Þjóðviljinn - 08.07.1980, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 08.07.1980, Blaðsíða 11
Þrtftjudágur1 8. júll 1980. ÞJÓÐVÍLJINN — SIÐA 11 2 íþróttir 0 íþróttir g) íþróttir Gin af fáum sóknarlotum Fram, en boltinn smaug vift stöng, ÍA-Breiðahlik 3:1 Kiddi Bjöms meö þrennu Kristinn Björnsson var heldur betur á skotskónum þegar Akur- nesingar og Breiftablik áttust vift upp á Skipaskaga á laugardag- inn. Kristinn hefur veriö I nokkr- um öldudal uppá siökastift hvaft leikgetu varftar, en gegn Blikum tók hann sig myndarlega á eins og raun ber vitni. Kristinn skorafti fyrsta mark leiksins þegar langt var liöift á fyrri hálfleik. Hann fékk sendingu frá Arna Sveinssyni og skorafti meft fóstu skoti. Stundarfjórftungur var liftinn af seinni hálfleik þegar annaft mark Kristins kom. Hann komst einn innfyrir vörn Blika eftir sendingu Jóns Askelssonar og renndi bolt- anum I netiö framhjá úthlaupandi markveröi. 10 minútum slftar lagafti Siguröur Grétarsson stöft- una fyrir Blika, 2:1. Kristinn gerfti svo út um leikinn þegar stutt var til loka. Hann potafti boltanum i netift eftir mikift hark fyrir framan mark Blika. Kristinn var besti maöur 1A, stórhættulegur sem mörkin reyndar segja um og átti mörg hættuleg skot aft marki Blika. I lifti þeirra var Sigurftur Grét- arsson bestur. —hól F ramarar flengdir Forystulift 1. deildar, Fram var tekift i slika kennslustund I knatt- spyrnu I gærkveldi aft örugglega mun lengi I minnum haft. KR-- liftift hefur verift heldur meinlaust I sumar og sjaldnast sýnt neitt sérstakt.t leiknum I gærkvöld lék liftift þannig knattspyrnu aft þaft má teljast stórlega vafasamt aft betri hafi sést hjá öftru Islensku I allt sumar. Lokatölur leiksins 4:1 gefa hárrétta mynd þvl aft KR- ingar hreinlega léku Framara, einkum i seinni hálfleik, sundur og saman, þannig aft hrein unun var á aft horfa. Ef haldift verftur áfram I svipuftum dúr á þeim bæ, má telja vlst aft íslandsbikarinn fari vestur I bæ, hvaöan hann hefur verift gerftur burtrækur I heil 12 ár efta síftan 1968. Framarar skoruftu fyrsta mark leiksins snemma I fyrri hálfleik. Trausti Haraldsson skorafti skemmtilegt mark eftir laglegt spil Fram upp völlinn. Markift kom á þeim tima leiksins þegar Framarar höfftu nokkuö i Vestur- bæjarlftift aft gera, en vift þaft ger- breyttist leikurinn. Rétt fyrir leikhlé, eftir stöftuga pressu, Markaregn Þaft rigndi hreinlega mörk- unum I leik FH og IBV I Eyjum á laugardaginn. Atta urftu þau alls og skiptu liftin þeim brófturlega á milli sin þó meft nokkuft ójöfnum hætti. Þegar afteins 15 minútur voru búnar af leiknum var kominn upp sú stafta aö velflestir áhorfendur voru á þvi aft best væri aö halda heim á leift. FH-liöift var koinift meft 3:0 I forskot! Þeir Pálmi Jónsson og Helgi Ragnarsson (2) voru þar sökudólgarnir. En Eyja- menn eru þekktir fyrir annaft en aft gefast upp og svöruöu fyrir sig meft fjórum mörkum hvorki jafna KR-ingar. Elias Guft- mundsson þaut upp, sendi á Hálf- dán sem tætti I gegnum vörn KR, gaf fyrir og yfir markvörft Fram og Sæbjörn renndi i netift, 1:1. 2:1 kom þegar stundarfjórft- ungur var af seinni hálfleik. Jón Oddsson þrumaöi I markift eftir fyrirgjöf frá Eliasi. Fallegasta mark leiksins kom stuttu siöar. Leiftursókn upp völlinn. Agúst brunafti upp hægramegin, gaf fastan bolta fyrir, Sverrir Her- bertsson hoppafti upp og Elias kom á fullri ferft og þrykkti i netiö, 3:1. Sfftasta mark leiksins var hálf- gert klúftur. Sverrir Herbertsson náfti boltanum frá Júliusi Marteinssyni og sendi siftan bolt- ann I boga yfir markvörftinn og örvæntingarfulla varnarmenn Fram, 4:1. Allir leikmenn KR léku vel þó aö framlinan hafi reyndar sýnt framúrskarandi leik, einkum hvaft nett spil áhræröi. Sverrir, Hálfdán, Elias og Jón áttu allir toppleik. Hjá Fram bar enginn af en liftift sem heild réft engan veg- inn vift frlska og leikglafta KR- ingana. — hól. í Eyjum meira né minna! Sigurlás byrjaöi meö tveimur fallegum mörkum og i hálfleik var staftan 3:2. Gústaf Baldvinsson jafnafti svo i upphafi seinni hálfleiks og Tómas Pálsson kom IBV yfir 4:3. Stór- kostleg umskipti, en nú var FH- ingum farift aö þykja nóg komift og rétt fyrir leikslok jafnaöi Helgi Ragnarsson