Þjóðviljinn - 25.03.1980, Blaðsíða 7
Þriöjudagur 25. mars 1980 WÓÐVILJINN — S1ÐA.7
Bankaráð Verslunarbanka tslands hf., taliö frá vinstri Sverrir
Norland, Pétur ó. Nikulásson, Þorvaldur Guðmundsson, Guömundur
H. Garöarsson og Leifur tsleifsson.
Gódur hagnaður hjá
Verslunarbankanum
Á aöalfundi Verslunarbankans,
sem haldinn var um miöjan
mánuðinn, kom fram aö innláns-
aukning I bankann nam iiölega
45% frá siöasta ári, en útlán
jukust um 44%.
Eigiö fé bankans var I árslok
1185 milj. kr., og haföi þaö aukist
á árinu um 631 milj. kr. Nemur
eigiö fé 13% af heildarinnstæöum
i árslok.
A árinu var boöið út nýtt hlutafé
aö upphæö 300 milj. kr., sem hlut-
hafar skrifuöu sig fyrir aö fullu,
auk þess sem jöfnunarbréf voru
gefin út fyrir 400 milj. kr. og var
hlutafé bankans i árslok 800 milj.
kr. Hafnaður til ráöstöfunar varö
156milj. kr., en óráöstafaö var 26
milj. kr.
Samþykkti fundurinn aö greiða
hluthöfum 10% arö.
Niöurstööutölur rekstrarreikn-
ings námu 3362 milj. kr. Vaxta-
gjöld uröu alls 2450 milj. kr., en
reksturskostnaður 731. milj. kr.
Laun og launatengd gjöld hækk-
uöu um 54% frá fyrra ári, en ann-
ar reksturskostnaöur um 60%.
Vaxtatekjur uröu alls 3111 milj.
kr.., en þóknun og aörar
þjónustutekjur námu 251 milj kr.
Bankinn er aöili aö Húsi
verslunarinnar og var á árinu
variö I24.6milj. kr. til bygginga-
framkvæmda á eignarhlutabank-
ans.
Bankaráö var allt endurkjöriö,
en i þvi eiga sæti Þorvaldur
Guömundsson, formaöur, Sverrir
Norland, Leifur tsleifsson, Pétur
Ó. Nikuiásson og Guðmundur H.
Garöarsson.
Bankastjórar eru þeir Kristján
Oddssonog Höskuldur ólafsson.
Samvisku- <2
fangar ;tf’
marsmánaðar
Samtökin Amnesty Internat-
ional hafa valiö eftirfarandi þrjá
fanga samviskufanga marsmán-
aöar 1980:
Ismael Weinberger Weisz frá
Uruguay er 51 árs blaöamaöur,
afplánar 8 ára fangelsisdóm, upp
kveðinn af herdómstóli 1 ágúst
1979. Þá haföi sakborningur setið
ifangelsj!3 ár.þar af 10 mánuöi i
einangrun og sætt pyntingum,
bæöi likamslemstran og lyfja-
gjöfum, sem ollu ranghugmynd-
um og ofskynjunum. Sakargiftir
voru „árásir á stjdrnskipun rikis-
ins” og „aöild aö undirróöurs-
samtökum”, þ.e. kommúnista-
flokki Uruguay, sem var bann-
aöur eftir valdatöku
hersins 1973. Weinberger Weis?
var i 17 ár blaðamaður viö blaöiö
E1 Popular og skrifaði þar mest
um verkalýösmál. Hann var för-
maöur blaöamannasamtakanna I
Uruguay. Fulltrúar sendiráöa
tsrales og Austurrikis i Uruguay
hafa heimsótt hann i fangelsiö og
reynt aö afla honum leyfis til aö
flytjast til lsraels sem hugur hans
stendur til. Amnesty biöur um aö
skrifuö veröi kurteisleg bréf, þar
sem þess sé farið á leit, aö honum
veröi sleppt.
Skrifa ber til:
Exmo Sr. Presidente De La Re-
publica, Dr. Aparicio Méndez,
Casa de Gobierno, Montevideo,
Uruguay, eöa Sr. Presidente del
Supremo Tribunal Militar, Cnel
Dr. Federico Silva Ledesma,
Canelones 2331, Montevideo, Uru-
guy.
