Þjóðviljinn - 27.06.1980, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 27.06.1980, Blaðsíða 2
2 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 27. Júnl 1980. /] MÓTI Eruð þór með eða móti því, aS Afengis- og óbaksverslun ríkisins verði gefin kostur á »ð opna áfengisútsölu I nýja miðbænum við/ Eiðistorg, Seltjarnarnesi. MEÐ Fagranesinu ýtt úr vör Fá Seltirningar Jafnhliöa forseta- kosningunum kjósa ibúar Seltjarnarness um þaö á sunnudaginn hvort þar skuli opnuö útsala Afengis og tóbaksverslunar rfkisins. Meistaradeild í Nyiega var stofnuö meistaradeild innan Félags islenskra kjötiönaöarmanna, en markmiö hennar eru aö fá löggildingu á kjötiönaöi, sem nú er lögverndaöur, aö auka þekkingu og menntun nema og sveina innan félagsins, annast u pplý si nga m i ö lu n og kynningu á kjötiðnaöi og aö Ríkið til sin? Minnir bæjarstjórn á þetta I fréttatilkynningu og sendir jafnframt til glöggvunar kjósendum meöfylgjandi mynd af kjörseöli sem notaöur veröur. kjötiðnaði annast samninga fyrir félaga meistaradeildar, en þeir eru undanþegnir verkföllum og vinnudeilum. t stjórn meistaradeildar- innar voru kosnir Kristján Kristjánsson formaöur, Jón Magnússon ritari og Thorvald K Imsland gjaldkeri. Kynnist nágrenninu: Gönguferð um fólkvanginn Stjórn Reykjanesfólkvangs og Feröafélags tslands efna á morgun, laugardag, til kynnis- feröar um fólkvanginn og veröur gengiö frá Höskuldarvöllum i Krisuvik. Leiösögumenn veröa þeir Eysteinn Jónsson fv. ráö- herra og Jón Jónsson jaröfræðingur, sem óhætt er aö telja manna kunnugastan um Rey kjanesfólkvanginn og Reykjanesskagann. 1 desember 1975 var Reykja- nesfólkvangur stofnaöur. Aö honum standa eftirtalin sveitar- félög; Reykjavik, Kópavogur, Seltjarnarnes,Garöabær, Hafnar- fjöröur, Keflavik, Njarövik, Grindavik og Selvogur. Fólkvangurinn nær alla leiö noröur úr Vifilstaöahliö suöur á Krisuvikurberg og vestan frá Höskuldarvöllum ajustur fyrir Grindaskörö, þar sem Bláfjallafólkvangur tekur viö. Meö þessu hefur það komist i framkvæmd aö friðlönd og fólkvangar ná alla leiö þvert yfir Reykjanesskagann úr Elliðaár- vogi á Krisuvikurberg. Ferðinni veröur hagaö þannig i stórum dráttum: ekiö inn á Höskuldarvelli, gengiö siðan meöfram Trölladyngju inn um Sog, upp á Grænavatnseggjar og niöur á Lækjarvelli. Þar geta þeir sem vilja lokiö göngunni og tekiö sér far með bilnum i Krisu- vik en hinir halda göngunni áfram yfir Móhálsadal um Ketil- stig, yfir Sveifluháls og komiö niöur hjá Seltúni, þ.e. hverasvæö- inu i Krisuvik. . " . ' u^m.v■ _ ; ,/'p ■'V • '{' / -v -------/ / jhvertr. . ' . / , lonsbrennur/,' ’ • r ' (- Hþrðuvolljr 1 sý j r i■■; / . r 'Foldldailjljr , ’ ' j ^ , V , '' Tföllaclyyciia jf , , iræhðdyngj* ,C&' / « r" (~r:. / * ' ’ \Hrútoh , . x ^ f(/.\ ■' í './ './) i /ikeokiarvellir foggi*r : >/.$ ) ■/ r//m y Trðððrfioll f ./■ Jjíl' yö. '.ifírjh&ýfÁ. • // /s.