Þjóðviljinn - 29.03.1980, Síða 16
VOÐVIUINN
Laugardagur 29. mars 1980
Aóalsimi ÞjóBviljans er 81333 kl. 9-20 mánudaga til föstu- daga. Utan þess tima er hægt að ná i bla&amenn og aöra starfsmenn bla&sins i þessum simum: Ritstjðrn 81382, Aðalsími Kvöldsími Helgarsíml
81482 og 81527, umbrot 81285, ljósmyndir 81257. Laugardaga kl. 9-12 og 17-19 er hægt a& ná i afgrei&siu bla&sins I sima 81663. Bla&aprent hefur sima81348 og eru bla&amenn þar á vakt öll kvöld. 8033 81348 afgreiðslu 81663
Framkvœmdastjóri Almannavarna:
Ofanbyggðavegur betri
frá öryggissjónanniði
Kjartan nú
til starfa
Árni áfram ritstjóri
Eins og áöur hefur veriö skýrt
frá hefur oröö aö ráöi aö Kjartan
Ólafsson hef ji störf sem ritst jóri á
Þjóöviljanum. Kjartan tekur upp
þráöinn i ritstörfum fyrir blaöiö
frá og meö morgundeginum og er
frá þeim tima aö nýju I ritstjóra-
stóli á blaöinu. Kjartan ólafsson
var ritstjóri blaðsins frá 1972 til
1978.
Arni Bergmann sem i byrjun
árs sagöi ritstjórastarfi sinu
lausu hefur fyrir ósk stjórnar Út-
gáfufélags Þjóöviljans fallist á aö
gegna þvi áfram. Ritstjórar
blaðsins verða því þrír þar til
annaö veröur ákveöiö og munu
þeir Arni, Kjartan og Einar Karl
Haraldsson skipta meö sér verk-
um eftir þvi sem ástæöa þykir og
verkefni falla til innan ritstjórn-
ar.
Skilyrði
rikisstjórnarinnar
Fálega
tekid
af stjórn Flugleiða
Samkvæmt heimildum Þjóö-
viijans var kröfum rikisstjórnar-
innar fyrir framhaldandi og
auknum rikisábyröum vegna
rekstraröröugleika Flugleiöa fá-
lega tekið af stjórnarmönnum
Flugleiöa, en þeir ræddu þessi
skilyröi á fundi I gær.
Hafa stjórnarmenn áhyggjur af
þvi aö skilyröiö um sérstaka eft-
irlitsmenn meö rekstrinum muni
valda Flugleiöum vandræöum I
samningum þeirra viö hina fjöl-
mörgu aöila, sem þeir eiga viö-
skipti viö erlendis og þessir viö-
skiptamenn veröi tortryggnir i
garö fyrirtækis meö slika stjórn-
skipaöa eftirlitsmenn.
Þá blandast samningar viö flug-
menn inn i afstööu stjórnar Flug-
leiöa til þeirrar kröfu rlkisstjórn-
arinnar, aö isl. flugmenn hafi for-
gangsrétt til vinnu hjá dóttur- eöa
hliðarfyrirtækjum Flugleiða er-
lendis. Samningar viö flug-
menn eru nú á mjög viökvæmu
stigi aö mati stjórnarmanna, og
gæti skilyrðislaus yfirlýsing
stjórnarinnar um þetta atriöi
oröiö til þess aö samningamálin
tækju aöra stefnu en stjórnar-
menn vilja halda i samningsgerð-
inni.
Þá mun stjórnarmönnum þykja
sem hægra sé um aö tala en i aö
komast aö eiga aö uppfylla þriöja
skilyröi rikisstjórnarinnar fyrir
frekari rikisábyrgö, aö rifta viö-
halds- og viögeröarsamningum
viö Seeboard og flytja til landsins.
Rikisstjórninni hefur enn þá
ekki veriö gerö grein fyrir þess-
um viöhorfum Flugleiöastjórnar-
innar.
-úþ.
Frá öryggissjónarmið-
um og vegna brottf lutnings
fólks af höfuðborgarsvæð-
inu er Ofanbyggðavegur-
inn betri valkostur en
Höfðabakkabrúirvog ef ég
mætti velja forgangsverk-
efni í þessu skyni, myndi
ég taka Ofanbyggðaveg
fram yfir Höfðabakkann,
sagði Guðjón Pedersen,
framkvæmdastjóri Al-
mannavarna rfkisins, m.a.
