Þjóðviljinn - 23.07.1980, Blaðsíða 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 23. júll, 1980
hdfnorbíó
Strandlif
Bráöskemmtileg ný amerfsk
litmynd, um lifiö á sólar-
ströndinni.
Glynnis O’Connor. Seymor
Cassel — Denis Christopher
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Kvikmynd um fslenska
fjölskyldu I gleBi og sorg.
Harösnúin, en full af mannleg-
um tilfinningum.
Mynd sem á erindi viB
samtiBina.
Leikarar:
Jakob l»ór Einarsson
HóImfriBur Þórhallsdóttir
Jóhann Sigurösson
GuBrún ÞórBardóttir
Leikstjóri:
Hrafn Gunnlaugsson
Sýndkl. 5,7,9og 11.
BönnuB fólki innan 12 ára.
„Kapp er best meö for-
sjá!"
-,*r -
♦ ,f),
T « f
BREAKINC
AWAY
Ný bráBskemmtileg og fjörug
litmynd frá 20th Century-Fox,
um fjóra unga og hressa vini,
nýsloppna úr „menntó”; hver
meB sina delluna, allt frá
hrikalegri leti og til kvenna-
fara og 10 glra keppnisreiB-
hjóla. Ein af vinsælustu og
best sóttu myndum i Banda-
rikjunum á sIBasta ári.
Leikstjóri: Peter Yates.
ABalhlutverk: Dennis Christo-
pher, Dennis Quaid, Daniel
Stern og Jackie Earle Haley.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
HækkaB verB.
flllSTURBtJARRifl
1 l—Siml 11384 —
Gullstúlkan
BOIIDENBIRL.
rhne flvr mrn hjrvr doetopcd. tralned and
programmcd (hu stunning Mondc to
actompllih feats no human bcing tuu cvcr
done befort.
They all stand to nuikt a fortunc,
*lf they can ju*t keep her
togethcr
Afar spennandi og viBburBa-
rlk, ný, bandarlsk kvikmynd I
litum er fjallar um stúlku,
sem vinnur þrenn gullverB-
laun i spretthlaupum á ólym-
pluleikjunum I Moskvu.
ABalhlutverk:
Susan Anton (hún vakti mikla
athygli I þessari mynd),
James Coburn,
Leslie Caron,
Curt Jiirgens.
lsl. texti.
Sýnd kl. 5,7 og 9
I bogmannsmerkinu
mynd
BönnuB innan 16 ára.
Sýnd kl. 11.
Hetjurnar frá Navarone
(Force lo From
Navarone)
Hörkuspennandi og viBburBa-
rlk ný amerlsk stórmynd I
litum og Cinema Scope byggB
á sögu eftir Alistair MacLean.
Fyrst voru þaB Byssurnar frá
Navarone og nú eru þaB
Hetjurnar frá Navarone. Eftir
sama höfund.
Leikstjóri: Guy Harailton.
ABalhlutverk: Robert Shaw,
Harrison Ford, Barbara Bach,
Edward Fo, Franco Nero.
tslenskur texti.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
BönnuB innan 12 ára.
HekkaB verB.
Slmi 22140
Atökin um
auðhringinn
SIDNEY SHELDON'S
BLOODLINE
Ný og sérlega spennandi lit-
mynd eftir eftir hinni frægu
sögu Sidney Sheldons
'„BLOODLINE”. Bókin kom
út I Islenskri þýöingu um
slöiistu jól undir nafninu
„BLÓÐBÖND”.
Leikstjóri: Terence Young
Aöalhlutverk Adrey Hepburn,
James Mason, Romy
Schneider, Omar Sharif.
Sýnd kl. 5, 7,15 og 9.30.
BönnuBinnan 16ára.
Fáar sýningar eftir
Spennandi ný bandarlsk hroll-
vekja um afturgöngur og
dularfulla atburöi.
Leikstjóri: John Carpenter
Aöalhlutverk: Adrienne
Barbeau, Janet Leigh, Hal
Holbrook.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
HækkaB verö.
BönnuB innan 16 ára.
■BORGAFU*
Bfioio
Smiöjuvegí 1, Kópavogi.
