Þjóðviljinn - 12.04.1980, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 12.04.1980, Blaðsíða 13
Laugardagur 12. april 1980 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 13 ALÞÝÐU BANDALAGIÐ Alþýðubandalagið á Selfossi og nágrenni Fundur með félagsmálaráðherra Alþýöubandalagiö á Selfossi og nágrenni heldur almennan fund aö Kirkjuvegi 7, sunnudaginn 13. april kl. 14.00. RæBu flytur Svavar Gestsson, félagsmálaráö- herra. AB ræöu lokinni veröa fyrirspurnir og frjálsar umræöur. Allir velkomnir meöan hiisrúm leyfir. Alþýðubandalagiö á Selfossi og nágrenni. Svavar Alþýðubandalag Héraðsmanna boöar til almenns fundar um Iönaöar- og orkumál i Valaskjálf (litla sal) laugardaginn 19. april kl. 14.00. Frummælendur: Hjörleifur Gutt- ormsson orku- og iönaöarráðherra og Kristján Jónsson, forstjóri Raf- magnsveitna rikisins. Einnig mæta á fundinn Tryggvi Sigurbjarnarson verkfræöingur og Gunnar Guttormsson deildarstjóri. Fundarstjóri Sveinn Jónsson. Mætiö vel. — Stjórnin. Skrifstofa AB á Akureyri Framvegis veröur skrifstofan Eiösvallagötu 18, opin á mánudögum og fimmtudögum frá kl. 16-18. Siminn á skrifstofunni er 21875. — Félagar lltiö inn. Muniö eftir Noröurlandi — Stjórn ABA. Alþýðubandalagið i Kópavogi ' Félagsfundur veröur haldinn i Alþýöubandalaginu i Kópavogi miöviku- daginn 16. april n.k. I Þinghól. Fundurinn hefst kl. 20.30. Fundarefni: Kjarabarátta opinberra starfsmanna. Frummælendur: Haraldur Steinþórsson, Guömundur Arnason og Siguröur Helgason. Stjórn ABK. Almennir stjórnmálafundir á Norðurlandi vestra. Baldur Ragnar Þórarinn Framhald af 2. siðu. fékk undarlegustu hugmyndir á óliklegustu timum, og aö vera ekkert mikiö skömmuö þó aö maöur væri útataður I hlandfor eöa nýbúinn að reyta litfagra fjööur úr stélinu á hananum, þaö var eiginlega verst hvað hann afi hristist mikiö þegar hann sneri sér frá manni, var hann kannski aö gráta út af þessari óþægu nöfnu sinni? Nú þegar þessi gamli hlýi maöur meö hvita hárið sitt og glampandi augun er kvaddur, þá er efst I huga þakklæti til guös fyrir aö hafa fengiö aö ganga meö honum spöl á veginum Þreyttur var hann og sjúkur og þráði heimkomuna heitt. Þakklæti fyrir þaö aö hann fékk aö halda heilsu og kröftum fram á elliár og hvaö viö fengum lengi aö hafa hann meöal okkar. Veri hann guöi fal- inn um tima og eilifö. Blessuö sé minning hans. Þórunn Jónsdóttir Aukin Framhald af bls. 16 hef margoft tekiö þaö fram að viö álagningu tekjuskattsins samkvæmt nýju kerfi sé um talsveröa óvissu aö ræöa sem svo sannarlega getur oröið til beggja átta, og þýtt tekjuaukn- ingu eöa tekjumissh 'yrir rikis- sjóö. Viö erum sérstaklega hræddir um aö tekjuskattur af atvinnurekstri reynist minni en áætlaö hefur veriö I kjölfar nýrra skattalaga vegna þess aö i þeim enum liggur ekkert úrtak fyrir. Þetta veröur bara aö koma i ljós og meðan viö höfum ekki gleggri upplýsingar á aö byggja veröum viö aö ganga útfrá þvi, aö tekjuaukningin hafi veriö 45% milli ára. Skattstigabreyting Stjórnarflokkarnir og rlkis- stjórnin hafa nú gert tillögu um nokkra breytingu á skattstigan- um sem miöareinkum aö þvl aö hækka skattafsláttinn og barna- bæturnar og aö þvi aö teygja úr skattstiganum þannig aö menn komast ekki i efsta skattþrep fyrr en nettótekur eru orönar yfir sjö miljónir króna. Ég er viss um aö þessi breyting á skattstiganum mun mælast vel fyrir.en þvi er ekki aö leyna aö rikissjóöur tekur aukna áhættu meö þessum breytingum sem gætu þýtt það að skatturinn skil- aöi einum til einum og hálfum miljaröi minna en áætlaö var,” sagöi Ragnar Arnalds aö lokum. — ekh Afmæli Framhald af bls. 16 verandi starfsmenn Útvegsbank- ans. Af þvi tilefni lögöum viö leiö 4 S KIPA ÚTGCRB RIKISINS Ms. Coaster Emmy fer frá Reykjavik þriðjudag- inn 15. þ.m. vestur um land til Húsavikur og tekur vörur á eftirtaldar hafnir: Pat- reksfjörð, (Tálknafjörð og Bildudal um Patreksfjörð), Þingeyri, Isafjörð (Flateyri, Súgandafjörð og Boiungar- vik um tsafjörð) Akureyri . Húsavlk, Siglufjörö og Sauö- árkrók. Vörumóttaka