Þjóðviljinn - 08.03.1980, Qupperneq 20
DJQÐVIUINN
Laugardagur 8. mars 1980
Abalslmi Þjóðviljans er 81333 kl. 9 — 20 mánudaga til
föstudaga, kl. 9 — 12 f.h. og 17 — 19 e.h. á laugardögum.
Utan þess tima er hægt aö ná I blaöamenn og aöra starfs-
menn blaösins i þessum slmum: Ritst jórn 81382, 81257 og
‘ 81285, afgreiösla 81527 og Blaöaprent 81348.
Cl 81333
Kvöldsfml
er 81348
Hitaveita Reykjavíkur:
Þarf að fá
58% hækkun
Telur gjaldskrá sína óeðlilega lága
llitaveitu Reykjavikur skortir
1600 miljónir til þess aö fjárhags-
áætlun hennar standist á þessu
ári, en þessi tala þýöir aö hita-
veitan þarf aö fá 58% hækkun á
gjaldskrá sinni á næstunni. Fáist
ekki þessi hækkun er óhjákvæmi-
legt aö til niöurskuröar komi á
nauösynlegum framkvæmdum
Hafnarfjörður:
Þrír hest-
ar fengu
stífkrampa
Aö undanförnu hafa þrir hestar
i hesthdsunum i Hafnarfiröi
fengiö stifkrampa. Til öryggis
hafa böm og aðrir sem hafa veriö
nálægt hesthiisunum verið bólu-
sett við stifkrampa, en ö,l börn
eru bólusett viö stifkrampa á
unga aldri.
„betta kom allt upp I sömu
hiisalengjunni, sem eru gömul
hænsnahiis”, sagöi Helgi Sigurös-
son dýralæknir i gær. ,,Þaö komu
þarna upp tvö stifkrampatilfelli i
fyrra. Annaö hrossiö (irapst, en
hitt náöi sér. í haust kom þetta
svo upp I húsinu viö hliöina, þaö
var folald sem drapst”.
Bakterian lifir I jaröveginum
og ef .hesturinn fær nokkuö djiipt
sár getur hiín komist þar inn og
vaxiö og spýtt eiturefnum inn I
blóöiö.
Hestarnir I þessum húsum hafa
nú allir veriö bólusettir viö stif-
krampa. ,,Þaö er ekki um neinn
faraldur aö ræöa,” sagöi Helgi.
„En þau tilfelli sem upp hafa
komiö viröast einmitt bundin viö
gömul hænsnahús.”
Helgi sagöi aö menn yröu aö
gera sér grein fyrir þvl aö þessi
hús væru ekki boðleg sem hest-
hús. Hafnarfjaröarbær væri hins-
vegar aö bæta úr þessu, veriö
væri aö koma upp nýju hesthúsa-
hverfi og ættu þessi hús þá aö
hverfa I framtiöinni.
-eös
hitaveitunnar og er þá talin veru-
leg hætta á orkuskorti næsta
vetur og stöðvun á tengingu nýrra
húsa við kerfi hitaveitunnar og
jafnvel talaö um aö menn neyöist
til aö kynda nýbyggingar meö
ollu.
Þessar upplýsingar komu fram
á blaöamannafundi sem stjórn
veitustofnana Reykjavikur-
borgar efndi til i gær. Stjórnar-
menn veitustofnana bentu á aö
fjárhagsvandræöi hitaveitunnar
má rekja til þess að hún er inni i
vísitölugrundvelli framfærslu-
kostnaöar og allar hækkanir á
gjaldskrá hitaveitunnar hafa þvi
áhrif á hækkun framfærsluvisi-
tölunnar. Hitaveita Reykjavlkur
er eina hitaveitan sem háð er
breytingum á framfærsluvisitöl-
unni. Samþykki stjórnvalda þarf
þvi hverju sinni fyrir hækkun á
taxta hitaveitunnar.
Talsmenn Hitaveitu Reykja-
vikur sögöust vilja benda á að
lágt orkuverö hitaveitunnar heföi
oröiö tilefni margs konar saman-
buröar viö orkukostnaö lands-
manna sem búa utan orkusvæöis
hitaveitunnar og þvi heföu komiö
fram háværar kröfur um aö
skattleggja viöskiptavini Hita-
veitu Reykjavikur til aö greiöa
niöur orkukostnaö annarra lands-
manna.
1 þessu sambandi sögöust þeir
telja nauösynlegt aö benda á aö
gjald fyrir orkusölu hitaveitunnar
væri haldið óeölilega lágu. Núna
væri taliö aö beinn orkukostnaöur
hjá viöskiptavinum Hitaveitu
Reykjavikur sé um 12% af sam-
bærilegum kostnaöihjá þeim sem
nota oliu til upphitunar, en þessi
tala þyrfti aö vera 19% til aö hita-
veitan gæti starfaö eölilega. Hita-
veitan framleiöi nú varma sem
samsvari 300 þús. tonnum af oliu
og I krónum er þetta um 50
miljaröar á ári. Söluverðmæti
sama magns af vatni sé hins
vegar aöeins 6 miljaröar. Þessi
mismunur sé þó ekki raunveru-
legur þvi Hitaveita Reykjavíkur
þyrfti aö fá um 9 miljaröa á ári
fyrir framleiöslu sina.
Stjórnvöld hafa enn ekki tekiö
afstööu til hækkunarbeiöni hita-
veitunnar.
— þm.
Nýju peningarnir:
Um næstuáramót er ákveöiö aö
breyta verögildi hinnar veik-
buröu Islensku krónu meö þvl aö
hundraöfalda verðgildi hennar.