Slml 43500
(Ctvegsbankahúsinu austast 1
cKópavogi)
frumsýnir:
„Þrælasalarnir"
Q 19 OOO
-------salur/
Gullræsið
Hörkuspennandi ný litmynd
um eitt stærsta gullrán sög-
unnar, ByggB á sannsögu-
legum atburBum er áttu sér
staB I Frakklandi áriB 1676.
tsienskur texti
Sýnd KL: 3-5-7-9 og 11
BönnuB börnum
Mynd sem er i anda hinna
geysivinsælú sjönvarpsþátta
„Rætur”
SÝND A BKEIÐTJ ALDl
MEÐ NVJUM SÝNINGAR-
VÉLUM.
Sýnd kl. 5, 7, 9, 11 og 01
BönnuB innan 16 ára
lsl. texti.
-------salur |
I eldlínunni.
SOPHiA I JAMES | 0J.
L0REN ICOBURNISIMPSON
Hörkuspennandi ný litmynd
um svik og hefndir.
Sophia Loren, James Coburn.
BönnuB innan 16 ára
Sýnd kl, 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 Og
11.05.
-salu-
-salur I
Hef nd hins horfna
Spennandi og dularfull
amerisk litmynd, hver ásótti
hann og hvers vegna, eBa var
þaB hann sjálfur.
BönnuB innan 16 ára.
Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15,
9.15 Og ll,15.
TÓNABÍÓ
. Sfmi 31182
óskarsverð-
launamyndin:
She fell in love with him
as he fell in love with her.
But she was Rtill another man's reason
for coming home.
\ A
bóh
apótek
I 1 ferdir
Næturvarsla lyfjabúöanna
vikuna 18.—24. júll er I Vestur-
bæjarapóteki og Háaleitisapó-
teki. Kvöldvarslan er f
Háaleitisapóteki
Upplýsingar um lækna og lyfja-
búöaþjónustu eru gefnar í slma
1 88 88.
Kópavogsapótek er opiö alla
virka daga til kl. 19, laugardaga
kl. 9—12, en lokaB á sönnudög-
um.
HafnarfjörBur:
HafnarfjarBarapótek og NorB-
urbæjarapótek eru opin á virk-
um dögum frá kl. 9—18.30, og til
skiptis annan hvern laugardag
frá kl. 10—13 og sunnudaga kl.
10—12. Upplýsingar I slma
5 16 00.
slökkvilid
SlökkviliB og sjúkrabflar
Reykjavik — slmi 1 11 00
Kópavogur — slmi 1 11 00
Seltj.nes — simi 1 11 00
Hafnarfj. — simi5 1100
Garöabær— slmi5 1100
lögregian
Dauöinn á NfI.
Spennandi litmynd eftir sögu
Agatha Christie.
Sýnd kl. 3.10, 6.10 og 9.10.
Lögregla:
Reykjavlk —
Kópavogur —
Seltj.nes —
Hafnarfj.—
GarBabær —
simi 1 11 66
slmi 4 12 00
slmi 1 11 66
slmi 5 11 66
slmiö 11 66
Heimkoman
Heimkoman hlaut
óskarsverölaun fyrir:
Besta leikara: John Voight. —
Bestu leikkonu: Jane Fonda.
— Besta frumsamiB handrit.
Tónlist flutt af:
The Beatles, The Rolling
Stones, Simon and Garfunkel
o.fl.
„Myndin gerir efninu góö skii,
mun betur en Deerhunter
geröi. Þetta er án efa besta
myndin I bænum....”
DagblaBiB
BönnuB börnum innan 16 ára. læknar
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. wwbhm
sjúkrahús
Heimsóknartlmar:
Borgarspltalinn — mánud. —
föstud. kl. 18.30—19.30 og laug-
ard. og sunnud. kl. 13.30—14.30
og 18.30—19.00.
Grensásdeild Borgarspitalans:
Framvegis veröur heimsóknar-
tlminn, mánud. — föstud. kl.
16.00—19.30, laugard. og
sunnud. kl. 14.00—19.30
Landspltalinn — alla daga frá
kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30.
