Þjóðviljinn - 29.03.1980, Side 1

Þjóðviljinn - 29.03.1980, Side 1
UOWIUINN TS* Laugardagur 29. mars 1980, 74, tbl. 45. árg. Undirboð útflutningsfyrirtækis í Reykjavík: Eyðilagði tvær sölur lagmetis í A-Evrópu Þótt eingöngu Sölustofnun lag- metis sé samkvæmt lögum heim- ilt aö annast sölusamninga um lagmeti viö lönd I Austur-Evrópu hefur útflutningsfyrirtækinu Tri- ton I tvigang tekist aö bjóöa lægra verö og þar meö koma i veg fyrir sölu i annaö skiptiö en neyöa Sölustofnunina til lækkunar i hitt. Þetta gerðist annarsvegar i Tékkóslóvakiu þar sem Ey- þóri Ólafssyni sölustjóra S.L. var sýnt lægra tilboö Tritons hjá tveim fyrirtækjum og neydd- istiír þvl til að lækka verðtilboð Sölustofnunarinnar og hinsvegar i Austurþýskalandi i fyrrahaust með þeim afleiðingum að Þjóð- verjarnir hættu við og keyptu i staðinn kaviarinn sinn i Dan- mörku. 1 bæði skiptin var um litla samninga að ræða, samt varð tapið i Tékkóslóvakiu um 700 þils. krónur. Þá hefur umboðsmaöur Sölu- stofnunar lagmetis i Hollandi fengið undirboð frá Triton.og þótt sala annarra aðila þar stangist ekki á viö lög lita Sölustofnunar- menn á það sem skemmdarstarf- semi að bjóða einmitt þeirra um- boðsmanni vöru á lægra verði. Hvað stendur í bréfunum? Eg er að póstleggja bréf i dag til þeirra manna sem sagt hefur verið upp i smiðjum Kaupfélags Arnesinga og ég vil helst ekki að þeir geti lesið um innihald þeirra i blööum áður en þeir fá þau i hendur, sagði Þórarinn Sigur- jónsson formaður stjórnarinnar 1 samtali við Þjóöviljann i gær. Ifyrrakvöld var haldinn fundur stjórnar Kaupfélagsins vegna þeirra tilmæla Svavars Gestsson- ar félagsmálaráðherra að upp- sögnum fjögurra starfsmanna, sem áttu að taka gildi nú um mánaöamótin og tveggja sem áttu að taka gildi 1. mai verði frestaö I samræmi við ákvæöi svokallaðra ólafslaga. Og nú er það aðeins spurningin: Hvað stendur I bréfunum? — GFr Sameining um kaup á Fífuhvamms- landinu? Mér vitanlega hafa engar viö- ræöur átt sér stað mllli Reykja- vikurborgar og Kópavogs um Fifuhvammslandiö, sagöiGunnar Eydal skrifstofustjóri borgar- jtjórnari samtali viö Þjóöviljann f gær, en borgarstjóri er erlendis. Gunnar sagði að borgarstjóri hefði rætt við bæjarstjórann I Kópavogi um þetta mál eins og önnur i sima, enda væri uppbygg- ing á þessu svæði gffurlega mikil- væg fyrir bæði sveitarfélögin. Hins vegar hefði engar formlegar viðræður átt sér staö svo hann vissi. Sjá ennfremur viðtal við bæjarstjóraim I Kópavogi. — AI Forstjóri Tritons er örn Erlends- son. Þetta komfram á blaðamanna- fundi með forsvarsmönnum Sölu- stofnunarinnar i gær i tilefni framleiöendafundar hennar i fyrradag þar sem fjallað var um málefni lagmetisiðnaðarins og stöðu nú liðlega 7 árum eftir stofnun Sölustofnunarinnar. A þeim fundi var lögð sérstök áhersla á að lagmetisiðnaðurinn ætti við að glima sömu erfiðleika og aðrar framleiðslu- og útflutn- ingsgreinar, semsé misræmi I framleiðslukostnaði og gengis- skráningu, gifurlegar vaxta- hækkanir, uppsöfnun skatta, tolla EBE og niðurgreiðslur á fram- leiðslukostnaöi i samkeppnis- löndunum. Aðspuröir um þau slys sem orð- ið hafa i sambandi við litflutning gallaðs lagmetis