metin. Lokatölur urftu þvi 4:4 og minntust gár- ungar i leikslok leiks Fram og IBV fyrir 8 árum þegar sömu lokatölur urftu. Þá skoruftu eyja- menn fyrstu tvö mörkin. Framarar svöruftu meö fjórum I röö en Eyjamenn jöfnuöu áftur en leikurinn var úti. — hól Margir hausar á lofti i leik IBV og FH á laugardaginn. voru /«\ Istaðan Valur 8 6 0 2 21 9 12 Fram 8 5 2 1 10 6 12 IA 8 4 2 2 11 8 10 KR 8 4 1 3 9 8 9 Vik. 8 2 4 2 8 8 8 IBV 8 3 2 3 14 15 8 IBK 8 2 3 3 7 11 7 UBK 8 3 0 5 13 13 6 Þróttur 8 1 2 5 12 22 4 Eiríkur rauði ekki svo galinn Eiríkur raufti var eftir a1lt saman ekki svo galinn þegar hann gaf Grænlandi nafnið Grænland, þvi siftastliftift föstudagskvöld fékk græn- lensk knattspyrna loksins grænt Ijós, þegar leikur Is- lands og Grænlands fór fram á Hdsavik. tslendingar skor- uftu fjögur mörk I fyrri hálf- leik og voru þar aö verki Marteinn Geirsson, Páll Ólafsson, Lárus Guftmunds- son og Guftmundur Steins- son. 1 síftari hálfleik gerftust þau undur og stórmerki aft Grænlendingar tóku öll völd i leiknum og tókst Eski- móanum Kristofer Ludvige- sen aft skora eitt mark þannig aft lokastaftan varft 4:1. Þótti mönnum nokkuft litift leggjast fyrir landslifts- kappa vora en þó má benda á þeim til afsökunar aft litt leikreyndir nýliftar voru i stórum meirihluta lifts- manna. — hól. Skotæfingar á næstunni „Maftur er aldrei ánægftur eftir Ieik sem tapast, en þaft voru samt nokkrir góöir punktar I þessum leik. Vift gátum eins unnift og vor- um t.a.m. sérlega óheppnir þegar Raggi komst tvisvar sinnum I gegn,” sagfti þjálfari Keflvlkinga John McKerner, eftir leik þeirra sunnanmanna gegn Val. Þjálfari Valsmanna, Volker Hofferbert, var heldur ekki alls- kostaránægftur og sagfti aft leiks- lokum: „Bæfti lift léku illa aö þessu sinni. Eftir aft viö höfftum misnotaö 2-3 dauöafæri var eins og strákamir töpuftu taktinum. Þá vantaöi alla baráttu I mina menn og kann þar hinn erfiöi leikur gegn Fram i vikunni, aft hafa sitt aft segja. Eitt er öruggt, þaö veröa skotæfingar hjá Vals- liftinu á næstunni.” — IngH íslandsmótið 1. deild: Valur-ÍBK 1:0 Heilum horfnir Valsmenn Þrátt fyrir 1:0 sigur yfir Kefla- vik hljóta unnendur Valssiftsins aö vera meira en lltift efins um getu sinna manna þessa dagana. Fjórir slakir leikir I röö gegn Þrótti, ÍA, Fram og Keflavik hljóta aft gefa vlsbendingu um aft eitthvaö sé aft I herbúftum Valsmanna. Raunar má segja aft af þessum fjórum leikjum þá hafi tapleikurinn vift Fram verift einna skástur þvf hinir þrir hafa hrein- lega veriö hörmulega lélegir. Leikurinn á Laugardalsvellinum á laugardaginn var einn af þessum leikjum sem koma til meft aft fyrnast fjótt I minni manna. Þaft sem áftur var aftals- merki Valsliftsins létt og leikandi spil ásamt skemmtilega út- færftum sóknarfléttum hreinlega sást ekki. E.t.v. má kenna um breyttri liftsskipan frá fyrri timum en Ijóst má vera aft Vals- menn þurfa aft taka sig verulega á ef tslandsbikarinn á aft enda niftur á Hlfftarenda. Miöjuþófift var algjört i leiknum á laugardaginn og tækifærin teljandi á fingrum annarar handar. Þaö hættu- legasta skpafti Guftmundur Þorbjörnsson, besti maftur Vals algerlega á eigin spýtur. Hann þvældist framúr tveim- ur Keflvikingum og átti ein- ungis markvörfturinn eftir, en skaut framhjá. Eina mark leiksins kom snemma i siftari hálfleik. Hilmar Hjálmarsson var aöal söku- dólgurinniþvi mark. Hann missti boltann til óla Dan á heldur betur klaufalegan hátt elti siftan sinn mann uroí og brá honum aftan frá, vitaspyrna: Úr henni skorafti Guftmundur Þprbjörnsson af öryggi. Eftir markiö tók ládeyftan vift. Ragnar Margeirsson var aft visu ansi sprækur i framlinu IBK þótt fullgrófur væri á köflum. En einn maftur er ekki nóg þó á stundum virtist sem Ragnari ætlafti aö takast aft framkvæma hina merkilegustu hluti. Þegar dómarinn flautaöi til leiksloka voru flestir þvi flauti fegnir og ættu leikmenn beggja lifta aft hugsa sin mál fram aft næsta leik. 1 liöi Vals voru Guftmundur Þorbjörns og Ölafur i markinu bestir. Hjá Keflavlk var Ragnar I framlinunni sá eini sem eitthvaft gat. —hól. ®?nniAc;i n: Boltinn á leiftinni I netift eftir vitaspyrnu Guftmundar Þorbjörnssonar

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.