FæBingardeildin— alladaga frá
kl. 15.00-16.00 og kl.
19.30—20.00.
Barnaspltali Hringsins — alla
daga frá kl. 15.00—16.00,
laugardaga kl. 15.00—17.00 og
sunnudaga kl. 10.00—11.30 og kl.
15.00—17.00.
Landakotsspltali — alla daga
frá kl. 15.00—16.00 og
i q nn_iq m
Barnadeild — kl. 14.30—17.30.
Gjörgæsludeild — eftir sam-
komulagi.
HeiIsuverndarstöB Reykjavlkur
— viö Barónsstíg, alla daga frá
kl. 15.00—16.00 og 18.30-19.30.
Einnig eftir samkomulagi.
Fæöingarheimiliö— viö Eiríks-
götu daglega kl. 15.30-16.30.
Kleppsspltalinn — alla daga kl.
15.00—16.00 og 18.30—19.00.
Einnig eftir samkomulagi.
Kópavogshæliö — helgidaga kl.
15.00—17.00 og aöra daga eftir
samkomulagi.
VÍfilsstaBaspItalinn — alla
daga kl. 15.00—16.00 og
19.30—20.00.
Göngudeildin aö Flókagötu 31
(Flókadeild) flutti I nýtt hús-
næöi á II. hæö geödeildar-
byggingarinnar nýju á lóö
Landspltalans laugardaginn 17.
nóvember 1979. Starfsemi
deildarinnar veröur óbreytt.
OpiB á sama tlma og veriB hef-
ur. Slmanúmer deildarinnar
veröa óbreytt 16630 og 24580.
FerBir um Verslunarmanna-
helgina: 1. ág. — 4. ág.:
1. Strandir — IngólfsfjörBur.
Gist I húsi
2. Lakaglgar — Gist I tjöldum
3. Þórsmörk — FimmvörBu-
háls. Gist I húsi.
4. Landmannalaugar — Eld-
gjá. Gist i húsi.
5. Skaftafell — öræfajökull.
Gist I tjöldum.
6. Alftavatn — Hrafntinnu-
sker — Hvannagil. Gist I húsi.
7. VeiBivötn — Jökulheimar.
Gist I húsi.
8. Nýidalur — Arnarfell —
VonarskarB. Gist I húsi.
9. Hveravellir — Kerlingar-
fjöll — Hvltárnes.
10. Snæfellsnes — Breiöa-
fjarBareyjar.
11. Þórsmörk — laugardag 2.
ágúst, kl. 13
Athugiö aö panta farmiöa tlm-
anlega á skrifstofunni, öldu-
götu 3.
SumarleyfisferBir I ágúst:
1. 1. ág—10. ágúst (9 dagar):
Lónsöræfi
2. 6.—17. ág. (12 dagar):
Askja — Kverkfjöll — Snæfell.
(12 dagar)
3. 6.—10. ágúst: Strandir —
Hólmavík — IngólfsfjörBur —
ófeigsfjöröur
4. 8.—15. ágúst: Borgarfjöröur
— eystri (8 dagar).
5. 8.—17. ágúst: Landmanna-
laugar — Þórsmörk (10 dag-
ar)
5. 8.—17. ágúst: Landmanna-
laugar — Þórsmörk (10 dag-
ar)
6. 15.—20. ágúst: Alftavatn —
Hrafntinnusker — Þórsmörk
(6 dagar)
PantiB miöa tlmanlega. Allar
upplýsingar á skrifstofunni,
öldugötu 3.
Helgarferöir 25.-27. júll:
1. Eirlksjökull — Strútur
2. Þórsmörk
3. Landmannalaugar — Eld-
gjá
4. Hveravellir — Þjófadalir
5. Alftavatn á FjallabaksleiB
syöri. Rólegur staöur, fagurt
umhverfi.
Upplýsingar á skrifstofunni,
öldugötu 3
UTlVISTARi ERÐIfi
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varsla er á göngudeild Land-
spítalans, slmi 21230.
SlysavarBsstofen, slmi 81200,,
opin allan sólarhringinn. JJpp-j
lýsingar um lækna og lyfja-
þjónustu I sjálfsvara 1 88 88.’
