Þjóðviljinn - 27.03.1980, Qupperneq 10

Þjóðviljinn - 27.03.1980, Qupperneq 10
10 SIÐA — ÞJÓDVILJINN Fimmtudagur 27. mars 1980 isetustofunnihafa krakkarnir sjálfir myndskreytt veggina. Ljósm.: — gel Ái WBKtWLA JTJL Félagsleg þjónusta viö unglinga Fyrirbyggjandi aogerdir og eftir medferd vantar Unglingaheimilið í Kópavogi heimsótt Er félagsiegri þjónustu viö unglinga svo ábótavant aö þeir veröi aö teljast utangaröshópur f fslensku þjóöféiagi og er mikiö af þvi starfi sem unniö er til aö aö- stoöa ungiinga unniö fyrir gýg? Þetta er skoðun margra þeirra sem best tii þekkja og fyrir skemmstu boöaði starfsfólk Ungiingaheimiiisins f Kópavogi til blaöamannafundar til aö kynna viðhorf sin til þessara mála og tillögur um úrbætur. A Unglingaheimilinu i Kópa- vogi búa nú 11 krakkar á aldrin- um 12-16 ára en á Unglingaheim- ilinu aö Smáratúni búa 6 krakkar. Báöar eru þessar stofnanir nú fullskipaöar og vistunarbeiönir hrannast upp. Aukin aösókn í aö- stoö af þessu tagi gefur visbend- ingu um aö þörfin aukist jafnt og þétt. Unglingar, sem á þessum heimilum vistast, eiga jafnan i miklum vanda, annaö hvort heima fyrir eöa félagslega. Flest koma þau vegna erfiöra heimilis- aöstæöna eöa þvi aö þau hafa lent I afbrotum. Er þá venjulega búiö aö leita annarrar hjálpar, hjá skólasálfræöingum, Geödeild barna og unglinga, eöa öörum meö litlum árangri. Vistunina má þvi skoöa sem neyöarúrræöi sem gripiö er til þegar fokiö er i flest önnur skjól. Unglingaheimiliö, sem áöur hét Uþptökuheimili rikisins.hefur nú starfaö nokkuö á áttunda ár sem uppeldis- og skólaheimili fyrir þá unglinga sem brotiö hafa flestar brýr aö baki sér og lent milli vita I kerfinu vegna hegðunar eöa viö- bragöa sem samfélagiö hefur ekki þolaö. Heimiliö er þjónustu- stofnun fyrir allt iandiö og kemur helmingurinn frá Reykjavik en hinir utan af landi og af öörum hlutum höfuöborgarsvæöisins. Upphaflega gætti mikillar tor- tryggni gagnvart störfum heimilisins og máttu krakkar af þvi varla sjást á götum borgar- innar hvaö þá lenda I einhverju klandri án þess aö þaö yröi tilefni mikilla og heitra blaöaskrifa. Forstööumaöur heimilisins, Kristján Sigurösson, sagöi, aö þetta heföi breyst verulega og nú væri sá skilningur aö aukast,aö heimili af þessu tagi ætti ekki aö vera eins konar fangelsi. Krakkarnir, sem flestir eru 15 ára þegar þau koma, dveljast I 5-6 mánuöi á heimilinu i senn. Aldurssamsetning hefur veriö svipuð frá upphafi nema hvaö nokkuð hefur fjölgaö unglingum eldri en 16 ára. Eftir vistun fer um helmingurinn til foreldra, nokkrir vistast i sveit, en aðrir ganga einir og óstuddir út i lifið. Rekstur Unglingaheimilisins hefur veriö meö svipuöum hætti frá upphafi, sálfræöiþjónusta hef- ur veriðaukin og kennurum fjölg- aö. Skólaheimiliö aö Breiöuvfk var lagt niöur voriö 1979 en þar var aöstaöa fyrir 6 unglinga. Um leiö tók til starfa meöferöarheim- iliö Smáratún i Fljótshliö sem hefur aöstööu fyrir jafn mikinn fjölda en þaö starfar i náinni samvinnu viö Unglingaheimiliö I Kópavogi. Hver er árangurinn? En hver er svo árangurinn af þessu starfi? 