Þjóðviljinn - 12.04.1980, Blaðsíða 14
14S1ÐA — ÞJÓDVILJINN Laugardagur 12. aprll 1980
(IAKK(,AI!LI, •»-
VIVILN LL.l(;iI
LLSLIl. IIOWAKl)
()LI\IV (lc 1LVMLLVXI)
ISLEN2KUR TEXTI,
Hin fræga sfgilda stórmynd
Bönnuó innan 12 ára
Hækkaö verö.
Sýnd kl. 4 og 8.
Svona eru eiginmenn...
Spennandi og áhrifamikil ný
amerlsk stórmynd i litum og
Cinema Scope sem hlotiö hef-
ur fádsma góöar viötökur um
heim allan. Myndin gerist i
London I slöustu heimsstyrjöld.
Leikstjóri: Peter Hyams.
Aöalhlutverk: Christopher
Plummer, Lesley-Anne Down,
Harrison Ford.
Sýnd kl. 5. 7, 9 og 11.
islenskur texti.
Skemmtileg og djörf ný ensk
litmynd.
Islenskur texti.
Bönnuö börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 3,15, 5,15, 7,15 9,15,
11,15.
■BORGARw
bfioio
Smiöjuvegi 1, Kópavogi.
Sími 43500
(Útvegsbankahásinu austast i
Kópavogi)
Stormurinn
Verölaunamynd fyrir alia fjöl-
skylduna. Ahrifamikil og hug-
Ijúf.
Sýnd kl. 3 i dag, ókeypis aö-
gangur vegna 1/2 árs afmælis.
Einnig sýnd ki. 5 og 9.
Ihe
Shadowoí
Chikara
Skuggi Chikara
(The Shadow of
Chikara)
Nýr Bpennandi ameriskur
vestri.
Islenskur texti.
Bönnuö innan 14 ára.
Sýnd 'kl. 7 og 11.
comeThE
. ..and there goes
the League. jpgj
Snargeggja&ur grinfarsi,
um furöulega unga Iþrótta-
menn, og enn furöulegri þjálf-
ara þeirra....
RICHARD LINCOLN —
JAMES ZVANUT
Islenskur texti.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Simi 11475
&MÓÐLEIKHÚSIÐ
n-2oo
Stundarfriður
I kvöld kl. 20
Sföasta sinn
óvitar
sunnudag kl. 15
Sumargestir
sunnudag ki. 20
Mibasala 13.15—20. Slmi 11200
A hverfanda hveli
Sfmi 18936
Hanover Street
THE
DEER HUNTER
•\ MICHAEL aMINOiH.,.
Verölaunamyndin fræga, sem
er aö slá öll met hérlendis.
9. sýningarmánuöur
Sýnd kl. 5.10 og 9.10.
Allra siöasta sinn.
■ salur
hafnorhfó
Sfmi 16444
Hér koma tigrarnir...
Sfmi 11384
Nina
KEIR DULLEA-TOM CONTI
CwstMlm JILL BENNETT
Hvaö var þaö sem sótti aö
Júliu? Hver var hinn mikli
leyndardómur hússins? —
Spennandi og vel geröný ensk-
kanadisk Panavision litmynd.
Leikstjóri: Richard Lon-
craine.
lslenskur texti
Bönnuö innan 12 ára
Sýnd kl. 3—5—7—9 og 11.
-------sulur —
Fióttinn til Aþenu
Hörkuspennandi og skemmti-
leg, meö ROGER MOORE -
TELLY SAVALAS —
ELLIOTT GOULD o.m.fl.
Sýnd kl. 3.05—5.05—9.05
------scilur --------
Hjartarbaninn
(A Matter of Time)
Snilldarvel leikin og
skemmtileg ný, Itölsk-banda-
risk kvikmynd i litum.
Aöalhlutverk: LIZA MINN-
ELLI, INGRID BERGMAN,
CHARLES BOYER.
Leikstjóri: VINCENTE
MINNELLI.
Tónlist: EBB og KANDER
(Cabarett)
— Isl. texti. —
Sýnd kl. 7 og 9.
Veiðiferöin
Sýnd kl. 5.
