Þjóðviljinn - 22.04.1980, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 22.04.1980, Blaðsíða 12
12 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 22. april 1980 Sýning Sendiráð Tékkóslóvakiu, Þýska Alþýðu- lýðveldisins, Póllands og Sovétrlkjanna ásamt útflutn ingsb óka miðstöðinni ,, Me zdun arodnaj a Kniga” gangast fyrir sýningu á bókum, grafik, plakötum, frimerkjum og hljómplötum i tilefni 110. afmælisdags V.I. Lenins. Sýningin er opin að Hallveigarstöðum v/Tún- götu kl. 14-19 frá 23.-27. april. Aðgangur ókeypis. ---------------------------------------, i Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri Lausar stöður: 1. Aðstoðarhjúkrunarforstjóri, framhaldsmenntun i kennslu og stjórn- | un æskileg. j 2. Ræstingarstjóri, húsmæðrakennara- | menntun æskileg. 3. Hjúkrúnarfræðingar til sumarafleys- inga á ýmsar deildir sjúkrahússins. 4. Sjúkraþjálfari. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri Simi: 22100. 5. Röntgentæknir. Upplýsingar á Röntgendeild hjá deildar- tækni. Simi 22100. Félagsráðgjafi óskast til starfa frá 1. mai n.k. eða siðar. Starfsmaður með B.A. -próf i sálarfræði eða félagsfræði frá Háskóla íslands kemur einnig til greina. Upplýsingar um starfið eru veittar á félagsmálastofnun Akureyrar, Geisla- götu 5, simi (96 ) 25880 kl. 10-12.00. Skriflegum umsóknum skal og beint þangað hið fyrsta. Félagsmálastjóri. Útboð Tilboð óskast i frágang lóðar við Suður- landsbraut 30. Útboðsgögn eru afhent hjá Tækniþjónustunni s.f. Lágmúla 5 gegn 20 þúsund króna skilatryggingu. Tilboðsfrestur er til 30. april. Tækniþjónustan s.f. ...... ........... ^ Eiginmaöur minn, faöir okkar, tengdafaöir og afi Guðmundur Br. Pétursson. stýrimaöur Stangarholti 32 veröur jarðsunginn fró Fossvogskirkju miövikudaginn 23. april kl. 3. Lydia Guömundsdóttir Hilda Guömundsdóttir Gunnar Felixson Þórhildur Guömundsdóttir Siguröur Einarsson PéturR.Guömundsson Sólveig ó. Jónsdóttir Hafsteinn ö. Guömundsson Aidis Gunnarsdóttir og barnabörn. V ——————J Faöir minn og stjúpfaöir Andrés Karlsson frá Patreksfiröi lést sunnudaginn 20. april. Kristin Andrésdóttir Daniel Jónsson Félag vinstri sinna F.A. n Stjórn Félags vinstri sinna i Fjölbrautaskólanum á Akranesi. Fyrir nokkru var stofnað i Fjöl- brautaskólanum á Akranesi félag vinstri sinna, að þvi er Dögun hermir. A stofnfundi félagsins mættu 16 nemendur og einhverjir hafa bæst við síðan. Ýmsir draga i efa, að stjórnmál og nám eigi samleið og tina eitt og annaö fram til stuðnings þeirri skoðun. Unglingum hættir kannski stundum til að vera of auðtrúa i pólitiskum efnum en ef fram fer lifandi pólitisk umræða t.d. i skólum, auðveldar það ung- lingunum að mynda sér skoðanir. Stjórn Félags vinstri sinna i F,A. telur þvi brýnt, að sem fyrst verði stofnað félag hægri manna i skólanum. Stefnuskrá Félags vinstri sinna er enn i mótun en það gerir sér vonir um að geta látið til sin taka i öllum þeim málum, sem snerta skólann og hagsmuni nemenda. Stjórn félagsins skipa: Margeir Sigurðsson formaður, Eirikur Guðmundsson gjaldkeri og Jó- hanna Harðardóttir ritari. — mhg Lífeyrissjjóður bænda Lífeyrisgreiðslurnar 852,7 miljónir sl. ár Lifeyrissjóður bænda tók til starfa árið 1971. Arið 1979 voru iögjöld sjóösfélaga 1.31% af brúttóverömæti landbúnaöaraf- uröa. Taliö er, aö heiidariögjöid til sjóösins fyrir siöasta ár muni nema um 1352 milj. kr. Há- marksiögjaldagreiösla kvænts sjóösfélaga var kr. 197 þús. áriö 1979 en mun veröa um 284 þús. kr. á þessu ári. A sl. ári námu heildarlifeyris- greiðslur 852.7 milj. kr. Af þeirri upphæð greiddi Lifeyrissjóður- inn 61.1%, rikissjóður 24.2% og Stofnlánadeild landbúnaðarins 14.6%. Greiöslur vegna áunn- inna