Þjóðviljinn - 27.03.1980, Side 4

Þjóðviljinn - 27.03.1980, Side 4
4 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 27. mars 1980 MÚÐVIUINN Málgagn sósíalisma, verkalýös- hreyfingar og þjóðfrelsis < útgefandi: Otgáfufélag ÞjóBviljans Framkvæmdastjéri: EiBur Bergmann Hitstjörar: Arni Bergmann, Einar Kari Haraldsson. Fréttastjóri: Vilborg HarBardóttir UmsjónarmaBur SunnudagsblaBs: Ingólfur Margeirsson. Kekstrarstjóri: Úlfar ÞormóBsson AfgreiBslustjórí: Valþór HlöBversson BlaBamenn: AlfheiBur Ingadóttir, Einar Orn Stefánsson, GuBjón FriBriks- son, Ingibjörg Haraldsdóttir, Magntis H. Gislason, Sigurdór Sigurdórsson. Þingfréttir: Þorsteinn Magnússon. tþróttafréttamaBur: Ingólfur Hannesson. Ljósmyndir: Einar Karlsson, Gunnar Elísson útllt og hönnun: GuBjón Sveinbjörnsson, Sævar GuBbjörnsson Handrita- og prófarkalestur: Andrea Jónsdóttir, Elias Mar. SafnvörBur: Eyjólfur Arnason Auglýsingar: SigrlBur Hanna Sigurbjörnsdóttir, Þorgeir ölafsson. Skrlfstofa: GuBrún GuBvarBardóttir. AfgreiBsla: Kristin Pétursdóttir, Bára Halldórsdóttir, Bára SigurBar- dóttir. Sfmavarsla: Olöf Halldórsdóttir, SigrlBur Kristjánsdóttlr. Bflstjóri: Sigrún BárBardóttir HúsmóBir: Jóna SigurBardóttir Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir, Karen Jónsdóttir. Útkeyrsla: Sölvi Magnússon, Rafn GuBmundsson. Ritstjórn, afgreiBsla og auglýsingar: SiBumúIa S, Reykjavfk.slml 8 13 33. Prentun: BlaBaprent hf. Mikil kjarabót jyrir aldraöa og öryrkja • Jöfnun lifskjara og bætt kjör hinna lakast settu i þjóðfélaginu eru á stefnuskrá núverandi rikis- stjórnar. Slikar almennar yfirlýsingar hafa áður sést i stjómarsáttmálum og jafnan er spurt um efndir. Gagnvart öldruðum og öryrkjum, sem sann- arlega eru lakast settir kjaralega séð i okkar landi, hefur nú verið farið myndarlega af stað. Rlkis- stjórnin hefur ákveðið, að frá 1. júni 1980 hækki tekjutrygging aldraðra og öryrkja umfram verðbætur sem nemur 5%. Er þetta i samræmi við ákvæði stjórnarsáttmála um slika umframhækkun tekjutryggingar 1. júni I ár og aftur 1. júni 1981. • Félagsmálaráðherra hefur nú með reglugerð skorið á hnútinn I áralangri þrætu um það hvort framkvæmanlegt sé að lækka kostnað aldraðra og öryrkja við lyf og læknisþjónustu. Frá og með 1. april lækka greiðslur aldraðra og öryrkja fyrir lyf og læknisþjónustu um 48%, og greiða þeir frá þeim tima aðeins helming þess sem aðrir greiða.Þvi hef- ur verið borið við er Alþýðubandalagið og ráðherrar þess hafa hreyft nauðsyn þess að kostnaður þessara tekjulægstu hópa þjóðfélagsins verði lækkaður að ekld væri hægt að aðgreina greiðslur einstakra hópa frá almennum greiðslum fyrir lyf og læknisþjón- ustu. Kerfið hefur lagst þvert i málinu, en að sjálf- sögðu er framkvæmdin ekki teljandi vandkvæðum bundiaþvi áðumefndir hópar bera hvern dag á sér fullgild vottorð sem sérgreina þá frá öðmm við- skiptamönnum lyfjabúða og sjúkrastofnana. • Hér er um ákaflega mikilvægt kjaraatriði fyrir aldraða og öryrkja að ræða, þvi lyfjakostnaður þeirra og annar kostnaður af viðskiptum við heil- brigðiskerfið er oft i engu samræmi við tekjumar. Ákvörðunin um að framvegis skuli greiðslur aldr- aðra og öryrkja fyrir lyf og læknisþjónustu vera helmingur af greiðslum annarra getur og haft stefnumótandi áhrif. • Það hefur verið meginregla að allir greiddu sama gjald fyrir opinbera þjónustu burtséð frá tekjum. Það hefur verið rökstutt með þvUð hinir tekjuhærri greiði meira til samfélagslegra þarfa en hinir tekjulægri, og svo hitt að menn hafa viljað láta jafnt yfir alla ganga til þess að ekki sé litið á félagslega aðstoð og opinbera þjónustu sem ölmusu til bág- staddra. Augu æ fleiri hafa þó verið að opnast fyrir þvi,að nauðsynlegt er að rikisvaldið gangi lengra I tekjujöfnunarhlutverki sinu en gert hefur verið, og þeir sem standa höllum fæti i samkeppnisþjóðfélag- inu eru nú meðvitaðri en áður um rétt sinn til félagslegrar samhjálpar. Þessvegna hlýtur ákvörð- un félagsmálaráðherra um að aldraðir og öryrkjar greiði helming lyfja- og Iæknisþjónustukostnaðar að opna fyrir umræður um mismunandi greiðslur fyr- ir sömu vörur og þjónustu eftir tekjum og aöstæöum þeirra sem I hlut eiga. —ekh