Þjóðviljinn - 22.04.1980, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 22. april 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 15
Við Nauthúsagil
Agústa Björnsdóttir sér um
þáttinn „Aöur fyrr á árunum”
i morgunútvarpinu l dag.
Aöalefni þáttarins er upplest-
ur Karls Guömundssonar leik-
ara á greininni „Viö Naut-
húsagil” eftir Einar E. Sæ-
mundsen.
— Þetta er eiginlega ritgerö
meö ævintýrasniöi, — sagöi
Agústa. — Einar skrifaöi hana
1911, ári eftir aö hann tók viö
stööu skóagarvarðar á Suöur-
landi.Greinin var endurprent-
uð 1966 og þá fylgdi henni sú
umsögn, aö hún heföi vakið
hrifningusem ,,fór einsog eld-
ur um ungmennafélögin og
brýnt þau til dáöa.” Ég valdi
Utvarp
kl. 10.25
hana i tilefni af Ari trésins.
„Við Nauthúsagil” segir frá
uppvexti reyniviöarhrislu
undir Eyjafjöllum skömmu
eftir aldamót.
1 lok þáttarins syngur Guö
rún Tómasdóttir lag og ljóö
eftir Þorstein Valdimarsson:
„Vor mitt þaö er blæösp”. —
Þetta er mjög fallegt lg, sem
heyrist alltof sjaldan, — sagöi
Agústa, —og ég valdi þaö sem
sumarkveöju til hlustenda.
— ih
Þjóð-
skörungur-
inn Hitler
Þaö fer vlst ekkert a milli
mála að Adolf Hitler haföi um-
talsverö áhrif á samtiö sina. 1
kvöld er á dagskrá sjónvarps-
ins fyrri þátturinn af tveimur
um þennan austurriska
húsamálara, og tilheyra þætt-
irnir bandariska fræöslu-
myndaflokknum „Þjóöskw-
ungar tuttugustu aldar”.
Kynning sjónvarpsins á
þessum þætti hljómar óneit-
anlega dálitiö undarlega. Þar
segiraö Adolf Hitler hafi hlot-
iö „heiöursviöurkenningu
fyrir hetjulega framgöngu i
heimsstyrjöldinni fyrri. Hon-
um blöskruöu skilmálar Ver-
salasamninganna og einsetti
sér aö hefna niöurlægingar
Þýskalands. Draumar hans
rættust 22. júni 1940 viö upp-
gjöf Frakka og allt lék f lyndi,
en martrööin beiö hans á
næsta leiti”.
Viö skulum vona aö þessi
kynning sé ekki f samræmi viö
innihald þáttarins í kvöld. Þaö
væritil litils aö bjóöa fólki upp
-á svona hágöfuga, „sálfræöi-
lega” skýringu á fyrirbærinu
Adolf Hitler. Maöur vonar
a.m.k. aö flestir séu hættir aö
lita á atburöina í Þýskalandi
uppúr 1930 sem eitthvert
„einkaflipp” Hitlers, og reyni
heldur aö setja þá i sögulegt
samhengi. _ih
Eiga hugmyndir Hayeks
erindi til íslands.
Bannið kókauglýsingar!
Kókandstæðingur hringdi: tennur, stuölar aö offitu osfrv. auglýsa þennan óþverra upp
— Ég veit ekki hvort þaö er Þaö hlýtur þvi aö flokkast undir eitthvert undralyf til aö
rétt hjá mér, en ég hef á tilfinn- visvitandi fölsun staöreynda aö öölast hamingjuna.
ingunni aö auglýsingar frá Coca
Cola kompanlinu hafi færst i
aukana fremur en hitt siöan
uppvist varö um myrkraverk
þessa fyrirtækis i S-Amerlku. I
hverjum einasta auglýsinga-
tima sjónvarpsins fáum viö aö
heyra og sjá aö allt gangi betur
meö kók, aö fólk veröi fallegt og
hamingjusamt af aö drekka
kók, osfrv.
Það er útaf fyrir sig næsta
vonlitiö að ætla sér aö kveöa
niður kapitalismann og heims-
valdastefnuna i einu höggi með
þvi einu aö hætta aö drekka kók,
en mér finnst aö islensk verka-
lýðshreyfing og almennings-
samtök eins og t.d. Neytenda-
samtökin, ættu aö taka höndum
saman og reyna a.m.k. að
sporna gegn þessum viöur-
styggilegu auglýsingum.
