Þjóðviljinn - 25.03.1980, Blaðsíða 16
VÚÐVIUINN
ÞriOjudagur 25. mars 1980
Aöalsimi Þjóöviljans er 81333 kl. 9 — 20 mánudaga til föst-
udaga. kl 9 — 12 f.h. og 17 — 19 e.h. á laugardögum. Utan
þess tima er hægt aö ná i blaöamenn og aöra starfsmenn
blaösins i þessum simum: Ritstjórn 81382, 81527, 81257 og
81285, afgreiösla 81482 og Blaöaprent 81348.
C 81333
Kvöldsími
er 81348
NÝ GERÐ AF ÖNGLUM:
Aflaaukníngín
er allt aö 34%
í þeim tilraunum sem gerðar hafa
verið með þá í Noregi
Nýlega er lokið í Noregi
tilraunum með tvær nýjar
gerðir af önglum við linu-
veiðar og kom í Ijós, að
aflaaukningin varð frá
12% og uppí 34% með
þessum nýju önglum
miðað við hina venjulegu
öngla. Tilraunirnar voru
gerðarviðþorsk/ ýsu, keilu
og lönguveiðar og gáfu til-
raunirnar misgóðan
árangur, bæði eftir fisk-
tegundum og þá ekki síður
fiskimiðum.
Fulltriiar ASÍ gengu á fund
Svavars Gestssonar félagsmála-
ráöherra I gær. Rædd vóru ýmis
fyrirkomulagsatriöi i sambandi
viö kröfugerö Alþýöusambands-
ins i félags- og tryggingamálum
og var ákveöiö að halda áfram aö
vinna aö þeim málum.
„Mikiö af þeim félagslegu
Lagiö á þessum nýju önglum
veröur til þess aö mun minna er
um að fiskurinn nái að stela beit-
unni af og eins hitt að hann festist
bæöi fyrr og betur á nýju öngl-
unum heldur en þeim gömlu. Til-
raunirnar voru fyrst fram-
kvæmdar i tilraunakerjum og
siðanút á miðunum og var notaö
neöansjávarsjónvarp viö tilraun-
irnar sem gerði mönnum kleift aö
fylgjast meö þvi sem gerðist þeg-
ar fiskurinn beit á agnið.
Þaö kom i ljós aö fiskur festist
næstum aldrei i fyrstu tilraun
hans við að ná agninu á
krónknum og sérstaklega þorsk-
urinn gerir oftast margar til-
atriöum sem við höfum beöiö um
úrbætur á snýr aö félagsmála- og
tryggingamálaráöherra,’ sagöi
Asmundur Stefánsson fram-
kvæmdastjóri ASl er Þjóðviljinn
ræddi viö hann i gær. „Þar má
nefna lög um atvinnuleysis-
tryggingar og fæðingarorlof, þaö
sem snýr aö foreldrum i veik-
raunir áður en hann fstist á
önglínum. Þegar um venjulega
öngla er aö ræöa nær hann þvi oft
beitunni af önglinum án þess aö
festast. En þegar þessir nýju
krókar voru notaðir gekk fisk-
inum mun verr aö ná agninu af og
endaöi þvi með aö festa sig á
kroknum. Einnig kom i ljós að
mun minni hætta er á að fiskurinn
sleppi af meö þessum nýju
krókum.
Tilraununum er ekki að fullu
lokiö, þvi nú er unniö viö aö fin-
pússa lögun önglanna meö hinar
ýmsu fiskitegundir huga.
—S.dór
indum barna, orlofsmál og bætur
almannatrygginga almennt,
afnám eftirvinnu i áföngum, lög
um aöbúnað, öryggi og hollustu-
hætti á vinnustööum, húsnæðis-
mál, réttur til uppsagnar og launa
i veikinda- og slysatilfellum, lög-
gjöf um orlofsheimili, dagvistun
og húsnæöismál aldraöra og ýmis
Nýju önglarnir tveir, sem gefið
hafa svo góöa raun á linuveiðitil-
raunum i Noregi. Að öllu saman-
lögöu hefur efri öngullinn gefiö
heidur betri raun, en þar munar
þó engu verulegu.
atriöi varöandi farandverka-
fólk.”
Asmundur sagöi aö fulltrúar
ASI heföu áöur rætt viö forsætis-
ráöherra um kröfurnar og heföi
oröiö aö samkomulagi aö rætt
yröi um þær sérstaklega viö
hvern ráðherra sem hinir ýmsu
málaflokkar heyröu undir —eös
Skattar
lágtekju-
fólks
lækka
Fjármálaráðherra Ragnar
Arnalds lagði fram á Alþingi I
gær frumvarp um skattstiga,
persónufrádrátt^barnabætur o.fl.
en fyrir síöustu helgi var skýrt frá
meginefni frumvarpsins.
