Þjóðviljinn - 08.03.1980, Qupperneq 17
Laugardagur 8. mars 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 17
Sovésku skákmeist
ararnir í MIR-sal
Stórmeistarinn E. Vasjúkov og
alþjóölegi meistarinn V.
Kúpreitsik, sovésku þátttakend-
urnir á niunda Reykjavikurskák-
mótinu, veröa gestir i MlR-saln-
um, Laugavegi 178, n.k. þriöju-
dagskvöld, 11. mars, kl. 20.30. Þar
mun Vasjúkov rabba um sitthvaö
þaö sem nú ber hæst í skákneim-
inum, segja frá þátttöku sinni á
Heimtur
Framhald af bls. 7
hér en i öðrum löndum. Þannig
bárust á timabilinu 1. janúar 1979
til 6. mars sl. 251 tilkynning um
atvinnusjúkdóma frá 21 staö á
landinu. Til samanburöar fengu
yfirvöld I Danmörku 692 til-
kynningar um atvinnusjúkdóma
áriö 1976 og i Bretlandi bárust 214
tilkynningar á árinu 1973.
í frétt frá landlæknisembættinu
segir aö þaö muni af gefnu tilefni
birta frekari upplýsingar um
viöbrögö lækna og heilbrigðis-
nefnda, viö atvinnusjúkdómatil-
fellum.
- —ekh
Landpóstur
Framhald af bls. 16
8. Markaðsleit er aö sjálfsögöu
eitt allra þýöingarmesta
verkefni þessa atvinnuveg-
ar. Hér þarf aö vinna á
mörgum vigstöövum. Gæta
þarf markaöshagsmuna
landbúnaöarins viö gerö
viöskipta og millirikjasamn-
inga, og stofnanir landbún-
aöarins, sem fást viö útflutn-
ing, þurfa aö vera meö
nokkra menn I þjónustu
sinni, sem hafa öölast þekk-
ingu á viöskiptum og sér-
staklega á sviöi matvæla,
ullar og skinnamarkaöar.
9. Einstaklingar, sem ná
árangri i opnun nýrra mark-
aöa, veröi verölaunaöir og
starfsaöstaöa þeirra bætt.
10. Aukin veröi fræösla I iön-
greinum, er varöa vinnslu
búvara.
11. Kannað veröi fjölbreyttara
búskaparlag, miðaö viö
markaösmöguleika, eldi
páskalamba, sala á vetur-
gömlu fé o.fl.
— mhg
Sinfónian
Framhald af 2. siðu.
alþjóöamótum og kynnum af
frægum skákmeisturum, m.a.
heimsmeistaranum Anatóli
Karpov, en Vasjúkov var aöstoö-
armaöur Karpovs, þegar hann
tefldi viö Kortsnoj um
heimsmeistaratitilinn á Filipps-
eyjum um áriö. Mun Vasjúkov
vafalaust vikja aö þvi umtalaða
einvigi I rabbi sinu og segja frá
samstarfi sinu og heimsmeistar-
ans.
Ef timi vinnst til og áhugi reyn-
ist vera fyrir hendi mun
Kúpreitsik tefla fjöltefli viö þá
sem vilja og hafa meö sér mann-
töfl.
Aðgangur aö MlR-salnum er
öllum heimill meöan húsrúm
leyfir.
FráMlR
r
Ur borgarstjórn
Framhald af bls. 9.
formaöur skipuiagsnefrtdar,
Magnús Skúlason, formaöur
bygginganefnanefndar og Guörún
Jónsdóttir forstööumaöur
Borgarskipulagsins. Eftir ræöu
hans bjóst maður helst viö tillögu
um aö embættis- og kjörgengi
yrði tekiö af þeim, sem talaö hafa
fyrir varöveislu Bernhöftstorf-
unnar á undanförnum árum.
Þaö var þvi fremur grunnt ofan
á ofstækiö i þessum yfirlýstu
málssvörum lýöræöis, málfrelsis
og annarra mannréttinda en
auðvitaö á þaö sinar skýringar
eins og allt annaö. Sjálfstæöis-
flokkurinn telur sig hafa mikilla
harma aö hefna i skipulags-
málunum. Þeir skildu þar viö allt
i megnasta ólestri og afstaöa
þeirra meöan þeir réöu borginni,
gagnvart varöveislu gamalla
húsa og I skipualgsmálum al-
mennt átti sinn þátt og hann ekki
litinn I þvi aö fella þá frá völdum
en i þessum sama málaflokki
hefur Alþýöubandalagiö ávallt
veriö haröasti andstæöingui
þeirra og meö þveröfuga stefnu
Þaö stóö heldur ekki á brigsl
yrðunum og eggjuninni á borgar
fulltrúa Framsóknarflokks og
Alþýöuflokks i þessum skipulags
umræöum og sá Sjöfn Sigur
björnsdóttirsig til þess neydda af
lýsa þvi yfir aö hún og Björgvir
væru ekki „taglhnýtingar’
Alþýöubandalagsins, þótt þai
stæöu aö þvi aö láta endurskoöt
úrelt skipulag nýbyggingarsvæö
anna. ..
