Þjóðviljinn - 24.07.1980, Page 1
UÚÐVIUINN
Rafinagnsveita Reykjavíkur:
Hækkaði gjaldskrána þó
fjárhagsstaðan væri góð
Fimmtudagur 24. júli 1980 — 166. tbl. 45. árg.
Gat aukið endurgreiðslur lána um
nær 700 miljónir umfiram áætlun
Rafmagnsveita Reykja-
víkur hafði úr það miklúm
fjármunum að spila á
síðasta ári að stof nunin gat
hraðað endurgreiðslum á
langtímalánum um 669
miljónir króna. Á sama
tíma taldi stofnunin hins
vegar nauðsynlegt að
hækka gjaldskrá sína.
Áætlað hafði verið að
endurgreiða langtímalán
að upphæð 969 miljónir
króna á árinu 1979, en Raf-
magnsveitan greiddi niður
lán fyrir 1638 miljónir á því
ári.
Þessar tölur eru fengnar
úr skýrslu endurskoðunar-
deildar Reykjavíkur-
borgar fyrir árið 1979. Sú
spurning hlýtur að vakna
hvort ekki hefði verið eðli-
legra að nota þetta fjár-
magn á annan háttt.d. með
minni hækkun á gjald-
skránni.
Ingvar Asmundsson fjármála-
stjóri Rafmagnsveitunnar sagöist
i samtali viö bjóöviljann álita aö
sú ákvöröun aö hraöa endur-
greiöslum á langtimalánum heföi
komiö sér best fyrir neytendur.
Meö þvi aö borga erlend lán fyrr
en áætlaö heföi veriö væri hægt aö
endurgreiöa þau á lægra gengi en
ella.
Ingvar Asmundsson sagöist
telja þaö bera vott um árangur af
þeirri stefnu aö hraöa endur-
greiöslu erlendra lána aö Raf-
magnsveitan heföi ekki þurft aö
Framhald á bls. 13
Samningaviðrœður ASI og VMSS:
Heimta ekki
réttindaafsal
— segir Guðmundur J. Guðmundsson
Samninganefndir Al-
þýðusambandsins og
Vinnumálasambands
samvinnufélaga voru á
fundi frá kl. 2-7 i gær. A
fundinum var rætt um
þær tillögur að umræðu-
grundvelli er Vinnu-
málasambandið lagði
fram i fyrradag. Fyrr
um daginn hafði samn-
inganefnd ASl haldið
fund um tillögumar.
Tillögur Vinnumálasambands-
ins hafa veriö afhentar Vinnu-
veitendasambandinu þó aö þaö
eigi ekki formlega aöild aö viö-
ræöunum, þvi bæöi ASI og VMSS
uröu sammála um þaö aö bjóöa
VSl aöild aö viöræöunum.
Sáttasemjari hefur boöaö
samningamenn A S.t og Vinnu-
málasambandsins til nýs fundar
klukkan 3 i dag.
Snorri Jónsson, starfandi for-
seti Alþýöusambandsinsfsagöi
eftir fundinn I gær, aö enn væri
allt I óvissu um hvort samningar
tækjust, þvi mörg atriöi ætti eftir
aö ræöa nánar og skoöa til þraut-
ar. Aöspuröur sagöi Snorri aö
dagurinn i gær hafi út af fyrir sig
ekki valdiö vonbrigöum og vilji sé
fyrir hendi til aö ræöa málin I al-
vöru.
„bvi er ekki aö neita, aö viss
opnun er I þessum tillögum
Vinnumálasambandsins i átt til
okkar krafna, en þær eru þó enn
allfjarri kröfum okkar. barna
eru vissir jákvæöir hlutir, en ann-
aö sem okkur þykir býsna
þröngt,” sagöi Guömundur J.
Guömundsson formaöur VMSl
eftir fundinn i gær.
„baö hefur komiö greinilega
fram á þessum fundum’*> sagöi
Guömundur enn fremur, „aö
VMSI ætlar sér ekki aö tefja þess-
ar samningaviöræöur meö nein-
um tillögumum visitöluskeröingu
né kröfum um afsal réttinda eins
og komiö hefur fram I kröfum
VSl. A þessum fundum meö
VMSS hefur veriö mikiö unniö og
máliö skýrst all nokkuö. Viö höld-
um þvi áfram viöræöum okkar á
morgun”, sagöi Guömundur aö
lokum.
þm.
Ný heilsugœslustöð í Kópavogi:
Mikill áfangi fyrir Kópavogsbúa
„Þetta er mikill
áfangi fyrir ibúa Kópa-
vogs” sagði Ólafur
Jónsson bæjarfulltrúi og
formaður stjórnar
hinnar nýju heilsu-
gæslustöðvar sem var
vigð i gær i Kópavogi.
Stöðin er til húsa við
Fannborg i tveggja
hæða húsi sem er allt hið
glæsilegasta og tekur nú
við starfsemi þeirri sem
sjúkrasamlag Kópavogs
hefur staðið fyrir til
þessa.
