Þjóðviljinn - 02.04.1980, Side 3

Þjóðviljinn - 02.04.1980, Side 3
Mibvikudagur 2. aprll 1980 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 3 100 MILJÓNIR TIL HÖNNUNAR K-DEILDAR íByggingin barf !að rísa hratt segir formaður læknaráðs Landspítalans Eins og skýrt var frá i Þjóð- Iviljanum fyrir helgi verður á þessu ári varið 100 miljónum króna til hönnunar nýrrar þjónustudeiidar á Landspltala- I* lóðinni og verða I þeirri bygg- ingu bæöi skurðstofur og rannsóknastofur auk sérstakrar , aðstöðu til krabbameinslækn- Iinga. Grétar ólafsson, formaður Læknaráðs Landspitalans,sagði , i samtali við Þjóðviljann i gær, Iað það væri mjög mikilvægt fyrir spitalann að fá þessa byggingu i gagnið sem allra , fyrst. A jarðhæð hennar verður Imeðferðardeild og göngudeild fyrir krabbameinssjúklinga, á ' annarri hæð verða rannsókna- , stofur og á þriðju hæöinni Iskurðstofur, en það eru þær þjónustudeildir sem mest álag hefur veriö á i gamla ■ spitalanum og virka sem nálar- E auga á alla stafsemi þar. Grétar sagði að s.l. 10 ár hefði staðið til aö gera eitthvað til úrbóta varðandi skurð- og rannsóknadeildir spitalans, en þetta er I fyrsta skipti sem fé er veitt til þárra hluta. Fyrir 100 miljónirnar má á þessu ári fara langt með að ljúka hönnuninni en hins vegar yrði að treysta á myndarlega fjárveitingu til byrjunarframkvæmda á næsta ári. Bætt aðstaða til krabbameinslækninga. t fyrsta áfanga er reiknað með að taka grunn að allri byggingunni og byggja sérstaka eins hæðar byggingu fyrir geislalækningar. Landspitalinn á nú aðeins eitt Kóbalt-geilsa- tæki sem annar vart þörfinni að sögn Grétars, og ekki hefur verið hægt að festa kaup á ööru tæki, svokölluðum „Linear Accelerator”, vegna húsnæðisskorts. A Landspital- anum fer nær öll meðferð krabbameinssjúklinga fram, en á undanförnum árum hafa orðiö geysilegar framfarir I þessari grein læknisfræðinnar og eigum við nú orðið sérmenntaöa lækna sem eingöngu fást við krabba- mein. Þessi nýja geislunar- bygging mun því bæta aðstöðuna verulega og auk þess veröur sérstök meöferðardeild og göngudeild fyrir krabba- meinssjúklinga i þjónustubygg- ingunni eins og fyrr segir. Hinn hluti byggingarinnar mun siöan risa I 2-3 áföngum og með nýrri skurðdeild og rannsóknarstofum, sem þar eiga að koma, sagði Grétar að myndi létta verulega á gamla spitalanum. Þrengslin á skurð- stofunum I gömlu byggingunni væru slik, aö ómögulegt væri að bæta viö sjúkrarúmum fyrr en bætt yröi úr þeim. Byggingareitur nýju þjónustudeildarinnar. Til hægri sést Kvenna- deildin og til vinstri Landspftalinn. Ljósm.-gel. Grétar sagði að lokum, að yfirstjórn mannvirkjagerðar á Landspitalalóöinni reiknaði með að byggingin (sem nefnd er K-deild) yrði tilbúin á 7 árum en Læknaráð Landspitalans væri bjartsýnna og reiknaði meö 5 árum. Byggingarhraðinn færi auðvitað eftir fjárveitinga- valdinu, en Læknaráðið teldi brýnt aö hann yrði sem mestur. Aætlaö er að byggingin muni i heild kosta 3-4 miljaröa fyrir utan tækjabúnaö. Nýju byggingunni er ætlaður staður norðan aðalbyggingar I L a n d s p i t a 1 a n s , næst * Barónsstignum. Hæöirnar þrjár J veröa samtals 6200 fermetrar I með inngöngum og svölum sem I er svipað að stærð og ■ Geðdeildin. Þess má að lokum J geta að deilurnar sem staöið I hafa um byggingu Geðdeildar- I innar byggðust allar á þvi > hvort byggingin ætti að verða J forgangsverkefni, — nýja I þjónustudeildin, sem nú á að I fara að hanna, eöa Geðdeildin. • _________________________:a.