1 könnun þar sem Erlendur Baldursson, afbrota- fræöingur, reynir m.a. aö meta árangur af aöstoö stofnunarinnar viö unglinga fyrstu 5 starfsárin, kemur fram, aö hann er allnokk- ur. Rannsóknin tók til 75 unglinga og sýndu niöurstööur hennar aö 73% þeirra farnaöist eölilega þeg- ar athugunin var gerö en um 13% áttu enn I erfiöleikum. 1 saman- buröi viö svipaöar rannsóknir á heimilum erlendis má þessi árangur teljast mjög góöur. En er ekki hægt aö gera betur? Starfsfólk unglingaheimilisins sagöi aö þaö væri erfitt aö sjá á eftir unglingi sem færi af heimil- inu vongóöur og hress, vitandi ekki neitt um hvernig honum myndi farnast. beir sem ekki eiga i heimahús aö venda lenda oft i hrakningum i mismunandi góöu leiguhúsnæöi og eiga oft í erfiöleikum i sambandi viö vinnu. Eftirmeöferöarheimili Þarna er aöstoöar þörf, sagöi starfsfólkiö. Dvölin á Unglinga- heimilinu nægir i mörgum tilfell- um ekki til þess aö leysa vanda- mái unglingsins til fullnustu. Hann öölast hér dýrmæta félags- lega reynslu en hætt er viö aö hún veröi aö engu gerö, ef ekki kemur til áframhaldandi aöstoð aö vist- un lokinni. Þörfin fyrir eftirmeö- feröarheimili, þar sem fullorönir byggju i sambýli við unglingana hefur fariö sivaxandi frá þvi Unglingaheimilið tók til starfa. Skipulags- og fjárhagstillögur fyrir heimili af þessu tagi liggja nú fyrir, en á fjárlögum er ekki gert ráö fyrir þvi aö rekstur þess geti hafist á þessu ári. A fjöl- skylduheimili af þessu tagi mætti ekki aöeins aðstoöa unglinga sem kæmu af Unglingaheimilinu til þess aö standa betur á eigin fót- um, heldur væri þar einnig hægt aö hafa langtima- eöa skamm- timaathvarf fyrir unglinga, sem búa viö óviöunandi heimilisað- stæöur. Göngudeild Vistun á heimilum af þessu tagi veröur þó alltaf að' skoöast sem neyöarúrræði og þaö er ekki siöur mikilvægt aö huga að fyrirbyggj- andi aögeröum til þess aö ekki þurfi til hennar aö koma. Mörg heimili eiga viö ýmis konar vandamál aö striöa, vandamál sem oft eru illleysanleg án utan- aökomandi aöstoöar. Starfsfólkiö á Unglingaheimilinu lagði áherslu á aö komiö yröi upp göngudeild I tengslum viö Ung- lingaheimilið þar sem hægt væri aö bjóöa unglingum og aöstand- endum þeirra sérfræöilega aðstoö án þess aö til vistunar kæmi. Göngudeild gæti lika sinnt eftir- meöferö i þeim tilvikum þegar unglingur snýr aftur I foreldrahús aö lokinni vistun. Viö sölu Breiöavikurheimilisins sparaöist nokkurt fé sem i f jár- lagatillögum rikisstjórnarinnar er ætlaö aö renni til þess aö stofn- setja slfka göngudeild. Upphæöin er þó engan veginn nægileg til aö standa bæöi undir stofnun þess og rekstri en felur i sér viöurkenn- ingu á þessari þörf og gefur möguleika á byrjun starfseminn- ar i lok ársins. Fyrirbyggjandi starf af þessu tagi mun áreiöan- lega spara stórar upphæðir siöar. —AI íþróttir Pétri Guömundssyni og félögum hans I islenska landsliöinu i körfu- kanttleik tókst vel upp I gærkvöldi. mynd — gel. íslenskur sigur 76:66 Þaö var og aö íslensku strákunum tækist aö vinna sigur á armenska t landsliðinu í körfuknatt- ■ leik, enda var um að ræöa I 100. landsleik islands f I körfu frá upphafi. Liöiö