Þjóðviljinn - 11.04.1980, Side 4

Þjóðviljinn - 11.04.1980, Side 4
4 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 11. aprll 1980 DlOttVUUNN Málgagn sósíalisma, verkalýðs- hreyfingar og þjóðfrelsis Útgefandi: Útgáfufélag ÞjóBviljans Framkvæmdastjóri: EiBur Bergmann Kitstjdrar: Arni Bergmann, Einar Karl Haraldsson. Fréttastjóri: Vilborg Harbardóttir Umsjónarmaftur Sunnudagsblafts: Ingólfur Margeirsson. Rekstrarstjóri: Úlfar Þormóftsson Afgreiftslustjóri: Valþór Hlöftversson Blaftamenn: Alfheiftur Ingadóttir, Einar Orn Stefánsson, Guftjón Friftriks- son, Ingibjörg Haraldsdóttir, Magnús H. Gislason, Sigurdór Sigurdórsson. Þingfréttir: Þorsteinn Magnússon. íþróttafréttamaftur: Ingólfur Hannesson. Ljósmyndir: Einar Karlsson, Gunnar Elfsson Útlit hönnun: Guftjón Sveinbjörnsson, Sævar Guftbjörnsson Handrita- og prófarkalestur: Andrea Jónsdóttir, Elias Mar. Safnvörftur: Eyjólfur Arnason Auglýsingar: Sigrlftur Hanna Sigurbjörnsdóttir, Þorgeir ólafsson. Skrifstofa: Guftrún Guftvarftardóttir. Afgreiftsla: Kristin Pétursdóttir, Bára Halldórsdóttir, Bára Sigurftar- dóttir. Sfinavarsla: ólöf Halldórsdóttir, Sigriftur Kristjánsdóttir. Bilstjóri: Sigrún Bárftardóttir Hdsmóftir: Jóna Sigurftardóttir , Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir, Karen Jónsdóttir. Útkeyrsla: Sölvi Magnússon, Rafn Guftmundsson. Kitstjórn, afgreiösla og auglýsingar: Sfftumdla 6, Reykjavfk.simi 8 13 33. Prentun: Blaftaprent hf. Skattar hér — skattar þar • Fyrir skömmu voru samþykkt f járlög íslenska ríkis- ins fyrir yfirstandandi ár. Svo sem löngum fyrr hefur fjárlagaafgreiðslan gefið tilefni til nokkurrar umræðu um skattheimtu hins opinbera. • Andstæðingar ríkisstjórnarinnar í Sjálfstæðisflokki og Alþýðuf lokki hrópa hátt um ógnvekjandi skattheimtu, sem hér ætli alltum koll að keyra,og að sjálfsögðu verða þeir ávallt margir, sem finnst að skattarnir séu alltof háir. • En er það þá svo, að við íslendingar greiðum meira í gjöld til opinberra aðila heldur en almennt gerist í okkar nágrannalöndum? • Um þessi efni liggur fyrir samanburður, sem Þjóð- hagsstofnun okkar gerði og sendi f rá sér á síðasta ári,og eru þær upplýsingar sem hér f ara á ef tir þaðan komnar. • Lítum á beinu skattana: Árið 1979 er talið að þeir hafi numið 8,8% af þjóðarframleiðslunni á Islandi. I Bandaríkjunum, gósenlandi einkaf ramtaksins, var þetta hlutfall beinna skatta hins vegar 14% af þjóðarfram- leiðslu árið 1977, en það er síðasta árið sem Þjóðhags- stofnun hefur upplýsingar um. Sama ár var hlutfallið 16% í Bretlandi, 17% f Noregi, 21% í Finnlandi, 24% í Sví- þjóð og 27% í Danmörku. Þó er þess að geta að hér eru ið- gjöld til almannatrygginga hvergi tekin með í saman- burðinum, en væri það gert mundi samanburðartölurnar f rá ýmsum grannríkja okkar hækka enn umf ram okkar tölu, þar sem hér greiða einstaklingar alls engin iðgjöld til almannatrygginga. • Það sem þessar tölur sýna er, að til þess að ná sama stigiog Bandaríkin hvað varðar hlutfall beinna skatta af þjóðarframleiðslu, þá þyrftu hinir beinu skattar hér á landi að hækka um nær 60% að raungildi frá síðasta ári. Og til þess að ná sama stigi í þessum efnum og frændur okkar Danir þyrftu beinir skattar á Islandi að hækka um rúmlega 200%! • Hér er því ekki haldið f ram, að í Bandarikjunum eða i Danmörku sé skattheimta til sérstakrar fyrirmyndar, en útilokað er að loka augunum fyrir þessum saman- burði, ef rætt er um skattamál á íslandi. • Þjóðhagsstofnun hefur líka tekið saman yfirlit um hlutfall beinna skatta heimilanna af brúttótekjum þeirra á greiðsluári, annars vegar hér og hins vegar til saman- burðar í nokkrum nálægum