Gheorghe Brasoveanu frá
Rúmenlu er sextugur hagfræö-
ingur. Hann var settur 1 geö-
sjúkrahús I mars 1979 eftir aö
hafa stuölaö aö stofnun óopinbers
verkalýðsfélags og gagnrýnt
samskipti rikis og kirkju i R\im-
eniu. Handtöku hans bar aö meö
þeim hætti, aö kona hans var köll-
uö fyrir og talin á aö skrifa undir
yfirlýsingu um aö hann væri geö-
veikur, á þeirri forsendu, aö þá
yröi hann eingöngu haföur á
sjúkrahúsi i skamman tlma, en
ella dæmdur til langvarandi
fangavistar.
Ekki er vitaö hver Brasoveanu
er nú geymdur, en siöast fréttist
aö honum i Jilava fangelsis-
sjúkrahúsinu, þar sem allmargir
stjórnarandstæöingar hafa veriö i
haldi á undanförnum árum. Aö
mati Amnesty International er
engin ástæöa til aö ætla aö Braso-
veamu sé geöveikur og er óskaö
eftir aö hann verði látinn laus.
Skrifa ber til: Mr. Grigoras
Justin, Minister of Justice, Bule-
vard Gheorghe-Dej 33, 7000 Bucu
resti, SR Romenia.
Saudi Daraj frá Súdaner 45 ára
verkalýösleiötogi og fyrrum fé-
lagi i súdanska kommúnista-
flokknum, sem var — eins og
aörir stjórnmálaflokkar I Súdan
—, bannaöur áriö 1969, þegar her-
inn tók völd. Saudi Daraj hefur
setiö I fangelsi I 9 ár án þess aö
koma fyrir rétt. Honum var að
visu sleppt um tima 1978, en fang-
elsaöur aftur i ágúst 1979.
Saudi Daraj er I svonefndu
Kober fangelsi i Khartoum ásamt
rúmlega hundraö öörum pólitisk-
um föngum. Ekki þykir aöbúnaö-
ur þar viöunandi né læknismeö-
ferö fanganna, en nokkrum föng-
um hefur þó veriö sleppt þaöan af
heilsufarsástæöum, þar á meöal
fyrrverandi mánaöarfanga Am-
nesty International, Gasim Amin
aö nafni.
Oskaö er eftir aö skrifuö veröi
kurteisleg tilmæli um aö Saudi
Daraj veröi látinn laus til: Field
Marshal Jaafar Mohammed Nu-
meiri, President of the Demo-
cratic Republic of the Sudan,
Presidential Palace, Khartoum
Sudan. X
Frekari upplýsingar gefnar . i
sima 43135.
(Fréttatilkynning).
Ferðafólki fækkar á
sólarströndum Spánar
ÍIWPHíll'jg||í
Ariö 1979 dró verulega úr feröa-
mannastraumi til Spánar og
minnkaöi hann um 20% miðaö viö
áriö á undan. Ekki horfir byrlega
fyrir Spánverjum þetta áriö i
þessu tilliti þvi spáö er amk. 20%
færri feröamönnum á sólar-
strendur þar syöra I sumar en
þangað sóttu siöasta sumar.
Samkvæmt feröamálablaöi,
sem fauk hingaö inn á ritstjórn-
ina, Travel Trade Gazette, er
ástæöan fyrir þessum mikla
samdrætti i Spánarferöum fyrst
ogfremstþvl aö kenna aö verölag
hefur rokiö mjög upp á Spáni og
mun meira en i öörum sólarlönd-
um, sem fyrir vikiö hafa laðaö til
sin feröamenn i stórauknum
mæli, lönd eins og Italia, Grikk-
land, Rúmenia og Júgóslavia.
l._
Frá Þýskalandi hafa stórir hóp-
ar feröamanna haldiö til Spánar
en i ár hafa 25—30% færri bókaö
sig i Spánarferöir þar I landi en á
sama tima i fyrra. Sjálfir gera
Spánverjar sér vonir um aö úr
rætist þegar llöa tekur á áriö, en
sölumenn Spánarferöa vitt um
Evrópu eru ekki eins bjartsýnir á
þaö og Spánverjarnir.
I fyrra komu fleiri feröamenn
til Itallu en nokkru sinni fyrr og
allt bendir til þess aö enn fleiri
feröamenn muni halda þangaö til
sólbaða og skoðanaferöa i ár en
nokkru sinni fyrr, og hafa td.
ferðaskrifstofur i V-Þýskalandi
bókaö um þaö bil 50% fleiri
farþega til Italiu I ár en á sama
tima ifyrra.
Hvorki fleiri né færri en 5.8
miljón feröamanna sóttu til
Grikklands i fyrra og jókst feröa-
mannastraumur þangaö þaö ár
um rúmlega 700 þúsund og er enn
spáö aukningu i ár. Þetta geröist
á sama tlma og Islenskar feröa-
skrifstofur leggja niöur Grikk-
landsferöir.
