Þjóðviljinn - 27.06.1980, Blaðsíða 11
Föstudagur 27. júnl 1980. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 11
í|>róttir|7j iþróttir
íþróttir
Undankeppni golfmóts Iþróttahátíðar
Sigurður og Steinunn í forystu
I gær var háft i Grafarholti
undankeppni iþróttahátiöarmóts
golfmanna. Til leiks mættu 164
kylfingar og er þaö mesti fjöldi á
golfmóti ef landsmót eru undan-
skilin.
Staöa efstu manna er þessi:
Mfl.karla: högg
1. Siguröur Pétursson, GR 75
2. Ragnar ólafsson, GR 75
3. Björgvin Þorsteinsson, GA 76
4. Hannes Eyvindsson GR 78
5. Sigurður Hafsteinss. GR 79
Mfl. kvenna:
1. Steinunn Sæmundsd, GR 85
2. Asgeröur Sverrisd. NK 89
3. Þórdis Geirsd. GK 95
1. fl. karla:
1. GuðlaugurKristjánss.GS 79
2. fl. karla:
1. Tómas Sigur jónss. GR 84
3. fl. karla:
1. Halldór Ingvason, GR 89
Oldungaflokkur:
1. Hjalti Þórarinsson, GR 82
1. fl. kvenna:
l.GuörúnEiriksd.GR 103
Unglingaflokkur:
l.FransP.Sigurösson,GR 83
Drengjaflokkur:
1. Guömundur Arason, Gr 77
—IngH
sé dýrkun einhverra toppa.
Hinir mega eiga sig. Þann-
ig var i það minnsta þeim
sem þessar línur skrifar
innanbrjósts þegar sýnt
var að aðsóknin yrði eitt-
hvað svipuð því og þegar
tvö 2. deildarlið leiða sam-
an hesta sína í knattspyrn-
uninni.
Hvaö um þaö. Þeir voru
kannski nógu margir úti á vellin-
um. tþróttahátíöin hófst meö
kyndilhlaupi og Kristján Eldjárn,
forseti Islands, tendraöi kyndil-
inn viö vestur enda Tjarnarinnar
I Reykjavik. Siöan hlupu nokkrir
vaskir langhlauparar eina 14 kíló-
metra inná aðalleikvanginn. Aöur
en GIsli Halldórsson, forseti ISl,
setti hátföina, gengu fylkingar
allra íþróttafélaga I landinu inná
völlinn ásamt hópum frá Dan-
mörku, Alandseyjum og Finn-
landi. Hann var margslunginn
samansöfnuöurinn á vellinum.
Ungir IR-ingar sungu texta sem
Valsmenn þekkja manna best:
Hverjir eru bestir? 1R, 1R, ÍR.
Ungir Valsmenn sem gengu
nokkuö fyrir framan þótti þetta
greinilega storkandi þvl aö brátt
mátti heyra sama sönginn:
Hverjir eru bestir? Valur, Valur,
Valur. KR-piltar fyrir aftan þá úr
1R sungu við raust: Hverjir eru
bestir?KR, KR, KR, og sföan KR-
ingar, KR-ingar, KR-ingar og þar
fram eftir götunum. Þegar Gfsli
Halldórsson var búinn aö setja
hátföina og þeir Tómas Arnason
pg Sigur jón Pétursson einnig bún-
ir aö ieggja orö I belg, var skotiö
I
• ■
I
I
> ■
!
■
Menn þráttuöu nokkuö um j
þaö eftir leik islands og ,
Finnlands hvort markl
Péturs Péturssonar heföi ^
veriö löglega skoraö. Vildu .
margir meina aö Arnór I
Guðjohnsen heföij
„aöstoöaö” hann meira en [
góöu hófi gengdi. Þessii
myndaseria sem — eik. tók á I
Ieiknum sýnir, svo aö ekki;
veröur um villst, aö mark ,
Péturs var fyllilega löglega I
skoraö. Fyrstu þrjár!
myndirnar sýna hvernig |
Pétur snýr á stórskemmti- ■
legan hátt af sér finnskan H
vamarmann, Arnór fylgist J
meö af athygli. A næstu ■
tveimur myndum viröast ■
þeir félagar vera aö gera þaö "
upp viö sig hvor þeirra eigi |
aö taka af skariö. Aö lokum ■
tekur Pétur á rás, ieggur 1
boltann fyrir sig og skorar af "
öryggi. —hól.
