Þjóðviljinn - 08.03.1980, Page 16
16 StÐA — ÞJÓÐVILJJNN Laugardagur 8. mars 1980
Norræn bókakynnlng
Bókasafn Norræna hússins og sendi-
kennararnir Bent Chr. Jacobsen (D),
Ros-Mari Rosenberg (F), Ingeborg Donali
(N) og Lennart Áberg (S) kynna bækur af
bókamarkaði Norðurlanda árið 1979,
laugardaginn 8. mars kl. 16.00.
Verið velkomin
NORRÆNA
HÚSIO
^KERRÉN-styrkurinn 1980.
o
Dr. Bo Ákerrén læknir i Svíþjóö og kona hans tilkynntu Is-
lenskum stjórnvöldum á sinum tlma, aö þau heföu I hyggju
aö bjóöa árlega fram nokkra fjárhæö sem feröastyrk
handa islendingi er óskaöi aö fara til náms á Noröurlönd-
um. Hefur styrkurinn veriö veittur átján sinnum, f fyrsta
skipti voriö 1962.
Akerrén-feröastyrkurinn nemur aö þessu sinni 1.500
sænskum krónum. Umsóknum um styrkinn, ásamt upp-
lýsingum um náms- og starfsferil, svo og staöfestum afrit-
um prófskirteina og meömæla,skal komiö til mennta-
málaráöuneytisins, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavik, fyrir 5.
april n.k..t umsókn skal einnig greina, hvaöa nám um-
sækjandi hyggst stunda og hvar á Noröurlöndum. — Um-
sóknareyöublöö fást i ráöuneytinu.
Menntamálaráöuneytiö
5. mars 1980.
Styrktar- og minningarsjóður
Samtaka gegn aslma og ofnæmi
veitir I ár styrki i samræmi við tilgang
sjóðsins, sem er:
a. að vinna að aukinni þekkingu á astma-
og ofnæmissjúkdómum.
b. að styrkja lækna og aðra, sem leita sér
þekkingar á ofangreindum sjúkdómum
og kunnáttu i meðferð þeirra, með
framhaldsnámi eða rannsóknum á
þessu sviði.
Umsóknir um styrki ásamt gögnum skulu
hafa borist til sjóðsstjómar i pósthólf 936
Reykjavik fyrir 8. april 1980. Frekari upp-
lýsingar eru veittar á skrifstofu samtak-
anna i sima 22153.
Sjóðstjórnin
Laus staða
Rafmagnsveitur rikisins óska að ráða
fulltrúa i fjármáladeild. Verslunarskóla-
próf eða hliðstæð menntun æskileg. Um-
sóknir með upplýsingum um menntun,
aldur og fyrri störf sendist starfsmanna-
stjóra fyrir 25. mars 1980.
Rafmagnsveitur rikisins
Laugavegi 118
Reykjavik
• Blikkiðjan
Asgaröi 7, Garöabæ
onnumst þakrennusmiði og
uppsetningu — ennfremur
hverskonar blikksmíöi.
Gerum föst verðtilboö
SÍMI 53468
Tilraunir með hag-
kvæmni í sauötjárrækt
Hinn 20. sept. 1979 fól stjórn
Búnaöarfélags tslands þeim
Halidóri Pálssyni búnaöar-
málastjóra og ráöunautunum
Arna G. Péturssyni, Katli A.
Hannessyni og Sveini
Hallgrimssyni aö gera athuga-
semdir viö áætlun deildarstjóra
búfjárdeildar Rannsóknarstofn-
unar landbúnaöarins um
viötækar tilraunir viö hag-
kvæmni i sauöfjárrækt. Þá fjall-
aöi nefndin og um ályktun Bún-
aöarþings 1979 um sama efni.
