Þjóðviljinn - 08.07.1980, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 08.07.1980, Blaðsíða 10
10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 8, jýjl mo, g íþróttir Oddur SigurOsson hefur nd hlaupið sig inni ólympiuliö Is- íslandsmótið 2. deild KA rótburstaði Austra með í baráttunni Víkingar Vfkingar ætla ekki aö gefa sinn hlut eftir fyrr en I fulla hnefana. Þaö er alveg klárt mál. A sunnu- daginn unnu þeir Þróttara 1:0 á Laugardalsvellinum og sá sigur gerir þaö aö verkum aö þeir eru nú jafnir Vestmannaeyingum i 5-5. sæti I deildinni meö 8 stig, úr jafnmörgum leikjum. Ef Framarar missa flugiö eitthvaö er aldrei aö vita nema Vikingar geti blandaö sér I baráttuna um sigurinn. Þeir hafa góöu liöi á aö skipa og ættu aö geta spjaraö sig enn betur en oröiö hefur. Eftir slappan fyrri hálfleik lifnaöi heldur yfir leikmönnum i þeim siöari. Vlkingar voru tals- vert ákveönir og sköpuöu sér þegar góö marktækifæri sem ekki nýttust. Þeir skoruöu sitt eina mark á 65. minútu leiksins þegar Heimir Karlsson lét vaöa á markiö og þaut knötturinn efst upp i markhorniö vinstramegin. Ekki tókst þeim aö bæta marki viö þrátt fyrir nokkrar snarpar atlögur aö marki Þróttar. Heimir var einn bestur i jöfnu Vikigsliöi en hjá Þrótti sýndi Páll Ólafsson og Sigurkarl Aöalsteins- son bestan leik. —hól. Magni sigraði grænlenska landsliðið Grænlenska iandsliöiö i knatt- spyrnu sem skoraöi eitt mark hjá iélegu islensku landsiiöi um dag- inn lék um helgina viö 3. deildar- liö Magna frá Grenivik. Gren- vikingar grenjuöu út sigur, 2:1 og er þaö athyglisvert aö þeir skuli ekki vera nema tveimur mörkum lakari en islenska landsliöiö. Meistaramót fslands í frjálsum íþróttum Helga fjórfaldur meistari Fátt markvert geröist á Meistaramóti Islands I frjálsum iþróttum sem haldiö var um helgina. Ekkert Islandsmet karla sá dagsins Ijós, hinsvegar var árangur jafnbetri en oft áöur og má þvi þakka aö þaö er ólympíuár i ár og frjálsiþróttamenn tjalda til þvi besta. Einna mesta athygli vakti einvigi Odds Sigurössonar og Siguröar Sigurös- sonar i spretthiaupunum, 100 og 200 metrunum. t 100 metrunum vann Siguröur Odd, hljóp á 10,72 sek.,Oddur fékk timann 10,82 (rafmagns- timataka)ogViImunduriVilhjálmssonhljóp á 11, 03 sek..Sigur Siguröar er auðvitaö allra góöra gjalda veröur en þó ber aö veita þvi athygli aö 100 metrarnir eru ekkert sérstaklega á dagskrá hjá honum um þessar mundir. 1 1 200 metrunum vann hann hinsvegar Sigurö á 21.44 gegn 21.68 sek.frá Siguröi. Er gott tii þess aö vita aö okkar besti sprett- hlaupari skuli geta fengiö jafn haröa keppni hér heima og raun ber vitni. — Oddur tapaði í 100 metrum! Annaö einvigi fór fram i kúlu- varpi. Þaö háöu auövitaö þeir Hreinn Halldórsson og Óskar Jakobsson. Hvorugum tókst aö fara yfir 20 metra strikiö, en aö þessu sinni sigraöi Hreinn, kastaöi 19,63 á móti 19,56 metrum Óskars. Þaö var þó enginn i hópi karlmanna sem með réttu gat talist keppandi mótsins. Ung KR stúlka, Helga Halldórsdóttir, varð fjórfaldur islandsmeistari og setti að auki eitt Islandsmet. Hún hljóp 100 metrana á 12,34 sek.. Stökk 