Þjóðviljinn - 29.03.1980, Qupperneq 12

Þjóðviljinn - 29.03.1980, Qupperneq 12
12 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 29. mars 1980 : ■ iííií-íí: I DAGMA. t \ mmmmm Bið sjálfstæðismenn að láta ekki skapið hlaupa með sig I gönur - SplallaO vlO Tryggva Ounnapsson, varaplngmann SérslæO sakamél illlli ;ii:ý:;:ý:i:iii:iii:iii:i:i:;:j:;:;:;:;:;:i Sigmar með páskamatinn SælkerasfOan ómlssandl lyrlr hétlOarnar íþróttir [7] íþróttir Stefán Gunnarsson í samtali við Þjóðviljann í Míinchen í gær ,Blóðugur klukkntínir „Þessi leikur leggst bara vel i mig, mjög svipað og áður i Evrópu- keppninni. Menn eru búnir að jafna sig núna eftir ferðalagið hingað til Mttnchen, og hafa það gott. Við erum búnir að liggja núna yfir upplýs- ingum um Grosswall - stadt, og ætlum okkur ekkert nema sigur,” sagði Stefán Gunn- arsson fyrirliði Vals- manna i samtali við Þjóðviljann i Munchen i gær. „Viö vitum, aö þetta veröur blóöugur klukkutími, ÞaB veröur slegist og barist. Viö Valsmenn ætlum ekki aö gefa neitt eftir fyr- ir þaö. Markamunurinn skiptir okkur engu máli, viö ætlum okkur aö sigra og ekkert annaö”, sagöi Stefán aö lokum. Þaö er greinilegt aö Valsmenn hafa náö upp réttu hugarfari, nú eöa aldrei, þaö er klukkutimi sem Þaö veröur slegist og barist þenn- an eina klukkutima, sagöi Stefán Gunnarsson fyrirliöi í gser. ræöur íirsiitum, og menn ætla aö selja sig dyrt þá stund. * Oli Ben. enn slæmur í lærinu Bjargar raflostið Ölafur Benediktsson er enn slæm- ur í lærinu. Spurning hvort raf- lostiö bætir meiöslin. „Ég fór i geisla og nudd I dag, og nánast allsherjar meöferö á þessum meiöslum, sem ég hef átt viö aö strföa undanfarna daga, hjá iþróttameiöslasérfræöing. Þar fékk ég m.a. raflost viö þess- um eymslum í lærinu, og ég vona aö þessi meöferö geri þaö aö verkum, aö ég veröi klár I spila-' mennskuna á morgun, þó útlitiö sé ekki gott i dag”, sagöi ólafur Benediktsson markvöröur Vals- liösins i samtali viö Þjóöviljann 1 Mðnchen 1 gær. 1 þróttameiöslasérfræöingurinn kemur aftur í heimsókn á hóteliö til ólafs i dag, og ætlar aö hafa hann i meöferö eins lengi og mögulegt er áður en leikurinn hefst. Þaö veröur bara aö vona aö raflostiö, ef þá ekki eitthvaö annaö, græöi eymslin hjá Ólafi. Mikið skrífað um ísland Mikiö hefur veriö skrifaö I þýsku blööin undanfarna daga um tsland og islenskan hand- knattleik. 1 stærsta dagblaöinu Suddeutch Zeitung hefur mikiö veriö skrifaö um úrslitaleikinn I dag, og i grein sem birtist i blaö- inu i fyrradag er fariö lofsamleg- um oröum um islenskan hand- knattleik. Mikiö er minnst á þá Geir Hall- steinsson og Ólaf H. Jónsson i greininni og eru þeir greinilega vel þekktir handknattleiksmenn hér ytra. Ekki er hægt aö segja annaö en þessi blaöaskrif séu mikil og góö landkynning fyrir landann. Framkvæmdastjóri alþjóöa handknattleikssambandsins Pettmayer skrifaöi grein I upp- lýsingablaö sem dreift hefur ver- iö til keppnisliöanna og til fjöl- miöla vegna úrslitaleiksins, og fer hann þar lofsamlegum oröum um lslenskan handknattleik. Byrja með sitt sterkasta Hilmar Þorbjörnsson þjálfari Valsmanna hefur nú ákveðiö byrjunarliöiö i stór- leiknum á morgun. Þeir sem hefja leikinn eru: Brynjar Kvaran f marki Gunnar Lúöviksson Bjarni Guömundsson Steindór Gunnarsson Stefán Gunnarsson, fyrirliöi Þorbjörn Guömundsson Þorbjörn Jensson. Þjóðverjarnir munu einnig byrja meö sitt sterkasta liö og ætla greinilega ekkert aö gefa eftir. Manfred Hofman veröur i markinu, og getur sjálfsagt reynst Valsmönn- um erfiöur. Úti spila svo Meisinger, Freisler, Kliihst- es, og Hormel svo einhverjir séu nefndir. Hvatningar- hrópin samstillt I gærkvöldi hittust allir Islendingarnir sem komnir eru viös vegar frá til Munchen til aö sjá úrslita- leikinn, á krá sem heitir Zum Grilnne Inn. A kránni veröur lagt á ráö- in hvernig standa skuli aö hvatningarhrópum til Vals- manna frá áhorfendapöllun- um, slagoröin útbúin og söngvar æföir. Mikil stemm- ing ér meöal tslendinganna 50, en taliö er aö nálægt 50 landar séu staddiri MÖnchen þessa dagana gagngert til aö sjá leikinn i dag. 15 islenskir áhorfendur komu beint frá Fróni i gær. Atta manna hópur frá Kaup- mannahöfn, og von var á hóp frá Englandi undir hand- leiöslu Arnar Petersen. Þá fjölmenna Islendingar búsettir i Þýskalandi á leik- inn til aö hvetja Valsmenn, enda veitir vist ekki af, þar sem Olympiuhöllin tekur um 12 þús. áhorfendur, og allt löngu uppselt eins og sagt var frá i blaöinu i gær. Legið yfir mynd- böndum t gærdag tóku Valsmenn æfingu i Olympiuhöllinni en ekki á sjálfum kappvellin- um, heidur körfuboltaveliin- um. Viö skulum vona aö þaö komi ekki aö sök. ígærkvöldi var siöan hug- myndin aö eyöa öllu kvöldinu til þess aö skoöa myndsegul- band sem Valsmenn hafa komist yfir af leik Gross- wallstadt. Hilmar ætlar ekki aö hafa alitliöiöyfir tækjun?am i einu, heldur veröa 2 og 3 látnir glápa á skjáinn i senn, þannigaöbetra tóm gefist til ráöageröa og athugana. Þá hafa leikmennirnir einnig fengiö I hendur bækling þar sem er aö finna hinar leynd- ustu upplýsingar um hvern og einn leikmann þýska liös- ins. Hvar þeir skjóta, hvernig þeir skjóta og annaö i þeim dúr. Sem sagt, þaö veröur mikiö heimanám á hótel- herbergjum Valsmanna I kvöld. 1 fyrramáliö, þ.e. nú i morgun var fyrirhuguö létt æfing i Olympiuhöllinni og létt nudd áöur en átökin hefj- ■ ast.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.