Síminn
er 81333
MOBmtmN
Sími 81333
Brúðkaupsveisla
(A Wedding)
Ný bráösmellin bandarisk lit-
mynd, gerö af leikstjóranum
ROBERT ALTMAN
(M.A.S.H., Nashville, 3 konur
og fl.).
Hér fer hann á kostum og
gerir óspart grin aö hinu
klassiska brúökaupi og öllu
sem þvi fylgir.
Toppleikarar I öllum hlut-
verkum m.a.
CAROL BURNF.TT
DESI ARNAZ jr
MIA FARROW
VITTORIO GASSMAN
Sýnd kl. 5og 9
Sími 22140
Kjötbollurnar
(Meatballs)
Ný ærslafull og sprenghlægi-
leg litmynd um bandariska
unglinga i sumarbúöum og
uppátæki þeirra.
Leikstjóri: Ivan Reitman.
Aöalhlutverk: Bill Murray,
Havey Atkin.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Hækkaö verö.
MYND FYRIR ALLA FJÖL-
SKYLDUNA.
TÓNABÍÓ
Simi 31182
Bleiki pardusinn
hefnirsin
(Revengeof the Pink
Panther)
Skilur viö áhorfendur 1
krampakenndu hláturskasti.
Viö þörfnumst mynda á borö
viö „Bleiki Pardusinn hefnir
sln** •
Gene Shalit NBC TV:
Sellers er afbragö, hvort sem
hann þykist vera Italskur
mafiósi eöa dvergur, list-
málari eöa gamall sjóari.
Þetta er bráöfyndin mynd.
Helgarpósturinn
Aöalhlutverk: Peter Sellers,
Herbert Lom.
Sýnd kl. 3,5,7 og 9
Hækkaö verö.
Sfmsvari 32075
Meira Graffifi
. Partýiö er búiö
Ný bandarisk gamanmynd.
HvaÖ varö um frjálslegu og
fjörugu táningana sem viö
hittum I American Graffiti? —
Þaö fáum viö aö sjá f þessari
bráöfjörugu mynd.
AÖalhlutverk: Paul LeMat,
Cindy Williams, Candy Clark,
ANNA BJÖRNSDÓTTIR, og
fleiri.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
BönnuÖ börnum innan 12 ára.
Kópavogs-
leikhúsið
Þorlákur þreytti
Sýning laköld kl. 20.30 Uppselt
Sunnudag kl. 20.30.
Aögöngumiöasala frá kl. 18.
Sfmi 41985.
apótek félagslff
11.—17. aprll veröur kvöld-
varsla I Garösapóleki og
Lyfjabúöinni löunni — nætur-
og helgidagavarsla I Garös-
apóteki.
Upplýsingar um iækna og
lyf jabúöaþjónustu eru gefnar I
sima 1 88 88.
Kópavogsapótck er opiö alla
virka daga til kl. 19, laugar-
daga kl. 9 — 12, en lokaö á
sunnudögum.
Hafnarfjöröur:
Hafnarfjaröarapótek og
Noröurbæjarapótek eru opin á
virkum dögum frá kl. 9 —
18.30, og til skiptis annan
hvern laugardag frá kl. 10 —
13 og sunnudaga kl. 10 — 12.
Upplýsingar I sima 5 16 00.
slökkvilið
Slökkviiift og sjúkrabnar
Reykjavlk— simi 111 00
Kópavogur —
Seltj.nes —
Hafnarfj.
Garbabær —
simi 11100
simi 1 11 00
simi 5 11 00
simi 5 11 00
lögreglan
■■■■■■■■■■■■■■
Reykjavik —
Kópavogur —
Seltj.nes —
Hafnarfj.—
Garöabær —
slmi 111 66
slmi 4 12 00
slmi 1 11 66
simi 5 11 66
simi 5 11 66
sjúkrahús
Heimsóknartimar:
Borgarspltalinn — mánud. —
föstud. ki. 18.30 — 19.30 og
laugard. ogsunnud. kl. 13.30 —
14.30 og 18.30 — 19.00.
Grensásdeild Borgarspital-
ans: Framvegis veröur heim-
sóknartiminn mánud. —
föstud. kl. 16.00 — 19.30,
laugard. og sunnud. kl. 14.00
—19.30.
Landspltalinn — alla daga frá
kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 —
19.30.