Löglegtj
mark!
i
■
I
■
I
■
I
■
I
upp flugeldum og blöörum sleppt.
Sföan tæmdist völlurinn og inná
komu kornungar stúlkur I silki-
pilsum og hvitum sokkum. Þær
sýndu létta leikfimi. Aörir flokkar
komu á eftir og var þaö fögur
sjón. 1 Laugardalshöllinni var
leikinn körfuknattleikur, A-lands-
liö gegn U-landsliöi, 21 árs og
yngri. I TBR-húsinu var badmin-
ton keppni.
—hól.
íslandsmet Odds Sig í Sviþjóð
Kemst Oddur með
kraftakörlunum á
OL í Moskvu?
Oddur Sigurösson, sprett-
hlauparinn góökunni,geröi sér llt-
iö fyrir og sló tsiandsmet Bjarna
Stefánssonar I 400 m hlaupi, á
frjálsiþróttamóti um heigina I
bænum VesterSs I Svlþjóö. Oddur
hljóp vegalengdina á 46,64 sek. en
met Bjarna, sett á Olympluleik-
unum I Múnchcn, var 46,76. 1 báö-
um tilvikum var um rafmagns-
timatöku aö ræöa.
Oddur er nú alveg viö Olympfu-
lágmarkiö, vantar aöeins 1/10 úr
sek. til aö ná þvf og má raunar
segja aö sú staöa sé komin upp,
aö ekki sé verjandi annaö en aö
gefa honum kost á aö spreyta sig i
Moskvu hvort sem hann nær til-
settu lágmarki eöa ekki. 1 þvi
sambandi má geta þess aö Bjarni
Stefánsson fór ekki aö bæta sig
verulega fyrr en hann var kominn
til Miinchen á hina sögulegu leika
sem þar voru haldnir. Hann
komst, eins og flestir sjálfsagt
muna, I milliriöil. Á næstunni
mun Oddur taka þátt I nokkrum
frjdlsiþróttamótum á Noröur-
löndunum og veröur þaö næsta á
íþróttaþing
heist í dag
1 morgun kl. 9 var sett I Kristal-
sal Hótei Loftleiöa tþróttaþing. A
rnorgun, iaugardag, veröur þing-
inu haldið áfram.
A dagskrá Iþróttaþings aö
þessu sinni er m.a. skýrsla fram-
kvæmdastjórnar, lagöir fram
reikningar, og kosningar.
—IngH
Bisletleikvanginum I Osló, en þar
mætir hann nokkrum af bestu 400
metra hlaupurum Evrópu.
—hól.
Afráðiö er aö hinn kunni
landsliðsmaður og Valsari I
handboltanum, Stefán
Gunnarsson, þjálfi 1.
deildarliö Fylkis næsta
vetur. Mun hann hefja störf
innan skamms.
Um tima stóö til aö Stefán
yröi meö Aftureldingu, en af
þvi veröur ekki. Þaö skal
tekiö fram, aö hann mun ein-
ungis þjálfa Fylkismennina,
ekki leika meö liöinu.
—IngH
Þegar þúsundir íþrótta-
manna viðsvegar um land-
iðog stórir hópar koma frá
grannþjóðum vorum til að
taka þátt í hátíð íþrótta, þá
er það mikið mál. Það er
að sama skapi mikið mál
þegar áhorfendur láta sig
algjörlega vanta til að
fagna þessu fólki. Engu
var líkara þegar iþrótta-
hátfð ISI hófst formlega í
gær á Laugardalsvellinum
en að það eina gjaldqenga