Þjóðviljinn - 01.06.1980, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 01.06.1980, Blaðsíða 16
voovium Sunnudagur 1. júni 1980. Ósvör í Bolungarvík „Skyldi þar enginn farast nema bóndi sjálfur” Rétt áður en komið er til Bolungarvíkur, á hægri hönd við veginn,eru tóftir og fleiri minjar um verbúð, og f yrir f raman má sjá svo- litla vör, samt svoóljósa að vart myndu ókunnugir taka eftir henni ef verbúðarminjarnar væru ekki til staðar. Þetta er Osvör, sem nú er ein eftir af mörgum vörum, sem áður stóðu á Bolungar- vikurmölum. ösvör var eitt nafnkenndasta upp- sátur í Bolungarvík, kannski vegna þess að til- urð hennar fylgir þjóð- saga. Sagan segir aö ósvör hafi oröiö til meö þeim hætti, aö ungur piltur sem var vistráöinn hjá bóndanum á Ósi felldi hug til dóttur hans. Fór þetta leynt um tima, en er upp komst lagöist bóndi mjög gegn ráðahagnum. Þegar pilturinn baö bóndadóttur, setti faöir hennar þaö sem skil- yröi, aö hann ryddi sér vör I Óslandi, sem þá var taliö óger- legt. Pilturinn tók til óspilltra mál- anna og ruddi þar sem ósvör siöan stendur. Hann var ekki nema 18 ára gamall og undruöust menn dugnaö hans og áræöni. Þegar hann haföi rutt vörina, fór hann til bónda aö efna uppá hann loforöiö um dótturina. Sveik bóndi þá loforö sitt og fékk pilt- urinn ekki bóndadóttur. Fór hann þá aftur niöur i vörina, velti stórum steini út i hana miöja og lagöi á aö þessi steinn skyldi engum veröa aö fjörtjóni, nema bónda sjálfum. Kom þetta og fram; bóndi strandaöi bát sinum á bjarginu ög fórst* siöan hefur bjargiö engum manni oröiö aö fjörtjóni. Þeir sem trúa sögunni skilja vel hversvegna þarna var gerö vör, en hinir sem ekki trúa henni, skilja alls ekki hvernig nokkrum manni gat dottiö til hugar aö búa lendingarstaö þar sem Ósvörin stendur, enda staöurinn afar óheppilegur til sliks. —S. dór r Osvör er nú ein eftir af mörgum vörum sem áður stóðu á Bolungarvíkurmelum borg fjörefnanna á Floridaskaganum Hress þarftu að uera til að r\ýta þérallt það fjör, sem efni standa til á Miami. Þareru: Frumsýningabíó • leikhús, bæði klassísk og revíu • næturklúbbar • listasöfn • japanskir garðar • aragrúi diskóteka • jai-olai leikhallirog öll ueðmálin sem þeimfylgja • jassklúbbar• tennisuellir • keilusalir • golfuellir • hljómleikahallir • reggaeklúbbar • ueitingastaðir úr öllum heimshomum • stórfiskaueiðar • ueðhlaup og ueðreiðar • hraðbátar til leigu • páfagaukaskógur • slöngu- og krókodílagarður • lagardýrasafn • rodeokeppnir kúreka • vaxmyndasöfn • latneska huerfið • kennsla á sjóskíði og í reiðmennsku • stangarueiði og skyttirí. Og svo eru það búðimar: Antikbúðir og tískubúðir, sport- og Ijósmyndavörubúðir, skartgripabúðir, hljómplötu- og hljóðfærabúðir- ogsvo má lengi telja. Staðreynd er að fölk úr Mið- og SuðurAmeríku flykkist til Miami í verslunarleiðangra. FLUGLEIDIR Farskrá, sími 25100 Engu að síður getur þú faríð til Miami til þess eins að slaka á, sleikja sólskinið og stunda sjóböð þértil heilsubótar. Vikulegar brottfarir. íslenskur fararstjóri á staðnum. • ' . ,

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.