Þjóðviljinn - 01.06.1980, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 01.06.1980, Blaðsíða 9
8 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 1. júni 1980. Rætt við Hólmfríði Birnu Hildisdóttur, sjómanns- konu í Grindavík „Nei, ég held ég vildi ekki vera gift manni sem ynni í bílskúrnum” Gunnar Gunnlaugsson eiginmaður HóimfrlOar viO vinnu sina á sjónum. „Við giftum okkar þegar ég var 19 ára gömul. Þá var Gunnar í Stýrimanna- skólanum og við bjuggum í Reykjavík. Ég átti tvö börn á meðan hann var enn í skólanum og fjárhagurinn var mjög erfiður. Við reyndum að fá lán í Út- vegsbankanum en fengum ekki eyri og um námslán var ekki að ræða. Ef það hefði ekki verið síldin á sumrin, veitég ekki hvern- ig þetta hefði bjargast." Hildur Maria og HólmfriOur meO litla soninn. Þaö er sjómannskona suöur I Grindavik, sem býöur okkur upp á kaffi og segir okkur af lifi sinu. Hún heitir Hólmfríöur Birna Hildisdóttir, á fjögur börn og mann á sjó. „Við vorum heppin aö íúa i ókeypis húsnæöi á þessum tima og aö sildin var ennþá i sjðnum. Eftir aö hann lauk náminu fór hann strax á bát sem stýrimaöur og nokkru siöar fengum viö ibúö i Framkvæmdanefndarblokk i Breiðholti.” i Breiðholti „Hvernig var aö vera sjó- mannskona i Breiöholti?” ,,Ég kunni að mörgu leyti vel viö mig á meðan ég var þarna. Þaö voru mikil viöbrigði aö koma úr lélegu húsnæöi i nýja ibúö. Ég get ekki sagt, aö mér hafi fundist ég beinlinis einangruö, þótt ég hafi fundiö mikinn mun á aö flytja til Grindavikur, og nú get ég ekki hugsaö mér aö flytja aftur til Reykjavikur. Ég dreif mig i kvöldskóla og tók gagnfræðapróf i Laugalækjarskólanum þegar hann tók upp kvölddeildir. Ég haföi hætt I skóla strax eftir skyldunám og mér fannst nauð- synlegt aö ljúka þessu prófi upp á framtiöina.” „Og hvenær flytjiö þiö svo til Grindavikur?” „Viö fluttum hingaö 1973. Við leigöum fyrst húsnæöi, en byrjuö- „Maður lærir ad bjarga sér sjálfur” um fljótlega aö byggja húsiö sem viö búum núna I. Gunnar var fyrst á útilegubátum og var i burtu lengri tima I einu, en núna er hann á dagróörabát og þar af leiðandi mun meira heima.” ekki svo þröngur aö frelsiö sé ekkert. En ég held aö hjónabönd sjómanna séu oft talsvert ööru visi en landvinnumanna vegna þess aö hjónin hafa hreinlega ekki tima til aö veröa leiö hvort á ööru. Fólk þarf ákveöiö frelsi og sjó- mannskonur hafa þaö. Maöur veröur sjálfstæöur og flestar sjó- mannskonur læra aö bjarga sér. Ég þarf aö taka allar ákvaröanir á meöan maöurinn er á sjó. Mörgum konum finnst þetta erf- itt, en þaö er lika kostur aö þegar maðurinn er heima, þá er hann heima, — þaö er aö segja hann er i frii, en ekki eilifri aukavinnu eöa stússi út af sinni daglegu vinnu eins og margir sem vinna daglaunavinnu I landi.” gift manni sem ynni frá 9-5 ?” „Ég held varla. Ég er orðin vön þvi aö eiga mann á sjónumog mér fellur það ágætlega. Núna I vor hætti Gunnar að fara I langa róöra. Hann er nú á bát sem kem- ur heim á kvöldin og ég finn strax fyrir breytingunni. Þetta hefur vissulega mikla kosti, einkum fyrir börnin, en nú þarf maður lika aö bera miklu meira undir hann og getur ekki lengur stjórn- aö einn,” og Hólmfrlöur hlær viö. „En ég vildi ekki eiga mann sem ynni heimaviö allan daginn, t.d. I Að búa i Grindavík „Og hvernig er