Fæöingardeildin — alla daga
frá kl. 15.00 — 16.00 og kl. 19.30
— 20.00.
Barnaspitali Hrkigsins— alla
daga frá kl. 15.00 — 16.00,
laugardaga kl. 15.00 —17.00 og
sunnudaga kl. 10.00 — 11.30 og
kl. 15.00 — 17.00.
Landakotsspitali—alla daga
frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 —
Kvenféiag Laugarnessóknar
heldur afmælisfund I fundar-
sal kirkjunnar mánudaginn
14. april kl. 20.30.
Kvenfélagskonur flytja revlu.
Fjölmennum.
Stjórnin.
Geöhjðlp
Félagar, muniö fundinn aö
Hátúni 10, mánudaginn 14.
aprilkl. 20:30. Hope Knútsson,
iöjuþjálfari, mætir á fundinn
og spjallar viö fundargesti,
m. a. um útgáfustarfsemi á
bæklingum.
Fjölmennum.
Stjórnin.
Kvennadeild Slysavarnar-
félagsins I Reykjavlk
vill hvetja félagskonur til aö
panta miöa sem allra fyrst á
50 ára afmælishófiö sem
veröur á afmælisdaginn
mánudaginn 28. aprfl n.k. aö
Hótel Sögu og hefst meö borö-
haldi kl. 19.30. Miöapantanir I
slma 27000 i Slysavarnarhús-
inu á Grandagaröi á venjuleg-
um skrifstofutima.
Einnig I slma 32062 og 44601
eftir kl. 16.
Ath. mi&ar óskast sóttir fyrir
20. april. — Stjórnin.
AÖalfundur
Neytendasamtakanna
veröur haldinn aö Hótel Loft-
leiöum laugardaginn 12. april
n. k. og hefst hann kl. 13.30. A
fundinum fara fram venjuleg
aöalfundarstörf. Stjórnin.
UTIVISTARFERÐIR
Sunnud. 13.4. kl. 13.
Skúlafell (574 m) — Trölla-
dalur, einnig skiöaganga á
Hellisheiöi. Vcrö 3000 kr., fritt
f, börn m. fullorönum. Fariö
frá B.S.I. benslnsölu.
Otivist
söfn
Bókasafn Dagsbrdnar
Lindargötu 9, efstu hæö, er op-
iö iaugardaga og sunnudaga
kl. 4-7 siöd..
Bókabilar, bækistöö i
Bústaöasafni, slmi 36270.
Borgarbúkasafn Reykjavfkur.
Barnadeild — kl. 14.30 — 17.30.
Gjörgæsludeild — eftir sam-
komulagi.
Heiisuverndarstöö Reykjavfk-
ur—viö Barönsstig, alla daga
frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 —
19.30. Einnig eftir samkomu-
lagi.
Fæöingarheimiliö — viö
Eirlksgötu daglega kl. 15.30 —
16.30.
Kleppsspitalinn — alla daga
kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 —
19.00. Einnig eftir samkomu-
lpgi.
Kópavogshæliö — helgidaga
kl. 15.00 — 17.00 og aöra daga
’éftir samkomulagi.
Vifilsstaöaspit alinn — alla
daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30
— 20.00.
Göngudeildin aö Flókagötu 31
(Flókadeild) flutti i nytt hds-
næöi á II. hæö geödeildar-
byggingarinnar nyju á ldö
Landspltalans laugardaginn
17. növemœr iu/9. Eiiarisemi
deildarinnar veröur óbreytt.
Opiö á sama tima og veriö hef-
ur. Simanúmer deildarinnar
veröa óbreytt 16630 og 24580.
læknar
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varsla er á göngudeild Land-
spltalans, slmi 21230.
Slysavarösstofan, slmi 81200,
opin allan sólarhringinn. Upp-
lýsingar um l'ækna og lyfja-
þjóni^tu f sjálfsvara 1 88 88.
Tannlæknavakt er í Heilsu-
verndarstööinni alla laugar-
daga og sunnudaga frá kl.
17.00 — 18.00, sími 2 24 14.
ferdir
AÆTLUN
AKRABORGAR
Frá Akranesi Frá Reykjavik
Kl.8.30 Kl. 10.00
— 11.30 —13.00
—14.30 —16.00
—17.30 — 19.00
2. mal til 30. Júni veröa 5 feröir
i föstudögum og sunnudögum.
