Þjóðviljinn - 24.07.1980, Page 4

Þjóðviljinn - 24.07.1980, Page 4
4 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 24. júll 1980 MOWIUINN Málgagn sósíalisma, verkalýðs hreyf ingar og þjóðfrelsis Ctgefandi: tltgáfufélag ÞjóBviljans FramkvKmdastjdri: Eióur Bergmann Rlutjórar: Arni Bergmann, Einar Karl Haraldsson. Kjartan Olafsson Fréttastjóri: Vilborg Harbardóttir. 'Áuglýsingastjórl: Þorgeir Olafsson. Umsjónarmabur Sunnudagsblabs: Þtírunn Sigurbardóttir Rekstrarstjóri: Olfar Þormóbsson Afgreibslustjóri: Vaiþór Hlöbversson Blabamenn: Alfheibur Ingadóttir, Einar Orn Stefánsson, Gubjón Fribriks- son, Ingibjörg Haraldsdóttir, Magnús H. Gfslason, Sigurdór Sigurdórsson. Þingfréttir: Þorsteinn Magnússon. iþróttafréttamabur: Ingólfur Hannesson. LJósmyndir: Einar Karlsson, Gunnar Ellsson Handrita- og prófarkalestur: Andrea Jónsdóttir, Elfas Mar. Safnvörbur:Eyjólfur Arnason. Auglvsingar: Sigrfbur Hanna Sigurbjörnsdóttir. Skrifstofa :Gubrún Gubvarbardóttir. Afgreibsia: Kristin Pétursdóttir, Bára Halldórsdóttir, Bára Sigurbardótt ir Sfmavarsla: ölöf Halldtírsdóttir, Sigrlbur Kristjánsdóttir. Bfistjóri: Sigrún Bárbardóttir. Húsmóbir: Jóna Sigurbardóttir. Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir, Karen Jónsdóttir. Otkeyrsla: Sölvi Magnússon, Rafn Gubmundsson. Ritstjórn, afgreibsia og auglýsingar: Sfbumúla 6, Reykjavfk, slmi 8 13 33. Prentun: Blabaþrent hf. Geirs raunir • ( miðri gúrkutíðinni verður Sjálfstæðisflokkurinn eitt helsta viðfangsefni pólitískra greinahöfunda. • Tíminn hefur m.a. velt fyrir sér því sáttaboði sem Geir Hallgrímsson hefur verið að veifa framan í f lokks- menn sína að undanförnu og kemst að þeirri niðurstöðu að vonum, að það sé nokkuð einkennileg sáttfýsi sem komi f ram i því að sagt er við forsætisráðherra og hans menn í flokknum, að engar sættir geti komið til greina f yrr en núverandi ríkisstjórn fer f rá völdum. Þetta þykir ritstjóra Tímans minna einna helst á bergmál af mál- f lutningi Rússa um Afganistan, en þeir segjast ekki fara burt þaðan og ganga til sátta fyrr en allri mótspyrnu gegn þeim sé lokið! • En þótt sáttatilboðið sé galli blandið þá er þó enn kynlegri sá málflutningur Geirs sem á öðru fremur að hressa upp á liðsmenn. Hann birtist í fyrsta lagi í heróp- inu: Sameinumst gegn sósíalistum", þar sem prófuð er hin gamalkunna aðferð að reyna að sameina tvístraðan her með því að brýna hann á hrollvekju um höfuðóvin- inn. Samkvæmt þessu eru Gunnarsmenn að fremja það af brot gegn f lokki og þjóð að ef la til valda „ómengaðan kjarna harðsvíraðra marxista, sem gera allt til að ná völdum í því skyni að útrýma núverandi þjóðfélagsgerð á Islandi", eins og segir í Morgunblaðinu á dögunum. Þeir,sem skrifa nú leiðara í þessum dúr, eru þeir sömu sem skömmu fyrir stjórnarmyndun í vetur veltu með einkar jákvæðum hætti vöngum yfir hugsanlegu sam- starfi Sjálfstæðisflokks og Alþýðubandalags og voru meira að segja farnir að tala um „sögulega