Viö athöfnina i gær voru fluttar
margar ræöur. Úlafur Jónsson
lýsti byggingunni og aödraganda
hennar. Húsiö var steypt á ár-
unum 76- 77 og er 856 fermetrar
aö flatarmáli. ólafur sagöi aö þaö
heföi kostaö mikla baráttu aö
koma stööinni á fót og litt heföi
gengiö þar til fjárveiting fékkst á
fjárlögum rikisins. Stööin kostar
234 miljónir króna, en þá á eftir
aö kaupa ýmis tæki.
t stööinni munu 4 heilsugæslu-
læknar hafa aöstööu auk 2ja
barnalækna, tannlæknis, 4
HEllSUStSLUSTnn
Heilsugæslustööin hefur til umráða tvær hæöir I þessu húsi sem stendur viö Fannborg i Kópavogi Ljósm: eik
heimilislækna og 10 sérfræöinga
sem þarna veröa ýmist meö aö-
stööu eöa i hlutastarfi. Meðal
annars veröur I stööinni göngu-
deild fyrir soreasissjúklinga. Alls
munu um 40 starfsmenn vinna viö
stööina og á hún aö geta sinnt um
2000 bæjarbúum á mánuði.
Læknavakt verður daglega frá kl.
8 aö morgni til 18.30 að kvöldi.
begar Ólafur haföi lokiö máli
sinu tók Svavar Gestsson til máls
og óskaöi Kópavogsbúum til
hamingju meö heilsugæslustöö-
ina. Hann sagöi aö skammt væri
milli stórra atburöa, i fyrradag
var tekin skóflustunga aö nýrri
Framhald á bls. 13
Ólafi Jónssyni bæjarfulitrúa var sérstaklega þakkað fyrir framgöngu í
baráttunni fyrir heiisugæslustööinni en hann er formaöur stjórnar
heilsugæslustöövarinnar. Ólafur er.til hægri á myndinni. Ljósm: eik
Staðreyndír um kaupmátt launa
— í stað falsana Morgunblaðsins
Ibaö er margt skrýtiö, sem
lesa má i Morgunblaöinu þessa
dagana um þróun kaupmáttar
launa I landinu. bannig er þvi
t.d. haldiö fram á baksiöu
t Morgunblaösins f gær, aö kaup-
Imáttur launa hafi veriö mestur
„viö lok stjórnartimabils Geirs
Hallgrimssonar” áriö 1978.
( Auövitaö er þetta argasta fölsun
Ihjá Morgunblaöinu, sem
nauösynlegt er aö leiörétta
strax.
, Litum á töflu, sem birt er á
blaðsföu 24 I siöasta hefti (april
1980) af Fréttabréfi kjararann-
sóknarnefndar. bar er sýnd
þróun kaupmáttar dagvinnu-
tfmakaups verkamanna frá
árinu 1963. Miðaö er viö vlsitölu
framfærslukostnaöar, og kaup-
mátturinn áriö 1971 kallaöur
100.
Hæstur er kaupmátturinn á 6
mán. timabili á fyrri helm-
ingi árs 1974, þá 132,2 stig, og
svo aftur á siöasta ársfjórö-
ungnum 1978 og fyrsta ársfjórö-
ungnum 1979, þaö er 131,6 stig
(miöaö viö 100 áriö 1971). betta
var siöasta hálfa áriö hjá vinstri
stjórninni 1971—-1974 og fyrsta
hálfa áriö hjá rikisstjórn ólafs
Jóhannssonar, 1978—1979v sem
Morgunblaöiö kallaöi lika
jafnan vinstri stjórn. Siöasta
hálfa áriö sem rikisstjórn Geirs
Hallgrimssonar fór meö völd
var þessi sami kaupmáttur hins
vegar 124,8 stig.
Kaupmátturinn hækkaöi sem
þessu nam um 6,8 stig viö
stjórnarskiptin siösumars 1978,
ekki sist vegna afnáms sölu-
skatts af matvælum og vegna
aukinna niöurgreiöslna. bar
meö haföi kaupmátturinn náö
sama stigi og hann haföi áöur
fariö hæst, en I tvö og hálft ár,
allt ríkisstjórnartimabil Geirs
Hallgrimssonar fram aö kjara-
samningunum i júli 1977, var
kaupmátturinn aöeins á bilinu
111,1 — 115,2 stig!
Eins og áöur sagöi var kaup-
máttur verkamanna 131,6 stig
(miðað viö 100 1971) slðasta
hálfa áriö fyrir oliukreppu og
Ólafslög (þ.e. fyrsta hálfa ár
eftir stjórnarskiptin 1978). Meö
tilkomu Ólafslaga i april 1979
tók kaupmátturinn hins vegar
aö siga I samræmi viö versnandi
viöskiptakjör og einnig vegna
skeröingarákvæöi I kjara-
samningunum sjálfum. A
siöasta ársfjóröungi ársins 1979 I
var kaupmáttur verkamanna I
þannig kominn niöur 1123,9 stig. I
Af þessum tölum Kjararann- ■
sóknarnefndar er ljóst, aö kaup-
máttur dagvinnukaups verka-
manna þarf aö hækka um svo
sem 5% frá þvi sem var um
siöustu áramót til aö ná þvi
kaupmáttarstigi, sem áöur •
hefur best verið á landi hér.
baö er verkefni verkalýös- I
hreyfingarinnar I yfirstandandi |
kjarasamningum aö tryggja •
þeim lægst launuöu sllkar I
kjarabætur, þrátt fyrir 15—16% I
lakari viöskiptakjör en fyrir 2 |
árum. •