löndum. Talið er að þetta hlutfall hafi verið 13,3% hérlendis á síðasta áruog í leið- ara Morgunblaðsins í gær er fullyrt að í ár verði það 14,6%. • Samkvæmt upplýsingum Þjóðhagsstofnunar var þetta hlutfall hins vegar 20,1% í Bandarikjunum að jafn- aði, þau þrjú síðustu ár, sem Þjóðhagsstofnun hefur yf- irlit yf ir þaðan. I Bretlandi var sambærileg tala 22,9%, í Finnlandi 27,3%, í Danmörku 30,3%, í Noregi 33,3% og í Svíþjóð líka 33,3%. /\Aeð öðrum orðum: Til að við greidd- um í beina skatta jafn stóran hlut af heimilistekjunum og gert er í Bandaríkjunum, þá þyrftu beinir skattar á islandi að hækka um rúm 50% og til að ná Norðmönnum og Svíum í þessum samanburði þyrftu beinu skattarnir hér að hækka frá því sem var á síðasta ári um yf ir 150%! • Þeir sem ætla sér að flýja land vegna þungrar skattabyrði á fslandi verða því greinilega að fara eitt- hvað annað heldur en til annarra Norðurlanda, Banda- ríkjanna eða Bretlands. • Hér hefur verið rætt um beina skatta, það er tekju- skattinn, sjúkratryggingagjaldið, útsvariðog aðra slíka. Öbeinir skattar eins og söluskattur og vörugjald skipta hér að sjálfsögðu llka máli, en þó að þeir séu taldír með sýna samanburðartölur Þjóðhagsstofnunar, að heildar- skatttekjur hinsopinbera nema á íslandi mun lægri hluta af þjóðarframleiðslu heldur en I ríkjum eins og Bret- landi, Danmörku, Finnlandi eða Svíþjóð. Þannig er talið að heildarskatttekjur ríkisins hafi numið 34-35% af þjóð- arf ramleiðslu á íslandi 2 síðustu ár, en í Danmörku 46% árið 1978 og I Svíþjóð um 51%. • Hér kalla mörg verkef ni að til að nýta gæði landsins, til að bæta mannlíf og jafna lífskjör. Þess vegna verður ekki komist hjá sköttum. —k. Hlrippt I Veisluspjöll i Framsóknarmanm Viöbrögö Geirs Hallgrimsson- I ar og Vilmundar Gylfasonar viö ■ tilraun þingflokks Alþýöu- I bandalagsins til þess aö kynna bandariskum þingmönnum helstu röksemdir og forsendur andstööunnar gegn bandariska hernáminu eru harla spaugileg. Þaö er hrópaö um veisluspjöll og smjaöur viö Kana. Glæpur- inn er þó ekki annar en setja nokkrar málefnalegar rök- semdir niöur á blaö. Þetta veröur Vilmundi Gylfasyni tilefni til þess aö rita forystugrein I Alþýöublaöiö um Framsóknarmenn. Meginrök- semd hans viröist vera sú aö Framsóknarmenn hagi sér alltaf illa i veislum og þess- vegna þurfi enginn aö vera hissa á „fiflaframkomu” Ólafs Ragnars Grimssonar formanns þingflokks Alþýöubandalagsins i veislu sem haldin var banda- riksum þingmönnum til heiöurs á kostnaö islenskra skattborg- ara sl. laugardag. Yfirleitt hef- ur klippara fundist Framsóknarmenn vera meö veisluprúöustu mönnum og aörir þeim fremri á veislu- spjöllum. En Vilmundur er aö sjálfsögöu veisluvanari maöur en klippari og ætti þvi aö geta talaö af reynslu um hegöun Framsóknarmanna I opinber- um veislum. Skálað við veisluvini Um hitt atriöiö aö þaö sé mikil ósvinna aö afhenda pólitikus- um samþykktir þingflokka þeg- ar þeir eiga aö vera aö éta og drekka á kostnaö islenskra skattborgara mætti margt segja. Alþýöubandalagsmenn hafa i þeim efnum fyrir sér for- dæmi formanns sins Lúövlks Jósepssonar. Hann er kunnari fyrir vinnusemi en veislugleöi og var jafnan tregur til þess aö efna til hanastéls á ráöherraár- um sinum. Klippari var þó viö- staddur eitt sinn er tekist haföi aö fá Lúövik til þess aö efna til boös fyrir 60 útlendinga af mörgum þjóöernum. Ekki fengu þeir rjómakökur og glundur fyrr en aö þeim haföi veriö sýnd áróöursmynd um málstaö lslendinga i landhelgisstriöinu viö Breta og kunnur fiski- fræöingur haföi haldiö yfir þeim eldmessu um rányrkju útlend- inga á fiskistofnum. Vilmundur Gylfason telur hinsvegar aö