máiamiðl- un" upp á ítalska vísu. Og höf ðu sjálf sagt til þess blessun Geirs formanns, sem nú sér þann kost grænstan — eins og Morgunblaðsritstjórar hans — að sprauta vítamfnum óttans við sósíalista í ráðvillt lið. • Hinn höfuðliður málflutningsins kemur fram í víg- orðinu „strangari skil í stjórnmálin". Nánar tiltekið er átt við það, að aðrir flokkar sinni annaðhvort stéttarbar- áttu eins og Alþýðubandalagið, gervitillögum eða inni- haldslausu glamri og gauragangi eins og Framsókn og Alþýðuflokkurinn. En Sjálfstæðisflokkurinn, segir Geir „sinnir hlutverki sínu með því að standa einhuga um ráð gegn ríkjandi vanda, ráð sem sækja styrk sinn í frelsi einstaklingsins/athafnaþrá og ákvörðunarvald". • Nákvæmari eru nú hin „skörpu skil" ekki. Almennir sleggjudómar um andstæðinginn, almennt lof um ein- staklingshyggjuna í Sjálfstæðisflokkinum. Það er ekki tekið á neinu máli í þeirri löngu Bolvíkingaræðu, sem nú var vitnað til. Allt f lýtur. Það má taka dæmi af þvt þegar Geir víkur í ræðunni að pólitískum ágreiningi strjálbýlis og þéttbýlis. Hann segist ekki vilja ganga á hlut fámenn- ari héraða, heldur leysa vandann með því að rétta hlut annarra! Þetta hljómar ekki illa, en innihaldið er af- skaplega rýrt— ekki annað en ávísun á fleiri þingmenn ef nokkuð er. • Sannleikurinn er sá, að formaður Sjálfstæðisf lokks- ins gerir sér grein fyrir því, að flokkur hans hefur ekki síst lifað á því, að vinna gegn „skarpari skilum" í ís- lenskum stjórnmálum. Þegar nýfrelsaðir nýfrjáls- hyggjumenn knúðu það fram í vetur, að með svonefndri Leiftursókn sýndi f lokkurinn all greinilega sinn hægrilit, fylltust bæði kjósendur og ýmsir flokksmenn skelfingu. Slíkur skírleiki í stefnumótun var meira en þeir gátu þol- að. Þetta skiíur Geir Hallgrímsson, en hann er áfram undir þrýstingi frá harðlínumönnum um að taka af skarið, um að móta einhverskonar markaðshyggjukosti. Hann þarf því að láta sem hann sé hugfanginn af slíkum stefnumálum, um leið og hann heldur leiðum opnum til ákveðinna þátta í hægrikratisma sem flokkurinn hefur jafnan notað til að halda fylgi. Þess vegna mun heldur ekkertskilmerkilegra frá foringjanum koma en almennt tal um „athafnaþrá einstaklingsins og ákvörðunarvald". • Ef formaður Sjálfstæðisflokksins hinsvegar gerði alvöru úr því að draga „skarpari skil" í íslenskum stjórnmálum, þá mundu vafalaust skapast allmiklu betri skilyrði en nú eru -fyrir íslenska vinstrisinna að vinna sínum viðhorfum áheyrn og fylgi. áb. klrippt ; Fákunnátta I Geirs Ef ekki væru hinar sögulegu innanflokksdeilur I Sjálfstæðis- flokknum um ræöumennsku 1 Varðarferð og mjög svo jarð- bundin krafa Geirs Hallgrims- sonar um stjórnarslit sem for- sendu sátta I flokknum, mætti halda.að hinn ágæti formaður Sjálfstæðisflokksins hefði tekið sér bólfestu á tunglinu en ekki meöal okkar hinna á isaköldu láöi. í tittnefndri Varðarferð op- inberaði hann slfka fákunnáttu i iönaöar- og orkumálum að fá- heyrt verður aö teljast. Þar