töldu forsvars- menn stofnunarinnar að yfir þau áföll hefði nú verið komist. Einkum var það gaffalbita- sendingin til Sovétrikjanna 1978, sem olli erfiðleikum, en gailaði rækjufarmurinn til Þýskalands i nóvember s.l. fór aldrei til neyt- enda. Um siöusta hneykslið, ólög- legan útflutning gamalla gaffal- bita til Danmerkur kváðust þeir ekki vita meira en blaðamenn. Ekki væri hægt að sakast við framleiðanda ef hann hefði selt vöruna á réttum tima og i góðri trú, þ.e. að hún væri ekki til út- flutnings án heimildar. — vh Þaö er ábyrgöarhluti aö vera fyrirliði, ekki sfst þegar liö manns hefur náö þaö langt aö keppa úrslitaieik i evrópukeppni meistaraliöa. Þaö er þvi ekki nema von aö Stefán Gunnarsson sé hugsi á þessari mynd. Hún var tekin rétt I þann mund er Valur hélt utan til aö mæta Grosswall- stadt frá Þýskalandi. Leikurinn fer fram I Ólympiuhöllinni I Milnchen I S-Þýskalandi. Honum verður útvarpaö, og hefst lýsingin ki. 1! :20, og þaö, er aö sjálfsögöu Hermann Gunnarsson sem lýsir. Mynd: — £el. ^“Aðeins 89 af 228 hefur verið bjargað Eins íslendings saknað Slödegis i gær haföi aöeins 89 manns verið bjargaö af Alexander Kieliand borpallinum I Noröursjó sem hvolfdi i fyrra- kvöld, af þeim 228 eöa 229 sem taliö er aö hafi veriö á palUnum þegar slysiö vildi til. Svo viröist sem mikið skipulagsleysi riki I Stafangri varöandi þetta slys. Aö sögn Sigurðar Hafstaös sendi- ráösritara f ósló stangast allar fréttir af slysinu mjög á I Noregi og þær voru aö breytast i útvarpi og sjónvarpi alian daginn i gær. Það liggur ekki enn ljóst fyrir hvort 228 eða 229 manns voru á pallinum þegar slysið átti sér stað. En samkvæmt sfðustu frétt- um sjónvarpsins þegar við rædd- um við Sigurö seint í gær, hafði 89 manns verið bjargaö, en þar af voru margir mikið slasaöir. Þessu fólki var öllu bjargaö i fyrrakvöld og nótt. 38 lik hafa fundist og 101 manns var saknað og er þá reiknaö með að 228 manns hafi verið á pallinum. r m I ■ I ■ I I ■ I ■ I i ■ I ■ I i ■ I ■ I ■ I ■ I i ■ I ■ I ■ I ■ L. F ífu h vammslandið til umrœðu á lokuðum bæjarstjórnarfundi i Kópav. Bæjarstjórn Kópavogs ræddi um Fifuhvammsland- iö á lokuðum fundi sinum I gær, en sem kunnugt er hef- ur þetta 300 ha landssvæði veriö auglýst til sölu. Ýmsir einstaklingar hafa sýnt áhuga á aö stofna meö sér félag til kaupa á landinu, en bæjarstjórn Kópavogs á for- kaupsrétt á iandinu sem metiö er á 1-2 miljarða króna i kaupverði. Björgvin Sæmundsson bæjarstji. sagöi í samtali við Þjóðviljann i gær, að bæjar- fulltrúarnir i Kópavogi teldu eðlilegast aö bærinn sjálfur eignaðist þetta land og skipulegði það. Landið væri nú f einkaeign og segja mætti að engin breyting væri út I hött að sinu mati að gera til- boð I landið án þess að ræða við bæjarfélagiö um byggöa- þróun þess. Björgvin sagði að fast- eignaskattar af landinu næmu nú 10 miljónum króna á ári auk eignaskatta til rikisins. Þetta væri þvi dýr eign sem gæfi engan arð af sér eins og stendur og þvi eölilegt að eigendurnir sem eru öldruö systkini teldu sig ekki hafa efni á þvi að eiga það. 1 fyrrasumar lögði þrir bæjarfulltrúar I Kópavogi til að teknar yröu upp viðræður við eigendur landsins, en