— Siöustu feröir kl. 20.30 frá
Akranesi og kl. 22,00 frá
Reykjavik.
1. júli til 31. ágúst veröa 5 ferö-
ir alla daga nema laugardaga,
þá 4 ferölr.
Afreiösla Akranesi.simi 2275
Skrifstofan Akranesi,simi 1095
Afgreiösla Rvk., simar 16420
og 16050.
Aöalsafn, útlansdeild, Þing-
holtsstræti 29a, sími 27155.
Opiö mánudaga-föstudaga kl.
9-21, laugardaga kl. 13-16.
Aöalsafn, lestrarsalur, Þing-
holtsstræti 27. Opiö mánu-
daga-föstudaga kl. 9-21,
laugardaga kl. 9-18.
sunnudaga kl. 14-18.
Sérútlán, Afgreiösla I Þing-
holtsstræti 29a, bókakassar
lánaöir skipum, heilsuhælum
og stofnunum.
Sölheimasafn. Sólheimum 27,
simi 36814. Opiö mánudaga-
föstudaga kl. 14-21, laugar-
daga kl. 13-16.
Bókin heim, SOlheimum 27,
simi 83780. Heimsendinga-
þjónusta á prentuöum bókum
viö fatlaöa og aldraöa.
Illjóöbókasafn, Hölmgaröi 34,
simi 86922. HljOöbókaþjónusta
viö sjönskerta. Opiö mánu-
daga-föshidaga kl. 10-16.
Ilofsvallasafn, Hofsvallagötu
16, simi 27640. Opiö mánu-
daga-föstudaga kl. 16-19.
Bústaöasafn, Ðústaöakirkju,
simi 36270. Opiö mánudaga-
föstudaga ki. 9-21, laugardaga
kl. 13-16.
Bókabilar, Bækistöö i
Bústaöasafni, slmi 36270. Viö-
komustaöir viösvegar um
borgina.
Allar deildir eru lokaöar ú
laugardögum og sunnudögum
1. júni-31. ágdst.
minningarkort
Minningarkort Hjartaverndar
fást i eftlrtöldum stööum:
Skrifstofu Hjartaverndar,
Lágmúla 9, s. 83755, Reykja-
vlkur Apóteki, Austurstræti
16, Garös Apóteki, Sogavegi
108, Skrifstofu D.A.S., Hrafn-
istu, Dvalarheimiii aldraöra,
viö Lönguhliö, BOkabúöinni
Emblu, v/Noröurfeli, Breiö-
holti, Kópavogs Apóteki,
Hamraborg 11, KOpavogi,
BOkabúö Olivers Steins,
Ttrandgötu Hafnaríiröi, og
Sparisjóöi Hafnarfjaröar,
Minningarkort Sfyrktar- og
minningarsjóösSamtaka gegn
astma og ofnæmi fást á eftir-
töldum stööum: Skrifstofu
samtakanna s. 22153. A skrif-
stofu SIBS s. 22150, hjá
Magnúsi s. 75606, hjá Maris s.
32345, hjá Páli s. 18537. 1
sölubúöinni á Vlíilsstööum s.
42800.
KÆRLEIKSHEIMILIÐ
En úlfar kunna ekki að tala.
§ uivarp
7.00 Vefturfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
7.20 Bæn
7.25 Tónleikar. Þulur velur
og kynnir.
8.00 Fréttir. Tónleikar.
8.15 Veöurfregnir. Dagskrá.
Tónleikar
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
Tónleikar.
9.30 Óskalög sjúklinga: Asa
Finnsdóttir kynnir. (10.00
Fréttir. 10.10 Veöurfregnir.)
11.20 Börn hér og börn þar
Málfriöur Gunnarsdóttir
stjómar barnatima. Lesari
Svanhildur Kaaber. Gestir
tlmans eru nokkur börn,
sem stunda sænskunám i
Námsflokkum Reykjavikur
á vegum grunnskólans.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréiiir. 12.45
Veöurfregnir. Tilkynningar.
Tónleikar.