réttinda aukast nú með hverju ári. A siöasta ári voru þær tæplega 14% af heildarlif- ey risgreiðslunum. Útlán sjdösins eru frábrugðin útlánum annarra llfeyrissjóöa þvi sjóðurinn lánar ekki beint til sjóðfélaga, heldur lánar hann Stofnlánadeild landbúnaðarins til ákveðinna lánaflokka. Upplýsingaþjónusta land- búnaðaarins fræöir okkur á þvi að samtals hafi Llfyerissjóður- inn lánað 940milj. kr. á siöasta ári. Þar af fóru 300 milj. kr. til Framkvæmdasjóös og Bygg- ingarsjóðs ríkisins. Veitt voru 94 bústofnskaupa- lán á árinu. Hámarksupphæð þeirra svarar til skattmats á 175 ám eða kúm. Lán þessi eru veitt til 6 ára, eru með 2,5% vöxtum og 100% verðtryggingu. A siðasta ári fengu 52 sjóðsfélagar ibúðabyggingalán. Hámarks- upphæð var 2 milj. kr. Þessi lán eru veitt til 20 ára, vextir eru 2% undir almennum fasteignaláns- vöxtum. Hámarksupphæð jarakaupa- lána var 3,0 milj. kr. á siðasta ári. Þessi lán eru veitt til 20 ára, með 1% vöxtum en fullri verð- tryggingu. Samtals fengu 92 aðilar jarðakaupalán á árinu. Af útlánum Lifeyrissjóösins voru 73.9% verðtryggö en i árs- lok 1979 var 47.6% af höfuðstóli ^Utrnjón: Magnús H. Gislason sjóðsins verötryggö skuldabréf og 9.1% inni á vaxtaauka- reikningi. Formaður stjórnar Lifeyris- sjóös bænda er Guðmundur Skaftason, en hann er tilnefndur af Hæstarétti. Framkvæmda- stjóri er Pétur Sigurösson. Lif- eyrissjóðurinn er með skrifstofu i Búnaðarbankahúsinu við Hlemm. — mhg Lánveitingar úr Stofnlánadeild landbúnaðarins og Lífeyrissjóði bænda A sl. ári voru veitt lán úr Stofnlánadeild landbúnaöarins og Lifeyrissjóði bænda sem hér segir: ,, . ° Fjoldi Lánsfjárh lána. þús. kr. Jarðakaup.......................... 92 217.320 Minkabú............................ 13 95.048 Hitaveitur......................... 1 2.952 Ræktun............................. 15 2.975 FjÓS.............................. 48 231.762 Fjárhús ........................... 66 238.831 Hlöður............................. 57 238.938 Haughús........................... 6 6.129 Gróðurhús........................... 6 38.125 Geymsluhús....................... 17 80.352 Hesthús ...............1........... 1 3.000 Svinahús ........................... 2 8.331 Hænsnahús.......................... 11 68.157 Dráttarvélar...................... 269 367.698 Mjólkurstöövar..................... 17 579.500 Vinnuvélar ......................... 9 75.304 Votheyshlööur...................... 24 88.872 Sláturhús........................... 8 111.000 Frystihús........................... 6 73.000 Mjólkurhús, (tankar, kerfi) ....... 78 79.565 Fjárréttir.......................... 7 34.000 Endurbyggingar Ib.húsa............. 39 64.282 Viðbyggingar Ib.húsa................ 1 3.000 793 2.708.140 Bústofnskaupalán•................................. 95 160.418 Lifeyrissj.bænda................................. 59 102.055 Samtals 947 2.970.613 Til samanburöar má geta þess að á árinu 1978 voru I allt veitt 1401 lán frá Stofnlánadeild og Lifeyrissjóöi að upphæð kr. 2.513,7 þús. og árið 19771441 lán að upphæð kr. 2.181,3 þús. Þess ber þó að geta, að þar til á árinu sem leið veitti Stofnlána- deildin lán til nýrra ibúðarhúsa i sveitum, en á voru slfkar lánveit- ingar fluttar yfir til Húsnæðismálastjórnar rikisins. Ariö 1978 veitti Stofnlánadeild lán til 176 nýrra íbúðarhúsa. Stofnlánadeildin annast áfram lán til viðgerða og stækkunar á eldri Ibúðarhúsum. Þó að töl- ur þessar séu þvf ekki fyllilega sambærilegar, sýna þær glöggt, að lánveitingar til landbúnaðarins hafa dregist saman, bæði að fjölda og heildarlánsfjárhæö, ef verðgildisrýrnun peninganna er tekin með i reikninginn. —mhg :il

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.