Deildir
Framhald af 15. siöu.
Gunnlaugur Ragnarsson
form., 735 Eskifiröi.
Reyöarfjöröur. Reyöar-
fjaröardeild Neytenda-
samtakanna, Einar Baldurs-
son form., Heiöarvegi 25b,
730 Reyöarfiröi, s. 97-4152.
Fáskrúösfjöröur:
Fáskrúösfjaröardeild
Neytendasamtakanna,
Einar Már Siguröarson
form., 750 Fáskrúösfiröi, s.
97-5263.
Höfn, A-Skaftafellssýsla:
Neytendasamtök A-Skaft-
fellinga, Eirikur Sigurösson
form., Hafnarbraut 1, 780
Höfn I Hornafiröi, s. 97-8386.
Alþýðubandalagið
Alþýðubandalag Héraðsmanna
heldur félagsfund I fundarsal Egilsstaöahrepps laugardaginn 8. mars
kl. 10. f.h.
Dagskrá:
1. Fulltrúar segja frá flokksráösfundi.
2. Vetrarstarfið.
3. önnur mál
1 ráöi er aö halda almenna fundi um iönaöar- og orkumál 19. april og
landbúnaöarmál 3. mai. Stjórhin
Alþýðubandalagið i Neskaupstað
heldur félagsfund I fundarsal Egilsbúöar miövikudaginn 12. mars kl.
20:30
Dagskrá:
1) Frá flokksráösfundi
2) önnur mál
Næsti fundur I bæjarmálaráði veröur haldinn miövikudaginn 19. mars.
Alþýðubandalagið i Garðabæ
Félagsfundur I Flataskóla laugardaginn 8. mars kl. 13.30. Dagskrá:
Vegamál.
Allir velkomnir. Kaffi og kleinur. — Stjórnin.
Kvenfrelsi og sósialismi
Þriðjudaginn 11. mars veröur 4.
fundurinn i fundaröö um kven-
frelsi og sósialisma i fundarsal
Sóknar Freyjugötu 27 og hefst kl.
20.30.
Fundarefni: Konur og fjölskylda.
— Framsögumenn: Bergþóra
Sigmundsdóttir, framkvæmda-
stjóri Jafnréttisráös, og Vilborg
Haröardóttir, fréttastjóri.
Bergþóra
Alþýðubandalagið i Hafnarfirði
Fundur I bæjarmálaráöi mánudaginn 10. mars kl. 20.30 I Skálanum. —
Dagskrá: Tillögur Alþýöubandalagsins viö fjárhagsáætlun. — Allir
velkomnir. — Stiórnin.
Alþýðubandalagid í Reykjavlk:
Viðtalstímar
þingmanna og
borgarf ulltrúa
i dag, laugardaginn 8. mars kl. 10-12 verða Guðmundur
J. Guðmundsson alþingismaður og Sigurður G. Tómas-
son borgarfulltrúi til viðtals fyrir borgarbúa á skrif-
stofu flokksins að Grettisgötu 3.
Borgarbúar eru hvattir til að nota sér þessa viðtalstíma
með því að koma á skrifstofuna á umræddum tíma.
halda uppi sinfóniuhljómsveit.
Hún muni aldrei geta staöiö á eig-
in fótum fjárhagslega og veröi
aöeins ómagi á aöþrengdum
skattborgurum. Menn gleyma þvi
þá gjarna, aö hljómsveitin er for-
senda ýmislegs annars list-
flutnings. Viö erum nýbúin aö
heyra kór og einsöngvara flytja
óperuna La Traviata. Ætli sá
flutningur haföi ekki þótt nokkuö
vængstýföur án aöstoöar
hljómsveitarinnar, og svo mætti
áfram rekja. Kjarni málsins er
einfaldlega sá, aö þaö er ansi
mikiö dýrara aö vera
menningarþjóö en ómenningar.
Og þar sem gera veröur ráö fyrir
þvi aö flestir Islendingar kjósi
fremur hiö fyrrnefnda þá veröum
viö lika aö venja okkur af þeim
hugsunarhætti, aö þaö eitt sé á
vetur setjandi, sem „ber sig” I
beinhöröum peningum. _mhg
KALLI KLUNNI
— Já, þvi miöur er þetta rétt athugaö — Þaö tókst prýðilega, aö visu brotnaði —Æ, bráöum veröur ekkert eftir sem prýöa má hiö
hjá þér Maggi, þarna er klettur, gáöu siðasta mastriö I spón, en viö sluppum fyrir góöa skip Marlu Júllu. Möstrin og reykháfarnir eru á
hvort þú getur laumast framhjá honum! horn! bak og burt, en til allrar hamingju höfum viö enn
hann Magga fyrir augunum!
Er
sjonvarptó
bilað?
Skjárinn
Sjónvarpsverí?st®ói
Bergstaðastrati 38
simi
2-19-4C
FOLDA