fé islenskra skattborgara sé betur variö meö því aö troöa bara I erlenda gesti vini og lambaketi heidur en aö láta þá skola þessu niöur meö kynningu á íslensk- um málstaö, og tlma isl. þing- manna sé betur variö meö þvl aö segja bara skál viö banda- riska þingmenn heldur en aö vera aö angra þá meö því aö kynna þeim skoöanir Isl. stjörn- málaflokks. Evrópumenn eru kommar Þó veröur aö ætla aö engin vanþörf sé á þvl aö upplýsa bandariska þingmenn um þá umræöu sem fram fer hér á Islandi um hersetuna. Kunn er sagan af þvl þegar ritstjórum helstu dagblaöa I Vestur - Evrópu var boöiö I sex vikna kynnisför um Bandarikin. Voru þar I samfloti ekki ómerkari menn en ritstjóri Le Monde og Indriöi G. Þorsteinsson þá- verandi ritstjóri Tlmans. Böröu þeir meöal annars upp á skrif- stofu öldungadeildarþingmanns frá Suöur-Dakóta. Er hann frétti aö Evrópumenn væru þar á ferö brást hann ókvæöa viö og vildi ekkert viö þá tala. Inntur eftir þvl hvernig á þvl stæöi sagöi hann stutt og laggott: „I know them, they are all commies the Europeans” — þeir eru allir kommar þessir Evrópumenn. Enda þótt að ýmis bandarísk rit á vegum stjórnvalda sýni aö Bandarikjamenn rýna I leynd- ustu hugskot flokka og stjórn- málahreyfinga á lslandi veröur aö ætla aö mörgum bandartsk- um þingmanninum sé eins fariö og áöurnefndum Suöur-Dakóta- manni. Sér I lagi má ætla aö islensk málefni séu þeim lltt kunn. Þessvegna ætti ekki aö vera goögá aö hressa örlltiö upp á kunnáttu slikra gistivina. Áhrifamikill pappir Pappír þingflokks Alþýöu- bandalagsins veldur Vilmundi áhyggjum þungum: „En alvarlegra er hitt, aö þetta er I raun beiöni um banda- risk afskipti bandarlskra þing- manna af fslenskum innanrlkis- málum. Hvaö ætlast þing- maöurinn til aö amerikanarnir geri viö papplrinn? Ameríkön- unum er væntanlega ætlaö aö lesa papplrinn, og siöan er pappírnum ætlaö aö hafa áhrif á gjöröir þeirra og atkvæöi.” Já, mikill er sá pappir, og megi hann vel duga. Svipaöar röksemdir koma fram I Stak- steinum Mogga, sem kveinkar sér mjög, og svo er kiifaö á þvl hjá Vilmundi og I Staksteinum aö aöildin aö NATÓ, og hersetan sé islenskt innanrikismál, ákveöin af meirihluta þjóöar- 1 innar og engu veröi um þessi mál þokað fyrr en meirihluti þjóöarinnar ákveöi svo. Siðleysi Vilmundar Þaö er aö vlsu rétt aö meiri- hluti Alþingis ræöur feröinni meöan aö vilji hans fer saman viö stefnu Bandarlkjastjórnar. En mun hann ráöa feröinni ef hann tæki þá ákvöröun aö reka her og ganga úr NATÓ? Margt mætti og tlna til um þær ákvarðanir sem teknar voru á Islandi og snerta hersetuna og aðildina aö NATÓ. Leynisamn- ingar, þrýstingur frá Banda- rlkjunum, fyr irskipanir erlendra sendimanna, úrslita- kostir til Islenskra stjórnmála- manna, hræösla viö þjóöarat- kvæöagreiöslu um aöildina aö NATÓ, upplýsingar úr leyni- skjölum bandarlskum um makk islenskra og bandarlskra stjórnmálamanna — allt kastar þetta dimmum skugga yfir fullyröingar um meirihlutavilja Islendinga eins og margsinnis hefur veriö rakiö. Þaö er svo I hæsta máta ósvlf- iö aö halda þvi fram að Alþýöu- bandalagið sé aö biöja banda- riska þingmenn um afskipti af islenskum innanrikismálum. Tilraun er hinsvegar gerö til þess aö upplýsa þá ef vera kynni aö þaö gæti komið I veg fyrir einfaldanir og rangar pólitlskar ákvaröanir á Bandarikjaþingi sem vissulega geta snert okkar innanrlkismál. Og þaö er Vilmundur Gylfa- son sem er svona hörundsár, en þaö var einmitt flokksfor- maöur hans sem fór meö betli- staf I hendi til Bandaríkja- stjórnar og fékk bandarlska þingiö til þess aö samþykkja aö leggja fé bandarlskra skatt- borgara I alislenska fram- kvæmd viö byggingu