átti góöan leik I Höllinni og lokastaöan 76-66 heföi eins getaö veriö meö meiri mun. Strákarnir geta þvi haldiö fullir bjartsýni út á Polar cup sem veröur haldiö I Danmörku nú um páskana. ! Sanngjarnt jafntefli 20:20 I i hörkuleik Hafnarfjarðarliðanna i gær IÞaö er ekki ofsögum sagt, þótt þvi sé haidiö fram aö bióöþrýst- ■ ingurinn i sumum áhorfendum I Íiþróttahúsinu I Hafnarfiröi hafi verið kominn langt yfir hámark J lokamfnúturnar í leik FH og | Hauka I gærkvöldi. ■ Já, fjörugur var leikurinn og I oft á tiöum vel leikinn. Meö jafntefli I leiknum hafa ■ Haukar styrkt stööu sina I botn- I baráttunni en þeim haföi JJ sannarlega ekki veitt af báöum I stigunum. ■ Leikurinn byrjaöi fjörlega | meö marki Arna Sverrissonar ■ en Dadú var ekki lengi aö jafna I 1-1. Haukar höföu yfirhöndina J meö einu marki framan af hálf- ■ leiknum og um miöjan hálfleik- I inn tóku þeir á sprett og komust J I 8-4. En Adam var ekki lengi I' I Paradís og FH-ingar jöfnuöu ■ eftir aö Moby var kominn I I markiö 8-8. B Höröur Haröar náöi forystu | fyrir Hauka aftur meö marki úr • vítakasti sem var aöeins eitt af j 14 sem dæmd voru I leiknum. I Andrés átti góöan leik undir lok ■ hálfleiksins og bættu stööu | Haukanna i 12-10. ■ Harkan i siöari hálfleik var ■ engu minni en I þeim fyrri og J Fhingar ætluöu greinilega ekki ■ aö láta Haukana hiröa bæöi I stigin. Leikurinn jafnaöist aftur og ■ um miöjan hálfleikinn náöi Geir I aö jafna 17-17 og Arni Arna kom J siöan FH-ingum yfir I fyrsta ■ skipti i leiknum 17-18. Birgir kom aftur I markiö siö- astahluta leiksins og varöi af miklum krafti. Höröur jafnaöi úr fimmta vitakastinu sinu 18-18 en Dadú kom FH-ingum ýfir aftur 18-19 og tvær minútur til leiksloka. Július jafnaöi strax meö góöu marki fyrir Hauka. Kristján Ara skoraöi 20. markið fyrir FH úr vitakasti og vitaskytta Hauk- anna jafnaði lika úr vltakasti 20-20. Minúta til leiksloka og FH ingar fá dæmt mjög vafasamt vitakast enda sáu forlögin fyrir þvi aö Láki varöi skotiö frá Kristjáni og var þaö annaö vita- kastiö sem fór forgörðum hjá honum i leiknum. Haukar höföu sigurmöguleikann siöustu minúturnar en dæmiö gekk ekki upp. Lokastaöan 20-20. Sanngjarnt jafntefli. Höröur Haröar var hetja Haukanna i leiknum. Skoraöi helming markanna og brást aldrei i vitaköstunum 6 sem hann tók. Andrés og Ingi Halla áttu báöir góöan leik. Dadú var duglegur aö hvetja sina menn og eins áttu bæöi Geir og Sæmundur góöan dag. Kristján stóö fyrir sinu en heföi getaö gert betur. Mörkin: Haukar: Höröur H. 10 (6v) Ingi H. 3 Andrés og Arni H. 2, Árni S., Júlli og Stefán 1 þver. FH: Kristján Ara 8 (6v) Dadú 3, Arni Arna, Geir Pétur og Sæmundur 2 hver. Lokaleikurinn i 1. deild: Vfldngur — ÍR í kvöld Nú dregur aö lokum Islands- mótsins I 1. deild I handknatt- leik. I kvöld mætast I Laugar- dalshöllinni kl. 18.50 Vikingur og IR. L. Fyrir Vikinga skiptir þessi leikur litlu sem engu máli, nema hvaö þeir vilji ná inn fullu húsi stiga. lR-ingar mega hins vegar ekki viö meiri skakkaföll- um, ef þeir ætla aö halda sætinu i deildinni.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.