þessu veröi hægt
aö einfalda búskap kjúklinga-
bænda og þeim gert þannig kleift
aö sinna raunhæfum bústörfum
og endurbótum á kynstofni og
fóörun, I staö þess aö þurfa bæöi
aö ala upp unga, slátra þeim og
dreifa þeim sjálfir. Hér á aö opn-
ast möguleiki til aö koma á sem
mestri hagkvæmni I rekstri þess-
arar búgreinar hér á landi, ef
menn eru samtaka um aö nýta
hann.
Framkvæmdastjóri sláturhúss-
ins er Þorgrlmur Stefánsson,
sölustjóri Halldór Hestnes og
verkstjóri Karl Einarsson.
— mhg
SKATT-
AÐSTOÐIN
SÍMI 11070
Laugavegi 22,
inng. frá Klapparstíg.
Annast skattframtöl,
skattkærur og aðra
skattaþjónustu.
Sæki um fresti.
ATLI GISLASON hdl.
Skeiölö á enda runniö. Mynd:— gel