sagði hann m.a.: „Nú er enginn undirbúningur I gangi undir framkvæmdir I orkufrekum iðnaði. Stöðnun og aðgerðarieysi rlkisstjórnar liggur eins og mara, þar sem ryðja ætti vaxtarbroddi al- menns iðnaðar og stóriðju brauti’. Þrjár verk- smiöjur 1981? Þvert á móti því sem Geir Hallgrimsson heldur fram eru nú f jögur meöalstór nýiðnaöar- verkefni i fullum gangi á vegum iðnaöarráðuneytisins og fleiri aðila. Þrjú þeirra virðast vera að komast á það stig að væntan- lega verði ráðist I fram- kvæmdir viö þau á árinu 1981. Um margra milljaröa fjárfest- ingu gæti orðið aö ræða strax á næsta ári fáist þau samþykkt á Alþingi. Nú er verið að vinna að stað- arvali fyrir væntanlega steinull- arverksmiöju sem þykir álitleg- ur nýiönaðarkostur. Frumvarp til laga um að ráöast I byggingu steinullarverksmiðju verður ■ væntanlega lagt fyrir Alþingi i Ihaust. Aætlaöur stofnkostnaöur við hana er um 9.5 milljarðar á verðjagi á miðju þessu ári og * býggingartimi um tvö ár. Ef úr Iframkvæmdum veröur munu þær væntanlega hefjast fyrri hluta næsta árs. ■ I Saltverksmiðja ! og stálbrœösla Nú er verið að meta niður-. stöður af tilraunarekstri og hag- kvæmni á áframhaldandi fram- kvæmdum við byggingu salt- verksmiðju á Reykjanesi. Aætl- aður stofnkostnaður 60 þúsund tonna verksmiðju er um 14 mill- jarðar króna og byggingartimi þrjú ár. Enda þótt ekkert end- anlegt mat liggi fyrir.eru taldar likur á,aö næst verði ráðist I 4 þúsund tonna áfanga og láns- fjárþörf á næsta ári vegna byggingar sliks áfanga veröi á annan milljarð króna. Stálbræösla þykir einnig mjög álitlegur kostur i orkufrekum iðnaði af meöalstærð. Nú er ver- ið að kanna rekstrarforsendur og gera frumáætlun um rekstur. Verði niðurstöður jákvæöar er sennilegt að ákvörðun um bygg- ingu stálbræöslu veröi tekin I lok þessa árs, og framkvæmdir gætu hafist um mitt næsta ár. Stofnkostnaður viö stálbræðslu er talinn veröa um 8 milljarðar króna á verðlagi á miðju þessu ári og byggingartiminn tvö ár. Sykurhreinsunarverksmiðja er enn á dagskrá, en ekki eru að svo stöddu taldar likur á aö framkvæmdir við hana hefjist á næsta ári. Unnið er aö athugun- um á hagkvæmnisskýrslu um verksmiðjuna. Þróunarátak Þessu til viðbótar má nefna að fyrir tilstilli iðnaðarráðuneytis- ins og með samstarfi við aðila i iðnaði er nú veriö að gera þró- unarátak f málm- og skipa- smlði, húsgagnaiönaði, fata-,ull- ar- og skinnaiðnaöi, rafiðnaði og sælgætisiðnaði. Markmið þró- unarverkefnis I raftækja- og rafeindaiönaði i samvinnu viö stofnanir og samtök iðnaöarins er að efla framleiöslu rafbúnað- ar og rafeindatækja i landinu sem á mikla framtfð fyrir sér. Af þessu sést aö þaö er siöur en svo að „enginn undirbúning- ur” sé I gangi undir fram- kvæmdir I orkufrekum iðnaði eða hvað varðar almennan iön- að. Ætli þaö sé ekki frekar á þann veginn að Geir Hallgrims- syni hafi þótt ástæða til þess að eyöa ræöutima sinum I Varöar- feröinni I iönaðarmálin vegna hinna miklu umsvifa