13.30 I vikulokin
Umsjónarmenn:
Gu&mundur Arni Stefáns*
son, Guöjón Friöriksson og
Þórunn Gestsdóttir.
15.00 1 dægurlandi Svavar
Gests velur islenska dægur-
tónlist til flutnings og
spjallar um hana.
15.40 islenskt mál
Gunnlaugur Ingólfsson
cand. mag talar
15.00 Fréttir.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Úr skótalífinu.
(Endurtekinn þáttur frá 23.
jan. i vetur). Stjórnandinn,
Kristján E. Guömundsson,
tekur fyrir nám I sagnfræöi
viö heimspekideild Háskóla
lslands.
17.00 Tónlistarrabb: — XXI
Atli Heimir Sveinsson sér
um þáttinn.
17.50 Söngvar I léttum dúr.
Tilkynningar.
18.45 veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar
19.35 ..Babbitt”, saga eftir
Sinclair Lewis SigurÖur
Einarsson Islenzkaöi. GIsli
RUnar Jónsson leikari les
(19).
20.00 Harmonikuþáttur.
Högni Jónsson kynnir lögin.
20.30 Litil ferö um markaö
Anna ólafsdóttir Björnsson
heimsækir vinnumarkaöinn
21.15 A hljómþingi Jón Orn
Marinósson velur sigilda
tónlist og spjallar um verkin
og höfunda þeirra.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.40 Kvöldsagan: „Oddur frá
Rós uhiisi" Nokkrar
staöreyndir og hugleiöingar
um séra Odd V. Gislason og
lífsferil hans eftir Gunnar
Benediktsson. Baldvin Hall-
dórsson leikari les (2).
23.00 Danslög. 23.45 (Fréttir)
01.00 Dagskrárlok.
>sjómrarp
16.30 iþróttirUmsjónarmaöur
Bjarni Felixson.
18.30 Lassie Ellefti þáttur.
Þýöandi Jóhanna Jóhanns-
dóttir.
18.50 Enska knattspyrnan
Hlé
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Lööur Gamanmynda-
flokkur. Þýöandi Ellert
Sigurbjörnsson.
20.55 Listasafn skauta-
drottningarinnar Heimilda-
mynd um listasafniö á
Hövikodden I Noregi, sem
skautadrottningin fræga,
Sonja Henie, og maöur
hennar, Niels Onstad, komu
á fót. Þýöandi Jón Gunnars-
son.
21.40 Hreyfingar Stutt mynd
án oröa.
21.50 Hann Fiint okkar (Our
Man Flint) Bandarisk
njósnamynd I gamansöm-
um dúr, gerö áriö 1966.
Aöalhlutverk James Co-
burn, Lee J. Cobb og Gila
Golan. Glæpasamtök hafa á
prjónunum áform um aö
beisla veöriö og beita þvi til
aö ná heimsyfirráöum. Aö-
eins einn maöur, Derek
Flint, getur komiö í veg fyr-
ir ætlun samtakanna. Þýö-
andi Guöni Kolbeinsson.
(.35 Dagskrárlok
skrltlur
Ef þér Ukar ekki súpan, skaltu láta hana I friöi!
Þér var nær aö segja upp Þjóöviljanum!
gengíð NR. 69 - 11. aprfl 1980
1 Bandarikjadollar...................
1 Sterlingspund .....................
1 Kanadadollar.......................
100 Danskar krónur....................
100 Norskar krónur ...................
100 Sænskar krónur ...................
100 Finnsk mörk ......................
100 Franskir frankar..................
100 Belg. frankar.....................
100 Svissn. frankar...................
100 Gyllini ..........................
100 V.-þýsk mörk .....................
100 Lirur.............................
100 Austurr.Sch.......................
100 Escudos...........................
100 Pesetar ..........................
100 Yen...............................
1 18—SDR (sérstök dráttarréttindi) 14/1
Kaup Sala
436.00 437.10
955.95 958.35
369.85 370.75
7453.00 7471.80
8567.90 8589.50
9948.70 9973.80
11392.75 11421.45
10034.50 10059.80
1440.85 1444.45
24942.80 25005.70
21185.60 21239.10
23228.60 23287.20
49.99 50.11
3253.75 3261.05
862.50 864.70
608.10 609.60
173.19 173.62
551.93 553.32