á opnum fundi um Höfða-
bakkabrúna f fyrrakvöld.
Önnur undankomu
leið mikilvœg
Sem kunnugt er hafa talsmenn
Höföabakkabrúarinnar nú i
seinni tiö lagt mikla áherslu á
hversu mikilvægt þaö sé fyrir
Reykvikinga aö fá meö henni
aöra undankomuleið úr borginni,
Eins og bent hefur
verið á i umræðum og
skrifum um Höfða-
bakkabrúna mun hún
soga til sin umferð úr
Vesturbergi og Austur-
bergi ef framhald henn-
ar verður ekki lagt i
brekkunni milli Breið-
holts I og III. 1 máli
Heiðars Hallgrimssonar
verkfræðings á almenn-
umfundi i Arbæjarhverfi
i fyrrakvöld kom fram
og spuröi Asta Gunnarsdóttir,
formaöur Kvenfélagsins i Arbæ,
Guöjón gagngert um þessi atriöi á
fundinum.
Guöjón tók fram aö erfitt væri
aö segja meö fullri vissu hvor
valkosturinn væri betri, þar sem
taka þyrfti tillit til fjölmargra
atriða, en segja mætti aö þvl fleiri
tengingar sem væru yfir Elliöa-
árnar, ] þeim mun meira væri
öryggi ibúa á höfuðborgarsvæð-
inu.
Ofanbyggðarvegur
tengist beint
Suðurlandsvegi
Guöjón benti á aö á höfuö-
borgarsvæöinu og Suöurnesjum
búa 60% þjóöarinnar og meö tilliti
til náttúruhamfara og hernaöar-
ástands væri vegakerfiö I dag
hættulegt, þar sem aðeins er ein
leiö til aö flytja fólk út af þessu
svæöi, — þ.e. yfir Elliðaárbrúna.
Astæöan fyrir þvf aö Ofaribyggöa-
að umferð um þessar
tvær götur myndi aukast
um 20% ef Höfðabakka-
brúin væri til i dag og
færu þá 6-7000 bilar um
þær daglega.
Sigurjón Pétursson sagöi i
umræöunum aö viö upphaflega
hönnun vegakerfisins heföi veriö
ákveöiö aö safna umferöinni úr
Breiöholtinu á sérstakri tengi-
braut frá Breiðholtsbraut aö
brúnni. Braut þessi, sem nefnist á
skipulagsuppdráttum Höföabakki
liggur i vinsælu útivistarsvæöi I
brekkunni milli Breiðholts I og III
og hafa ibúar þar mótmæit henni
vegur væri betri öryggiskostur
væri sú, aö hann tengdist beint
inn á Suöurlandsveginn viö
Rauöavatn, en Höföabakkinn
kemur beint inn á Vesturlands-
veginn, I erfiðum gatnamótum
nokkur hundruö metrum ofan viö
Elliöaárbrúna.
Ef hættuástand skapaðist væri
hægt aö beina Suöurnesjabúum
og ibúum sunnan Reykjavlkur
ásamt Breiðholtsbúum um Ofan-
byggöaveg beint á Suöurlands-
veginn og íbúum annars staðar úr
Reykjavik á Vesturlandsveginn
noröur.
Þá sagði Guöjón aö fjarlægöin
milli tenginga af þessu tagi skipti
miklu máli. Ef t.d. Elliöaárbrúin
færi vegna sprengingar eöa
náttúruhamfara væri Höföa-
bakkabrúin óskemmd. Hins veg-
ar væri Höföabakkabrúin betri
öryggisins vegna ef færi aö gjósa i
Bláfjöllum og hraunstraumur
færi niður Elliöaárdalinn, þvi þá
myndi Ofanbyggöavegurinn fara
harölega. Sigurjón sagöi aö þó
ekki væri búiö aö taka um þaö
formlega ákvöröun heföu allir
borgarfulltrúar lýst andstööu
sinni viö þessa braut og þvi mætti
lita svo á aö hún yröi aldrei aö
veruleika. Þaö væri komiö til
móts viö óskir Breiöhyltinga en á
móti kæmi aö umferöin yfir á
brúna yrði þá aö fara i gegnum
Vesturbergiö og Austurbergiö, en
þessar götur eru þegar ofmettaö-
ar af umferö eins og nú er.