Tannlæknavakt er l Heilsu-]
verndarstööinni áíla laugar-
daga og sunnudaga frá kL
17.(X) — Í87oÖ, 9fmÍ 214 Í4J r*
i. ■<-
tilkynningar
AÆTLUN
AKKABORGAR
Frá Akranesi Frá Reykjavík1
Kl, 8.30 Kl. 10.00
r— 11.30 —13.00 I
U- 14.30 —16.00
( — 17.30 — 19,00
1. júll til 31. ágóst veröa 5 ferB-
iralla daga nema laugardaga.
þá 4 féröli*.
Mgreiösla Akranesi.sími 2275
^krifstofan Akranesi j3lmi 1095
AfgreiBsla Rvk., slraar 16420
óg 16050.
Miöv.d. 23.7. kl. 20
Mosfell.létt kvöldganga, verö
3000 kr. fariö frá B.S.l.
Þórsmörk á föstudagskvöld,
gist I tjöldum I Básum.
Þórsmörk, einsdagsferö á
sunnudagsmorgun.
Verslunarmannahelgi:
1. Langisjór — Laki, gist I
tjöldum
2. Dalir — Akureyjar, gist I
Sælingsdalslaug.
3. Snæfellsnes, gist I Lýsuhóli
4. Kjölur — Sprengisandur,
tjaldgisting
5. Þórsmörk, tjaldgisting I
Básum
Sumarleyfisferöir I ágúst:
Hálendishringur, ellefu daga
hálendisferB hefst 7. ágúst
Fararstj. Jón I. Bjarnason.
LoBmundarfjörBur, 7 dagar,
hefst 18.8. Fararstj. ABalbjörg
Zophonlasd.
Stórurö — Dyrfjöll, 9 dagar,
hefst 23. ágúst
Ennfremur Noregur, Græn-
land og Irland.
Farseölar á skrifst. Útivistar,
Lækjarg. 6a, slmi 14606
(Jtivist
spil dagsins
Enn sláumst viö I för meö
Isl. landsliöinu á EM I Portú-
gal ’70. AB þessu sinni gripum
viö niöur I leik liösins viö ítali
úr 10. umferö:
KD10942
A74
K532
63
9543
108
AD876
Vestur opnar á einu laufi
(12—16 hp., jöfn skipting
hvergi einspil i lit), og SuBur
verBur sagnhafi I 5 laufum.
(Jtspil Vesturs er hjartaás.
Hvernig ráögerir þú aö spila
spiliö? SvariÐ birtist 1 næsta
þætti.
KÆRLEIKSHEIMfLIÐ
Pabbi segir aö þegar hann varft fullorftinn hafl garfturinn helma
hjá honum minnkaö. Mér sýnist okkar garftur ekki vera neitt aft
minnka.
• útvarp
7.00 VeBurfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
7.20 Bæn.7.25 Ténleikar. Þul-
ur velur og kynnir.
8.00 Fréttir.
8.15Ve6urfregnir. Forustugr.
dagbl. (iltdr ). Dagskrá.
Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Asa Ragnarsdóttir heldur
áfram ah lesa „Sumar á
Mírabellueyju’’ eftir Björn
Rönningen I þýöingu Jó-
hönnu Þráinsdóttur (8).
9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 VeBur-
fregnir.
10.25 Frá orgelhátiBinni t
Lahti I Finnlandl I ágást t
fyrra Tauno Akiaa leikur á
orgel Krosskirkjunnar i
Lahti Prelódiu og fúgu t G-
ddr eftir Bach, Orgelkon-
sert í d-moll eftir
Vivaldi/Bach og Prelildfu
og filgu f e-moll eftir Bach.
11.00 Morguntánlelkar Wil-
helm Kempff leikur á plano
Sinfdniskar etýBur op. 13
eftir Robert Schu-
mann/János Starker og
György Sebök leika Sellé-
sdnötu f D-dUr op. 58 eftir
Felix Mendelssohn/Dietrich
Fischher-Dieskau syngur
ljdBaiög eftir Felix
Mendelssohn, Wolfgang
Sawallisch leikur meB á
pfand.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 VeBur-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikasyrpa Tónlist Ur ýms-
um áttum, þ.á.m. léttklass-
fsk.