svo að búa I Grindavik?” „Mér finnst alveg prýöilegt aö búa hér og gæti ekki hugsaö mér aö búa annars staöar. Hér er mjög mikiö af sjömannafjöl- skyldum og samheldnin er mikil. Hér tekur maöur miklu meiri þátt I starfi mannsins og þaö er mikill samgangur á milli kvennanna sem eiga menn á sama bát. Þó aö þetta hafi verið mikil vinna á meöan viö vorum aö koma húsinu upp, hefur maöur alltaf átt vini hér allt i kring sem hefur veriö hægt aö leita til. Samstaöan á miíli fjölskyldnanna er miklu meiri en hún var I Reykjavik.” „Er erfitt aö vera sjómanns- kona?” „Þaö er þaö vissulega að ýmsu leyti, en þaö hefur lika marga kosti. Auðvitað skiptir afkoman mikiu máli, en hún veröur aldrei góö nema mikiö sé unniö. Sjálf er ég alin upp viö þetta, pabbi var sjómaöur og ég þekki þvi lif sjó- manna vel. Kostirnir eru óneitan- lega margir, ef fjárhagurinn er Að eiga mann á sjó „Gætir þú hugsaö þér aö vera f,IVIikil sam- stada meðal sjómanns- kvenna hér í Grindavík” Ég fór einn tur í Norður- sjoinn Sunnudagur 1. júni 1980. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 9 bilskúrnum. Þaö held ég að væri allt of mikiö álag á hjónabandiö.” „En börnin,hvernig kunna þau þvi að hafa pabba á sjónum?” „Þau hafa auðvitað saknaö hans og þaö er alltaf hátiö þegar pabbi er i landi. Hér fylgjast krakkar mikiö meö sjómönnun- um. Þau hafa vanist þvi aö leita til min meö flesta hluti og treysta á mig, en þau eru mjög glöö yfir aö hann skuli ekki lengur vera burtu nema yfir daginn.” Hildur Maria 7 ára sem hefur hlustaö spennt á samtaliö, bland- ar sér nú i máliö. Hún segist einu sinni hafa farið á sjó meö pabba. „Ég var ekkert sjóveik, en ég vildi ekki vera sjómaður. Ég ætla aö vinna i búö.” Viö spyrjum Hólmfriöi hvort hún gæti hugsaö sér aö vera sjó- maður. „Nei, það held ég ekki, en ég hef hins vegar unniö oft viö fisk i landi og fór reyndar einu sinni einn túr á Noröursjó. Þaö var mjög gaman og ég var sjóhraust. Ég hef unnið viö sildarsöltun a haustin og hér úti I bflskúr hef ég unnið viö aö skera net. Þaö er mjög eftirsótt vinna hjá konunum hér, en talsvert erf- ið. Netin eru keyrö hingaö i bil- skúrinn þegar þau hafa veriö dregin úr sjó og svo sker maöur þau af köölunum. Þetta er vel borgað ef maöur er duglegur.” Félagslíf og vinna „Hvað gera sjómannskonur hér I fristundunum þegar mennirnir eru á sjó?” „Þaö er talsvert félagslif hér, kvöldnámskeið og ýmislegt. Sjálf hef ég unnið meö leikfélaginu hér sem hvislari og mér hefur fundist það mjög gaman. Þaö er bara verst hvaö þaö gengur erfiölega aö fá karlmenn i svona störf vegna hinnar miklu vinnu.” „Er „Fiskur undir steini” hér i Grindavik?” „Ég er hrædd um aö þaö hafi ýmislegt veriö til i þvi sem fram kom I þessari umdeildu kvik- mynd, þótt margt hafi lagast. Til dæmis heyri ég aldrei i kanaút- varpinu hér. En menningarlifiö mætti óneitanlega vera blómlegra. Auðvitað sækir maöur mikiö til Reykjavikur en þaö er slæmt að þurfa aömiöaallt félags- og menningarlif viö sjóinn.” „Hvernig fara sjómannskonur aö meö börnin þegar þær stunda vinnu eöa félagslif?” „Margar skiptast á viö aö gæta barnanna og það er miklu auö- veldara aö vera hér meö börn en t.d. i Reykjavik. Vinnan er lika oftast I skorpum og svo koma góð hlé á milli.” „Helduröu aö manninn þinn langi til aö