flug- stöövar á Keflavlkurflugvelli. Blandast þaö ekkert inn I islensk innanrlkismál þegar Islenskir stjórnmálamenn eru aö seilast I vasa bandariskra skattborgara til þess aö byggja hús yfir islenska flugþjónustu? Margur heldur mig sig I siöleys- inu. Óhreinu börnin Astæöurnar fyrir fjaörafokinu og talinu um „bænaskjal” til Bandarikjamanna má eflaust rekja, ef grannt er skoöaö, til setninga I „papplr” Alþýöu- bandalagsins, þar sem vikiö er aö þvi aö andstaöan gegn her- stööinni sé af mörgum rótum runnin. Minnt er á hrakför Benedikts Gröndals er hann lét undan bandarlskum þrýstingi og ætlaöi aö auka feröafrelsi sjóliöa. Þá er minnt á aö innan Alþýöuflokksins séu ungir jafnaöarmenn á móti her og NATO. Hjá Sjálfstæöisflokknum veldur þaö ef til vill sárindum aö drepiö er á andúö forystu- manna á „Aronskunni” og minnt á andóf menningarlhalds gegn dátasjónvarpi o.fl. fylgi- fiskum hersetunnar. Þessi óhreinu börn krata og ihalds gætu komiö þvl inn hjá banda- riska þinginu aö Vilmundur og Geir væru ekki alveg heilir I fölskvalausum og óskilyrtum stuðningi slnum viö hernám og NATÓ-aöild. -ekh «9 sHorrið VOND UPPÁKOMA Framsðlinarmenn eru alltaf ein» Olafur Ragnar Grlmsson hegó aói sér hneykslanlega i veirlu. sem haldln var a laugardag, A kostnaö islenikra skattborgara til heióurs bandarlskri pingmannanefnd sem hér i viníttuhelmsókn. , og pað mun kallað a diplömatatungu Fyrir hðnd þetrrar stotnunar sem er pmgflokkur úþyðubandalagsms dreifól hann dreifibréfi A U- þar sem tlunduð , rok Albvðubanda lagsins gegn Atlantshafs bandalaginu Eitt er, að þetta er auó vitað f Iflaframkoma En alvarlegra er hitt. að þetla er I raun beiðnl um bandarlsk afsklpti bandarlskra þingmanna af Islemkum innanrlkis málum Hvað stlast þingmaðurmn til að amerikanarnlr geri við papplrinn’ Amerikonun um er vcntanlega *tlað að lesa papplrmn og siðaner papplrnum *tlað að hala Ahrlf A gjörðir þeirra og atkv*ði Hinu gleymir fram söknarkommlnn. að Islendingar siðlfir. meirihluti þjóðarinnar. hafa. eftir leikreglum þingroðis. Akveðið að við skulum. enn um sinn amk . vera I Atlantshafs bandalaginu og hafa hér svonefnt varnarlið Svo verður auðvitað þangað til meirihluti þjoðarinnar Akveður oðru visi Þetta er sem sagt alfarið Is lenikt innanrlkismál. á kveðið af isleniku fölki I isleniku landi Það er kjarni þessa máls Alþyðublaðið biður les endur slna að gera sér I hugarlund. hvernig Þjóð viljlna þetta indaela mál gagn þjöðfrelsis og alls hins. sem ekkl er haegt að telja upp vegna pláss leysis. — hvernig Þjóð viljinn heföl brugðist við. ef BenedlVt Grondal. for maður Alþyðuf lokksins. hefði I velllu. sem haldin er á kostnað Islenikra skattborgara. afhent bandarlsku sendinefnd innl, fyrlr Alþyðuflokks traustsyf irlýslngu við Atlantshafsbandalagið og i einlaegaóskumþaðaðvið 1 yrðum I bandalaginu um aídur og >vi iCtll þeir hetðu plpt. þjöðvinirnir á Þjóðviljanum? Fastlega má gera ráð fyrir þvl! | Sannlelkurlnn er auð vitað sá, aðþað fór Olafi Ragnarl Grlmssyni betur ' að vera I Framsóknar flokknum heldur en Alþyðubandalaglnu Þau föt twefðu manninum bet ur Tlltölulega þekkilegur stjðrnmálaflokkur. sem Alþyðubandalagið auð vitað er. þegar borið er saman við ýmislegt annað I Islenikum st|órn málum. verður að g«ta sln Framsóknarmennsk an seglr tll sln á ótrúleg ustu stöðum. Það er auð vitað harmsögulegt þegar f ramsóknarmaður er orðinn formaður I þing flokki Alþyðubandalags- ms' Og prlsinn? Uppá koman I opinberu veiilunni meðamerisku þingmonnunum er gjald, og meira að segja hátt g.ald. sem Alþyðubanda lagið verður að greiða mennskuna msók

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.