‘j Herstöðvaandstæðingar á Akureyri Vel heppnaður baráttufundur Herstöðvaandstæðingar á Akureyri efndu til göngu og baráttufundar sl. laugardag 30. mars og voru aðgerðirnar I alla staði mjög vel hcppnaðar. Gangan hófst við verslun KEA við Hrisalund og þar flutti göngu- stjóri, Hjörleifur Hjartarson, ávarp. Siðan var gengið niður I miðbæ og á Ráðhústorgi ávarpaði Arnar Björnsson frá Húsavik göngumenn. Að göngunni lokinni var baráttufundur með fjölbreyttri dagskrá i Sjálfstæöishúsinu. Sönghópur kom fram og flutt var jBensín- —| hækkunini ekki enn ; ! afgreidd Skattprósentan til | ■ rikissjóðs endur- j Iskoðuð? ■ Ríkisstjórnin f jallaði j I ekki um bensínhækk- I I unina á fundi sínum í I ■ gær eins og búist hafði J I verið við en hækkunar- I I beiðnin hefur nú legið I ! óafgreidd i um tvær ■ | vikur. Þó verö á gasoliu og | I bensíni fari nú lækkandi á , ■ heimsmarkaði, kemur sú ■ I lækkun okkur ekki til góöa I I fyrr en seinna, þar sem | ■ farmarnir sem nú er beðið ■ J eftir verðlagningu á voru I | keyptir á hærra verði. j Rikisstjórnin mun nú hafa | ■ til athugunar að endurskoða ■ J skattprósentu til rikissjóðs i | bensinveröinu. revia eftir Guðmund Sæmunds- son. Chileanskur flóttamaður búsettur á Akureyri, Julio Ocares að nafni, lýsti ástandinu 1 heima- landi sinu. Sigriður Hafstað á Tjöm I Svarfaöardal flutti ljóð eftir Jakobinu Sigurðardóttir i Garði og Jón Hafsteinn Jónsson menntaskólakennari flutti aðal- ræðu dagsins. Lokaávarp flutti svo Stefania Þorgrimsdóttir i Garði i Mývatnssveit. Talið er að um 200 manns hafi tekið þátt I göngunni og húsfyllir var I Sjálfstæðishúsinu. Það er mál manna að þátttaka i aðgerö- unum hafi farið fram úr djörfustu vonum manna. JG/S.dór Hunda- eigendur fá engan póst Póstmenn I Keflavik hafa neitað að bera út póst til nokkurra hæjarbúa sem hafa lausa hunda I görðum sinum og verða þessir hundaeigendur nú sjálfir að sækja sinn póst á pósthúsið. Hér er um að ræða 3-4 aðila og segir stöðvarstjóri Pósts og sima i Keflavik i viötali við Suður- nesjatiðindi að hundaeigendurnir sjálfir hafi skapað þetta vanda- mál og hann geti ekki þvingað póstburðarfólk til aö bera út póstinn til þeirra. Ef póstmaöur yrði bitinn væri Póstur og simi skaðabótaskyldur ef um slíka fyrirskipun væri að ræða. í Keflavík er hundahald leyfi- legt, en um það gilda ákveðnar reglur, m.a. mega hundar ekki vera lausir eða I það löngu bandi að fólk komist ekki óhindraö að húsunum. —AI. Landbúnaðarráðherra hyggst gæða sér á góðmetinu. — Mynd — gel. Páskalambið og vetuigamla kindin jöfn aö atkvæðum Markaðsnefnd landbúnaðarins er nú að gera tilraun með að selja „páskalömb” til Danmerkur. Voru lömbin fædd I janúarbyrjun og var slátrað s.I. föstudag. I gær bauð Markaðsnefndin allvænum hópi manna að smakka á páskalambi en til samanburðar var dilkakjöt frá þvi I haust og kjöt af veturgamalli kind. Er „neytendur” höfðu lokiö snæðingi fór fram atkvæðagreiðsla um bragðgæöin. Var gefið fyrir frá einum og upp i fimm. Orslit urðu þau, að páskalambið og vetur- gamla kindin urðu hnifjöfn eða með meöaleinkunnina 3.84. Dilkakjötiö frá I haust hlaut hinsvegar meðaleinkunnina 2.91. Nú er bara að vona aö bragðlaukar Dana reynist öðru visi en Islendinga. —mhg. Mikill áhugi á björgun- arnetinu Mikill áhugi er nú hjá ýmsum bæði til sjós og lands, aö tryggja sér björgunarnet hjá Markúsi Þorgeirssyni skipstjóra, en nýlega kynnti Markús i samvinnu viö Siglingamálastofnun notkun þessa umrædda björgunarnets. Bæjarútgerö Hafnarfjarðar hefur pantað fjögur net hjá Markúsiog eru þau ætluð til notk- unar i skuttogurum útgerð- arinnar b/v Mai og b/v Júni. Þá hefur lögreglan i Hafnar- firði pantað þrjú björgunarnet hjá Markúsi, sem siðan verða höfð til taks i bifreiöum Hafnar- fjarðarlögreglunnar. Markús sagði i samtali við Þjóðviljann, að hann ynni nú að kappi að gerð þeirra björgunar- neta, sem þegar hefðu verið pöntuð, og hann vissi um fjöl- margar fleiri pantanir sem væru á leiðinni. Þá sagöi Markús aö hann væri búinn aö stækka netiö upp I 2x4 m, þannig aö það tæki hæglega tvo menn. -lg Allt í páskamatinn Opið til kl. 10 í kvöld Ármúla 1 A, simi 8(> 111.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.