14.30 MiBdegissagan: „Fyrsta
greifafrdln af Wessex” eftir
Thomas Hardy Einar H.
Kvaran þýddi. AuBur JUns-
ddttir les (2).
15.00 Popp. Ddra Jónsdóttir
kynnir.
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
VeBurfregnir.
16.20 SIBdegistónleikar
Blásarasveit I Sinfónlu-
hljómsveit tslands leikur
„GleBimdsik” eftir Þorkel
Sigurbjömsson, Höfundur-
inn stj. / Karlakór Reykja-
vfkur syngur meB Sinfóntu-
hljómsveit lslands „SvaraB
í sumartungl”, tónverk eftir
Pál P. Pálsson, Höfundur-
inn stj. / Filharmoniusveit
Berlfnar leikur Sinfóniu nr.
7 i d-moll eftir Antonin
Dvorák, Rafael Kubelik stj.
17.20 Litli barnatlmlnn SigrUn
Björg Ingþórsdóttir stjórn-
ar.
17.40 Tdnleikar. Tiikynningar.
18.45. VeBurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 Frá ólympfuleikunum
Stefán Jón Hafstein talar
frá Moskvu.
19.40 Einsöngur f Utvarpssal:
Hreinn Llndal syngur lög
eftir SigfUs Halldórsson,
Arna Björnsson, Bjarna
BöBvarsson, SigurB ÞórBar-
son, Sigfds Einarsson, Sig-
valda S. Kaldalóns og C.L.
Sjðberg, Olafur Vignir Al-
bertsson leikur á pianó.
20.05 Er nokkuö aB frétta Um-
sjónarmenn: Bjarni P.
MagnUsson og Olafur Jó-
hannsson.
20.30 „Misremur” Tónlistar-
þáttur I umsjá AstráBs Har-
aldssonar og ÞorvarBs
Árnasonar.
21.10 Fjallamenn fyrr og ná.
Þáttur um klifur og fjall-
göngur t umsjón Ara
Trausta GuBmundssonar.
Fyrri þáttur.
21.35 Strauss-hljómsveltln I
Vinarborg leikur lög eftir
StaussfeBga.
21.45 Apamáliö I Tennessee
Sveinn Asgeirsson segir frá.
FjórBi og stBasti hluti.
22.15 VeBurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.35 Kjarnl málsins. Heili og
hegBun. Ernir Snorrason
ræ&ir viB læknana Asgeir
Karlsson og dr. Asgeir
Ellertsson.
23.20 Gestur I Utvarpssal:
Ilona Maros syngurlög eftir
Svend Erik Báck, Eskil
Hemberg, Carin Malmlöf-
Frossling og Zoitan Kodaly,
Þorkell Sigurbjörnsson leik-
ur á pianó.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
gengið NR. 135 — 21. júll 1980. Kaup
Saiá
1 Bandarik jadollaV............. ...¥._
1 Sterlingspund ........
1 Kanadadoliar......................
100 Danskar krónur ....................
100 Norskar krónur ....................
100 Sænskarkrónur ................t......
100 Finnskmörk ..................
100 Franskirfrankar................
100 Belg. frankar.................. ,
100 Svissn. frankar............... 1
100 Gyliini ...........................
100 V.-þýsk mörk .................;
100 Llrur..............................
,100 Austurr.Sch.......................
100 Escudos.............................
100 Pesetar.................... •> .|..t
100 Yen...............•..............
1 18—SDR (sérstök drátt^rréttindi) 14/1^
Irskt pund
489,50 490,60
1162,60 1165.20
424.70 425.70
9087.10 9107.50
10185.20 10208.10
11896.40 11923.10
13601.00 13631.60
12108.10 12135.30
1755.70 1759.70
30632.00 30700.90
25700.30 25758.00
28124.10 28187.30
59.09 59.22
3965.15 3974.05
1003.10 1005.30
690.40 •692.00
222.85 222.36
649.83 651.30
1055.00 1057.40