Björn Arnórsson hagfræðingur BSRB
HVAD ER
VÍSITALA?
Verjum
kaupgjalds-
yísitöluna
Björn Arnórsson
8. grein
Þá er komiö aö slöasta þætti þessa greina-
flokks, sem ætlaö var þaö hlutverk aö útskýra
helstu hugtök sem notuð eru i umræöunni um
kaupgja lds visitöluna.
Ég hef i pistlum þessum reynt aö foröast aö
taka afstööu til ýmissa þeirra mála, er aÖ þessu
efni lúta og mikiö hefur veriö deilt um I samtök-
um launafólks, svo ég tali nú ekki um I þjóö-
félaginu i heild. Þar er þó undanskiliö grund-
vallarmáliö: nauösyn þess aö laun séu verö-
tryggö.
Hins vegar hef ég oft saknaö þess, hvaö um-
ræöur um þessi mál hafa veriö ófrjóar og máls-
aöilar taliö vænlegra aö ráöast á skoöanir ,,and-
stæöingsins” meö kjafti og klóm I staö þess aö
reyna aö þróa umræöur áfram um þann mikil-
væga þátt launastefnu, sem kaupgjaldsvísitala
er i hverju þjóöfélagi, einkum þeirra er búa við
óöaveröbólgu.
Hver er t.d. grundvallarmismunur á þeirri
leiö,ASI að krefjast sömu prósentu á öll laun og
ætla siöan krónutölureglunni aö jafna launabiliö
og þeirri leiö BSRB aö minnka launabiliö meö
þvi aö gera miklu hærri kröfur fyrir þá lægst-
launuöu og láta þaö hlutfall slðan haldast
óbreytt út samningstlmabiliömeð prósentureglu
i verölagsbótum?
Báðar þessar leiöir eru hugsaöar sem leiö til
aöbæta kjör hinna lægst launuöu og jafna launa-
biliö. Deilurnar um þetta þyrftu því á engan
máta aö vera ósættanlegar.
Reynsla okkar af prósentureglunni er þekkt og
mun þvi ekki fjallaö um hana frekar hér. Italir
hafa veriö meö svipuö kerfi og ASt fer fram á nú
og skilst mér aö neikvæö áhrif hafi fyrst og
fremst verið þau aö nú er kröfugerö þar I landi
„brattari” en áöur, þ.e.a.s. aö kröfur um hærri
laun hafi hækkaö tiltölulega miöaö viö lægri laun
til aö vega upp á móti kjaraskeröingaráhrifum
mes* i .<«itw »:^MÉnwBi
kaupgjaldsvisitölunnar. Þá hriktir allmikiö I
samflotunum, þar sem þau félög, sem eru meö
meir en þau miölungslaun, sem
kaupgjaldsvlsitalan er miöuö viö, vilja brjótast
út og semja fyrir sig sjálf. Ég hef þvfmiöur ekki
nægilegt efni i höndunum um þróunina á Italiu
til að fjalla um þetta frekar nú, en vissulega
þyrftum viö aö kanna reynslu itölsku verkalýös-
hreyfingarinnar nánar.
En lokaorö mln veröa þau aö undirstrika
nauðsyn þess, aö kaupmáttur umsaminna launa
veröi verötryggöur. Ef þessi greinaflokkur minn
hefur á einhvern hátt veitt þeim málstaö liö, þá
er tilgangnum náö.
Nokkrar greinar um kaupgjaldsvísitölur.
Asmúpdur Stefánsson: Hvaöer rétt vlsitala?
VINNAN, 3. tbl. 1974.
Björn Arnórsson: Visitölubinding launa.
ASGARÐUR, 6. tbl. 1978.
Giluck, Jan: Wage Indexation. Wage Deter-
mination, OPEC, Paris 1974.
Jón Sigurösson: Visitölubinding kaupgjalds.
Erindi frá 5/7 ’73.
Visitölunefnd: Tillögur um endurskoöun vísi-
tölubindingar launa, R. nóv. ’78.
Vlsitölunefnd: Skilabréf og fundargeröir, R
febr. ’79.
Aður birt i Þjóðviljanum: 1. grein 15. jan., 2.
grein 17. jan., 3. grein. 29. jan., 4. gr. 26. jan., 5
gr. 1. febr., 6. gr. 29. febr., 7. gr. 22. mars
Klippiö út og haldiö til haga.
idOíH