I greinargerð meö frumvarpinu
kemur fram aö skattar munu
lækka almennt hjá tekjulægri
hluta gjaldenda en hækka að
sama skapi hjá hinum tekju-
hærri. Nokkur tilfærsla verður
milli einstakra hópa skatt-
greiðenda. Þannig lækka skattar
einhleypinga að jafnaöi um 12%,
en heildarskattgreiðslur hjóna
hækka á hinn böginn um nær 9%.
Almennt munu skattar hjóna
sem hafa alltað 6 miljónir i tekjur
lækka. Skattar hjóna meö tekjur
á bilinu 6—8 miljónir munu hækka
um 60 þúsund og skattár hjóna
með tekjur á bilinu 8—10 miljónir
munu hækka um 111 þúsund. Þá
munu skattar hjóna með tekjur
yfir 10 miljónir hækka um 150
þúsund. Hér er vitaskuld um
meöaltalstölur aö ræöa.
Skattar einhleypinga lækka.
eins og áður segir.
Skattar einhleypings sem
hefur tekjur á bilinu 2—4 miljónir
munu læfcka um 16 þúsund en
skattar einhleypings með tekjur á
bilinu 4—6 miljónir munu lækka
um 43 þúsund. Skattar einhleyp-
ings með tekjur á bilinu 6—8
miljónir munu lækka um 126
þúsund, og skattar einhleypings
meö tekjur 8—10 miljónir lækka
um 217 þúsund. Þá munu skattar
einhleypings meö 10 miljónir 1
tekjur eöa meira lækka um 180
þúsund.
t greinargerð meö frumvarpinu
kemur jafnframt fram aö hjá um
það bil 10% gjaldenda breytast
skattar tilhækkunar um meira en
sem nemur 3% af brúttótekjum
en hjá jafnstórum hópi veröur
jafnmikil skattalækkun. Veruleg
breyting á skattbyröi veröu þvi
einungis hjá 20% gjaldenda.
— þm
Ný deild í
Samvinnu-
tryggingum
Stofnuö hefur veriö ný deild hjá
StS, svokölluö Markaösdeild, aö
þvi er Sambandsfréttir herma.
Verkefni þessarar nýju deildar
varöa all margþætt. Tilaö mynda
á hún aö hafa yfirumsjón meö
samræmdum og kerfisbundnum
söluaögeröum fyrir aörar deildir
félagsins, sjá um tengsl viö sölu-
umboö þess, safna upplýsingum
og koma á framfæri kvörtunum,
sem kunna aö berast.
Sem sagt. Gott.
Þá er deildinni ætlaö aö taka
viö málaflokknum Almanna-
tengsl hjá Samvinnutryggingum,
en Baldvin Þ. Kristjánsson hefur
óskaö eftir aö láta fljótlega af
störfum. En Baldvin mun þó ekki
hverfa úr þjónustu samvinnu-
hreyfingarinnar, enda fyndist þá
undirrituðum ástæöa til aö óttast
aö hann ætti ekki langt eftir. En
Baldvin ætlar að lifa lengur, sem
betur fer, og mun taka aö sér að
sjá um uppsetningu og umsjón
meö fyrirhuguöu minja- og bóka-
safni Samvinnutrygginga, en þær
hafa alla stund veriö sérstakt
óskabarn Baldvins.
Bruno Hjaltested, aöstoöar-
framkvæmdastj. mun stjórna
þessari nýju deild en starfsmenn
hennar veröa þrir: Pétur
Kristjónsson, fulltrúi, Þorsteinn
J. Bjarnason, fulltrúi og Einar
Fimannsson, tryggingafulltrúi.
— mhg
Næsti
\fundur
\eftirpáska
! Ekkert geröist á stuttum
samningafundi ASl og Vinnu-
veitendasa m bandsins, sem
haldinn var hjá sáttasemjara
rikisins i gær. Næsti fundur hef-
ur verið boöaöur miðvikudaginn
9. april. Myndirnar tók Einar
Karlsson ljósmyndari Þjóövilj-
ans af ASt-mönnum á fundinum
■ I gær. — eös
LaaaiBMB m mmmmmmm m wmmmm m mmmmmmmmm m mmm
Borgin
hafnar
Ikarus
A fundi i stjórn S.V.R. i
gærkvöidi var hafnað aö taka
lægsta tilboði um kaup á strætis-
vögnum og spara þar meö
borginni a.m.k. 450 milj. kr.
Fulltrúar S jálfstæðisfl.,
Alþýðufl. og fulltrúi vagnstjóra i
stjórn S.V.R. lögöu fram tillögu
um aö ganga til samninga um
kaup á 20 vagngrindum frá Volvo-
Velti. Fulltrúar Alþýöubandalags
og Framsóknarfl. sátu hjá viö
afgreiðslu tillögunnar og létu
bóka, aö þeir teldu tilboö
lægstbjóðanda, Samafls, um kaup
á vögnum af Ikarus-gerð lang-
aögengilegast, úþ/mhg
Ákveðið að halda áfram vinnu vegna kröfugerðar í félags- og tryggingarmálum
Fundur fulltrúa ASÍ
og félagsmálaráðherra