núverandi iönaðarráöherra á öllum svið- um iðnvæöingarinnar. -------------------------j Snjöll hugmynd Geir Hallgrimsson reynir aö vlsu að ná I skottið á þróuninni með þvi að leggja áherslu á nauösyn þess að kanna alla möguleika á orkufrekum iðnaði hér á landi. „Mér er sagt, að 10-15 starfsár færustu manna okkar þurfi til að gera eins tæmandi úttekt á möguleikum okkar I orkufrek- um iðnaöi og unnt er. Við eigum að setja okkur það mark að ljúka þessari úttekt innan tveggja ára. Sú úttekt kostar ef til vill nokkur hundruö milljón krónur, en fæst vel endur- greidd viö fyrstu framkvæmd.” Alþýðubandalagið og núver- andi iðnaðarráðherra hafa ein- mitt lagt á þaö höfuðáherslu að áður en gengiö væri út i nýjar stóriðjuframkvæmdir þyrfti að liggja fyrir heildarúttekt á - orkubúskap landsmanna, mat á öllum helstu orkunýtingarkost- um okkar, og stefnumótun I orku- og iönaöarmálum til lang- frama. Iðnaöarráðherra hefur i ræðum sinum á opinberum vett- vangi marglýst yfir aö undan- förnu að slika úttekt þyrfti aö gera til grundvallar stefnumót- un og framkvæmdum, og skýrt frá undirbúningi þessa máls. Það er nú svo vel á veg komiö að á næstunni má búast við að skipaður veröi sérstakur starfs- hópur til þess aö ganga I þetta verk. Hin „frumlega” og þarfa hugmynd Geirs Hallgrímssonar er siöur en svo ný bóla og þegar komin á framkvæmdastig. Gamlar lummur Aö ööru leyti er fátt nýtt I stóriöjuboðskap Geirs-armsins i Sjálfstæðisflokknum. Það eru mestmegnis gamlar lummur frá slðasta áratug um óheft inn- streymi erlends fjármagns i stóriðjuver, enda þótt fyrir liggi að Islendingar sjálfir geti ráðist i sllk verkefni með eigin kröft- um sýnist þau álitleg og falli þau að öðrum markmiöum I efnahagsmálum. Ekki drepur þá frumleikinn I Sjálfstæðis- flokknum og hugmyndafátæktin og valdastreitan kann aö gera Geirs-arminn áhrifalitinn um stórmálið nýtingu orkunnar til heilla fyrir land og þjóð. —ekh •9 sHorrið Geir Ilallgrímsson í ræðu í Varðarferð: Gerum tæmandi úttekt á tæki- færum okkar í orkufrekum iðnaði \ga lu Varóarfrlagar tig aðrir frrðaíclagar ViA tTuni nu i aningarsiað við þjóðveldisb*. si’ni liiggður var i nunningu 1100 ára Islands- hvggðar Kg þakka Siein|mri Gestssyni hlý orð, ••n Siein|mr Geslsson. alþm. var einmitt forniaðiir l>>i!t!ingarn<'fnilar og þegar hann afhenti mannvirkið þáviTamli rikisstjórn 1977 li't hann i lju> þa vun. að þjnðveldisbærinn yrði lil |n*ss að þjuðin ffngi dypri skilning á hogum ••g halh rni furtiðar «.kkar og þeira arfi, sem viðhofum lckíð við lil varðvi izluogávóxtunar Þessi husakvnni eru da'rni um hofðingjaset- ur fvrri lima, |niII þau væru njilímmt. dsmd hi'ilsuspillandi nú. ef lil lengri dvalar veru nnliið —— —...i uslugri'inuni. v.'rzliin viðstípUim, skapað i.kkur þau liNkji.r. er við nu njótum, en siðustu aralugina hefur iðnaðurinn tekið við auknu hlulverki 'H; usi er. að |><*gar fiskimið og grislurliiiiil eru fullnyii. |>á er hagnýting urkulinda. fallvaina ug jarðvarma og vaxandi iðnaður fursenda Iwiira lifskjara. 