Þar meö veröur hún á ný hafin til
vegs og viröingar eftir áratuga
langt veikindatimabil. Og þessari
nýju verömeiri krónu, til heiöurs
verður skipt um peningaseöla og
mynt, um næstu áramót. Auk
krónunnar hefjast nú aurarnir
aftur til vegs.
Þegar gjaldmiöilsbreytingin á
sér staö 1. janúar 1981 munu allar
fjárhæöir i veröbréfum, vlxlum,
samningum, gjaldskrám og dóm-
um, svo nokkuð sé nefnt, sem
stofnaö hefur veriö til fyrir þann
tlma en greiöast á eftir hann
breytast þannig aö upphæöin telst
einn hundraöasti hluti af hinni
eldri fárhæö.
Núgildandi seölum og mynt
veröur þó ekki kippt úr umferö
fyrirvaralaust, heldur veröur
hægt aö nota hana I öllum viö-
skiptum fram til 1. júli 1981. Eftir
þaö veröur hægt aö skipta henni I
Seölabankanum fram til ára-
móta.
Oll skjöl sem skráö veröa fyrir
1. janúar 1981 veröa skráö I göml-
um krónum, skammstafað Gkr.
en eftir þanntima I nýkrónum
skammstafaö Nýkr.
Seölabankinn mun á þessu ári
gefa út ýmiskonar upplýsingarit
og bæklinga um verögildisbreyt-
inguna fólki til frekari upplýs-
inga. -S.dór
Aurinn nú aftur
einhvers virði
Veiðiferðin
frumsýnd í dag
í Reykjavík og á Akureyri
1 dag kl. 16.00 veröur frum-
sýnd samtimis I Austurbæjar-
bfói I Reykjavlk og Borgarblói á
Akureyri fjölskyldumyndin
„Veiðiferöin” eftir Andrés
Indriöason og Glsla Gestsson.
Veiöiferöin er ein af þremur
kvikmyndum, sem hlutu styrk
úr kvikmyndasjóöi á s.l. ári.
Myndin var tekin á Þingvöllum
s.l. sumar. Hún er tekin á breiö-
filmu og sýningartiminn er 84
minútur.
1 Veiöiferöinni greinir frá
ýmsu fólki, sem leggur leiö slna
til Þingvalla einn sólrlkan
sumardag. Hjá mörgum fer
margt öðruvlsi en ætlaö er, at-
buröarásin er fjörleg og viöa
bregður fyrir glettni og óvænt-
um atvikum.
Sextán leikarar fara meö
nokkuö stór hlutverk en alls
koma um 40 manns fram i
myndinni. Þrjú börn eru i
veigamiklum hlutverkum, Guö-
mundur Klemensson, Kristín
Björgvinsdóttir, og Yrsa Björt
Löve, en aörir leikendur eru
meöal annars Sigriöur Þor-
valdsdóttir, Siguröur Karlsson,
Siguröur Skúlason, Guörún Þ.
Stephensen, Klemens Jónsson,
Pétur Einarsson, Arni Ibsen,
Halli og Laddi, Auöur Elisabet
Guömundsdóttir, Einar Einars-
son, Hallur Helgason, Pétur
Sveinsson og Siguröur
Jóhannesson. Andrés Indriöa-
son skrifaöi handrit aö mynd-
inni og er jafnframt leikstjóri.
Gisli Gestsson annaöist kvik-
Guðrún Þ. Stephensen og Klemens Jónsson ( hiutverkum sinum i ■
Veiðiferöinni.
myndatöku en þeir tveir eru
jafnframt framleiöendur
myndarinnar. Tónlist er eftir
Magnús Kjartansson.
A blaöamannafundi meö
aðstandendum Veiöiferöarinnar
kom fram, aö kostnaöur viö
gerö myndarinnar heföi veriö
u.þ.b. 40 miljónir króna. Reikn-
aö er meö aö um 40.000 manns
þurfi aö sjá myndina til þess aö
hún standi undir kostnaöinum,
en miöaverö er 1800 krónur.
Myndin veröur sýnd á öllum
sýningum I Austurbæjarbiói kl.
5,7 og 9 virka daga, en kl. 2,5,7
og 9 um helgar. A Akureyri
veröur hún sýnd kl. 3,6 og 9.
-ih
Framkvæmdastjórn
Alþýðubandalagsins:
Fundur
Fyrsti fundur hinnar nýkjörnu
miðstjórnar Alþýöubandalagsins
var haldinn sl. fimmtudag. Þar
var kjörin framkvæmdastjórn
flokksins enhana skipa: Benedikt
Daviösson, formaöur Sambands
byggingamanna, Guöjón Jóns-
son, formaöur Sambands málm-
og skipasmiöa, Adda Bára Sig-
fúsdóttir bæjarfulltrúi, Svavar
Gestsson ráöherra, Guörún
Hallgrimsdóttir matvælafræöing-
ur, Ingólfur Ingólfsson, formaöur
Vélstjórafél. íslands, og Rikharö-
ur Brynjólfsson kennari. Vara-
menn voru kjörnir: Svava
Jakobsdóttir, fyrrverandi
alþingismaöur, Einar ögmunds-
son og Hjalti Kristgeirsson hag-
fræöingur.
Framkvæmdastjórnin kýs svo
formann úr sínum hópi.
Þá var og kjörin æskulýösnefnd
og húsnæöismálanefnd Alþýöu-
bandalagsins.