vinna i landi?” „Nei, hann reyndi þaö einu sinni. Hann fór aö vinna I steypu- stöð og honum leiddist þaö óskap- lega. Hann getur ekki hugsaö sér aö vinna undir stimpilklukku. Þaö er viss spenna og áhætta sem fylgir þessu starfi og þótt þaö sé erfitt, þá fylgja þvi ýmsir kostir sem ekki fylgja öörum störfum. Þetta fer svo mikiö eftir einstak- lingum og sjómennska á alls ekki viö alla.” „Og þiö ætliö aö búa áfram i Grindavlk?” „Já, áreiöanlega. Hér hefur maöur fest rætur og eignast vini. Sem dæmi um samstööuna hér hjá sjómannskonunum get ég nefnt aö i vor rétt áöur en ég átti þennan,” segir Hólmfriöur og sýnir okkur nýfæddan son sinn, „var verið aö ferma hjá mér aöra eldri stelpuna. Ég var alveg komin á steypirinn og þá komu konurnar hér I kring og þær bók- staflega héldu fyrir mig ferm ingarveisluna.” ÞS „Nú kemur hann heim á kvöldin og ég stjórna ekki lengur ein” Rætt við Einar Guðnason skipstjóra á Sigurvon ÍS Suöureyri viö Súgandafjörö Um leið og steinbíturinn kemur hverfur annar fiskur Nú er stund milli stríða hjá sjómönnum á Vest- fjörðum# vetrarvertið ný lokið og sumarvertíðin ekki hafin. Sjómenn eru því gjarnan heima við og dunda við sitt hvað sem ekki vinnst tími til að sinna meðan vertíð stendur yfir. Þannig var með Einar Guðnason skipstjóra á Sig- urvon IS frá Suðureyri, hann var að ditta að bíl sín- um þegar blaðamann Þjóðviljans bar að garði hjá honum í vikunni sem leið. Maður spyr bónda um tíðarfar en sjómann um aflabrögð. Betri beita — Viö fengum rúm 500 tonn á vertiöinni i vetur, sem er nú ekki nógu gott, svona I meöallagi. Gæftir voru slæmar og mikiö um landlegur, sagöi Einar. tsfiröingar segja liöna vertiö eina þá bestusem þeir muná eftir, nú sækiö þiö sömu miö ekki satt? — Jú, viö gerum þaö, en mun- urinn liggur I þvi aö þeir hafa haft miklu betri beit á Hnuna en viö. Þeir beittu smokkfisk sem veidd- ur var i Djúpinu, en viö vorum meö útlendan smokkfisk, sem ekkert veiöist á. Þetta geröi gæfumuninn. Þorskveiðibann snertir okkur lítið Hvernig kemur þorskveiöi- banniö viö ykkur linusjómenn á Vestfjöröum? — Þaö snertir okkur afar litiö. 1 vetur vorum viö á steinbitsveiö- um þegar þorskveiöibanniö var sett á og I sumar veröum viö á grálúöuveiöum meöan þaö stend- ur yfir. Aö visu snertir þaö okkur þá, vegna þess aö veröiö sem viö fáum fvrir grálúöuna er svo litiö. Þaö er ekki helmingur af þvi sem fæst fyrir þorskinn. Eruö þiö eingöngu viö steinblts- veiöar seinnipart vetrarvertiöar? — Já, vegna þess aO eftir aö steinbiturinn er genginn á miöin, sem er vanalega svona i febrúar, hverfur allur annar fiskur af miö- unum. Og steinbiturinn veiöist vanalega fram Iapril, þá fer hann aftur. Nú hin siöari ár hefur stein- bitsaflinn dregist verulega saman frá þvi sem var hér áöur fyrr. Friður síðan Bretinn fór Finnst þér fiskur hafa aukist á miöunum hér fyrir vestan eftir aö Iandhelgin var færð út og Bretinn hvarf af miöunum? — Nei, andskotakorniö, ég held ekki, enda hefur togurum ekkert fækkaö hér, þar sem allur islenski togaraflotinn er hér á veiöum fyr- ir utan. Aftur á móti er meiri friö- ur á miöunum siöan Bretinn fór og veiöafæratjón hefur minnkaö til muna, enda gott samkomulag milli línubáta og Islensku togar- anna. Meöan Bretinn var hér aö veiöum, var mikiö um veiöar- færatjón