sú tillaga var ekki afgreidd. Við- ræður hafa farið fram öðru hvoru i allmörg ár að sögn Björgvins en Kópavogur hef- ur tilþessa komist vel af með byggingasvæði sln i Kárs- nesinu og ekki verið i þörf fyrir nýtt svæði. Auk landa- kaupanna yröi aö leggja i miklar fjárfestingar vegna holræsalagna og myndi sá kostnaður einn nema mörg hundruö mil jónum króna. Þá sagðist Björgvin búast við þvi, aö nokkur ár tæki að skipuleggja svæðiö. Samvinna milli sveitarf élaganna? Samvinnunefnd um skipu- lag á höfuðborgarsvæðinu hafði I fyrrasumar til athug- unar tillögur um samstarf sveitarfélaganna um upp- byggingu nýs ibúðahverfis. Voru tekin til skoðunar þrjtí svæði, Úlfarsfellssvæöið, Fifuhvammsland og svæðið á mörkum Garöabæjar og Kópavogs. Varð niðurstaðan af samanburðinum sú að heppilegast væri að einbeita sér aö uppbyggingu á miö svæðinu ef eitt þessara svæða ætti að verða fyrir valinu, en hvort pólitisk samstaða næðist um slika sameiginlega uppbyggingu sagðist Björgvin ekki vita. Hann sagði að afstaða sveitarfélaganna heföi hing- að til einkennst nokkuð af „hrepparig” — enda þýddi uppbygging á einu þessara svæða það að fólksfjölda- aukning einskorðaðist við eitt sveitarfélag I nokkurn tima, en hin stæðu I staö. Hann sagði einnig að kaup á Fifuhvammslandinu hefði borið á góma meðal annarra hluta i simtali sinu við borgarstjórann i Reykja- vik en engar formlegar við- ræður um sameiginleg kaup á landinu heföu farið fram eða væru fyrirhugaöar svo hann vissi til. — AI 1 i ■ I ■ I ■ ■ ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I m I ■ I ■ I ■ I ■ 8 Einn tslendingur var á pallin- um og er hans enn saknaö. Hann heitir Herbert Hansen og er frá Akureyri. Eins og áður segir stangast all- ar fréttir af slysinu mjög á og þvi erfitt enn sem komiö er að henda reiðurá hvaðorsakaði slysið. Það er auðhringurinn Phillips sem rekur og á þennan borpall. Full- trúi hans sagði f viðtali I gær að óhugsandi væri að veðurofsinn hafi orsakað slysið, pallurinn þyldi margfalt meira veöur. Sumir segja að sprenging hafi orðiö á pallinum, en aðrir sem bjargað hefur verið fullyrða að svo hafi ekki verið. Sögusagnir um skemmdarverk hafa veriö á lofti.en heldur þykir það ótrúlegt. Fóturinn sem brotn- aði undan borpallinum er enn á reki á Noröursjónum» en þegar hann næst verður ertil vilf hægt að sjá hvað orsakaöi slysiö. Um 50 skip eru við leitar-og hjálparstörf á svæðinu, en gúm- björgunarbáta sem voru á pallin- um er leitaö og hefur fólki verið bjargaöaf einum slfkum. Þáeru 4 þyrlur viö hjá lparstörfjen erfitt er aö koma þeim við vegna veðurs. Þá eru kafarar að störfum, freista þess að komast inn I vistarverurnar á pallinum og bjargafólki sem hugsanlega gæti verið enn á lífi. Þetta slys er stærsta slys sem orðið hefur I Noregi eftir strið. — S.dór Fyrsti togar- inn stöðvast Fyrsti togarinn Guðbjartur 1S, sem stöðvast vegna sjómanna- verkfallsins á Vestfjörðum kom til hafnar i gær með 160 tonn af þorski. Samningafundur hefur verið boðaður i þessari kjaradeilu á þriðjudaginn kemur. —-úþ Herstöóvaandstæðingar Akureyri. — Munió aógeróirnar í dag!

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.