Þjóðviljinn - 25.03.1980, Blaðsíða 1
UOWIUINN
Þriðiudagurinn 25. mars 1980, 71. tbl. 45. árg.
V ísitalan
435 stig
■
I
Bensín- j
hækkun
ídag? ;
Verölagsráö hélt fund I. |
gærmorgun og fjallaöi um ,
hækkun á benslni og olium. ■
Niðurstaöa fundarins veröur I
lögö fram á rikisstjórnar- |
fundi i dag og aö honum ,
loknum veröur tilkynnt um i
ákvöröun stjórnarinnar i I
Imálinu.
Björgvin Guðmundsson ■
■ formaður Verölagsráðs vildi |
Iengar upplýsingar gefa um I
niöurstööu fundarins I gær. |
Oliufélögin telja .
' óhjákvæmilegt aö hækka I
I veröbensinlitrans iu.þ.b. 400 I
I krónur. Þegar bensinhækk- |
' unin veröur afgreidd, verður ■
' jafnframt gefin út reglugerð I
I um hækkun vegagjalds, til I
I samræmis við hækkun |
• byggingavisitölu. Siöast ■
I' hækkaöi veggjald fyrir rúm- i
um niu mánuöum, i júli sl. I
sumar.
Ef fariö veröur að kröfum ■
J olíufélaganna og vegagjaldiö I
I hækkað jafnframt, hækkar I
| bensinlitrinn um 55 krónur, |
* úr 370 i 425 kr. Hækkunin ■
J nemur tæpum 15%. —eös I
Fiskeldisstööin i Kaldafiröi á Hvalö í Noregi, þar sem lax og regnbogasilungur er alinn I flotgiröingum á
firðinum. Þessi stöö getur framleitt allt að 70 tonn af lax og silungi á ári. (Ljósm. S.dór)
Reynt að stöðva
auðhríngana 1===
Gæti verið ástæða fyrir því
að auðhringafélagið
„Mowi” vill komast inn í
íslenska fiskirækt
Eins og áður hefur verið skýrt frá i Þjóðviljan-
umi hefur lax og silungseldi i Noregi vaxið hröðum
skrefum undanfarin ár. 1 fyrra seldu Norðmenn lax
og silung fyrir meira fé en íslendingar fá fyrir allar
sinar loðnuafurðir.
Auðhringar sœkja ifiskeldið
Sökum þess hve fiskeldi er arðbær atvinnugrein hafa auöhringar um
allan hejm sótt mjög i fiskeldiö. Norska risafyrirtækiö Norsk Hydro á
til aö mynda helminginn i fiskiræktarfyrirtækinu „Mowi” I Noregi, en
þaö félag hefur sóst eftir þvi aö komast I fiskirækt á Islandi. Hefur
Tungulaxh.f. staöið Isamningum viö „Mowi” um samvinnu i fiskirækt
hérálandi.
Noregur er talið eitthvert heppilegasta land Evrópu til fiskiræktar.
Hvers vegna sækist þá „Movi” eftir þvi ab komast i fiskirækt á Islandi?
Vilja ekki stórar stöðvar
A fundi sem islenskir fréttamenn áttu með norskum fiskifræöingum i
Bergen um fiskirækt i Noregi kom fram að Norðmenn vilja stemma
stigu viö þvi aö auðhringir setji upp risastórar fiskeldisstöövar i
Noregi. Ahugi Norðmanna beinist að þvi að gera fiskeldið aö útbreiddri
búgrein i Noregi og aö stöðvarnar séu af þeirri stærö sem bændur ráöa
viö. Þeir óttast að ef auðhringarnir koma inni þetta veröi stöðvarnar
færri en stærri og að smástöðvarnar geti ekki keppt viö þær stærri ef
eitthvaöþrengist um á heimsmarkaði, sem þó hefur ekki gerst enn.
Nú þegar er BP i Noregi komið út I fiskirækt og Norsk Hydro, sem
fyrr segir i gegnum „Mowi”. Það skyldi þó aldrei vera aö „Mowi”
finnist .þröngtumsigi Noregi og sæki þvi til Islands, þar sem fyrirtækiö
gæti haft stöðina eins stóra og það kýs?
— S.dór
Svíþjód:
j Kjarnorku- j
! laust land ;
| eftir aldar- I
j f jórðung? j
| Kratar I Sviþjóö óttast um '
, sinn hag eftir úrslit þjóöarat- J
Ikvæöagreiöslunnar um I
kjarnorkuvæöingu og boöa I
nú kjarnorkulaust land eftir ■
■ 25-30 ár um leiö og þeir J
Iieggja á þaö áherslu, aö and- I
stæöingar kjarnorkunnar I
séu velkomnir i þeirra flokk. "
■ Gisli Gunnarson fjallar um J
Iúrslit atkvæöagreiðslunnar i I
blaöinu I dag.
Sjá síðu 5
Hagstofan hefur nú reiknaö
visitölu byggingarkostnaðar eftir
verölagi I fyrra hluta mars 1980
og reyndist hún vera 435 stig,
miðaö viö visitöluna 100 i október
1975. Giidir þessi visitaia á tima-
bilinu april — júni 1980. Hækkun
visitölunnar frá þvi i desember
1979 og þar til nú nemur 9.3%.
—eös
Samgönguráðherra
í afsláttarhug:
Mun leggja
tll að
gjöldum
verði létt af
Flugleiðum
Akvörðun tekin
fyrir páska
Sjóiivarpiö haföi þaö eftir sam-
gönguráöherra Steingrimi
liermannssyni I fréttatima I gær-
kveldi, að samgönguráöherrar
Luxemborgar og lslands mundu
teggja það tii viö rikisstjórnir
landanna aö felld yröu niður
einhver gjöld, sem Flugleiöir
greiöa af starfseminni, til dæmis
lendingargjöld, sem hvort eö er
töðiöust ef Atlantshafsf lugiö
legöist niöur, eins og þaö var orö-
iö i sjónvarpinu.
Rábherrann fór til fundar við
Lúxemborgara með Flug-
leiðamönnum þeim til trausts og
halds, en Flugleiðir áttu I við-
ræðum þar ytra alla siðustu viku.
Haft var og eftir samgöngu-
ráðherra aö ákvarðanir varðandi
Flugleiðir og- Atlantshafsflugið
næsta vetur yrði aö taka fyrir
páska.
—úþ
Vöruskiptajöfnuður
í febrúar:
Óhagstæður
um 8,8
miljarða
króna
1 febrúarmánuöi voru fluttar út
vörur fyrir 21.344,9 miijónir
króna, en inn voru fluttar vörur
fyrir 30.115,9 miljónir. Vöru-
skipta jöfnuöurinn i febrúar-
mánuöi var þvi óhagsstæöur um
8.770,3 miljónir króna. Frá ára-
mótum talið er vöruskipta-
jöfnuöur óhagstæöur um 19.868,7
miljónir.
—eös
Líkfundur
í Reykjavík
A laugardaginn fannst lik i
fjörunni fyrir neöan Skúlatorg og
er talið að það sé af Baldri
Baldurssyni, sem hvarf fyrir
þremur mánuðum, rétt fyrir
jólin. Likið var illa skaddað og
hafði legið lengi I sjó. —eös