10—15 starfsár færustu manna og nokkur hundr- uð milljónir þarf til að ljúka því verki á tveimur árum Ein virkjun og eitt fyrirtæki í • gangi á 3—5 árum Hér þarf gerbreytta stefnu í orkumálum. Við þurfum að kanna alla moguleika á orkufrekum iðnaði hér á landi, til þess að vera sjálíir í stakk bunir til að aemja við erlenda aðila og tengja einn möguleika við annan, njóta hámarks arðs og gæta vel umhverfis og viitkerfis okkar Mér er sagt, að 10-15 ■Urfiár færustu maana okkar þmrfi til að gera Muna menn ckki úrtoluraddirnar? I‘egar við forum framhja Búrfellsvirkjun. sia'rslu virkjun landsin> og skoðuðum Sigoldu- virkjun ug virkjunarframkvæmdir við l/raun eyjafi.'s, þa er anægjuli-gl að minnasl þess, að v iðri'isnarstjornin timlir fi.rystu sjálfstæð ismanna hafði fi.rgongu um samningana um l.yggingii alversms i Siraumsvik. Kn sala rafmagn' til |h-s» var skilvrðj nl að unnl væri aðraðasi . H.irfellsvirkjiin Mþvðoli.in.ialagið framsokn gruddu al kv;<-i\i gegn aUamningiiniim Muna menn ekki enn ori.'lur.iddirnar ‘ Ta kmleg vandamal við reksiur ltnrfell>virkjunar vegna ismyndunar allo að »yna ah.i lluna að raðasl i virkjumna Spilling omhvi ríi'in'. mengun. sloraukin er- - -»i kinlfar virkjanir og stóriðju annare vegar og kjördæmamálið hins vegar. Það er aanngjörn krafa, að við Sjálfstæðis- menn komumst að sameiginlegri niðuretöðu um það, hvemig og með hvaða hætti við viljum vinna að nýju verulegu átaki i stóriðjumálum á næstu árum. Þaö er einnig nauðsyn. að við Sjálfstæðismenn getum unnið saman að stefnumorkun i kjordæmamálinu, leiðrétta vcgi atkvæða með þeim hætti, að réttlætið nái fram að ganga í þéttbýlinu en strjálbýlið haldi sanngjðmum hlut. t grundvallaretefnu SjálístæðiT flokkains og þjóðarheill. Þesa vegna hljótum við að halda uppi harðri. málefnalegri og sanngjamri stjómarandstððu. En við skulum hins vegar vinna saman að þeim málum. sem við getum sameinast um. Með þvi móti vinnum við að þvi að skapa það andrúmsloft í Sjálfstæðisflokknum. sem gerir okkur kleift, að taka hondum saman á ný, þegar núverandi ríkisstjórn hefur farið frá voldum. Samataða okkar, þegar þar að kemur, er foraenda þeas að við getum aukið íylgi Sjálfstæðisflokksins á ný. Sú samstaða verður ekki til á einni nóttu. Þess vegna verðum við að búa i haginn fyrir íramtíðina. ViðbrOgð andstæðinganna við BoRH'arvik- urræðunni eru okkur Sjálfstæðismm ,ium nokkur vegvisir. Viðbrogð andstæðingai.na sýna að þeir óttast ekkert meir en það. ao okkur takist að setja niður deilur i flokki okkar. Hvere vegna ótu.st þeir ekkert meira en það’ Vegna þess. að þeir vita. að valdastaða þeirra byggist á sundurlyndi i Sjalfstæðis- flokknum. Þeir viu. að samsUða i Sjálfslæðis flokknum þýðir abrifaleysi þeirra sjalfra Viðbrogð andstæðim'ai''"' Geir llallgrtsuHon ug Steiaþór GreUnon njóU veðurbliðunnar I Þjóreárdal.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.