5,57 metra i lang- stökki, hljóp 200 metrana á 24,96 sek.. og lalsndsmetiö var i 100 14,46 sek.. Glæsileg frammistaða Framhald á bls. 13 m lands. Olumpíulið íslands Oddur í Nú hefur næstum veriö gengiö frá hverjir taka þátt i Ólympiuleikunum I Moskvu fyrir tslands hönd. Af 9 keppendum sem áætlaö er aö senda út þá hafa þegar 8 veriö valdir. Um heigina var einum af okkar ágætasta afreks- manni i frjálsum iþróttum, Oddi Sigurössyni, bætt I hóp- inn. Hann hefur aö visu ekki alveg náö settum lágmörkum en svo litið vantar á aö ekki er taliö aö skipti máii. Þeir sem þegar hafa veriö valdir eru eftirtaldir: Hreinn Halldórsson, Óskar Jakobsson og Oddur Sigurösson i frjáls- hópínn um iþróttum. Halldór Guö- björnsson og Bjarni Friöriks- son sem keppa i judo. Birgir Þór Borgþórsson, Þorsteinn Leifsson og Guömundur Helgason sem keppa i lyft- ingum. Allt er á huldu meö þaö sæti sem óráöstafað er og skammur timi til stefnu. Er- lendur Valdimarsson hefur náö lágmarkinu i kringlukasti en ólympiunefndin hefur tekiö ákvöröun um aö senda ein- ungis einn keppanda I þá grein, óskar Jakobsson. Þykir liklegt aö Jón Diöriks- son veröi sendur til keppni. Borg Sænska undriö, tennis- snillingurinn Bjöm Borg er á góöri leið meö aö slá öll hugsan- leg met I fþrótt sinni. Á laugar- daginn vann Wimbledon keppn- ina i fimmta sinn þegar hann vann Jdm McEnroe I úrslitum. það af Þurfti aö leika allar loturnar til aö ná fram úrsiitum enda voru keppendur algjörlega aö niöur- lotum komnir þegar leikurinn var úti. Er ekki lengur nokkur vafi á aö Borg er sterkasti tennisleikari heims f dag. — hól hafði Fjórir leikir fóru fram i 2. deild um heigina og breyttu þeir Iftt stööunni hvaö efstu liöin áhrærir. Akureyrarliöin, Þór og KA unnu bæöi sfna leiki og skyldi maöur haida aö hægt væri aö búa til úr báöum þokkalegasta 1. deildarliö. KA-menn léku Austra grátt, úr- slitin uröu 11:1 og sýnir þaö svo ekki veröur um vilist aö styrk- leikamunur efstu og neöstu liöa i 2. deild er hreint meö ólikindum. Gunnar Gislason skoraöi 4 mörk fyrir KA, nafni hans Blöndal skoraöi þrisvar og Elmar Geirs- son skoraöi tvivegis. Úrslit leika i 2. deild uröu annars sem hér segir: Fylkir-Völsungur 2:0 Haukar-Þór 1:3 tsafjöröur-Armann 4:4 KA-Austri 11:1 Staöan i deildinni er þessi: KA 7 5 11 23:5 11 Þór 7 5 11 15:5 11 Fylkir 7 4 12 15:4 9 Isafjöröur 7 3 3 1 18:15 9 Haukar 7 3 2 2 15:15 7 Völsungur 7 3 13 9:9 7 Þróttur, N 6 2 13 8:12 5 Armann 7 12 4 10:17 4 Selfoss 6 114 6:14 3 Austri 7 0 16 7:28 1 Syskinin óskar Sæmundsson og Steinunn Sæmundsdóttir unnu 1. verölaun á Opna GR- mótinu sem haldið var um heigina á Grafarholtsvelli. Fyrirkomuiagiö var meö þeim hætti aö tveir og tveir léku saman og gilti betri bolti viö hverja holu. Þau systkinin hlutu 87 punkta og skutu bræörunum Ragnari og Kristni ólafssonum aftur fyrir sig, en þeir fengu 85 punkta. Fýrir sigurinn á mótinu hlutu þau óskar og Steinunn sólarlanda- ferö. Hér á myndinni má sjá nokkra spennta áhorfendur en aö- staöa fyrir þá er meö skemmti- legra móti á Grafarholtinum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.