Sigurjón sagöi aö enginn efaöist
um aö tenging væri nauösynleg
milli hverfanna en slik tenging
ættieingöngu aö þjóna almennum
þörfum ibúanna I hverfunum en
ekki vera gegnumakstursleið upp
i Bláfjöll eða út úr bænum fyrir
Suöurnesjabúa eöa ibúa af
sunnanverðu höfuöborgarsvæöinu
— AI
Húsfyllir
á almennum
fundi um
Höfðabakka
Húsfyllir var á fjörugum
borgarafundi I safnaðárheimili
Árbæjar i fyrrakvöld, en þangað
voru mættir til þess aö ræöa
Höföabakkabrúna borgarráös-
mennirnir Albert Guömundsson,
Birgir Isl. Gunnarsson, Björgvin
Guömundsson, Kristján Bene-
diktsson og Sigurjón Pétursson.
Fundarboöendur voru félaga-
samtökin i Árbæjarhverfi, og
fundarstjóri var Þórir Einarsson
prófessor.
1 máli þeirra fjögurra borgar-
fulltrúa sem studdu fram-
kvæmdirnar i borgarstjórn á
dögunum komu fram ýmsar af-
sakanir og margltrekaö var aö
þegar brúin var samþykkt fyrir
3 árum komu engin mótmæli frá
Ibúum I Arbæjarhverfi. Þá var
einnig hamraö á því aö Breiöhylt-
ingar hefðu áfundum meö borgar-
fulltrúum lagt mikiö kapp á þessa
framkvæmd og heföi borgarfull-
trúarnir þvl samþykkt fram-
kvæmdina i gróöri trú.
Nokkuö bar á þvl að reynt væri
að etja Arbæingum og Breiöhylt-
ingum saman sem andstæöum
hagsmunahópum I þessu máli og
sagöi Birgir m.a. aö nú væri hafin
undirskriftasöfnun I Breiöholti til
þess aö knýja á um framkvæmd-
ina. I máíi Arbæinganna komu
hins vegar fram ýmsar upplýs-
ingar um þaö óhagræöi sem
Breiöhyltingar yrðu fyrir ef brúin
yrði aö veruleika.
Ýmsar hugmyndir aö lausn
þessara mála voru reifaðar og
veröur nánar skýrt frá umræöum
i Þjóöviljanum eftir helgina. Þaö
sem var athyglisveröast viö fund-
inn var aö borgarfulltrúar Sjálf-
stæöisflokksins lýstu sig fúsa til
þess aðihuga máliö nánar i þvi
skyni aö finna sanngjarna lausn
og þó þeir Kristján og Björgvin
stæöu haröir á því aö byggja yröi
brúna skv. gömlu hönnuninni, þá
bauö Björgvin upp á fullt sam-
starf viö félagasamtökin I Ar-
bæjarhverfi viö framhald máls-
ins. Var þaö þegiö með þökkum
og borgarfulltrúunum þakkaö
fyrir fundarsetuna.
— AI
Hluti fundarsalarins. Fremst
sitja borgarráösmennirnir.
Ljósm.: EBB.
Aðstoðarmaður
Gunnars
Thoroddsen
Forsætisráöherra Gunnar
Thoroddsen hefur ráöiö sér sem
aöstoöarmann Jón Orm Halldórs-
son, stjórnmálafræöing, Neshaga
15, Reykjavik. Jón er fæddur 5.
mars 1954 I Reykjavik. Hann hef-
ur starfaö erlendis undanfarin ár,
og siöustu mánuöi hjá Sjálf-
stæöisflokknum. Jón er vara-
formaður Sambands ungra sjálf-
stæðismanna.
fyrr. — AI.
Afleiðingar Höfðabakkabrúarinnar
20% umferðaraukning á
Vestur- og Austurbergi
6-7000 bílar daglega ef brúin væri til i dag
MUNIÐ BARÁTTUSAMKOMU HERSTÖÐVAANDSTÆÐINGA (
FÉLAGSSTOFNUN STÚDENTA Á MORGUN KL. 14.00