hjá okkur. Ég held aö ástæöan fyrir þvi hve oft bresku togararnir skemmdu linuna fyrir okkur, hafi veriö sú, aö þeir vissu ekkert um linuveiðar, kunnu þær hreinlega ekki. lslensku togara- skipstjórarnir þekkja þær aftur á móti og þaö heyrir til undantekn- inga aö þeir skemmi linu. En varöandi þaö hvort meiri fiskur hafi komiö á miöin eftir aö Bret- inn fór þá hygg ég þaö ekki vera, vegna þess aö einn Islenskur togari afkastar álika miklu viö veiöar hér og tveir breskir geröu vegna þess hve löng siglingin var hjá bresku togurunum af og á miðin. Ég tel aö þessi góöa veiöi isfiröinganna I vetur stafi ein- göngu af þvi aö þeir voru meö svo góöa beitu. Þegar þeir notuöu þessa útlendu beitu eins og viö geröum, þá veiddu þeir ekkert betur en viö, þannig aö ég held aö aukin fiskigengd sé ekki ástæöan fyrir þvi hve vel vertíðin gekk hjá þeim Dýrt að veiða steinbít Hvernig gengur ykkur aö manna llnubáta ykkar hér á Suö- ureyri? — Þaö gengur nú hálf brösu- lega og mikiö um aökomumenn á bátum hér. Þaö eru geröir út 3 stórir linubátar, tveir minni og einn skuttogari frá Suöureyri. Og bæöi á bátunum og þá ekki siöur i fiskvinnslustöövunum, er mikiö af aökomufólki. Þaö liggur ekki viö aö heimamenn anni þessu, þegar topparnir koma i veiöina og þvi veröum viö aö fá fólk aö. Hvaö finnst þér Einar um tiliögur fiskifræöinganna i þorsk- veiöunum? — Fyrst viö erum meö Hafrannsóknarstofnunina og fiskifræöingana, þá tel ég aö viö veröum aö fara eftir þvi sem þeir segja i sambandi viö veiöarnar. Annaö teldi ég vera rangt. Aftur á móti hef ég ýmislegt aö athuga viö framkvæmdina á verndun þorskstofnsins. Ég tel að meö þvi veröi sem viö fáum greitt fyrir steinbitinn, se beinlinis verið aö hrekja okkur á þorskveiöar. Veröiö á steinbitnum hefur hlut- fallslega iækkaö miöaö viö þorsk- verö. Og þaö getur vel farið svo aö við neyöumst til aö fara yfir á net vegna þessa. Mér finnst aö þaö veröi aö jafna veröiö meira. Þaö er til sjóöur sem jafnar út verö á karfa og ufsa fyrir togarana I þorskveiöibönnum, en viö sem erum á steinbltsveiö- um fáum ekkert úr þessum sjóöi. Svo ég tali nú ekki um hvaö stein- bitsveiöar á linu eru miklu dýrari en aörar veiðar, vegna þess aö steinbiturinn fer alltaf meö krók- inn, þaö næst aldrei öngull útúr steinbit. Verðhrun á grálúðu Og nú fariö þiö á grálúðuveiðar I sumar þegar þorskveiöibanniö skellur á? — Já, það er ekki um annaö aö ræöa, þótt þetta sé varla gerandi vegna þess hve litiö viö fáum fyrir hana. Gagnvart okkur sjó- mönnum hefur oröið veröhrun á grálúöunni frá þvi sem var hér i eina tiö. Þaö eru ekkert mörg ár siðan aö grálúöa var i hærra veröi en þorskurinn, en nú segja þeir að ekkert verö fáist fyrir hana - erlendis og viö fáum ekki nema 94 kr. fyrir kg af henni, en á þriöja hundraö krónur fyrir kflóiö af þorski. Hér er þvi ekki um neina smámuni fyrir okkur aö ræöa. Hinsvegar er þetta frekar stuttur timi sem viö erum á grálúöu- veiöum, viö byrjum um miöjan júni og erum viö þetta út júli, þá kemur smá stopp og siðan hefst haustvertiö. 1 fyrra var haust- vertiöin ein sú besta sem menn muna eftir hér fyrir vestan og nú er bara aö vona aö komandi haustverllö veröi ekki lakari, þaö myndi bæta manni upp basliö á grálúöunni. ..

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.