Nefndin lagöi fyrir Búnaöarþing
þaö, sem nú er nýlokiö, ýtarlega
skýrslu um athuganir sinar og
afgreiddi þingiö hana meö eftir-
farandi ályktun:
„Búnaöarþing telur, aö þær
aögeröir til framleiöslutak-
mörkunar, sem nú er taliö
óhjákvæmilegt aö hefja, muni
vegna samdráttar I sauöfjárbú-
skap léiöa til verulegrar
byggöaröskunar, ef þær standa
til langframa. En sú þróun
hlýtur aö fara 1 bága viö þá
stefnu, sem Búnaöarþing og
stjórnvöld hafa markaö, aö
byggö haldist sem mest i
núverandi horfi, og hafa ófyrir-
sjánalegar afleiöingar fyrir
fjölda byggöarlaga.
Búnaöarþing léggur sérstaka
áherslu á, aö hraöaö veröi ýtar-
legum athugunum á þvi, hvort
þjóöarbúiö tapar eöa hagnast á
þvi aö flytja út hluta af kinda-
kjötsframleiöslunni, ef aörar
sauöfjárafuröir eru fullunnar i
landinu. Þaöermargt, sem þarf
aö kanna vandlega i þessu sam-
bandi, m.a.:
Umsjón: Magnús H. Gisiason
vegna máls nr. 16 um eflingu
sauöfjárræktar. Ennfremur
þakkar Búnaöarþing tillögur
deildarstjóra búfjárræktar-
deildar Rala um tilraunir meö
hagkvæmni i sauöfjárrækt.
Búnaöarþing fagnar þvi, aö
nú stendur til boöa fé, (saman-
ber bréf landbúnaöarráöherra,
þingskjal nr. 8) til sérstakra
framleiöslu- og markaös-* 1 2
rannsókna og felur stjórn Bún-
aöarfélags Islands aö beita
áhrifum sinum til þess aö þaö
nýtist sem best.
Búnaöarþing leggur áherslu á
eftirfarandi atriöi:
1. Aukin veröi leiöbeininga-
þjónusta, sem miöi aö
vaxandi afuröum á vetrar-
fóöraöa kind.
2. Haldiö veröi áfram mark-
vissum kynbótum sauöfjár-
stofnsins, sem stefni aö þvi
aö bæta kjötgæöin og afuröa-
semi fjárins, og vaxandi
áhersla veröi lögö á fjöl-
breytni I sauöarlitum fjár-
stofnsins, sérstaklega
þeirra, sem gefa hagstæöast
útflutningsverö.
3. Tekin veröi upp hreinrækt á
fé meö sérstæöa ullar- og
gærueiginleika, eins og gráu
fé meö vel lokkaöa ull,
dropóttu fé, mórauöu, og
fleiri afbrigöi kæmu til álita.
4. Gert veröi aukiö átak i aö
kanna, meö hvaöa hætti
megi lækka verö á fóöri
fjárins og um leiö kostnaö,
sem leiöir af húsvist þess.
Umbætur I heyframleiöslu,
þ.e. betri tún, hagkvæmari
vélanotkun viö heyskap og
bætt heyverkun ásamt bygg-
ingum, sem hæfa búskapar-
skilyröum viö margbreyti-
legar aðstæöur viös vegar á
landinu.
5. Lagt veröi kapp á aö tak-
marka notkun aökeypts
kjarnfóöurs, jafnhliða bættri
heyverkun og hóflegri notk-
un ræktaös lands til beitar.
6. Reynt verði aö bæta vinnu-
aöstööu búanna, sérstaklega
á þeim tima, sem vinnuálag
er mest, á sauðburöi og fjár-
ragi vor og haust.
7. Iðnaður, sem byggir á hrá-
efnum frá sauðfjárbúunum,
ull og skinnum, veröi efldur
svo sem kostur er.
Einnig kemur til greina
matargerö af ýmsu tagi svo
sem niðursuöuvörur, kæfa,
hangikjöt o.fl.
Framhald á bls. 17.
Samvinnan
1. Möguleika á nýjum mörk-
uðum fyrir þessar vörur og
vöruvöndun, bæöi i
framleiöslu og vinnslu.
2. Hvers viröi er sá gjaldeyrir,
sem fæst fyrir útfluttar sauö-
fjárafuröir, unnar og óunnar?