til 14. þ.m. Ms. Esja fer frá Reykjavlk fimmtu- daginn 17. þ.m. austur um land I hringferö og tekur vör- ur á eftirtaldar hafnir: Vest- mannaeyjar, Hornafjörð, Djúpavog, Breiðdalsvlk, Stöðvarfjörð, Fáskrúðsfjörö, Reyöarfjörö, Elsklfjörð. Nes- kaupstað, Mjóafjörð, Seyðis- fjörö, Borgarfjörð eystri, Vopnaf jörö, Bakkafjörð, Þórshöfn, Raufarhöfn, Húsavik og Akureyri. Vöru- móttaka til 16. þ.m. okkar niöur I banka og náöum tali af elsta starfsmanni hans. Hann heitir Adolf Björnsson og er búinn aö vinna viö bankann I 46 ár. I samfellt 30 ár var Adolf formaöur starfsmannafélags bankans. Adolf er eldhress, enda ekki nema 68 ára gamall og eins og hann sagöi sjálfur. „Eftir tvö ár er ég hættur þessu, en ég er alveg ákveöinn i þvi aö veröa aö minnsta kosti 100 ára.” Ljósmynd — gel — Verkfall Framhald af bls. 1 ardóttur, tveggja llnubáta og eins netabáts. Þess skal að lokum getiö aö sjó- menn á linubátunum á Suöureyri, Bolungarvik og Patreksfiröi og kannski vi"öar hafa veriö yfir- borgaöir og hefur þaö veriö rétt- lætt með mun hærri kostnaöi viö aö búa á Vestfjöröum heldur en syöra. Kemur þar bæöi til mun hærra vöruverö og kyndingar- kostnaöur, svo og ýmis þjónusta sem sækja veröur langt aö. Eins og kunnugt er hefur visitölu- grundvöllurinn hingaö til veriö miöaöur viö Reykjavikurfjöl- skyldu. — GFr. IBM Framhald af bls. 1 önnur fyrirtæki sem flytja inn tölvur hafa fengiö, þannig aö formlega séö veröur ekki annað sagt en aö þarna sitji allir viö sama borö. Hinsvegar er þaö vit- að mál, aö fæst þessara fyrir- tækja hafa fjárhagslegt bolmagn til aö standa fyrir svo umfangs- mikilli sölukynningu sem hér um ræöir. Jafnframt vaknar sú spurning, hvort eölilegt geti talist aö starfsmenn heilbrigöiskerfis- ins, sem IBM hefur boöið til fundarins, eyöi einum og hálfum degi af starfstima sinum (ráð- stefnan er á miövikudag og fimmtudag i næstu viku) til aö hlusta á söluáróöur eins fyrirtæk- isaf þeim fjölmörgu, sem til eru i tölvuiönaöinum. Alþýöubandalagiö efnir til al- mennra stjórnmálafunda á Sauö- árkróki og Hvammstanga um næstu helgi. Fundurinn á Sauöár- króki veröur laugardaginn 12. april og hefst kl. 4 e.h. f Villa Nova, en fundurinn á Hvamms- tanga veröur sunnudaginn 13. april og hefst kl. 4 e.h. i félags- heimilinu. Ragnar Arnalds fjármálaráö- herra veröur meö framsögu á báöum fundunum, en auk hans veröur Baldur óskarsson starfs- maöur Alþýöubandalagsins meö framsögu á Hvammstanga. Fundir þessir eru öllum opnir, frjálsar umræöur veröa og fyrir- spurnum svaraö. Aðalfundur Alþýðubankans hf. árið 1980 verður hald- inn laugardaginn 19. april 1980 að Hótel Sögu (Súlnasal) i Reykjavik og hefst kl. 14.00. Dagskrá: 1. Skýrsla bankaráðs um starfsemi bankans árið 1979. 2. Lagðir fram endurskoðaðir reikningar bankans fyrir árið 1979. 3. Tillaga um k'vittun til bankastjóra og bankaráðs fyrir reikningsskil. 4. Kosning bankaráðs. 5. Kosning endurskoðenda bankans. 6. Akvörðun um þóknun til bankaráðs og endurskoðenda. 7. Breytingar á samþykktum bankans, til samræmis við ný hlutafélög. 8. Tillaga um nýtt hlutaf járútboð og útgáfu jöfnunarhluta- bréfa. 9. önnur rcá!, sem bera má upp sbr. 17. gr. samþykkta bankans. Aðgöngumiðar að aðalfundinum, ásamt atkvæðaseðlum,verða afhentir á venjuleg- um afgreiðslutima i bankanum að Lauga- vegi 31, Reykjavik, dagana 16., 17. og 18. april 1980. Bankaráð Alþýðubankans hf. Alþýðubandalag Akraness og nágrennis. heldur almennan félagsfund mánudaginn 14. apríl kl. 20.30 I Rein. Ariö- andi málefni á dagskrá. Mætum vel og stundvislega — Stjórnin. KALLI KLUNNI —■ Nú, þegar Róbinson Krúsó var búinn að borða, þá fór hann semsé að rannsaka um- hverfið. Já, þá verðum við að gera það llka! — Ég veit ekki hvort hann var klipinn 1 nefið, Kaili, en ég veit að hann reisti sér hús! — Það hljómar skynsamlega — við skulum gera slikt hið sama, Palli, það er nefnilega nokkuð sem við kunnum góð skil á! FOLDA Hvers kyns ert þú eiginlega?

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.