klrippt I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I 9 i i ■ I ■ I , i Islenska tóninn \ vantaöi m I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I i Tandurhrein sál Síðastliöiö haust var stofnað hér f borginni félagiö Viöskipti og verslun. Var þaö samansett af heildsölum, smásölum og verkalýösforingjum verslunar- fólks. Var tilgangurinn einn» aö auka veg verslunarinnar. Réöi félagiö til áróöursreksturs frægasta áróöursmeistara- samtimans, höfund og hönnuö leiftursóknar Sjálfstæöisflokks- ins, Pétur Sveinbjarnarson. Skjótt lagöi Pétur linuna: Stéttarfélag verslunarmanna, kaupmenn og heildsalar, skyldu sameinast i einum draumi: hin- um ameriska draumi, þar sem smákallinn á alla möguleika. Þá varö til auglýsingin sem birt hefur veriö i sjónvarpi um blaösölustrákinn, sem I raun- inni er heildsali... því auövitaö er heildsalinn meö tandurhreina barnssál likt og blaösölubörnin i Austurstræti. Vér skemmdarfýsnarmenn, helvitis kommarnir, söknum þess úr þessari annars yndis- legu auglýsingu, aö hvergi er aö finna íslenska drauminn. Hinn ameriski, sem aöeins hefur ræst I Vilhjálmi Þór, sem byrjaöi sem sendill hjá KEA en endaöi sem bankastjóri Alþjóöabank- ans; og Birni ólafssyni, sem byrjaöi sem póstburöarmaður en endaöi sem iönrekandi, heildsali, ráöherra og alþingis- maöur, ræöur auglýsingunni. Hins vegar er ekki aö finna neina svörun i smaladrengnum, sem vakinn var upp viö háttu- 75 ára í dag Stundum getureinföld saga umblaðastrák leitt hugann að iniilendri heddverstun! liðli h fildverslunar er þamiig, ad flestir gera s?r ekki grein jyrir nauðsyn hennar. Innlettd heildversfun skapar jjöibreytt vöruúrval, cinfaldar vörudreijingu, og rryggir belri þjónu.stu fyrir smásöluverslunina, sem þú skiptir við á hverjum degi. t'rjáls atvinnurekstur i lýörxöísríkjum er trygging þln fyrir daglegri þjónustu, sem öllum finnst sjdlfsögð. Stundum gleymkt bara hve heildverslun er nouðsynleg! vióskipli &veizlun mál og fékk góöfúslega aö leggja sig undir seinni mjaltir; þessum alislenska manni, sem dreymdi stóra drauma um auö og völd i vosbúð yfirsetunnar. Þaö skyldi þó ekki vera, aö Islenski draumurinn hafi aldrei rzest, og eina vonin I draumnum sem ööru sé Ameríka? — úþ og skorrið. Stefán Illugason Mitt I dagsins önn fæ ég þær fréttir aö vinur minn Stefán Illugason veröi 75 ára 27. mars, Gaman heföi veriö aö skrifa góöa og ýtarlega afmæliskveöju til Stefáns.en þaö veröur aö bfoa átt- ræðisafmælisins. Allir sem unniö hafa hjá Skipa- útgerð rikisins þekkja Stefán. Þetta er einn af þessum þraut- seigu og ötulu verkamönnum sem vinna langan vinnudag viö höfn- ina og hafa til aö bera stéttvisi og greind sem margur langskóla- genginn maöurinn mætti öfunda þá af. Þaö hefur ekki veriö muliö undir Stefán um dagna, hann fæddist ekki meö gullskeið i munninum, en meö þvi aö vinna höröum höndum og af miklum dugnaöi hefur honum búnast. Enginn hefur heldur veriö svik- inn af hans vinnu. Stefán er uppalinn 1 Grundar- firöi og hann er einn af þessum mörgu gömlu verkamönnum sem aldrei hafa getað slitiö sig frá sveitinni. Hann hefur átt sveita- býli upp viö Rauöavatn og unniö þártil viöbótar löngum vinnudegi mikiö starf viö túnrækt, kartöflu- garöa aö ógleymdu uppáhaldinu, kindastússinu, Aldrei hefur Stefán átt færri en 40-50 rollur. Nú hefur hann fé sitt I Fjárborg, svæöi þvi sem Reykjavikurborg hefur afmarkaö fyrir sauðfjár- eigendur. Aö heimsækja Stefán yfir sauö- buröinn á sunnudegi eöa seint á sumarkvöldi aö lokinni vinnu. þá er hann ekki yfir sjötugt heldur kornungur maður vestan úr Grundarfiröi. Góöur málstaöur hefur jafnan óskum konu hans og fjölmörgum notiö þess aö eiga Stefán Illuga- börnum til hamingju. Megum viö son aö. Verkalýöshyggja hans er ósvikin. Ennþá vinnur Stefán við Reykjavikurhöfn og gefur yngri mönnum ekkert eftir. Ennþá sinnir hann fjárbúskapnum. Viö Dagsbrúnarmenn sendum Stefáni hlýjar kveðjur I tilefni dagsins og sem lengst hitta hann hressan og glaðan. Liföu heill, Stefán. Guömundur J. Guömundsson Stefán mun taka á móti vinum og kunningjum I Fáksheimilinu á laugardagskvöldið n.k.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.