A hinum Norðurlöndunum
hefur ýmislegt verið gert til aö
opna augu fólks fyrir þvi svina-
rii sem viðgengst á vegum
þessa fjölþjóðlega auðhrings. t
Sviþjóö var t.d. sett á nokkurra
daga k(Mc - bann. Hér á landi
mundi þaö eflaust ekki ná fram
aöganga, vegna þess hve fólk er
yfirleitt gjörsneytt allri alþjóða-
hyggju og einblinir á eigin
neysluþarfir. En mér datt i hug,
að úr þvi að sjónvarpiö neitaöi
aö birta auglýsingu frá Otsýn
um daginn sökum þess hve
mikið var af hástigslýsingar-
oröum I henni, þá ætti þaö lika
að banna kók-auglýsingarnar.
Neytendasamtökin ættu aö
styðjá slíkt bann, vegna þess aö
allir vita jú aö kók-auglýsingar
eru ekkert annaö en fölsun á
staöreyndum. Staöreyndirnar
segja okkur aö kðk er meö þvi ó-
hollasta sem til er: skemmir
Adolf Hitler. Myndin er tekin
1925, skömmu eftir aö hinn til-
vonandi „þjóöskörungur”
losnaði úr fangelsi.
Sjónvarp
kl. 20.40
- Friedrich A. Hayek, nóbels-
verölaunahafinn umdeildi,
kemur á skjáinn i kvöld i þætti
ögmundar Jónassonar um
Umheiminn. Hagfræöingurinn
Hayek hefur hvarvetna veriö
umdeildur, svo ekki sé meira
sagt, og hafa margar bækur
veriö skrifaðar honum til höf-
uös.
Hannes Hólmsteinn vitnar I
eina af þessum bókum i mogg-
anum um helgina, og þar seg-
ir: „Lærdómi Hayeks er
ábótavant, hann er ekki viö-
lesinn, skilningur hans á hag-
legum efnum er einhliöa,
söguskilningur hans rangur,
þekking hans á stjórnfræöi er
næstum engin, hugtakanotkun
hans villandi, skilningi hans á
breskum og ameriskum
stjórnsiöum er stórlega ábóta-
vant, og afstaöa hans til
alþýöu manna full af valds-
mannslegum hroka”. Auðvit-
aö finnst Hannesi þetta hiö
mesta niö.
ögmundur Jónasson mun
ræöa viö Hayek I þættinum og
Sjónvarp
kl. 21.35
sagöi hann aö meginstef þátt-
arins væri spurningin: eiga
hugmyndir Hayeks erindi viö
tslendinga? Guömundur
Magnússon háskólarektor
mun tala stuttlega um fram-
lag Hayeks til hagvisindanna,
og loks munu þeir ræðast viö
Jónas Haralz og Þröstur
Ólafsson. _ ih
Leiftursóknameistarinn Hayek.
Hringið í síma 8 13 33 kl. 9-5 alla virka
daga eða skrifið Þjóðviljanum
lesendunt
Húrra
fyrir
Jass-
vakn-
ingu!
Jassvakning á mikinn heiöur
skiliö fyrir aö hafa boöiö Reyk-
vikingum upp á frábæra tón-
leika þeirra Tania Maria og
Niels-Henning örsted Pedersen
á laugardaginn. Ég var svo
heppinn aö komast á þessa tón-
leika og get ekki látiö hjá liöa aö
þakka fyrir mig.
Þetta féiag, Jassvakning, er
fyrir löngu búiö aö sanna til-
Viö kirkjur er þaö alvenja aö
konur hittist, sýni hver annarri
börn sin og geti framfara
þeirra. Sú var ein einu sinni sem
átti dreng er henni þótti af-
brigða barn, einkum aö þvi hvaö
honum varö fljótt og vel til máls
ins. Segir hún þar um viö
grannkonu sina: „Gottog mikiö
fer honum fram; I fyrra gat
hann ekki sagt nema ’andinn,
andinn,’ en nú getur hann skýrt
sagt ,fjandinn, fjandinn”?
Torfskeri eöa torfljár, til aö skera meö torf (Þjóöminja-
safniö - Ljósm. gel).
verurétt sinn, þótt þaösé aöeins
fjögurra ára. Þaö hefur staöiö
fyrir mögum bestu tónleikum
sem ég hef upplifaö hér á landi.
Allir sannir jassunnendur hljóta
þvi aö styöja og styrkja þetta
félag meö þvi aö fjölmenna á
tónleikana. Þetta geröist á
laugardaginn: Háskólabió var
troðfullt og hrifning okkar allra
ósvikin.
Húrra fyrir Jassvakningu!
Jassfrlk