3. Hvaö margt fólk hefur at-
vinnu viö framleiðslu,
vinnslu, dreifingu og verslun
meö þessar vörur?
4. Hvaö mundi þaö kosta
þjóöfélagiö, ef verulegur hluti
sveitafólksins yröi aö flytjast
úr sveitunum?
5. Hvaö mundi þaö kosta
þjóöarbúiö aö skapa þvi fólki
heimili og atvinnu i þorpum
og bæjum?
Þetta allt þarf aö skoöa
gaumgæfilega, áöur en gripiö er
til róttækra samdráttaraögeröa
i sauöfjárbúskap landsmanna.
Búnaöarþing telur, aö vinna
beri markvisst aö þvi aö treysta
undirstööu sauöfjárræktarinnar
meö þvi aö bæta aöstööu hennar
á margvislegan hátt.
Ennfremur veröi leitast viö aö
auka fjölbreytni iönaðarvara úr
sauöfjárafuröum, og um leiö
afla nýrra markaöa meö
fjölbreyttari framleiösluvörum,
og styrkja i þeim tilgangi alla
jákvæöa sölumennsku meö
afuröir landbúnaöarins. Bún-
aöarþing þakkar störf þeirrar
nefndar, sem Búnaöarfélag
Islands skipaöi til þess aö fjalla
um ályktun Búnaöarþings 1979
/ nýjum búningi
Samvinnan er komin út i nýj-
um búningi og hafa ýmsar
breytingar veriö geröar á ritinu,
bæöi hvaö varöar efni og útlit.
I viötali viöErlend Einarsson,
forstjóra, er rætt um hiö helsta,
sem geröist innan samvinnu-
hreyfingarinnará siðasta ári og
nokkur framtiöarverkefni. Þar
kemur m.a. fram, aöunniöer aö
þvi, aö koma á samræmdri á-
ætlunargerö I rekstri Sam-
bandsins til aö gera stjórnun
þess markvissari og er þess aö
vænta, aö nýtt kerfi á þvi sviöi
veröi tekiö i notkun á miöju
næsta ári. Einnig er sagt frá
viöræöum, sem fariö hafa fram
um stofnun nýs stórmarkaðar i
Holtagöröum, sem Sambandiö,
Kron og fleiri kaupfélög i ná-
grenni Reykjavikur veröi aöilar
aö.
Július Kr. Valdimarsson,
framkvæmdastj. Vinnumála-
sambands samvinnufélaganna
skrifar greinina ,,Er hægt aö
koma á hvetjandi launakerfi I
verslunum?” og Siguröur
Magnússon, framkv.stj. Sjávar-
afuröardeildar, skrifar pistil
um sjávarútvegsmál þar sem
hann ræöir um Iceland Seafood
Corporation I Bandarikjunum
og veltir fyrir sér spurningunni:
Hvaö er fullyinnsla á freöfiski?
Helgi Skúli Kjartansson,
sagnfræöingur, skrifar greinina
,,I framboöi til samvinnufor-
ingja”, en þar kemur fram, aö
litlu munaöi á sinum tima, aö
Björn Sigurösson bankastjóri
yröi fyrsti framkvæmdastjóri
Sambandsins i staö Hallgrims
Kristinssonar. Þá er grein eftir
Sigurö Gunnarsson, fyrrum
skólastjóra, sem nefnist: „Aldr-
aöir eiga heimtingu á aö fá starf
viö sitt hæfi”, viötal viö Guö-
mund Inga Kristjánsson skáld á
Kirkjubóli eftir Finnboga Her-
mannsson, smásaga eftir Ivar
Lo-Johannsson, ljóð eftir Anton
Helga Jónsson, ritdómur um
Steingrimssögu eftir Valgeir
Sigurösson, verölaunakrossgáta
o.m.fl.
Af nýjum, föstum þáttum má
nefna Vörukynningu, Mér
finnst, Til nýrra starfa, Visna-
spjall og skopmyndaþáttinn An
oröa. Litmynd á forsiöu er eftir
Rafn Hrafnfjörö ljósmyndara.
Ritstjóri Samvinnunnar er
Gylfi Gröndal.