\/*£//:■ u I I / i <j ( r. ■ HdihyJ J ) Leiðin sem gengin verður Uppsagnir Flugleiða Ekkí eins alvarlegt og leit út fyrir í fyrstu - segir Ingibjörg Guðmundsdóttir trúnaðarmaður V.R. „Þetta virðist ekki ætla að verða eins alvarlegt og leit út fyrir í fyrstu, því að inni í þessari tölu, 89, eru líka þeir starfsmenn sem hvort eð er ætluðu að hætta og líka er hér um að ræða sumarf ólk sem ekki verður endurráðið. Raunveru- legar uppsagnir eru þess vegna miklu færri en talan qefur til kynna. Mér þykir samt afar slæmtað málum skuli vera komið svo sem raunin er á orðin, uppsagnir eru við- kvæmnismál og þær koma ævinlega illa við þá sem fyrir þeim verða." Þetta sagöi Ingibjörg Guömundsdóttir trúnaöarmaöur V.R. I samtali viö Þjóöviljann i gær en hún vinnur i tekju- bókhaldsdeild Flugleiða. Hún sagöi aö veriö væri aö ákveöa hverjir fengju uppsagnarbréf en þaö er skrifstofufólk og starfsfólk i flugafgreiöslunni. Ingibjörg sagöi aö sumar deildir slyppu alveg, þaö væru deildimar sem haröast heföi veriö gengiö aö siðast. Aö öllu óbreyttu myndi álagið aukast á þá starfsmenn sem eftir yröu en trúlega fylgdu I kjölfar þessara uppsagna einhverjar breytingar á rekstri fyrirtækisins, þannig aö álagiö yröi ekki eins mikiö. Aætlunarferöir Fagraness- ins um tsafjaröardjúp, Jökul- firöi og Hornstrandir hefjast i dag og standa til 15. septem- ber. Veröa fastar feröir frá tsafirði á þriðjudögum og föstudögum auk nokkurra ákveöinna feröa I Jökulfiröi, Aöalvik og Hornvik og leigu- ferða meö hópa. Farnar veröa 11-12 tima feröir á þriöjudögum, brottför kl. 8, verð kr. 6000, viökomu- staðir: Vigur, Hvitanes, Ogur, Æðey, Bæir, Melgraseyri, Vatnsfjöröur, Reykjanes, Arngerðareyri og Eyri. A föstudögum er sami brottfar- artimi, en viökomustaöir aö- eins Vigur, Æöey og Bæir, um 5 tima ferö, verö kr. 3000. t Jökulfiröi eru áætlaöar feröir 4. og 7. júli kl. 13-14, I Aöalvik eingöngu 27. júni og 1. ágdst og I bæði Aöalvik og Hornvlk 5., 11.,18. og 25. júli. Brottför kl. 13-14. Ráögeröar eru fleiri ferðir I ágúst ef eftir- spurn er næg, en upplýsingar fást á skrifstofu hf. Djúpbáts- ins á tsafirði. Hilmar Jónsson stórtemplar Um 65 manns sátu Stór- stúkuþing I Hafnarfiröi fyrr I þessum mánuöi og 40-50 Ung- lingaregluþing, sem haldið var sömu daga á sama staö. A þinginu var stjórn Ung- lingareglunnar þökkuö for- ganga aö Viku gegn vimuefn- um, sem taliö var eitt mesta átak sem bindindismenn hafa staðið afnog var hvatt til fram- halds á þeirri braut. Sveinn Kristjánsson frá Akureyri baöst undan endur- kosningu sem stórtemplar og var I hans staö kosinn Hilmar Jónsson bókavöröur i Kefla- vik. Meö honum eru I fram- kvæmdanefnd Stórstúku ts- lands séra Björn Jónsson, Akranesi, Jón Kr. Jóhannsson Hafnarfirði, Bergþóra Jó- hannsdóttir Rvík, Arnfinnur Arnfinnsson Akureyri, Krist- inn Vilhjálmsson Rvik, Ólafur Jónsson Hafnarfiröi, Sigur- geir Þorgrimsson Rvik , Lauf- ey Þorvaröardóttir Rvik , Arni Norðfjörð Rvlk , Arni Valur Viggósson Akureyri og Sveinn Kristjánsson Akureyri. Félagar i Stórstúkunni eru nú milli 4 og 5 þúsund. Hilmar Jónsson stórtemplar. Tekid á móti Jóni Baldvins- syni 1 fyrrakvöld fór fram formleg móttakka á skuttogaranum Jóni Baldvinssyni þar sem hann lá viö bryggju i Reykjavlkurhöfn. Viö þaö tækifæri flutti Björgvin Guömundsson formaöur út- geröarráös BOR ávarp þar sem tilkynnt var ákvörðun útgeröar- ráös aö loka ekki fiskiöjuveri fyrirtækisins þrátt fyrir erfiö- leika I rekstri eins og skýrt var frá I Þjóöviljanum I gær. Þá flutti einnig stutt ávarp Baldvin Jónsson lögfræöingur sonur Jóns heitins Baldvinssonar annars forseta ASl sem togarinn er skíröur eftir. A myndinni hér til hliöar sést Snorri Friöriksson skipstjóri á hinum nýja og glæsilega skut- togara Reykvikinga um borð I togaranum viö móttökuna I gær. Mynd —ella/—Ig.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.